Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNI 1978 [fréttir ÞGSSAR vinkonur eiga heima inni á Laugavegi, eins og sagt var gjarnan hér áður fyrr, þegar Laugavegurinn var lengsta gatan í bænum. Þær efndu til hlutaveltu tii ágóða fyrir Sjálfsbjörg, Landssamb. fatiaðra, á Laugavegi 55. Söfnuðust þar 12.000 krónur. Teipurnar heita Guðrún Ilelgadóttir og Guðbjörg Daníelsdóttir. HAFNARFJARÐARSÓKN. Sóknarpresturinn séra Gunn- þór Ingason verður fjarver- andi dagana 13. júní til 3. júlí. — Séra Sigurður H. Guðmundsson sóknarprestur Víðistaðasóknar gegnir störf- um hans á meðan. Sóknar- nefnd. DÓSENTAR. — í Lögbirt- ingi er tilk. frá menntamála- ráðuneytinu um skipan dósenta við Háskóla íslands frá 1. júní að telja. — Þeir Hrafnkell Helgason og Tóm- as Á. Jónasson hafa verið skipaðir í læknadeild, en Þorsteinn Vilhjálmsson í verkfræð- og raunvísinda- deild og Vésteinn Ólafsson í heimspekideild. í GARÐABÆ. Skipulagsstjóri ríkisins tilk. í Lögbritingablaðinu, að lagð- ur hafi verið fram skipulags- uppdráttur af Garðabæ „að því er tekur til legu Hafnar- fjarðarvegar frá mörkum Kópavogskaupstaðar og að Engidal", eins og segir í tilk. skipulagsstjórans. Er auglýst eftir athugasemdum við skipulagsuppdráttinn, sem verður til sýnis á skrifstofu bæjarstjóra Garðabæjar fram til 21. júlí n.k. fréttir. SLYSAVARNADEILDIN Hraunprýði í Hafnarfirði fer Fiskimiðin eru í DAG er 14. júní, sem er 165. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 12.32 og síðdegisflóð kl. 24.55. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 02.58 og sólarlag kl. 23.59. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.46 og sólarlag kl. 24.43. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.28 og tunglið í suðri kl. 20.11. (íslandsal- manakið) Og er hann gekk fram hjá, sá hann Leví Alfeusson sitja hjá follbúðinni og hann segir við hann: Fylg pú mér. Og hann stóð upp og fylgdi honum. (Mark 2, 14.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. fjöregg okkar 6 7 8 T 1 14 ■■ LÁRÉTT, 1. hóps, 5. fangamark. 6. arabaleiðtogi, 9. ferekur, 10. kvað, 11. titill, 12. ambótt, 13. skilningarvit, 15. brún, 17. matur. LÓÐRÉTT, 1. skrattann, 2. fyrir ofan, 3. snæflok, 4. heyið, 7. mögru, 8. keyra, 12. iíffæri, 14. mergð, 16. samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT, 1. Dalvfk, 5. um, 6. gaflar, 9. rak, 10. una, 11. te, 13. klak, 15. aska, 17. rifja. LÓÐRÉTT. 1. dugguna, 2. ama, 3. ugla, 4. ker, 7. frakki, 8. akta, 12. ekta, 14. laf, 16. sr. sumarferð sína austur að Bergþórshvoli 24. júní næst- komandi. Komið verður heim um kvöldið. Þessar Hraun- prýðis-konur gefa uppl. um ferðina: Ingibjörg Daníels- dóttir, sími 50754, og Krist- björg Guðmundsdóttir, sími 53036. KVENFÉLAGIÐ 19. júní í Andakílshreppi og Skorradal minnist 40 ára afmælis síns sunnudaginn 18. júní kl. 15 í félagsheimilinu Brún. Þess er vænst að allar fyrrverandi og núverandi félagskonur geti komið til hófsins. Hafa fyrr- verandi félagskonum verið send bréfleg boð í pósti. Hafi nú einhverjar ekki fengið boðsbréf, eru þær beðnar velvirðingar á því, og þess vænst að þær komi eigi að síður. FRÁ HÓFNINNI L ARNAD MEILLA EFTIR 200 mflna útfærsluna getum við ekki lengur haft á orði að helvítis kötturinn éti alltl TALSVERÐAR annir voru í Reykjavíkurhöfn í gær, er þau skip komu til hafnar, sem boðað höfðu komu sína í Dagbókinni í gær. í gær- morgun kom skip „Hvalavinanna" í Greenpeace-samtökunum og lagðist við festar á ytri höfninni. Í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og landar hér aflanum. Á morg- un eru Urriðafoss og Hvassafell væntanleg, en skipin koma að utan. í KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Guðbjörg Jóns- dóttir og Þórður Ragnarsson. Heimili þeirra er á Hjalla- vegi 5, Y-Njarðvík. (LJÓSM.ST. Suðurnesja) í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Olöf