Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 9
nú heimilt að fela Trygginga- stofnun ríkisins að semja við tiltekin atvinnufyrirtæki um að þau taki í vinnu einn eða fleiri 75% öryrkja sem hafa vinnugetu, en nýtast ekki á vinnumarkaðinum og hafa ekki verulegar aðrar tekjur til lífsviðurværis en bætur líf- eyristrygginga. Meðan vinnu- samningurinn stendur greiðir vinnuveitandinn öryrkjanum fastakaup, en Tryggingastofn- un endurgreiðir 75% af laun- um þeim, sem öryrkinn fær greidd fyrsta starfsárið, 50% af þeim launum sem hann fær greidd annað starfsárið og 25% af þeim launum, sem hann fær greidd þriðja starfs- árið og telst þá samingstíma- bili lokið. Bætur falla niður á starfstímabilinu og í reglugerð skal kveða nánar á um ör- yrkjavinnu þessa. Þetta er bæði markvert og þýðingarmikið nýmæli, sem skapar aukna fjölbreytni í öryrkjaaðstoð okkar, þótt við eigum fjölda öryrkja sem vinnur nýt störf úti í atvinnu- lífinu og nokkurn hóp í vernd- aðri vinnu, þá er sannarlega mikils virði að fá þarna möguleika fyrir enn fleiri. Þessi orð eru skrifuð til þess að benda á það, hve dugmikið og ötult nýlokið Alþingi reynd- ist í þessum málaflokki. Margs fleira mætti geta, er hefir bætandi áhrif á afkomu og líf þessa hóps. vagnarnir fara framvegis beint af Arnarbakka um sérstaka tengibraut upp í Breiðholt III, aka þar hring um Vesturberg — Iðufell — Norðurfell — Austurberg — Suðurhóia (rang- sælis) og beint niður á Arnarbakka aftur. Tímajöfnun verður á Vestur- bergi næst Norðurfelli. Vakin er sérstök athygli á, að vagnarnir fara aðeins um Vesturberg á ieið úr bænum og koma því einu sinni við á biðstöðinni við Norðurfell gegnt KRON í hverri ferð. Með þessari breytingu má vænta þess, að aksturstími milli Lækjar- torgs og Breiðholts III styttist verulega. Farþegum við sunnanverð- an Arnarbakka skal hinsvegar bent á, að aukavagn, sem undanfarið hefur fylgt vagni á leið 13 í bæinn fyrir kl. 8 og 9 svo og nokkrar ferðir síðdegis, verður áfram í förum um Arnarbakka sömu leið og áður, en jafnframt verður gerð tilraun með aukna þjónustu við íbúa í Breiðholti 11 í sömu ferðum í sumar. Er gert ráð fyrir, að henni verði hagað þannig, fyrst um sinn a.m.k., að vagninn fari frá Skógarseli um kl. 7.25 og 8.25 á morgnana og síðan um Flúðasel og Stöng niður á Arnar- bakka og síðan sömu leið og undanfarið um Álfabakka áleiðis niður í Miðbæ. Síðdegis er gert ráð fyrir ferðum af Lækjartorgi kl. 17,18 og 19 sömu leið og hér hefur verið lýst. Athygli er um leið vakin á því, að aukavagn fer hér eftir ekki lengur um Breiðholt III (Hóla og Fell), og er farþegum bent á hinar reglulegu ferðir á leið 13 um þau hverfi. Vagn þessi verður merktur 14-HRAÐ- FERÐ. Á leiðum 3, 4, 5, 9 og 11 er um minniháttar lagfæringar á tímatöfl- um að ræða samkvæmt fenginni reynslu að undanförnu. Engar breyt- ingar eru ráðgerðar á leiðum 2, 8 og 12 að sinni. Um leið og nýja leiðabókin tekur gildi, fellur leiðabók 1977 úr gildi. Leiðabókin 1978 og leiðakortið verða til sölu í miðasölustöðum SVR á Hlemmi og Lækjartorgi, og í skrifstofunni á Kirkjusandi. (Borg- artúni 35). Nýja leiðakortið verður tilbúið til sölu í lok næstu viku. AU<Í1,VSIN«ASÍMINN F,R: 22480 3ll«r0unblabib MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978 Prestastefna í Reykjavík Prestastefna fslands verður haldin í Reykjavík dagana 20.