Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JUNÍ 1978 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Til sölu birkiptöntur í örvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi sími 50572. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Vantar konu á aldrinum 40—50 ára til klínikstarfa hálfan daginn, 4—5 daga í viku. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 27516 á milli 2.30—3.30. -y^v-W IAT*W 1 * elagslif ] 11 1 ~A t J Nýtt líf Síöasta samkoman meö Judy Fiorentino frá USA. í kvöld kl. 20.30. Talað og beöiö fyrir sjúkum. Hamraborg 11, Kópavogi. Allir velkomnir. OlDUGOTll 3 SÍMAR. 11798 og 19533. 17. júní Kl. 09.00 Gönguferö á Botnssúlur (1093 m.) Gengiö frá Hvalfiröi til Þingvalla. Farar- stjóri: Helgi Benediktsson. Verö kr. 2.500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 Þingvellir. Gönguferö um pjóögaröinn. Gengnir götu- slóöarnir milli gömlu eyöibýl- anna, frá Hrauntúni um Skógar- kot aö Vatnskoti. Auöveld ganga. Verð kr. 2.000 gr. v/bílinn. 18. júní Kl. 10.00 Gönguferö frá Kolviö- arhóli, um Marardal, Dyraveg aö Nesjuvöllum. Fararstjóri: Guömundur Jóelsson. Verö kr. 2.000 gr. v/btlinn. Kl. 13.00 Ferö aö Nesjavöllum. Gengiö um nágrennið og hvera- svæöiö skoöaö m.a. Róleg ganga. Fararstjóri: Þórunn Þóröardóttir. Verö kr. 2.000 gr. v/bílinn. Lagt veröur af staö í allar ferðirnar frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Sumarleyfisferðir: 24.-29. júní Gönguferö í Fjöröu. FlugleiÖis til Akureyrar. Gengiö um hálendiö milli Eyja- fjaröar og Skjálfanda. Gist í tjöldum. 27. júní — 2. júlí. Ferö í Borgarfjörö Eyetri. Gengiö um nærliggjandi fjöll og m.a. til Loömundarfjarðar. Gist í húsi. 3. — 8. júlí. Gönguferö: upp Breiöamerkurjökul í Esjufjöll og dvaliö þar í tvo daga. Gist í húsi. Nánari jpplýsingar á skrifstofu féiagsins. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Drangeyjerferö 23.—25. júní. Flogið til Sauöarkróks og heim frá Akureyri. Svefnpokagisting á Hofsósi. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Noröurpólsflug 14. júní. Tak- markaður sætafjöldi. Farseðlar á skrifst. Útivistar Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 17/6. kl. 13 Búrfell — Búrfellsgjá upptök Hafnarfjaröarhrauna, létt ganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Sunnud. 18/6 Kl. 10 Fagradelsfjall og fleira. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Verö 2000 kr. Kl. 13 Selatangar, gamlar ver- stöövarminjar, létt strandganga. Fararstj. Sólveig Kristjánsd. Verð 2000 kr. frítt f. börn meö fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu í Hafnarfiröi v. Kirkjugaröinn. Útivist. KFUIU ' KFUK Almenn samkoma veröur í húsi félaganna vió Holtaveg, sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Halldór Reynisson talar. Alllr eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfta 17. júní Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumenn: Göte Edelbring, forstööumaður Samhjálpar í Stokkhólmi ásamt fleiri gestum tala. Fíladelfía 18. júní Safnaöarguösþjónusta kl. 11 f.h. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur. Ræöumaö- ur Göte Edelbring, frá Stokk- hólmi. Göngu-víkíngar Fariö veröur á Skeggja, hæsta tind Hengils (803 m) á sunnu- daginn. Lagt af staö frá Nesti í Ártúnsbrekku kl 11 og skála Víkings í Sleggjubeinsdal kl. 12. Ferö fyrir alla fjölskylduna. Allir þeir, sem skrifa sig 5 sinnum eöa oftar á ári í gestabókina á Skeggja, fá veglegt viðurkenn- ingarskjal og sá, sem oftast fer, fær bikar aö launum. Skipu- lagöar feröir meö fararstjórum veröa næstu sunnudaga til aö koma fólki á bragöiö. — Út úr blokkbeljunni — Göngu-víkingar Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboöshús- inu Laufásvegi 13, mánudags- kvöldið 19. júní kl. 20.30. Skúli G. Bjarnason sér um fundarefni. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hjálpr 17. júni 1000 gr. v/bflinn. Gengiö úr skaröinu viö Jósefsdal. Göngu- fólk getur komið á eigin bílum og bæst í hópinn þar, og greitt kr. 200 í þátttökugjald. Allir fá viöurkenningarskjal að göngu lokinni. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Fariö veröur frá Umferöarmiöstöðinni aö austanveröu. Feröafélag íslands. oræðisherinn úní kaffisala frá kl. 15. 18. júni kl. 11 helgunarsam- koma. kl. 20.30 hjálpræöissam- koma. Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson tala. Allir velkomnir. '[[RBISIHAE ÍSLANBS 0L0UG0TU3 S+MAR. 11798 015 19511 Kl. 13.00 Gönguferð á Vífilsfell „fjall ársins" 655 m. Fararstjóri: Magnús Þórarinsson. Verö kr. 24 ára stúlka með BA próf í dönsku og ensku óskar eftir góöri vinnu hálfan daginn frá 1. september n.k. Margt kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. merkt: .BA — 982.“ Ungur maður sem vinnur á næturvöktum óskar eftir hentugu starfi í sumar, gjarnan hálfsdagsvinnu. Margt kemur til greina. Meö- mæli ef óskaö er. Tilboö sendist Mbl. merkt: ,A — 7620.“ Trésmið vantar vinnu í Mosfellssveit eöa nágrenni í uppslætti og fleiru. Uppl. í síma 66652 eftir kl. 7. Körfuhúsgögn Teborö, stólar og borö. Kaupiö íslenskan iönaö. Körfugeröin, Ingólfsstr. 16. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tonlistarkennari Tónlistarkennari óskast til starfa út á land. Upplýsingar gefa: Sigmar Ólafsson Hafra- læk sími: 96—43581, Jóhann Ólafsson Laugum sími 96—43167, Siguröur Guö- mundsson Grenjaðarstaö sími 96—43545. Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki. — Starfiö er fólgiö í afgreiöslu og útreikning- um. — Verslunarmenntun æskileg. — Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Morgunblaöiö fyrir 20. júní — Merktar: Afgreiöslustarf 7619“ Skráning — götun Viljum ráöa atorkusaman starfskraft til framtíöarstarfa við gagnaskráningu — götun. Reynsla æskileg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaðsins merkt: „Skráning — götun — 3552“. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa allan daginn í kjörbúö í Hafnarfirði. Framtíöarstarf. Upplýsingar á mánudag og þriöjudag í síma 53500. Laus staða Staöa hjúkrunarfræöings viö skólana á Laugarvatni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist mermtamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. júlí nk. Menntamálaráöuneytiö, 13. júní 1978. Húsvörður Laus er staöa húsvarðar viö Mýrarhúsa- skóla Seltjarnarnesi. Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs- mannafélags Seltjarnarness og Seltjarnar- nesbæjar. Umsóknir sendist á skrifstofu bæjarstjóra fyrir 1. júlí n.k. Upplýsingar um starfið gefur byggingafull- trúi Seltjarnarness. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi Gjaldkeri afgreiöslu Oskum aö ráöa gjaldkera farmbréfa strax. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu- stjóra eftir kl. 1 mánudaginn 19. júní. Hafskip h/f Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvakt ca. 3 nætur í viku. Ljósmóöir kemur til greina. Upplýsingar í síma 26222 frá og meö mánudegi milli kl. 9—12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Byggingastöðin sf. óskar eftir tveimur smiöum og múrara, eöa manni sem er vanur múrverki. Upplýsingar í s. 17741 eftir kl. 18. Vinna á bókhaldsvél Stórt og gróiö fyrirtæki óskar aö ráöa strax starfskraft á bókhaldsvél (tölvu). Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 21.6 merkt: „Bókhald — 3661“. II. vélstjóri Óskum aö ráöa II. vélstjóra á m/b Dagfara. Uppl. í síma 41437 eöa 92-7448. Atvinna í boði Vanur kjötafgreiðslumaöur, (karl eöa kona) þarf aö kunna aö saga niöur kjöt, óskast strax. Einnig lipur maöur til lagerstarfa, þarf einnig aö geta séö um smávegis viðhald (bílpróf). Upplýsingar um fyrri störf óskast. Umsóknir merktar: „Stundvísi — 3553“ sendist augl.deild Mbl. fyrir 24. júní. Laus staða Staða aöstoðarskólastjóra viö Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar. Samkvæmt 53. gr. reglugeröar nr. 270/1974, um menntaskóla, skal aðstoöarskólastjóri ráöinn af menntamálaráðuneytinu til fimm ára í senn úr hópi fastra kennara á menntaskólastigi. Umsóknir um stööu þessa, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. júli n.k. Menntamálaráöuneytiö, 13. júní 1978. Laus staða Staöa fulltrúa viö Menntaskólann við Sund er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu,. Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. júlí n.k. Menntamálaráöuneytið, 13. júní 1978. Verkstjori óskast Hraöfrystihús á Noröurlandi óskar aö ráöa yfirverkstjóra sem fyrst til aö annast umsjón meö frystingu, saltfisk- og skreiöarverkun. Upplýsingar gefur Friöbjörn Björnsson í síma 18989, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.