Alþýðublaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.01.1931, Blaðsíða 4
4 AKÞlfllBlTASIIfi! ■ wl& mm Æflntýfi danzmejrjarinnar Aíar skrautleg og skemti- leg tal- og söngvakvik- mynd í 8 þáttum, sam kvæmt skáldsögu Gene Merkeys .Stepping High'. Aðalhlutverk leika: Barbara Bennet,— Bobby Waston. Hið heimsfræga Wurings Pensylvanían-jassband leikur á hljöðfæri sín undtr allri myndinni. 1 son, Sóleygjargötu 5, sínrn 1693, og aðra nótt Daníel Fjeldsted, S’kjaldbneið, sími 272. Næturvörður etr næstu viku 1 lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúðinni „lö- unni“. Verkakonur í HafnarfirðL Ykkux ex ölltun boðiö á út- breið.slu fundi;nn, sem. verka- kve!nlnaféllagið• „Framtíðán“ held- tur í diag í bæjarþingssalnum. Messui á morgun: í dómkirkjunni ki. 11 séra Fiiðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjami Jónsson, I fríkirkj- usnni kl. 5 séra Ámi Sigurðsson. AlþbL hefir verife beðið að gteta þess, að í miessunum verðá' tekiÖ á móti samskotum til Sjómanna- stofunnar. f Landakotskirkju (d. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusita með predákun.. — Sam- komux: Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. na. Sjómaxmastofan, samkoma íVarð- arhúsinu kl. 81/2- Séra Ólafur Ól- afsson frfkMíjupTestur taliar. Fermingarbörn • dó'mkrrkjusafnaðarins eru beðin að koma í kirkjuna eins og hér segir: Til séra Friðriks Hall- grimssonar á mánudiaginn M. 5. Tfl séra Bjama Jónssonar á þiiðjudaginn kl. 5. Fermingar- böm séra Árna Sigurðssonar eiga að koma í fríkirkjuna á mánu- jdagi'nn kl. 5. Utvarpið í dag: Kl. 19,25: Hljóm- leákar (grammófón). Kl. 16,30: Veðurfregtúr. Kl. 19,40: Barna- sögur (Ragnheiðiur Jðnsdóttlr kennari). Kl. 19,50: Grammófón- hljómleikar (Chaliapine söngvari): Lishin: She laughed, Rússn. þjóð-, lag: SíbiriiskuT fangasöngur. Kl. 20: Þýzka, 2. flokkur, (W. Mohr). Kl. 20,20: HljómÍeikar (Georg Takáos, fiðla, E. Th. slagharpa): Tartini: Djöflatrillu-sónata, g- moll, og (G. T., fiðla án undir- leiiks) Bach: Preludium og Ga- votte en Ronáeau. KL 20,35: Skemitisögur (Friðf. Guðjónsson 4t¥innuleysiS" skýrslur. Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna iðnaðarmanna og kvenna í Reykjavík 2. og 3. febrúar- mánaðar, Fer skráningin fram i Verkamannaskýlinu við Tiyggvagötu frá kl. 9 árdegis til kl. 19 að kvöldi báða dagana. Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að svara því, hve marga daga þeir hafa vexið óvinnufæiir á sama tímabili vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi síðast haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum. Ennfremur veiður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda og um það í hvaða verk- lýðsfélagi menn séu. , Þeir, sem skrásettir hafa verið í frakkneska spítal- anum 29. og 30. janúar, veiða settir á atvinnuleysis- skýrslumar og þuifa því ekki að gefa sig fram í Verka- mannaskýlinu. Borgarstjórinn í Reykjavík. 31. janúar 1931. K. Zimseu. VETRARFRAKKAR Ryktpakkap, Kf. rlmamaaalklæeðnaíllip, ijiáip ©g mislltir. Víðap buxnr, máðins snið. Mancbettskyptnp, KfærSatnaðnp. Mest úpvjíI. Bezt verð. SOFFÍUBÚÐ. leíkari). Kl. 20,55: Ýmislegt. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Danz- músik. — Á morgun: KL 16,10: Bamasöigur (séra Fr. H.). KL 17: Messa í dómkiirkjanni (séra B. J.). KL 19,25: Hljómleiikar (gram- rnófón). KL 19,30: Veðurfregnir. KL 19,40: Upplestuir: Ný kvæði (Jón Magnússon skáldi). Kl. 20: Óákveðdð. KL 20,10: Einsöngur (Kr. Kiistjánsson söngvari): Perez Fxieire: Ay, ay, ay, Björgvin Guð- mundsson: Vöggtivísa, Sigvaldi Kaldalóns: Við sundið, Al. Jol- son: Liitli vin, Puccini: Aría úr „Tosca“. Kl. 20,30: Erindi: Sjálfs- uppeldi (fyrra erindi Ásm. Guð- mundiss. dóc.). KL 20,50: Óákveð- ið. KL 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Grammófón-hljómleikar (orkest- ur); tiszt: Láebestraum, Bolzoni: Menuett, Straúss: An der schönen blaueci Donan, vals, Doucet: Cho- pinata (með pianó-sóló), Schu- imann: Tráumered', Haydn: 18. atdar danz. Trúlofun sina hafa bkt Indíana Guð- mundsdóttir og Ásgeir Magnús- son, 2. vélstjóri á „Braga“. Hlutaveltu heldur kvenfélagið „Hringur- inn“ í „K.-R.“-húsmu á morgun kl. 5. Er par í boði íjöldi eigu- legra muna. Fulitrúaráðsfundur verður á mánudagskvöldilð kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 2 stiga frost í Reykjavík. Útlit hér á Suðvestuxlandi: Norðvestan- og norðan-líaldi. Dálítil snjóél. „April"'samskotin Dagblöðán, sem geugust fyrir samskotunum til aðstandenda sjó- mannanna, sem fórust með „Apr,il“, hafa beðið þá Sigurjón Gloría Swanson Hótgerðir. Áhrifamikil hijóin- og söngva-mynd í 9 þáttum. Tek»n af United Artists undir stjórn Edmund Goulding. I WÍLLARD beztufáan- legir rafgeym- aribiiafásthjá Eiríki Hjartarsyni -alþyðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun, svo sem erfiljóð, að* göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiöir vinnuna fljótt og vtð réttu verði. Svið, kartoilur pobinn á 9 kr. Verzlun Gnðmnndar BfaSliðasonar, Vestnrgotu 52. Sítni 2355. Sparið peninga. Forðist ö- pægindi. Munið pvi eftir, að vanti ykkur rúður í glugga, hringið í sima 991, 1738, og verða pær strax látnar í. — Sanngjarnt verð. Vinnuföt góð og ódýr fást hjá Klapparstíg 28. Sírni 24 Á. Ólafsson form. Sjómanxiafé- lagsins, séra Árna Siguxðsson og séra Bjama Jónsson um að skifta fénu, Munu þeir taka til starfa eftir helgiina. Verkakvennafélagið „Framsókn" heldur skemtifund nk. miðviku- dagskvöld, en ekki priðjudags- kvöld. — Félagskonur! Fjölsækið fundinn! Ólafur Friðriksson er sjúkur og liggur rúmfastur. Kolaskip kom í gærkveldi' til Ólafs Gíslasonar & Co. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Haraldur Gaðmundssoa. Alþýðuprentsndðiau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.