Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 2 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunarfræðingar Staöa hjúkrunarforstjóra og hjúkrunarfræö- ings viö Heilsugæslustööina í Asparfelli og staöa hjúkrunarfræðings viö Heilsugæslu- stööina í Árbæ eru lausar til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi fram- haldsmenntun í hjúkrunarfræöi, einkum heilsuvernd. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 1. ágúst 1978. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 9. júní 1978. Verkfræðingur Staöa deildarstjóra viö tæknideild Fast- eignamats ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Æskileg er verkfræöimenntun meö nokkra sérþekkingu á tölvuvinnslu- (kerfismótun — forritun). Staöan veitist frá 1. ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Allar nánari upplýsingar gefur forstjóri Fasteignamats ríkisins. Reykjavík, 12. júní ‘78. Fasteignamat ríkisins. Fiskimatsmaður Óskum aö ráöa fiskmatsmann strax. Rækjunes h.f., Stykkishólmi, sími 93-8206. Trésmiðir Vantar trésmiöi í uppslátt strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma: 53165 eftir kl. 5. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fantað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Til sölu birkiplöntur í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði sími 50572. Keflavík — Njarðvík Til sölu úrval af 2ja og 3ja herb. íbúðum í sambýlishúsum. íbúö- unum veröur skilaö tilbúnum undir tréverk. Teikningar eftir Kjartan Sveinsson. Fasteigna- salan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Til sölu 16 feta frambyggöur trébátur ásamt vagni og 35 ha utan- borðsmótor. Uppl. í s. 74704 og 72604. Fasteignir á Suðurnesjum Höfum til sölu margar geröir af íbúðum, í öllum staBrðum, bæöi nýja og notaðar. Alls konar skipti möguleg. Reyniö viðskipt- in. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sfmi 3868. Opiö kl. 1-6, 6 daga vikunnar. Keflavík Til sölu nýtt einbýlishús ásamt bílskúr í Garöahverfi. Húsiö er fullfrágengiö meö glæsilegri lóö. Einnig höfum við til sölu úrval af góöum einbýlishúsum. Fast- eignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Barnavinafélagið Sumargjöf heldur aöalfund þriöjudaginn 20. júní kl. 17.30 aö Hótel Esju, 2. hæð. Stjórnin. Nýtt líf 4 sérstakar samkomur byrja í kvöld aö trúboösstöö Hamra- borg 11 í Kópavogi. Dr. Judy Fiorentino frá Florida, USA talar og biöur fyrir sjúkum. Systir Judy hefur veriö notuð á stór- kostlegan hátt af guði meö lækningum til margra manna í mörgum löndum. Samkomurnar byrja kl. 20.30. Allir velkomnir. l,f< UTIVISTARFERÐIR Föstud. 16/6 Landmannalaugar, gönguferöir viö allra hæfi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrif- stofu Lækjarg. 6a síml 14606. Drangeyjarfarö 23.-25. júní, flogiö báöar ieiöir. Noröurpólaflug 14. júlí, tak- markaöur sætafjöldi, einstakt tækifæri. Lent á Svalbaröa. 9 tíma ferö. OLOUGOTU 3 SÍMAR. 11798 oq 19533. Midvikudagur 14.6 kl.kl. 20.00 Straumssel. Róleg kvöldganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000,- greitt viö bílinn. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. RIUHUE ÍSUNIS 0I0UG0TU 3 11798 OG 19533. Föstudagur 16. júní kl. 20. 1. Þórsmörk. Farnar gönguferð- ir um Mörkina. Gist í sæluhús- inu. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir. 2. Hekla — Þjórsárdalur. Gengiö á Heklu (1491m). Gengiö aö Háafossi. Fariö um Gjána og víöar. Gist í húsi. SÍMAR Kristniboðs- sambandið Almenn samkoma veröur í kristniboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson talar. Allir velkomnir. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skip til sölu 6 _ 8 — 10 — 12 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 _ 48 — 51 — 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 tonn. Éinnig opnir bátar af ýmsum stærðum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimasími 51119. Flugvél til sölu Tii sölu er flugvélin TF-OIA Cessna arpero 1974. Nanari upplýsingar veitir Guömundur Sigurösson í síma: 97-1274 eöa Þorsteinn Thorlacius í síma: 27800. Flugfélag Austurlands h/f, Egilsstöðum. Selfoss TilI sölu nýlegt einbýlishús 120 fm. (viölaga- sjóöshús). Upplýsingar í síma 99-1839. Land Rover lengri gerö til sölu 5 dyra, Land Roverárgerö 1975. Blár aö lit. Bíll í góöu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur Einar Haröarsson, sími 93-2111, eftir kl. 20 næstu kvöld. Byggung Kópavogi Fundur veröur haldinn í 4. byggingaráfanga miövikudaginn 14. júní kl. 20.30 aö Hamraborg 3, 3. hæö. Fundarefni: Byggingarframkvæmdir. Lionshúsið í Stykkishólmi er til leigu fyrir svefnpokapláss, eldunaraö- staöa. Upplýsingar og pantanir hjá Jens Óskars- syni, sími 93-8344, eftir kl. 18. Óskilahross í Norðurárdalshreppi í Mýrarsýslu er í óskilum ómörkuö móálótt hryssa, meö hvíta stjörnu á nös. Ca. 4ra—6 vetra. Hryssan veröur seld á opinberu uppboöi aö Hraunsnefi miövikudaginn 21. júní kl. 2.00 e.h. Hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma, sannaö eignarrétt sinn og greitt áfallinn kostnaö. Hreppstjóri Norðurárdalshrepps. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 ALGLVSIR L'M AI.LT I.AND ÞEGAR Þl ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.