Morgunblaðið - 13.06.1978, Page 27

Morgunblaðið - 13.06.1978, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JÚNÍ 1978 27 TÚNIS KVADDI MEÐ TILÞRIFUM TÚNIS hefur lokiö Þátttöku í Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu aö pessu sinni en öruggt má telja að frammistaða Túnismanna í keppninni veröi lengi í minnum höfð. Enginn átti von á pví að Túnis tækist að skora mark í keppninni hvað pá að vinna leik en pað fór á annan veg. Túnís vann Mexico í fyrsta leiknum, tapaði naumlega fyrir Póllandi í öörum leiknum og hápunkturinn var jafntefli gegn sjálfum heimsmeisturum Vestur-Þýzkalands á laugardaginn. Jafnteflið í leiknum pýddi að Pólland varð sigurvegari í 2. riðli meö 5 stig, Þjóöverjarnir komust einnig áfram í keppninni með 4 stig en „litla" Túnis kom par á eftir með 3 stig. Litlu munaði að Túnismönnum tækizt að skora mark í leikslok á laugardaginn og Þá hefði Túnis komist áfram en heimsmeistararnir dottiö út. Það hefðu vafalaust orðið óvæntustu tíðindin í samanlagðri sögu Heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu. Leikur Túnismanna og Vest- ur-Þjóöverja fór fram í Cordoba. Eins og vænta mátti sóttu Þjóðverjarnir mun meira og hver sóknarlotan eftir aöra dundi á varnarmönnum Túnis. En þeir voru fastir fyrir auk þess sem markvöröurinn Moktar Naili átti stórleik í markinu og varöi hvað eftir annað meistaralega. Ekki er ástæöa til aö telja upp mýmörg tækifæri Þjóðverjanna en ekkert þeirra gaf mark. Túnismenn áttu nokkrar hættulegar sóknarlotur og framlínu- menn þeirra komu Þjóöverjunum oft í bobba með leikni sinni. Túnismenn áttu þrívegis möguleika á því að skora í fyrri hálfleik en Sepp Maier í markinu kom í veg fyrir þaö. í seinni hálfleik sóttu Þjóðverjarnir áfram aö marki Túnis en tókst ekki að skora. Undir lok leiksins fjaraöi sóknin út hjá Þjóðverjunum og Túnismenn náöu aö síöustu tökum á miöju vallariris og meö smáheppni hefðu þeir getað skorað mark. Þegar flautaö var til leiksloka fögnuöu leikmenn Túnis úrslitunum ákaflega enda ekki á hverjum degi sem þeim tekst að ná stigi af sjálfum heims- meisturunum. Ahorfendur fögnuðu þeim líka vel og lengi. Eftir leikinn sagði Helmuth Schön einvaldur þýzka liösins aö hann væri óánægöur með leikinn. Leikmönnum hefði verið sagt aö leika til vinnings en þaö heföi ekki gengiö. — Viö vissum að þetta yröi erfiður leikur, því Túnismenn höföu leikiö mjög vel í tveimur fyrstu leikjunum og komið verulega á óvart. Einvaldur Túnisliðs- ins, Adbelmajid Chetali, sagöi: — Markalaust jafntefli gegn heims- meisturunum veröur að teljast mikill sigur fyrir okkur. Þjóðverjarnir sóttu mjög kröftuglega og ég var ánægöur meö vörnina hjá okkur. Það heföi óneitanlega veriö gaman ef okkur heföi tekizt aö skora eitt mark og vinna leikinn. Lið V-Þýzkalandst Maier. Voxts. Dietz. Russmann. Kaltz. Bonhof. Flohe. Fischer. RummenÍKKe. Dieter Miiller. Ilans MUIIer. LiA Túnisi Naili. Dhouib. Kaabi. Gasmi. I.ahidi. Gommidh. Rehaim. Akid (Aziza). Lahzami. Dhiah. Jebali. Dómari, Cesar Orozco. Perú. Argentina'78 Perú vann riðilinn PERÚMENN, sem komió hafa veru- lega á óvart fyrir góóa frammistöóu, tryggóu sér