Brynja Garðars- dóttir og Guðbjörn Ásgeirs- son. Heimili þeirra er á Hlíðarvegi 48, Kópavogi. (STÚDÍÓ Guðmundar). KVÖLD-. nætur- og helKarþjónusta apótekanna í Reykjavfk verður sem hér segir dagana 9. júnf til 15. júnf, GARÐSAPÓTEK. En auk þess er LYFJABÍIÐIN IÐUN.N opin til kl. 22 oll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og: heltndöKum. en hæirt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á lauxardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidöttum. Á virkum döpm kl. 8—17 cr hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekkf náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tii klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á rdstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru itefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöftum og helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 22621 eða 16597. C hWdaui'ic heimsóknart/mar. land- OdUMlAnUO SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardöguin og sunnudögum> kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alia daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 .og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSP/TALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — V/FILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. lo og kl. 19.30 CÁCM LANDSBÓKASAFN /SLANDS safnhúsinu SOPN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAV/KUR. AÐAI5AFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingþoltetræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. ki. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s’ 27029. FARANDBOKASÖFN - Afgrelðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókásafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMER/SKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga kl. 13-19. S EDÝRASAKNID „pið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGR/MSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einare Jónssonar er opið aila d- nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sklpholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJAItSAFN, Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. — Stra-tisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur að salninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA horgar stofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarínnar og f þelm tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum „BORGARNESI. 12. júní, Sval- viðri undanfarið með sól og þurrki. ( morgun hafði verið hvítt af hélu í Þverárhlíð og í gærmorg- un var sumstaðar frosið á pollum. Grasi fer lítið fram þessa dag- ana.“ - O - .( GÆRMORGUN kom Óðinn með þýzka togarann .Regulus" er hann hafði tekið vlð F.ldey. Þcgar skipsmenn sáu til Óðins sigldu þeir til hafs. Óðinn elti og eftir að hafa skotið að honum 11 kúluskotum. varð togarinn loks að gefast upp. Var togarinn þá kominn 7 kvartmílur út fyrir landhelgina. Óðinsmenn fullyrða að skipverjar hafi höggvið á vorpustrengina er þeir reyndu að flýja." BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 105 - 13. júní 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfk jadol lar 259,50 260,10 1 Sterlingspund 477,40 478,60* 1 Kanadadollar 231,10 231,60* 100 Danskar krónur 4597,60 4608,20 100 Norskar krónur 4804.00 4815.10* 100 Sænskar krónur 5615,05 5628.05* 100 Finnsk mörk 6061,65 6075,65* 100 Franskir frankar 5657.30 5670,30* 100 Belg. frankar 7%,00 797,90* 100 Svissn. frankar 13726,55 13758,25* 100 Gyllini 11632,10 11658,90* 100 V-Þýzk mörk 12467,90 12496.70* 100 Lírur 30,19 30,26* 100 Attsturr. Sch. 1736,35 1740,35* 100 Escudos 569,35 570,65* 100 Pesetar 326.20 327,00* 100 Yen 119,59 119.86* ♦ Breyting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.