Alþýðublaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ I * 3 ■ Ríjir fyrsta liefefes Tirgiila cígarettnr. i B 611 s 20 stk. pakkinn kostap kr. 1.25,. — Búnar tsl hjá Brstish Ameriean Tobacco Co, London. Fást í heildsiílu bjá: Tóbaksverzl. íslands h.f. Einkasalar á íslandi. SfelaMai'Blíma „inii&iiiu*- Him árlega skjalídiargliixia „Ár- ím.a:nns“ fer fram á morgun kl. 3 e. h. í uLj)ýöuhívsin4 I&nó. Keppendur eru að þessu siinni 10 að tölu. Þeir eru: Sigurður Thoiarensen, Jörgen Þorbergsson, Ágúst Kiiistjánsson, Stefán Bjarnason, Georg Þorsteánsson, Þorsteinn Einarsson, AxeL Odds- son, Jóhann Ingvarsson, HaMgrím- ur Oddssón og Ólafur Þorleifs- son. Þeir 3 síðast töldu eru úr „K. R.“, hinir úr „Ármianni“. — Þetta er einvalaliö röskra pilta. Hafa þeir Siguröiur og Jörgen unnið skjöldinn tvisvar hvor, og ef annarhvor þeirra vinnur hann nú, fær sá hann tiL eignar. — En þau örlög hafa fylgt þeim, er kept hafa um þennan dýrgrip, að þegar þeir hafa verið búnir að vimna hann tvisvar, þá kom nýr imaður hlutskarpari. — Fimm kappar hafa Upnið skjöLdinn tvisvar. Nú er eftir að sjá hvort Jörgen eða Sdguróur vinna skjöld,- iinn tiL eignar eða livorí einhver i'ir liði hinna nýju manna þrífur dýrgriþinn úr höndum þeirra kónganna. — Búast má því við húsfylli í alþýðuhúsimu Iðnó á morgun. ÆgHeg nðmusprenofng. Lundiúnmn, 30. jan. United Press. — FB. Frá Whitehaven í Cumberland hefir boriist sú fregn, að spreng- ing hafi orðið I Haig-námunni. Tvö hundruð menn voru í nám- unni, er sprengingin varð. 8 biðu bana, isvo að vitað sé með vissu, ien 20 eru enn inniluktir i nám- unnL 34 menn voru fluttir í sjúkrahús vegna gaseitrunar. Eru þeir hætt komnir. — Sprengingin varð í gærkveldiii og söfnuðust saman um tvö þúsund manns við námumunnann og biðu þar alla nóttina, þar á meðal konur námumanna og börn. Þegar Mkin náðust upp úr námunni leið yfir rnargar kvennanna. 31. jan. Whitebaven: Opinberlaga er til- kynt, að 28 námumenn hafi far- ilst, er sprengingin varð í Haig- námunni. Lik allra þedrra, er fór- ust, hafa náðst úr námunni EiiasIlMfgisr Danfels Þoirkelssonar. Þeim fjölgar alt af mönnunum, sem dýrka drottningu listanna, sönglistina, hér í höfuðstaðnum. Er það að vísu emgin furða þó svo sé, þar sem menn hafa nú um nokkurt skeið átt því láni að fagna að geta sótt mentun sina á þessu sviöi til jafn-ágæts söng- kennara og hr. Sigurðar Birkis. Einn þessaia manna, hr. Daníel Þorkelsson, sem í tómstundmn sinum hefir stundað nám hjá hr. Sig. Birkis undanfarið, ætlar nú áð láta tU sín heyra í Nýjja Bíó á morgun kl. 3 e. h. FjöLdii bæjarbúa kannast vel við hina óvenju björtu og lyrisku tenor-rödd Daníels, þar sean hann undanfarin ár hefir sungið ein- söngva á samsöngvum KarLakórs Reykjavikur og jafnan leyst það af hendi með mestu prýði. Á söngskránm verða meðal annars: Aria úr „Hugenotterne" eftir Meyerbeer, Chio mai \ri possa, eftir Handel, Stándchen, eftir Schubert, Auf Fliigelin des Gesanges eftir Mendelsohn og auk þess mörg falleg íslenzk og ítöílsk lög. Tvö fyrstnefndu lögin hafa mér \ltanlega aldrei verið sungin hér áður. Eru þau Ijóim- andi falLeg, en uim leið mjög erf- ið og, útheimta mikla „teknik“. Mér er vei kunnugt um ástund- un þá og áhuga, er þessd efnilegi isöngvari hefir sýnt í námi sínu, enda ber leikni hans og smekk- visi á öltu því, sem hann fer með, þéss órækan vott. Finst mér þvi ekki nema sanngjöm tilmæli, að Reykvikingar launi þetta og fagni hinum nýja söngvara, sem kemur nú fram í fyrsta sinni eánn -síns liðs, með því að troð- fylla Nýja Bíó á morgun. Engan efa dreg ég á