sigur í 3. rióli meó öruggum sigri yfir íran. Teofilo Cubíllías, sem jarðaói Skota meÓ tveimur glæsimörkum, var Persum einnig skeinuhættur, en Cubillias skoraói Þrennu og er markahæstur leikmanna í HM eins og er. Perú fékk sannkallaða drauma- byrjun, er Velasques skallaöi glæsi- lega í netiö eftir aðeins tvær mínútur. En þó aö Perú hafi sótt miklu meira allan leikinn, voru það íranir sem áttu næsta færið í leiknum og kom það aöeins 3 mínútum eitir markið fyrrnefnda, þá átti Naxari hörkuskot, sem Quiroga varöi glæsilega. En Perúmenn náöu öllum tökum á leiknum og þeir Cubillias, Velazques og Cueto léku allir frábærlega og voru allir nærri því aö skora. Um miðjan hálfleikinn var dæmd víta- spyrna á írani og úr henni skoraði Cubillias og skömmu síðar lék hann sama leikinn á ný og var þá staöan orðin 3:0. En síöasta orðið átti Rowshan sem minnkaöi muninn fyrir íran rétt fyrir leikhlé. í síðari hálfleik voru Persarnir mun virkari og líflegri og áttu þeir Rowshan og Ghasimpour báöir fleiri en eitt færi, en þeir ýmist létu Quiroga verja frá sér, eöa þá að þeir hreinlega hittu ekki markiö. Kom nokkuð á óvart hve óörugg vörn Perú reyndist er að henni var sótt. Eina mark hálfleiksins skoraöi Teofilo Cubillias og var þaö jafnframt hans þriöja mark í leiknum. Perú á nú á brattann aö sækja, liöiö lendir í riðli meö Brasilíu, Argentínu og Póllandi, en Perúmenn hafa hins vegar sýnt að þeir eru til alls líklegir. Lið Perút Quiroica, Manzo. Chumpitas. Diaz. Duarte, Velasquez. Cubilleas. Cueto. Munante, La Rosa og Oblitas. Lið fran< Iledjazi. Naxari, Kazerani, Abdollah. Aiiahverdi, Parvin, Danaifard, Sadexhi, Ghasempour. Rowshan, Faraki. Dómarit Jarguz frá Póllandi. • Komið hefur nokkuð á óvart hversu sterkir ítalir eru í HM. Þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. síðast gestsjaíana ArKentínumenn ojí má á myndinni sjá Roberto Beítega skora sÍRurmarkið í þeim leik. Franco Causio fylgist með. (Símamynd AP) Níu leikmenn frá Juventus léku gegn Argentínumönnum IIINIR sókndjöríu framherjar ítalska landsliðsins Bettesa og Rossi trygjíðu liði sínu sigur gegn Argentínu í Buenos Aires á lauKardaBskviildið. Þeir léku saman í ReKnum argentínsku vörnina á G7. mínútu ok Bettega rak endahnútinn á sóknina með Róðu marki. sem var það eina. sem scrt var í leiknum. Varnarmaður ítala. Mauro BelluRÍ. varð að yfin?efa völlinn vegna meiðsla stra.x á 5. mínútu ok tók Antonellu Cuccureddu stöðu hans. Með komu hans í liðið voru 9 ieikmenn úr ftalska meistaraliðinu Juventus komnir inn á völiinn. sém hlýtur að vera fáda-mi. Aðeins Rossi og AntoRnoni leika með öðrum liðum en það er nú reyndar svo að Juventus á helminRÍnn í Rossi ok talað er um að Juventus a-tli að kaupa Antognoni frá Fientorina strax cftir IIM! Það voru 80 þúsund áhorfendur á River Plate vellinum í Buenos Aires or auðvitað voru þeir allir á bandi heimamanna. Argentínska liðið var betri aðilinn í léiknum á launardaRÍnn ojj segja niá að fyrri Þeir skora á HM TEOFILO Cubillias er nú markhæstur á HM og hefur kappinn skoraö 5 mörk, þar af tvö úr vítaspyrnum. Á hæla hans kemur hollenska stjarnan Rob Rensenbrink meö 4 mörk, en hann hefur skoraö þrjú þeirra úr vítum. Aörir sem fundiö hafa leiðina í netið eru þessir: 2 MÖRK: Rossi og Bettega (Ítalíu), Rummenigge og Flohe (V-Þýzkal.), Boniek (Póllandi), Gemmell (Skot- landi), Luque (Argentínu) og Krankl (Austurríki). 