Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 BELLA PLAST . Þýzkt undraefni sem hreins- ar ölt plastefni á svipstundu. Kaupiö eitt glas og sann- faerizt. Fæst í flestum verzlunum. Heildsölubirgðir: Davíð S. Jóns- son & Co. hf. Sími 24333 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu. Miðstöð verðbréfa- viðskipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasími 12469. utvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR M. júni MORGUNNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Létt Iök og morgunrabb. (7.20 MorKunícikfimi). 7.55 MorKunbæn 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Forustugreinar daKbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu dagi> Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnannat Þórunn Mannea Magnús- dóttir heldur áfram að lcsa söKuna „I»e»;ar pabbi var lítiir eftir Alexander Rask- in (4). 9.20 MorKunleikfimi. 9.30 TiikynninKar. 9.45 Iðnaður. Umsjónarmaður. Pétur Eiríksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcður- frejfnir. 10.25 Kirkjutónlistt Michei Chapuis leikur á orjfel sálmforleiki eftir Bach. 10.45 85 dccibcli Einar SÍKurðsson ok Gunnar Kvaran stjórna þætti um hávaðamenKun á vinnustöð- um. 11.00 MorKuntónleikar. Peter Pears sönKvari ok Sinfóníuhljómsveit Lundúna ílytja Noktúrnu fyrir tenór- rödd ok hljómsveit op. 00 eftir Britten> höf. stj. Sin- fóniuhljómsveit rússneska útvarpsins lcikur Sinfóni'u nr. fi op. 54 eftir Sjosta- khovitsji Alexander Gauk stj. 12.00 IlaKskráin. Tónleikar. TilkynninKar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. TilkynninKar. Við vinnunat Tónleikar SIÐDEGIÐ_____________________ 15.00 MiðdeKÍssaKant „AnKelína" eftir Vicki Baum Málmfríður SÍKurðardóttir les (3). 15.30 MiðdeKÍstónlciari Osian EUis leikur Im- promptu fyrir hörpu eftir Gabriel Fauré / Kvennakór ok Suisse Romande hljóm- svcitin flytja „Næturljóð“ eftir Claude Debussyt Ernest Ansermet stj. lfi.00 Fréttir TilkynninKar. (16.15 VeðurfrcKnir). lfi.20 Popphornt Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatfminnt Gísli ÁsKeirsson sér um tímann. 17.40 BarnalöK- 17.50 85 decibel. Endurt. þáttur um hávaða- menKun frá morKni sama daKs. 18.05 Tónleikar. TilkynninKar 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynninKar. 19.35 KynninK á stjórnmála- flokkum <>k framboðslistum við AlþinKÍskosninKarnar 25.þ.m.i — þriðji hluti. Fram koma fulltrúar frá lista óháðra kjósenda í Reykjaneskjördæmi ok lista óháðra kjósenda í Vest- fjarðakjördæmi. Hvor listi fær 10 mín. til umráða. 20.00 Ilvað á hann að heita? Guðmundur Árni Stefánsson ok Hjálmar Árnason leita enn að nafni á unKlinKa- þætti þessum. 20.30 Frá listahátíð. Útvarp frá Háskólabi'ói Sænska sópransönKkonan Elisabeth Söderström syng- ur. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. a. Sjö Iök eftir Franz Schuberti ,.SelÍKkeit“. „Auf dem Wasser zu sinKen“, „Gretchen am Spinnrade", „MÍKnon". „Nur wer die Sehnsucht kennt". „An die NachtÍKall" ok „Die For- elle". b. FjÖKur Iök eftir Edvard GrieKi „Med en vandlilje", „Verdens KanK". „Váren" ok „Jck elsker dÍK". 21.20 Iþróttir Hermann Gunnarsson seKÍr frá 21.40 Píanókvartctt nr. 2 í f-moll eftir Mendelssohn Franski kvartettinn leikur. (Hljóðr. frá belKi'ska útvarp- inu). 22.05 KvöIdsaKant „Dauði mað- urinn" eftir Hans ScherfÍK Óttar Einarsson les þýðinKU sína (2). 22.50 Svört tónlist Umsjónt Gerard Chinotti. Kynnirt Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. DaKskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 14. júní 18.15 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu (L) Svíþjóð i Spánn. (A78TV - Evróvision - Danska sjónvarpið) Hlé 20.00 Fréttir ok veður 20.25 AuKlýsinKar ok daKskrá 20.30 Nýjasta tækni ok vísindi (L) Umsjónarmaður SÍKurður H. Richter. 