Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 Verzlunin hættir 20. júní. HELLAS Skólavörðustíg 17 M'nígoHið opr>- að að nýju MINIGOLFID á Skólavöröustíg hefur opnað að nýju. Alls er hægt að lcvka á 15 brautum og gætir par míkillar fjölbreytni. Minigolfið hefur vakið áhuga fjölmargra ungra manna á golfíþróttinni. Opið verður frá 11.30 f.h. til kl. 11 á kvöldin. Fréttamenn gerðu það gott Sigfús Jónsson nær besta FYRIR nokkru gekkst Frjáls- íþróttadeild Ármanns fyrir keppni í fimmtarþraut fyrir íþróttablaðamenn og eins og vænta mátti, var keppni bæði hörð og jöfn og athyglisverður árangur náðist þótt ekki verði hann tíundaður hér. Sex fréttamenn hófu keppni, en aðeins fjórir luku henni og komu meiðsli þar við sögu, enda var tekið á öllum kröftum í greinunum. Hermann Gunnars- son íþróttafréttamaður Útvarpsins bar sigur úr býtum, en ljósmyndarar Morgunblaðs- ins, Friðþjófur Helgason og Ragnar Axelsson, urðu í öðru og þriðja sæti. I 4. sæti varð Eiríkur Helgason, Þjóðviljan- um. • Hér eru fréttamennirnir sigur- sælu. Hermann er fremstur, Eiríkur aftastur, en í miðið eru peir Friðpjófur og Ragnar. Norton í brösum • Ken Norton t.v. og nýbakaður heims- meistari í hnefaleik- um Larry Holmes t.h. gefa hvor örðum vel útilátin högg, í bar- áttu þeirra um titil- inn. tímanum ALLMARGIR íslenskir frjálsíprótta- menn dvelja nú erlendis við æfingar og keppni. Einn peirra er Sigfús Jónsson. ÍA-fréttir ÍA-fréttir, 2. tölublað 2. árgangs eru nýkomnar út. Kennir þar að vanda margra grasa um íþróttastarf innan íþróttabandalags Akraness. Þaö fréttnæmasta í blaöinu er, að ÍA hefur ráðið sér framkvæmdastjóra og heitir hann Jón Runólfsson. Þá er einnig frá því skýrt í ÍA-fréttum að golfklúbburinn Leynir hafi fest kaup á íbúðarhúsinu Grímsholti, sem er rétt við golfvöll þeirra Leynismanna og fylgir stálgrindahús með í kaupun- um. Ætla golfmenn að innrétta klúbbhús í Grímsholti og mun þá aöstaöa golfiðkenda stórbatna frá því sem verið hefur. Formaður ÍA er Þröstur Stefánsson. í maraþonhlaupi Um síöastliðna helgi tók hann þatt í maraþonhlaupi í Bretlandi. Er þetta eitt þaö fjölmennasta maraþonhlaup sem fram fer í Evrópu. Að þessu sinni voru keppendur alls 350 talsins. Byrjaö og endað er viö Wind- sor-kastala. Sigfús náöi besta tíma íslendings í vegalengdinni, 2 klst. 38 mín. og 29 sek. Hafnaöi Sigfús í 44. sæti. Er um 6 km voru eftir að hlaupinu fékk hann mikinn hlaupa- sting og háöi þaö honum mjög á lokasprettinum. Hlaupið var í gegn- um mörg þorp og fylgdist mikill fjöldi fólks meö hlaupinu. Sigfús hefur aldrei tekiö þátt í maraþonhlaupi áður, en ástæöan fyrir þátttöku hans í hlaupinu er sú, aö Sigfús ætlar sér aö ná lágmarkinu í maraþonhlaupi fyrir Evrópumeistaramótlö í frjálsum íþróttum sem fram fer í ágústlok í Prag í Tékkóslóvakíu. seinna í sumar og vonast þá eftir því að ná lágmarkinu. Takist það verður Sigfús fyrsti íslendingurinn sem keppir í maraþonhlaupi á stórmóti erlendis. Sigfús hefur undirbúið sig af kostgæfni í vor undir maraþonhlaup, og ætlar sér aö gera aöra tilraun Nýtt fiá Kaaber Nú k>Tumm vio nyja tegrind aí úrvals kaifi — Colombia kaffi. Hráefnið er kaffibaunir frá Colombiu í hæsta gæðafíokki. Níargir kaffiunnendur telja þetta heimsins besta kaffi. en það er auðvitað smekksatriði. Yið hvetjum alla til þess að reyna þetta nýja kaffi, því það er aldrei að vita nema það sé einmin kaffið. sem þú hefir alltaf beðið eftir. 0. JOHNSON & KAABER Vængir gera athugasemd FLUGFÉLAGIO Vængir hafði sam- band við Mbl. vegna fréttar þess efnis, að Vængir heföu ekki talið flugveður til Akureyrar á laugardag- inn þrátt fyrir að Flugfélag íslands heföi farið þrjár ferðir norður og auk þess hefði Ómar Ragnarsson flogið á eins hreyfils vél um morguninn. Sagði talsmaöur Vængja, að síðasta ferð Flugfélagsins heföi verið klukkan 1.30 og hafði sú vél rétt sloppið til Akureyrar áður en ófært varð vegna hvassviöris. Það væri rétt, aö flug- veður var gott um morguninn, en þegar Víkingar áttu pantað far, hefði verið orðiö ófært og því oröið að fresta leiknum. Það kom síöan ekki til tals aö fljúga meö Víkinga síðar um helcjina, vegna þess að Mótanefnd KSI ákvaö ekki nýjan leiktíma. Við þetta vill Mbl. gera eina athugasemd: Samkvæmt framan- sögöu var fært til Akureyrar kl. 13.30, enda fór Flugfélag íslands þá áætlun- arflug norður. Leikurinn á Akureyri var auglýstur klukkan 14.30 og er því ómögulegt aö skilja þaö aö þaö hafi verið orðið ófært þegar Víkingur átti pantað far, eins og segir í athuga- semd. Það er meira en lítið fyrir- hyggjuleysi hjá einu íþróttafélagi ef það ætlar að leggja af stað í kappleik klukkustund áður en leikur hefsf þegar ferðin tekur tæpan klukkutíma. Hitt er líklegra að Víkingur hafi ætlaö að fara norður á tímabilinu kl. 11 —12 í síöasta lagi og því hefur ekki verið mótmælt aö a.m.k. Flug- félagiö flaug þá eins og ekkerl hefði í skorizt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.