Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 iUJO^nuiPA Spáín er fyrir daginn f dag HRÚTURINN ftilB 21. MARZ-19. APRlL Þér veröur faliö verkefni sem þér virðist við fyrstu athuKun vera þér ofviða. Það er enttin skömm að þvf að biðja um aðstoð. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ I>ú na'rð hestum árannri með þinum eitcin aðferðum eins ok endrana'r. Láttu ekki KÍepjast af nýjungum. h TVlBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ I kviild skaltu hjóða heim vinum ok kunninKjum. Það fellur i KÓðan jarðveu og þú vcrður marits vísari. KRABBINN <,w 21. JÚNÍ—22. JÚLl Náinn vinur þarfnast hjálpar. Þú Ka-tir þurft á allri þinni ma'lskulist að halda til að hjálpa honum. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST I>ú farð mjiiK ána'Kjulegar frétt- ir í daK- Vertu ekki of eyðslu- samur það sem eftir er mánaðar- ins. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. I>ú crt fullur starfsorku og kemur mikiu í verk þessa dagana. Eyddu ekki peningum f óþarfa. þú Katir orðið fyrir óva-htum útKjiildum síðar í mánuöinum. VOGIN 23- SEPT.-22. OKT. Láttu ekki reiði þína hitna á þcim sem saklausir eru. Aðstæð- urnar hafa breyst. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>að er marut sem kemur þér á óvart í daK ok flest þér í haK ef þú kannt að haKa scKlum eftir vindi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. í daK kemst þú að þvf að þú átt flciri vini en þú hjóst við. Eyddu kvöldinu í faðmi fjölskyldunnar. m STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. l>ú finnur áKa-tis lausn á því sem er mest aðkallandi í bili. AhyKKjur eru ásta'ðulausar. I>ú hefur ásta'ðu til að Ifta björtum auKum á framtfðina. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I>ú Ka'tir drcKÍst inn f samra-ður sem verða þess valdandi að þú scKÍr meira en þú hefur lcyfi til. Vertu ekki of stórlátur til að ba'ta fyrir brot þitt. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ í daK hittir þú persónu sem hefur mikil áhrif á framtíð þína. Gleymdu ekki þoim sem mest hafa Kert fyrir þÍK. TINNÍ Í AMERÍKU Þanniiþa!... Láttu fortng/ann vita, að þetta gekk.... X-9 Róleyur lítli /júfurinrr! ég hef þi<3 í sigtinu. Og nú kemur foringi okkar Hvoi kom fyrir f LJÓSKA TÍBERÍUS KEISARI DO VOU REALIZE VOU JU5T 5LEPT THR0U6H THE ENTíRE LE550N,51R? Gerirðu þér grein fyrir að þú svafst allan tfmann. herra? Ilvað segirðu ... ó, ég skammast mfn. AND U)HEN VöU 5TAPTED TO 5N0RE, EVERVBODV TH0U6HTITUJA5ARRE PRILL ANP RAN 0UT51PE! © 1978 Uniled Fealure Syndicale, Inc.____________ Og þegar þú fórst að hrjóta héldu allir að þetta væri eldvarnabjall- an og hlupu út. Þetta hcfði getað gerzt, herra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.