21.00 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 11. þáttur. Martföð Efni tíunda þát1tar> Enn fara vinsældir Dickcns vax- andi. ok vikurit hans selst f meira en 100.000 eintökum. . En Keðheilsu hans hrakar <>k f jölskylda hans óttast. að hann hafi laKt of hart að sér. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Setið fyrir svörum (L) Seinni hluti. Talsmenn Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sitja Dírir svörumi Magnús Torfi ólafsson og borsteinn Jóna- tansson af hálfu Samtaka frjálslyndra <>k vinstri manna. Ellert B. Schram <>k Matthías Bjarnason frá Sjálfstæðisfiokknum. <>k Einar ÁKÚstsson <>g Ingi TryKgvason frá Framsókn- arflokknum. Talsmenn hvers flokks cru. spurðir af fulltrúum and- stöðuflokkanna. Fundarstjórar Ómar Ragn- arsson og Svala Thorlacius. 23.20 Dagskrárlok Þráinn Eggertsson Ásmundur Stefánsson Sjónvarp í kvöld: Fræðsluþáttur um vinnumarkað og tekjur Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er fimmti þátturinn í flokknum „Alþýðufræðsla um efnahagsmál“ og nefn- ist hann að þessu sinni „Vinnumarkaður og tekj- ur“. í þættinum verður sýnd atvinnuskipting þjóðarinn- ar s.l. 100 ár. Ennfremur skipting þjóðartekna á milli launþega og annarra hópa í þjóðfélaginu s.l. 15 ár. Einnig verða sýndar ýmsar hliðar á vinnumark- aðinum og þróun fjölda vinnustunda, þ.e. hve menn vinna lengi að meðaltali. Gerð verður grein fyrir því hvernig atvinnuþátttaka kvenna hefur breyst, en þeirra hlutur fer stöðugt vaxandi á vinnumarkaðin,- um, sérstaklega þó giftra kvenna. í framhaldi af því verða launahlutföll milli starfsstétta rædd. Að lokum verður rætt um samband á milli verð- bólgu, skatta og kaupmátt- ar ráðstöfunartekna. Umsjónarmenn þáttar- ins eru þeir Ásmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Sjónvarp kl. 20.30 Nýjungar við úðun á jurtum Þátturinn „Nýjasta tækni og vísindi er á dagskrá sjónvarps- ins kl. 20.30 í kvöld og er hann í umsjón Sigurðar H. Richter. í þættinum verða sýndar 7—8 breskar myndir og fjalla þær um ýmsar tækninýjungar i Bretlandi. Fyrsta myndin nefnist „Högg- eyfður höggvari" en þetta hug- tak er notað yfir það sem á venjulegu máli kaliast „stuðari á bíl með innbyggðum dempur- um.“ Þessir demparar eru hugs- aðir þannig að þeir eru settir neðan í vörubílspall, þannig að ef fólksbíll keyrir undir hann draga dempararnir verulega úr höggi og draga þar með úr slysahættu. Rafmögnuð eiturúðun nefnist næsta mynd og fjallar hún um úðun gróðurs með skordýraeitri. Oft vill veður dreifa úðanum þannig að lítill hluti eitursins fer á jurtir sem verið er að úða á. Nýjungar á þessu sviði eru að rafmagna eiturúðann og þannig leitar hann beint niður á jurt- irnar sem verið er að úða og þekur þær betur en áður. Með þessari aðferð þarf að nota minna eitur og betri árangur næst. Einnig verða sýndar myndir er greina m.a. frá humareldi, upphitaðri steinsteypu og músa- vörnum, þannig að sannarlega má segja að það kenni margra grasa í þættinum í kvöld. Ileimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er á dagskrá sjónvarpsins kl. 18.15 í kvöld. Sýndur verður leikurinn SvíþjóðiSpánn, en á meðfylgjandi mynd má sjá spænska markvörðinn Jesus de la Cruz hreinlega liggja í loftinu við glæsilega markvörslu sína í leik Spánverja ok Austurríkismanna, en þar sigraði Austurríki Spán 2-1. Það verður því fróðlegt að sjá hvernig Spánverjunum vegnar í viðurcigninni við Svía í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.