—22. júní. Tvö synoduserindi verða flutt í útvarpi. Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur mun flytja erindi um Prestafélag fslands 60 ára, og Sr. Bolli Gústavsson mun sjá um dagskrá um sr. Björn Halldórsson, Laufási. Prestastefnan mun hefjast með messu í Dómkirkjunni á þriðju- dagsmorgun klukkan 10.30, sr. Harald Hope predíkar. Setning prestastefnunnar verður í Hall- grímskirkju kl. 14. Þar mun biskup íslands flytja ávarp og yfirlitsræðu. Klukkan 16 verða umræður um kirkju komandi ára. Eiríkur J. Eiríksson prófastur, og sr. Bragi Friðriksson prófastur hafa framsögu en síðan verður starfað í umræðuhópum. Á miðvikudag flytur Sigurður Pálsson námsstjóri erindi um kristin fræði á grunnskólastigi, og hann mun kynna námskrár. Um kvöldið verður afmælishóf Prestafélags íslands í Hallgríms- kirkju. Síðasta dag ráðstefnunnar, fimmtudag, verður aðal- og af- mælisfundur Prestafélags íslands í Hallgrímskirkju. Prestastefn- unni verður slitið með altaris- göngu kl. 17. 29555 Hlíðavegur 3ja herb. á 1. hæö. Sér inngangur, sér hiti. Verð 9 milij., útb. 6—6.5 millj. Holtsgata 3ja herb. á 1. hæö. Sér hiti, nýjar raflagnir. Verö 12 millj., útb. 8 millj. Víkurbakki Mjög gott raöhús 150 ferm. 4 herb. + stofa + húsbóndaherb. Verö tilboö. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 26200 HVANNALUNDUR Til sölu mjög glæsileg 140 fm. einbýlishús viö Hvanna- lund í Garöabæ. Húsiö er 4 svefnherbergi, stór stofa, eldhús, baöherbergi. 50 fm. bílskúr. Verö 27,5 milljónir. Laus mjög fljótlega. RAUÐAGERÐI Til sölu glæsileg 3ja herb. jaröhæð 2 svefnherbergi, stór stofa, baöherbergi, eldhús og geymsla. Óniðurgrafin íbúö. URÐARBRAUT Til sölu mjög góö 3ja herb. íbúö á jaröhæö við Uröar- braut, Kópavogi. 2 svefn- herbergi, 1 dagstofa, eldhús og baöherbergi. Óniöur- grafin íbúö. GUÐRÚNARGATA Til sölu 123 fm. íbúö á 1. hæö á horni Guðrúnargötu og Rauöárárstígs. 3 svefnher- bergi, 1. dagstofa, 1, borð- stofa. Bílskúr. Laus strax. Verð 17 millj. Útborgun 13 millj., sem þurfa aö greiöast á ca. 6—7 mánuðum. FASTEIGIVASALAJV P )1(IR(ilM)L\[ISIIÍSI\t Oskar Kristjánsson !malflit\iœkrifstofaS Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Verzlun - Félagasamtök Til sölu er miösvæöis viö Hverfisgötu 220 mJ salur á götuhæö meö stórum sýningargluggum og góöri lofthæð. Húsnæöi þetta hentar vel til verzlunar eöa félagastarf- semi. Upplýsingar veittar á skrifstofunni kl. 10—12. Gegnt Gamla Bíói sími 12I80 ÍBÚÐA- SALAN Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Uthverfi Laugarásvegur frá 1—37 Upplýsingar í síma 35408 Tilbúið undir tréverk Eigum eftir eina 3ja herb. og tvær 5 herb. íbúöir viö Spóa- hóla. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistarí, símar 75374 og 73732 eftir kl. 19. Fasteignasaian Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998. Við Njálsgötu 2ja herb. lítil íbúö á jarðhæö. Viö Jörvabakka 2ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæö. Viö Barónsstíg 3ja herb. 94 fm. íbúö á 3. hæö. Viö Lindarbraut 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér hiti. Sér inngangur. Viö Lækjarfit Garöabæ 4ra herb. 110 fm. sér íbúö á 1. hæö. Viö Æsufell 4ra til 5 herb. 116 fm. íbúö á 5. hæð. Viö Fálkagötu Lítiö einbýlishús. Hæö og ris, 4 herb. og fl. Viö Víkurbakka Raöhús á 2 pöllum, auk kjallara að hluta. Innbyggður bílskúr. Hilmar Valdimarssson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hri. Óskar Þorgeirsson sölumaður, heimasími 34153. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JRergtmblaðið 43466 - 43805 OPID VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf IS FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Jörð Til sölu góö fjárjörö í Mýra- sýslu. Skipti á íbúö æskileg. Jörö Til sölu jörö á Vatnsleysu- strönd. Skipti á fasteign æski- leg. Helst í Hafnarfirði. Efnalaug til sölu. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Söluturn til sölu viö miöbæinn. Gott tækifæri aö skapa sér sjálf- stæða atvinnu. Óðinsgata 3ja herb. neöri hæö í tvíbýlis- húsi. Sér hiti. Sér inngangur. Laus strax. Hraunbær 2ja herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö. Á jaröhæö fylgir íbúðar- herbergi. Kópavogur Höfum kaupanda aö 3ja eöa 4ra herb. íbúö í Kópavogi, í tvíbýlis- eða þríbýlishúsi. Sumarbústaðir til sölu viö Þrastarskóg á eignarlóöum. Sumarbústaöur í Vatnsendalandi. Söluverö 2 millj. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. Maríubakki GLÆSILEG 4RA HERB., CA 105 FERM Á 3JU HÆÐ. ibúóin skiptist í 2 svefnherbergi, bæói meö skápum, húsbóndaherbergi og stofu (sem má sameina) meö suövestur svölum. Eldhús meö borökrók, harðplastinnréttingar. pvottahús og geymsla inn af eldhúsi, auk sérgeymslu í kjallara. Parket er á stofu. húsbóndaherbergi og forstofu. Óviöjafnanlegt útsýni. Útborgun um 9 millj. 84438 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Sigurbjöm Á. Friöriksson. Atli Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 / SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H.Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a.: Ofarlega við Rauöalæk 2ja herb. stór og góð íbúð á 3. hæö um 65 fm. Harðviður, teppi, svalir. Mikið útsýni. 4ra herb. íbúðir viö: Hraunbæ 3. hæö 110 fm. Mjög góö fullgerö. Útsýni. Reynimel 3. hæö 100 fm. Mjög góö. Sér hitaveita. Nýleg. Vesturberg 2. hæö 105 fm. Urvals íbúö. Sér þvottahús. Útsýni. Lítil ódýr íbúð 2ja herb. jaröhæð sunnan megin í Kópavogi í nýlegu steinhúsi. Hæöin er 50—55 fm. Ekki alveg fullgerð. Verð kr. 6 millj. Útb. aöeins kr. 4 millj. Jarðhæð við Álfhólsveg 4ra herb. jaröhæö/ kjallari um 100 fm. Sér inngangur. Sér hitaveita. Gott verð ef samiö er fljótlega. Espigerði — Háaleiti Þurfum að útvega góða 4ra—5 herb. íbúð. Gott skrifstofuhúsnæði óskast. ALMENNA FASTEIGNASAIAH LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.