Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.06.1978, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1978 47 Austanálla vindstig er ÍBV sigraði UBK VAR dæmigorð sunnlensk sumarvoðrátta í Vcstmannaoyjum í tía>rkvoldi þosar ÍBV ok Broiðablik léku þar á grasvellinum í 1. deildar koppninni í knattspyrnu. austan átta vindstig rok og ritjninj?. Viillurinn var sem stöðuvatn yfir að líta og monn t?eta rctt tíort sór í huttarlund hvcrt álatf það hcfur vorið fyrir leikmennina að loika við þossar aðstæður. Enda fór það svo að leikur þessi verður ekki lengi í minnurn hafður vegna gæða knattspyrnunnar sem boðin var en maður tekur ofan hattinn fyrir dugnaði ot? baráttu- t?leði leikmannanna sem Káfu allt sem þeir áttu í þennan leik. Það voru heimamenn sem hirtu bæði stigin sem um var teflt og í?eta Breiðabliksmenn ekki kvart- að með neinum rétti þó svo sigur ÍBV væri sá minnsti mQgulegi 1—0. ÍBV lék á móti vindstigunum átta í fyrri hálfleik og sótti mun meira en Breiðablik, og það merkiiega var að Breiðablik átti aðeins eitt skot að marki allan fyrri hálfleikinn. E.vjamenn voru mun aðgangs- harðari við mark Breiðabliks og t.d. á 15. mínútu bjargaði einn varnarmaður Breiðabliks þrívegis á línu. Eyjamenn skoruðu mark sitt á 33. mínútu gegn rokinu, mark sem reyndist gefa þeim tvö dýrmæt stig. Tómas Pálsson lék þá laglega upp hægri kantinn og gaf laglega fyrir markið þar kom Óskar Valtýsson aðvífandi og skallaði frekar laust í hornið niðri. Sveinn markvörður náði að krafsa boltann út úr markinu en vel staðsettur línuvörður dæmdi án nokkurs hiks mark, og þann útskurð staðfesti dómarinn. Það var engu líkara en Breiða- blik stillti upp gjörbreyttu liði í seinni hálfleik. Nú var barist af krafti um hvern bolta og gegn rokinu og sóttu þeir öllu meira en Eyjamenn, en þeim gekk illa að komast að marki ÍBV og aðeins STAÐAN Staðan í fyrstu doild eftir leikina í gærkvöldi: ÍA 6 5 10 19.5 11 Valur 4 4 0 0 12:4 8 Fram 6 4 0 2 10:7 8 ÍBV 5 3 11 9.6 7 Þróttur 5 13 1 7.8 5 ÍBK 6 1 2 3 9.10 4 KA 5 1 2 2 5.6 4 Víkingur 6 2 0 4 9.12 4 FH 6 0 2 4 6.17 2 UBK 6 0 1 5 3.14 1 Markhæstu leikmenn eru nú. Matthías Hallgrímss. ÍA 8 Ingi Björn Albertss. Val 4 Arnór Guðjohnsen Víking 4 Kristinn Jörundsson Fram 4 einu sinni þurfti Arsæll markvörð- ur að taka á við markvörsluna er hann varði vel skot frá Ólafi Friðrikssyni. Leikur ÍBV riðlaðist allur í seinni hálfleik, én samt tókst þeim að skapa sér mörg ágæt marktæki- færi, en annað hvort varði Sveinn Skúlason vel eða þá að skot Eyjamanna skullu í þverslánni. Varð IBV því að sætta sig við 1—0 sigur. Hinar hrikalegu aðstæður veðurs og vallarskilyrði urðu til þess að ekki er réttlátt að fjalla um raunverulega getu liðanna. E.vjamenn léku ágætlega í fyrri hálfleik, en í seinni hálfleik dró verulega af þeim. Aldrei fór þó á milli mála að ÍBV var mun sterkara liðið. Bestu menn liðsins voru Valþór Sigþórsson og Óskar Valtýsson, sem börðust óhemjuvel á miðjunni. Það er ekki gott að átta sig á Breiðabliksliðinu þessa daga, liðið var ótrúlega slakt í fyrri hálfleik, en rétti sig verulega við í þeim síðari. Bestu menn liðsins voru Benedikt Guðmundsson og Sveinn markvörður Skúlason. ( stuttu málit 1. doild. ÍBV - IIBK 1-0 (1-0). Mark (BVt Óskar Valtýsson á 33. mínútu. Áminning enitin. Ahorfondurt 380. Stigahæstirt ÍBVt Óskar Valtýsson — 3. Valþór Sigþórsson — 3. Brciðablikt Svoinn Skúlason — 3. Bcnedikt Guðmundsson — 3. • óskar Valtýsson skoraAi sigur- mark Eyjamanna í gærkvöldi. Iþróttafréttir eru einnig á bls. 36 og 37 • Annað mark Brasilfu í uppsiglingu. Dircou skorar framhjá markverði Porú Ramon. Dircou skoraði oinnig fyrra mark Brasilíumanna úr auksspyrnu. Símamynd AP. Brasilíumenn loks komnir á fulla ferð BRASILÍUMENN unnu iiruggan sigur gegn Perú í fyrsta leik B-riðils Heimsmeistarakeppninnar í gærkvöldi 3.0 og vorður að tolja Brasilfumonn líkloga sigurvegara í riðlinum. í fyrsta skipti í kcppninni sýndu Brasilfumonn gamla góða takta. som fært hafa Brasilfu þrjá hoimsmoistaratitla. En