það, að Daníei muni með söng sinum á morgun stórmn auka á sóma s/nn og kennara síns. Hánn smekkvísi undirieikari hr. Emiil Thoroddsen verður við hljóðfærið. Bas. Hræðileg saga. • Biöðin í Warschau segja eftir- farandi sögu, sem sýnir að gamla íslenzka máltækið: „Sér grefur gröf þótt grafi“ á oft við. Fyrir istríðið bjó hárskrýfinga- imaður að nafni Kriker í bænum ,Lodz í Póllandi. Kriker var gift- ur og átti eina dóttur barna 11/2 árs að aldnL Þegar ófriðurinn brauzt út var Kriker skipað í herþjónustu, en hann flýði þá úr lamdii og skiidi konu sína og barn eftir án lífsbjarga. Kriker fór nú til Buen,os-Aires í Argen- tínu. Þar komst 'hann í kynni við hima hvítu þrælasölu og brátt byrjaði hann sjálfur á iðjunni. Hann eignaðiist rnörg kvennasölu- hús og varð vellauðugur á fáum árum. Nú sendi hann fé til konu sánnar og barns og skrifaði þeim stöðugt. Hafðii liann í hyggju að fara til Evrópu og setjast þar að. Kriker hafði umboðsmenn í fiestum stórborgum Evrópu. Höfðu þeiir það starf með hönd- um að afla Kriker markaðsvöru. Þeir tældu stúlkurnar, fluttu úr landi til Buenos'-Aires og seldu þær svo í kvensöluhús Kirkers. — Kirkex átti einnig mnboðs- inann í Lodz — og fyrir nokkru urðu þeir Kirker og umboðsmað- urinn í Lodz mjög ösáttir. End- aði sú ósætt með fullum fjamd- skap. Ákvað umboðsmaðurinn þvi að hefna sin grimmiiega. — Hanm þekti konu Kirkers og dótt- úr. Kom hann sér i mjúkinn hjá þeian mæðgum og kom þvi svo fyriir að sfðustu, að dóttirin gift- ist imanni nokkrum að náfni Jak- ob Birnback. Birnback þessi fór með brúði sína í brúðkaupsferð tíl Buenos-Aires og seldi hana þar í kvennaisöluhús Kirkers. Síð- an sendi umboðsmaðurinn Kirker bréf og sagðii honum hvar dóttir hans væri niður kamin.. Kirker æddi sem óðuf væri tiL hins til- tekna húss. Þar rakst hann á dóttur .sína í fylgd með manni nokkrum. Kirker slepti sér alveg, þneif rýting úr slíðrum og stakk þau hæði til ólifis. Siðan ákærði hann sjálfan sig. I bréfi, sem Kirker skrifar konu sinni, biður hann hana að koma tál • Buends-Aires og táka við fé hans, því að ef hann vérðd- eigi dæmdur til dauða, þá muni hann stytta sér alduir í famgelsimu. ■- '. /■' , 1, ■ IIjálprœciishtr nn. Sarnkomur á morgun: Helgunarsamkoma kl. IOV2 f. m., sunnudagaskóii kl. 2 ög hjálpræðásisamkoma kl. 8 e. m. H. Andrésen laultn. stjórnar. Lúörafloskkurinn og strengjas\’eit- in aðstoða. Allir velkomuir! BBQH1 wJBii Selva þvottaduftið er nú komíð i Ilestar verzlanir. Þetta þvottaduft er sem óðast að ryðja sér íil rúms hér á landi sem annars staðar. Húsrnæður. Reynið það, og þér munuð sannfærast um.að það er bezt. Hagvrðinga- 00 fevæðani.-fél Seyfejasíkar heldur fund á morgun (sunnudag) kl. 8 ‘Á siðd. í Baðstofunni. Jóhann Sveinsson frá Flögu flytur erindi. Félagar! fjðlmemiið. St. Víkíngor nr. 104. Ðanzleikur í G,-T.-húsinu amsað kvöld. Hljómsveit P. Bernburgs spilar. Templarar, fjölmennið! Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 á mergun. Um daglmie bg vegiun. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundurinn á imiánudaginn, 2. febr., verður — auk óumflýjanlegra fundar- starfa — helgaður minningu br. Daviðs hei'tíns Östlunds. AJlir templarar, scm hans vilja minn- ast og starfs hans, eru, vei- komnifr. SériStaklega eru aJMr hinir fornu samstarfsmenn hans — og þá fyrst og fremst gamlk Hlínoerjár — beðnir að koma. Hafið með ykkur sálmabæk- ur. SVAVA. Börn og ungMngar! Komib á mor.gun, Margrét og Auður gæzlumenn annast fund- inn. Næturlæknir er í nótt Guimlaugur Binars-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.