Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978 Nefndir og ráð á vegum borgarinnar: Alþýðubandalag með sex formenn, Alþýðuflokkur með sex og Framsókn með fimm Á borgarstjórnarfundi í gær fór fram kosning í nefndir, ráð og trúnaðarstöður á vegum Reykjavíkurborgar. Á dagskrá fundarins voru alls 32 kosningaliðir, en frestað var kjöri í hafnarstjórn, barnaverndarnefnd, veiði- og fiskiræktarráði íþróttaráð og skipulagsnefnd. Skipta meirihlutaflokkarnir forystu þeirra þannig með sér að Alþýðuflokkurinn hefur forystu í þeim þremur sem fyrst eru taldar, Framsóknarflokkurinn verður með formennsku í íþróttaráði en Alþýðubandalagið í skipulagsnefnd. I eftirfarandi upptalningu eru nefndamenn auðkenndir þannig með bókstöfum þeirra flokka, sem þeir gegna trúnaðarstörfum fyriri Framsóknarflokkur (F), Alþýðu- flokkur (A), Sjálfstæðisflokkur (S) og Alþýðubandalag (K)i ByKKÍnKanefnd með umboði til næstu aramóta Mannús Skúlason (K), Gissur Símonarson (A), Hilmar Guö- laujrsson (S). Varamenn: Þorvald- ur Kristmundsson (K), Stefán Benediktsson (A) og Gunnar Hansson (S). Kosningar til eins ársi Endurskoðendur borgarreikn- insai Hrafn Magnússon (K) og Bjarni Bjarnason (S). Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Eiríkur Tómasson (F), formað- ur, Sigurjón Pétursson (K), Sigur- oddur Magnússon (A), Valgarð Briem (S) og Magnús L. Sveinsson (S). Varamenn: Arnmundur Bach- mann (K), Ásgeir Ágústsson (A), Gestur Jónsson (F), Ólafur Jóns- son (S) og Sveinn Björnsson verkfræðingur (S). Borgarfulltrúar í stjórn Lífeyris- sjóðs starfsmanna Reykjavíkur- borgari Guðmundur Þ. Jónsson (K), Kristján Benediktsson (F) og Birgr ísl. Gunnarsson (S). Vara- menn: Adda Bára Sigfúsdóttir (K), Björgvin Guðmundsson (A) og Albert Guðmundsson (S). Útgerðarráði Björgvin Guðmundsson (A), formaður, Sigurjón Pétursson (K), Kristvin Kristvinsson (K), Páll Jónsson (F), Einar Thoroddsen (S), Ragnar Júlíusson (S) og Þorsteinn Gíslason (S). Varamenn: Guðmundur Þ. Jónsson (K), Ingólfur Ingólfsson (K), Þórunn Valdimarsdóttir (A), Páll Guð- mundsson (F), Vaigarð Briem (S), Gústav B. Einarsson (S) og Gunnar I. Hafsteinsson (S). Fulltrúi í stjórn Fiskimannasjóðs Kjalarnesþingsi Ingólfur Ingólfsson (K). Endurskoðandi Styrktarsjóðs sjó- manna- og verkamannafélaganna í Reykjavíki Jón Tímóteusson (K). Stjórnarmaður og endurskoðend- ur Sparisjóðs vélstjórai Emanúel Morthens (A) í stjórn sjóðsins. Endurskoðendur: Baldvin Einarsson (F) og Sigurður Hall- grímsson (S). Kosningar til fjögurra ára Heilbrigðismálaráð Reykjavíkur- borgar og Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurhéraðsi Adda Bára Sigfúsdóttir (K), formaður, Margrét Guðnadóttir (K), Sigurður Guðmundsson (A), Jón Aðalsteinn Jónasson (F), Páll Gíslason (S), Markús Ö. Antons- son (S) og Margrét Einarsdóttir (S). Varamenn: Guðrún Helgadótt- ir (K), Ragnar Gunnarsson (K), Þuríður Bachmann (F), Kristinn Guðmundsson (A), Þórður Harðarson (S), Arinbjörn Kol- beinsson (S) og Ottó Michelsen (S). Fræðsluráð Kristján Benediktsson (F), Þór Vigfússon (K), Hörður Bergmann (K), Helga Möller (A), Ragnar Júlíusson (S), Davíð Oddsson (S) og Elín Pálmadóttir (S). Vara- menn: Gunnar Guttormsson (K), Gunnar