Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.06.1978, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 1978 Yfir 90 milljóna kr. rekstrarhalli á St. Jósefsspítala Sjálfseignarstofnun St. Jóseps- spítala hefur nú rekið spítalann í eitt ár. Útkoman eftir árið varð sú, að rekstrarhalli nam 93.2 milljónum króna. Árið 1977 var fjöldi sjúklinga 4.580 og legu- dagafjöldinn 62.818. I nýútkominni ársskýrslu St. Jósepsspítala, Landakoti. skrifar Logi Guðbrandsson framkvæmda- stjóri formála og segir þar meðal annarsi „Sjálfseignarstofnun St. Jósefs- spítala hefur nú rekið spítalann í eitt ár. Enda þótt margt hafi gerzt þetta ár má segja, að það hafi einkennzt af miklum framkvæmd- um innan húss og miklum rekstr- arerfiðleikum. Þegar St. Jósefssystur fluttu úr spítalanum, losnaði allmikið hús- næði, sem breyta þurfti, til að það hæfði til annarra nota. Helztu breytingarnar voru: Setustofa efst í turni var gerð að fundarherbergi, þar sem haldnir rekstrarhalli nam yfir 90 milljón- um króna, sem skv. upplýsingum Heilbrigðisráðuneytisins er nokk- uð neðan við meðallag miðað við önnur sjúkrahús. Hinn 16. október 1977 átti spítalinn 75 ára afmæli og var þess minnzt með hátíð þann dag.“ I ársskýrslunni kemur meðal annars fram, að árið 1977 var sjúklingafjöldinn 4.580, legudaga- fjöldi 62.818 og meðallegutími 13.7 dagar. Árið 1976 var sjúklinga- fjöldinn 4.530, legudagafjöldi 64.495 og meðallegutími 14.2 dag- ar. Til samanburðar má geta þess að árið 1966 var sjúklingafjöldinn 2.853, legudagafjöldi 62.984 og meðallegutími 22.1 dagar. í rekstrarreikningi fyrir árið 1977 kemur fram að gjöld námu 1315.5 milljónum kr. og tekjur 1221.8 millj. kr. Hagnaður fyrir árið 1976 nam 480 þús. kr. og að því frádregnu nam rekstrarhalli fyrir árið 1977 93.2 millj. króna. Landakotsspítali. DÓMKIRKJAN Hátíðarmessa 17. júní kl. 11.15 árd. Séra Þórir Stephensen messar. Ólöf K. Harðardóttir syngur einsöng. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel og Einsöngvarakórinn syngur. Á sunnudaginn: Messa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Ólafur Finnsson leikur á orgel. Þá skal þess getið að messur þær sem hér fara á eftir, í Reykjavíkurprófastsdæmi, eru allar á sunnudaginn 18. júní, nema annað sé tekið fram. ÁRBÆJ ARPRESTAK ALL Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL Messa kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. BREIÐHOLTS- PRESTAKALL Guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2 e.h. (ath. messutímann). Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA Messa kl. 11. Fermd verða 3 ungmenni frá Texas: Linda Guðbjörg Cerisano, p.t. Grettis- gata 77, Reykjavík, Róbert Jón Cerisano, p.t. Grettisgata 77 Reykjavík og Michael Gene Winters, p.t. Hringbraut 91, Reykjavík. Einsöngur, Ingveld- ur Hjaltested. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Séra Ólafur Skúlason. FELLA OG HÓLAPRESTAKALL Guðsþjónusta í safnaðarheimil- inu að Keilufelli 1 kl. 11 árd. Séra Hreinn Hjartarson. GRÉNSÁSKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11 árd. Organ- isti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. HÁTEIGSKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveinsson. H ALLGRÍ MSKIRK J A Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10.30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPITALINN Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. KÖPAVOGSKIRKJA Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Séra Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Messa kl. 2. Séra Árelíus Níels- son. Vordagurinn: Einsöngur Elín Sigurvinsdóttir. Börn flytja vorkvæði. Myndasýning. Veit- ingar eftir messu. Bræðrafélag- ið. LAUGARNESKIRKJA Messa kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson, FRÍKIRKJAN Reykjavíki Messa kl. 11 árd. á sunnudaginn. Organisti Sigurð- ur ísólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavíki 17. júní: Biblíurann- sókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn guðsþjónusta 17. júní GUÐSPJALL DAGSINS. Sunnudaginn 18. júní. Lúkas 6.i Verið miskunnsamir. kl. 8.30 síðd. Sunnudaginn: Kl. 11 árd. safnaðarguðsþjónusta. Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Ræðumaður Göte Edelbring forstöðumaður Samhjálpar. Einar J. Gíslason. HJÁLPRÆÐISHERINN. Helgunarsamkoma á sunnudag- inn kl. 11 árd. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Ingibjörg og Óskar Jónsson tala. DÓMKIRKJA KRISTS konungs Landakoti. Á sunnu- dag: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág- messa kl. 2 síðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. GRUND elli- og hjúkrunarheimili. Á sunnudaginn er messa kl. 2 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson prédikar. Félag fyrrv. sóknar- presta. GARÐAKIRKJA. Guðsþjónusta 17. júní kl. 11 árd. Helgi K. Hjálmsson flytur hátíðarræðuna. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ. Hámessa sunnudag kl. 2 síðd. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Guðsþjónusta 17. júní kl. 14. Séra Sigurður H. Guðmundsson. VÍÐISTAÐASÓKN. Guðsþjónusta í Hrafnistu 17. júní kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundsson. KEFLAVÍKURKIRKJA. Hátíðarmessa 17. júní kl. 13. Sóknarprestur. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Keflavík. Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. 17. júní og guðsþjónusta kl. 11. Einar V. Arason prédikar. SELFOSSKIRKJA Messa sunnudaginn 18. júní kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA Hátíðarmessa 17. júní kl. 13.00 Sóknarprestur. eru stjórnarfundir, nefndarfundir og aðrir fámennir fundir. Læknis- fræðibókasafnið hefur verið flutt í fundarsalinn (rauða salinn). í risi A-álmu hafa læknar fengið skrif- stofuherbergi, tveir og tveir sam- an. Gjörgæzludeild var stækkuð. Kapellan var stúkuð niður og eru þar nú haldnir stærri fundir, en mest er hún notuð fyrir kennslu. Ekki hefur kapellan þó lagt alveg niður sitt upprunalega hlutverk, því að prestar Dómkirkjunnar í Reykjavík messa þar annan hvern sunnudag. Barnadeild og rann- sóknadeild fá aukið húsrými, sem enn hefur ekki verið fulllokið við. Viðhald var mikið, en mest bar á, að 1. hæð A var endurbætt og máluð, nánast gerð upp. Aðrar minni breytingar voru gerðar, en nóg er komið af upptalningu að sinni. Rekstur gekk nokkuð vel framan af árinu, en þegar kom fram í september var daggjald augljós- lega orðið of lágt. Þar sem ■ spítalinn á ekkert rekstrarfé umfram daggjöld, leiddi þetta af sér mikil greiðslu- vandræði og ógreiddir reikningar hlóðust upp. Þótti okkur illt til þess að vita, að traust sem spítalinn hefur notið í fjármálum hyrfi nú á örskömmum tíma, en von okkar er, að þetta endurtaki sig ekki. Útkoman eftir árið varð sú, að Þetta er hljómplatan sem vinnur sífellt á og þú kemur til meö aö spila aftur og aftur. Létt og skemmtileg, við allra hæfi. FÆST HJÁ UMBOÐSMÖNNUM OKKAR UM LAND ALLT Suöurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri HannyrðaverzlunT Óðinsgötu 1, sími 13130 Hannyrðavörur-Prjónagarn-Heklugarn-Hnýtingagarn Mikiö úrval. Ath. breytt heimilisfang. Velkomin á nýja staðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.