1 MARK: Schachner (Austurríki), Benetti og Zaccarelli (Italíu), Lato og Deyna (Póllandi), Hansi og Dieter Múller (V-Þýzkal.), Passarella og Bertoni (Argentínu), Platini, Lacombe, Lopez, Berdoll og Roucheteo (Frakklandi), Dalglish og Jordan (Skotlandi), Cueto og Vela- squese (Perú), Rep (Hollandi), Dani- far og Rowshan (íran), Dani og Asensi (Spáni), Reinaldo og Roberto (Brasilíu), Sjöberg (Svíþjóö), Vazquez og Rangel (Mexíkó), Khaabi, Gomm- idh og Dhouib (Túnis), Csabo, TÓth og Zombory (Ungverjalandi). hálfleikurinn hafi verið nánast einstefna á ítalska markið. En ítalska 'vörnin átti enn einn stórleikinn or hún hélt framlínu- mönnum Argentínu að mestu í skefjum. Hafði það líka sitt að segja að' helsti markaskorari Arjíentinumanna, Leopoldo Luque, ítat ekki leikið með vegna meiðsla. VeRna þess hve vörn Italanna var þétt fyrir urðu Argentínumenn- irnir að skjóta af löngu færi en árangurinn af þeim skottilraunum var enginn. Hvorugt liðið lék jafn vel og í fyrri leikjum og Italirnir urðu oft að beita ljótum brögðum í vörn sinni og svo fór að Benetti var bókaður í seinni hálfleik. Tvisvar vildu áhorfendur fá vítaspyrnur dæmdar á Italina en dómarinn sinnti þeim hrópum engu. Þrátt fyrir góðan leik ítölsku varnarinnar fengu Argentínu- menn eitt og eitt tækifæri til að skora en þau voru misnotuð eða þá að Zoff varði. ítalirnir áttu einnig sín færi og þeir Rossi og Bettega komu vörn Argentínumanna oft í bobba. Samvinna þeirra tveggja, sem orðin er mjög góð, skapaði hið mikilvæga mark. Eftir leikinn sagði Enzo Bear- zot, einvaldur italska liðsins, að þetta hefði verið erfiðasti leikur liðsins í keppninni. — Við lékum í kvöld við rnjög gott lið, sem hefði hæglega getað unniö okkur, sagði hann. Einvaldur argentínska liðsins, Cesar Menotti, sagði eftir leikinn að lið sitt hefði í fyrri hálfleik sýnt beztu knattspyrnuna, sem sést hefði á HM til þessi Menotti neitaði því alveg að leikntenn hefðu ekki lagt hart að sér í leiknum vegna þess að þjóðirnar höfðu þegar tryggt sér þátttöku- rétt í úrslitunum. — Bæöi liðin fóru út á völlinn með því hugarfari að vinna leikinn. ítalska liöið fór með sigur af hólmi og ég óska vini mínurn Bearzot til hamingju-með sigurinn og lið sitt, sem mér sýnist að sé mjög gott. Þessi ósigur skiptir ekki máli, það mikilvæg- asta er að Argentína hefur komizt áfram úr þessum erfiða riðli. LIÐ ARGENTÍNH, Fillol. Olxuin. Galvan. Passarclla. Tarantini. GalloKo. Yalencia. Ardiles. Bertoni. Kempes. Otriz (llousman). LIÐ ÍTALÍU. Zofí. Gentile. Cabrini. Benetti. BelluKÍ (Cuccureddu). Scirea. Causio. Tar deli. Rossi. AntoKnoni (Zaccarelli). Bettega. DÓMARI. Abraham Klein írá ísrael. HM E'im&t tL. I=YR:ieÚ&i EKAS' Uiu womvinJA. PL»,useo v/eir=/vie kiappa, <bo-boo Á-HO(2P- PMDO& OÞ~i\jvvA yj-e>i M/stos LOFI Lí^RA, BfcSTA L-i fs> \ -e> OM NJ .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.