Árnason (K), Bragi Jósepsson (A), Þorsteinn Eiríks- son (F), Sigurjón Fjeldsted (S), Matthías Haraldsson (S) og Edgar Guðmundsson (S). Félagsmálaráð Gerður Steinþórsdóttir (F), for- maður, Guðrún Helgadóttir (K), Þorbjörn Broddason (K), Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (A), Markús Ö. Antonsson (S), Hulda Valtýsdóttir (S) og Bessí Jóhannsdóttir (S). Varamenn: Elín Torfadóttir (K), Guðrún Kristinsdóttir (K), Kristín Árnadóttir (A), Kristinn Björns- son (F), Björn Björnsson (S), Kristín Magnúsdóttir (S) og Ingi- björg Rafnar (S). Stjórnarnefnd veitustofnana Valdimar K. Jónsson (F), for- maður, Adda Bára Sigfúsdóttir (K), Bjarni P. Magnússon (A), Sveinn Björnsson verkfræðingur (S) og Hilmar Guðlaugsson (S). Varamenn: Sigurður G. Tómasson (K), Marías Sveinsson (A), Tómas Ó. Jónsson (F), Valgarð Briem (S) og Ólafur Jónsson (S). Stjórn S.V.R. Guðrún Ágústsdóttir (K), for- maður, Birgir Þorvaldsson (A), Leifur Karlsson (F), Sveinn Björnsson verkfræðingur (S) og Sigríður Ásgeirsdóttir (S). Vara- menn: Þorbjörn Broddason (K), Haukur Morthens (A), Jón Gunnarsson (F), Bessí Jóhanns- dóttir (S) og Sigurjón Fjeldsted (S). Umferðarnefnd Þór Vigfússon (K), formaður, Þorsteinn Sveinsson (A), Alfreð Þorsteinsson (F), Sigríður Ás- Þróun kaupmáttar elli- og örorkulífeyr- is ásamt tekjutryggingu 1971—1978 sem hlutfaU af kaupmætti verkamamiakaups Þetta stöplalinurit sýnir þróun kaupmáttar elli- og örorkulíf- eyris ásamt tekjutryggingu og hve mikið hann hefur hlutfallslega aukizt umfram kaupmátt verkamannakaups. Linuritið rekur þróunina í tíð vinstri stjórnarinnar og núverandi ríkisstjórnar eða allt frá 1. janúar 1971 til dagsins f dag. Fyrsta súlan í valdatímabili vinstri stjórnarinnar er aðgreind frá öðrum súlum, þar sem sú hækkun, 43%, var ákveðin af viðreisnarstjórn, sem sat að völdum áður en vinstri stjórn tók við. Vinstri stjórn flýtti gildistöku þessarar hækkunar um þrjá mánuði. Raunveruleg hækkun kaupmáttar elli- og örorkulífeyris ásamt tekjutryggingu á valdatímabili vinstri stjórnarinnar, sé ákvörðun viðreisnarstjórnarinnar ekki talin með, er því um 10%. Síðari súinaröðin, sem sýnir þróun kaupmáttar elli- og örorkulífeyris ásamt tekjutryggingu umfram hækkun kaupmáttar verkamanna- kaups á valdatímabili núverandi ríkisstjórnar, ber með sér að hækkunin á því tímabili er 24,4%. Elli- og örorkubætur Eins og sést af línuritinu hækkaði vinstri stjórnin kaupmáttin talsvert hinn 1. janúar 1972, er hann komst upp í 74,2%, en síðan drabbaðist hann niður og 1. janúar 1974 var hann kominn niður í 43,6% — eða aðeins 0,6 prósentustigum hærri en kaupmátturinn varð eftir ákvörðun viðreisnarstjórnarinnar á árinu 1971. Þá hækkaði vinstri stjórnin kaupmáttinn á ný og komst hann hæst í 55,2%, en rétt um það leyti er kosið var til Alþingis var kaupmáttur bótanna kominn niður í 53%. I tíð núverandi ríkisstjórnar hefur verið nokkuð góð stígandi í kaupmætti bótanna allan valdaferil ríkisstjórnarinnar, þegar frá er skilinn fyrri helmingur ársins 1976. Hinn 11. desember síðastliðinn var hækkun kaupmáttar elli- og örorkulífeyris ásamt tekjutryggingu umfram kaupmátt verkamannakaups 99% og er nú rétt rúmlega 90% eða 16 prósentustigum hærri en kaupmátturinn náði hæst í tíð vinstri stjórnarinnar. 