Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JUNÍ 1978 29 JJ = VELVAKANDI ' SVARAR j SÍMA 10100 KL. 10— 11 ^ FRÁ MÁNUDEGI f M íiJATnP\~ahj'u ir bréfritara vart við hér, hvað sem verða kann með síauknum afbrot- um og þeim af verstu gerð. • Náttúrusvæði Og bréfritari heldur áfram og hefur þetta að segja um annað efni: „Reykjavík er orðin falleg og vinaleg borg. Þó upp rísi fleiri og fleiri verksmiðjur og bilum fjölgi á götunum hefur fegrun umhverf- isins spornað svo mikið á móti iðnaði og tækni að vélamenningin í Reykjavík er langt frá því að vera orðin alveg óþolandi. í sambandi við áframhaldandi umhverfisfegrun og náttúrlegar vistarverur manna langar mig til að biðja háttvirt borgarráð um að koma upp í Reykjavík stóru og fallegu náttúrusvæði þar sem landsmenn og ferðafólk geta átt góðar stundir í villtu umhverfi og séð í smækkaðri mynd margbrotna náttúru landsins okkar. Hraun, klettar... Garðurinn samanstæði þá helzt af hrauni, klettum, sandi, mosa, kjarri, trjám og blómum, og jafnvel væri skemmtilegt ef í hann væri leitt heitt vatn úr einhverri borholunni. Ef ég má koma með tillögu þætti mér ekki svo vitlaust að koma upp slíkum garði á óræktarsvæðinu milli Hvassaleitis og Kringlumýr- arbrautar suð-austan við upprís- andi borgarleikhús Reykjavikinga. Nú er bara óskandi að borgarráð samþykki þessa tillögu og sýni skapara náttúru þakklæti með því að koma upp slíkum villtum náttúrubletti, og það sé ekki von á fleirum steinsteypu, járn- og glerböllum á tilgetnu svæði. Með þökk fyrir birtinguna. Einar I. Magnússon.“ Þessir hringdu . . • Björgun þökkuð Aðstandendur mannanna tveggja, sem bjargað var af trillubátnum, sem lenti í hrakn- ingum úti af Borgarfirði s.l. laugardag, komu að máli við Velvakanda og óskuðu eftir að koma á framfæri hjartkæru þakk- læti til allra þeirra, sem unnu að því að svo giftusamlega tókst til sem raun varð á. Fyrst var leitað til Slysavarna- félagsins, sem þegar hafði sam- band við báta, sem voru að veiðum í Flóanum, og brugðu skjótt við. Einnig var leitað til varnarliðsins og sendi það tvær björgunarflug- vélar til leitar. Aðstandendur mannanna segj- ast ekki eiga nógu sterk orð til þess að þakka þetta allt, því án þessarar aðstoðar hefði vart þurft að spyrja að leikslokum þar sem veður var vont og versnaði enn eftir að mönnunum var bjargað um borð í Vatnsnes KE. • Talstöðin í framhaldi af þessu er rétt að vekja athygli á hvernig farið hefði, ef mennirnir á trillunni hefðu ekki haft með sértalstöð. Án hennar SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á hinu opna Aaronson móti í London í vor kom þessi staða upp í skák þeirra Baczynskys, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Bellins, Englandi 37. Bef>!! - d3 (Eða 37. ... Hxe6, 38. Dxe6 — He8, 39. Hg8+ — Dxg8, 40. Df6+ og mátar) 38. Dxf8+ og svartur gafst upp, því að eftir 38. .. .Hxf8, 39. Hg8+ er hann mát í næsta leik. hefðu þeir ekki getað látið til sín er að vekja athygli á þessu því að heyra og enginn vitað hvernig athugunarleysi hefur kostað komið var fyrr en um seinan. Rétt margan góðan dreng lífið. HÖGNI HREKKVÍSI . , © im 9’1 McNaaykt Syad., lac. \ Hann kemur ekki, sé ég! Þeir haía klófest hann! $3? SIGCA V/öGA £ A/LVEÍWW Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta og íslenzka í eftirtaldar bifreiðar: Audi 1OOS-LS ......................... HljóSkútar (framan) Austin Mini .......................... HljóSkútar og púströr Bedford vörubíla .....................HljóBkútar og pustror Bronco 6 og 8 Cyl .................... Hljóðkútar og púströr Chevrolet fólksbHa og vörubfla .......Hljóökútar og púströr Datsun diasal — 100A — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 .............HlióSkútar og púströr Chrysler franskur .................... Hljóðkútar og púströr Citroén GS ........................... HljóSkútar og púströr Dodge fólksbHa ....................... Hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbfla ..................... Hljóðkútar og púströr Flat 1100 — 1500 — 124 — 125— 127— 128— 131 — 132 ............ HljóBkútar og púströr Ford amertska fólksbfla .............. Hljóflkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 ..... HljóBkútar og púströr Ford Escort........................... HljóBkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15 M — 17M — 20M HljóBkútar og púströr Hillman og Commer fólksb. og sendibflar .... HljóSkútar og púströr Austin Gipsy jeppi ................... HljóBkútar og púströr International Scout jeppi ............ HljóBkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 .................... HljóBkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer ............. HljóSkútar og púströr Range Rover............. HljóSkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 ......................... HljóSkútar og púströr Lada .............................. HljóBkútar og púströr Landrover bensfn og diesel .......... HljóSkútar og púströr Mazda 616.......................... HljóBkútar og púströr Mazda 818............................ HljóBkútar og púströr Mazda 1300 ...........................HljóBkútar og púströr Mazda 929 ............................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólksbfla 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 ............... HljóBkútar og púströr Mercedes Benz vörubfla .............. HljóBkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ........... HljóSkútar og púströr Morris Marina 1,3—1,8 ............... HljóBkútar og púströr Opel Rekord og Carnavan ............. HljóBkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan .............. HljóBkútar og púströr Passat .............................. HljóBkútar og pústror Peugeot 204—404— 504 ................ HljóBkútar og púströr Rambler American og Classic ......... HljóBkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóBkútar og púströr Saab 96 og 99 ....................... HljóBkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 ....................HljóBkútar Simca fólksbfll ..................... HljóBkútar og púströr Skoda fólksbfll og station .......... HljóBkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600............. HljóBkútar og púströr Taunus Transit bensfn og diesel ..... HljóBkútar og púströr Toyota fólksbfla og station ......... HljóBkútar og púströr Vauxhall fólksbfla .................. HljóSkútai og púströr Volga fólksbfla ......................Púströr og hljóBkútar Volkswagan 1200—K70—1300 og 1500 og sendibfla............... HljóBkútar og púströr Voivo fólksbfla ..................... HljóBkútar og púströr Vplvo vörubfla F84—85TD—N88—F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóBkútar Púströraupphengjusett I flestar gerSir bifreiSa. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr ( beinum lengdum VA" til 3V2' Setjum pústkerfi undir bfla, sfmi 83466. Sendum f póstkröfu um jand allt. GERID VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.