það verður að segjast oins og or. að Perúmenn hjálpuðu mjög til moð afar slökum leik og kom það mjiig á óvart eftir góða frammistiiðu liðsins í undankoppninni. Loikurinn fór fram í Mendoza og voru áhorfendur frá Brasilíu mjög áborandi á pöllunum. Studdu þoir vol við bakið á sínum mönnum moð trumbuslætti og lúðrablæstri og hcima í Brasilíu fylgdust milljónir manna moð Iciknum í sjónvarpi. Varð gífurleg gleði þegar úrslitin voru kunn. Guimaraes tengiliöur frá liðinu Vasco da Gama. Hann verður 26 ára á morgun og gat ekki gefið sjálfum sér betri afmælisgjöf. Lift Brasilíut l.oao. Toninho. Osoar. Amaral. Noto. Corozo (Chicaco). Dircou. Batista. Gil (Zico). Mondonca. Roborto. Lift Porút QuirnKa. Duorto. Manzo. Chumitaz. Diaz (Navarro). Volasquoz. Munantos. Cuoto. Cubillas. Ohlitas (Itojas). La Rosa. Dómarit Niclac Rainoa. Rúmoníu. Segja má að Brasilíumenn hafi tekið leikinn í sínar hendur strax í byrjun og ekki liðu nema 14 mínútur þar til boltinn hafnaði í marki Perú í fyrsta ákipti. Mendocha var felldur utan víta- teigs og Direceu var ekkert að tvínóna við hlutina heldur sendi boltann rakleitt í markið með þrumuskoti. Rétt áður en markið kom höfðu Perúmenn orðið að skipta Navarro inná fyrir Diaz, sem var meiddur. Við þetta mark hljóp kapp í Perúmennina og þeir áttu á næstu minútum tvö góð tækifæri. Með heppni tókst varnarmanninum Oscar að bægja frá þrumuskoti Cubillas og rétt á eftir átti Munantes þrumuskot á brasilíska markið en Neto var á réttum stað og bjargaði á línu. En Dirceu hafði ekki sagt sitt síöasta orð í leiknum og á 27. mínútu skaut hann miklum þrumufle.vg af 25 metra færi og í markið fór boltinn. Quiroga mark- verði tókst að hafa hendur á knettinum en hann gat ekki haldið honum og í netið fór boltinn. Brasilíumennirnir héldu yfir- burðum sínum en Perúmenn voru mjög hættulegir í skyndisóknum sínum og í einni slíkri var La Rosa nærri búinn að skora. Staðan í hálfleik var 2:0. I upphafi seinni hálfleiks héldu Brasilíumenn áfram stórsókn að marki Perú. Quiroga gat með naumindum varið þrumuskot frá Gil, boltinn barst út á völlinn til Roberto, sem var í dauðafæri, en hann skaut hátt yfir. Á 71. mínútu- komst Roberto í gott færi en var brugðið innan vítateigs. Dómarinn var ekkert að hika heldur benti beint á vítapunktinn. Zico, sem hafði komið inná sem varamaður skömmu áður, fékk það hlutverk að taka vítaspyrnuna og hann brást ekki trúnaði Cautinhos einvalds og skoraði af öryggi. Þetta var mikil uppreisn Zico, sem settur var úr liðinu eftir slaka leiki í undanrásunum. Hetja leiksins var Dirceu Jose Argentina '78 • Zico skoraði þriðja mark Brasilíumanna úr vítaspyrnu. A riðil 1 B riðil II Staðan í A-riAli eftir leikina í gærkvöldi: Holland — Austurríki 5:1 V-Þýzkaland — Ítalía 0:0 Holland 1 1 0 0 5:1 2 V-Þýskaland 1 0 1 0 0:0 1 ítalía 1 0 1 0 0:0 1 Austurríki 1 0 0 1 1:5 0 Staðan í B riðli eftir leikina í gærkvöldi: Brasilía—Perú 3:0 Argentína—Pólland 2:0 Brasilía 1 1 0 0 3:0 2 Argentína 1 1 0 0 2:0 2 Pólland 1 0 0 1 0:2 0 Perú 1 0 0 1 0:3 0 Argervtína vann Pólland ÞAÐ /ETLAÐI allt að verða vitlaust í Argontínu er hoimamenn sigruðu Pólverja í fyrsta loik sínum í átta liða úrslitum. En sigurinn var ekki eins auðveldur og tölurnar 2—0 gefa til kynna. því að Pólverjar áttu okki síður marktækifæri eins og t.d. á 39. minútu. þegar da'md var vítaspyrna á Argentínumonn. or Tarantini bjargaði af marklínu með höndunum oftir skot frá Boniok, en Filol varði léttilega lélega spyrnu Doyna. Auk þess var Bonick tvívegis nærri því að skora auk þoss sem Doyna. Lato og Mazhalor fengu allir færi. En Argentínumonn voru síður en svo yfirspilaðir, þvert á móti. leikurinn var opinn og fjörugur. Mario Kempes skoraði fyrsta markið á 15. mínútu og hann var aftur á forðinni á 75. mínútu og gulltryggði þá sigurinn. Þogar leiknum lauk. laust oftir miðnætti að íslenskum tíma. þusti fólk þúsundum saman út á götur Buenos Aires. syngjandi og veifaði í ofsalegri gleði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.