99.0 74 75 75 76 76 76 76 77 77 77 78 78 Vinstri stjórn Núverandi stjórn Hlutfallstölur kaupmáttar verkamannakaups og bótalífeyristrygginga Frá 1971 mióaö viö vísitölu framfærslukostnaöar. geirsdóttir (S) og Sigurjón Fjeld- sted (S). Varamenn: Guðrún Ágústsdóttir (K), Elín Guðjóns- dóttir (A), Rúnar Guðmundsson (F), Sveinn Björnsson verkfræð- ingur (S) og Sveinn Björnsson kaupmaður (S). Leikvallanefnd Stefán Thors (K), formaður, Guðrún Flosadóttir (F), Anna Kristbjörnsdóttir (A), Margrét Einarsdóttir (S) og Hulda Valtýs- dóttir (S). Æskulýðsráð Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (A), formaður, Margrét S. Björnsdóttir (K), Kristján Valdimarsson (K), Kristinn Friðfinnsson (F), Davíð Oddsson (S), Bessí Jóhannsdóttir (S), og Skúíi Möller. Varamenn: Jóhann Sigurðsson (K), Hallgrím- ur Magnússon (K), Guðmundur Bjarnason (A), Sigurjón Harðar- son (F), Örlygur Richter (S), Skafti Harðarson (S) og Þórunn Gestsdóttir (S). Almannavarnanefnd Þráinn Karlsson (F) og Björn Vignir Björnsson (S). Stjórn Ráðningastofu Reykjavík- urborgar Þórun Valdimarsdóttir (A), Ein- ar Ögmundsson (K) og Hilmar Guðlaugsson (S). Varamenn: Adda Bára Sigfúsdóttir (K), Snorri Guðmundsson (A) og Guðjón Sigurðsson (S). U mh ver f ismálaráð Sigurður G. Tómasson (K), formaður, Álfheiður Ingadóttir (K), Haukur Morthens (A), Örnólf- ur Thorlacius (F), Sverrir Sch. Thorsteinsson (S), Elín Pálma- dóttir (S) og Magnús L. Sveinsson (S). Varamenn: Hjörleifur Stefánsson (K), Stefán Thors (K), Jóhannes Guðmundsson (A), Vil- helm -Andersen (F), Magnús Ás- geirsson (S), Árni Sigfússon (S) og Erna Ragnarsdóttir (S). Stjórn Kjarvalsstaða Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (A), Guðrún Helgadóttir (K) og Davíð Oddsson (S). Varamenn: Þorbjörn Broddason (K), Helga Möller (A) og Elín Pálmadóttir (S). Stjórn Sjúkrasamlags Reykjavík- urborgar Adda Bára Sigfúsdóttir (K), Eggert G. Þorsteinsson (A), Magnús L. Sveinsson (S) og Arinbjörn Kolbeinsson (S). Vara- menn: Guðrún Helgadóttir (K), Ingibjörg Gissurardóttir (A), Gísli Jóhannsson (S) og Margrét S. Einarsdóttir (S). Stjórn Borgarbókasafns Reykja- víkur Þorbjörn Broddason (K), Helga Möller (A), Gerður Steinþórsdóttir (F), Ragnar Júlíusson (S) og Bessí Jóhannsdóttir (S). Áfengisvarnanefnd Grétar Þorsteinsson (K), Guð- mundur Ólafsson (K), Björgvin Jónsson (A), Elín Gísladóttir (F), Jóhannes Proppé (S), Kristín Magnúsdóttir (S), Hreggviður Jónsson (S) og Ragnar Fjalar Lárusson (S). í Sjó- og verzlunardóm Guðmundur Jónsson (K), Hall- dór Pétursson (K), Ingólfur Ingólfsson (K), Jón Tímóteusson (K), Ægir Ólafsson (K), Jón Axel Pétursson (A), Elías Kristjánsson (A), Markús Stefánsson (F), Einar Guðmundsson (S), Garðar Pálsson (S),Guðmundur H. Oddsson (S), Halldór Sigþórsson (S), Hjörtur Hjartarsor. (S), Pétur Sigurðsson kaupmaður, (S) og Sveinn Björns- son kaupmaður (S). í Merkjadóm Gunnar H. Gunnarsson (K) og til vara Helgi Samúelsson (K) Sáttamenn Gunnlaugur Ólafsson (F) og Hróbjartur Lúthersson (S). Til vara: Magnús Stefánsson (F) og Sigurður Árnason (S). Forðagæzlumaður Hjalti Benediktsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.