Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 53 r „ raöauglýsingar mm Góö matvöruverzlun til sölu Til sölu er góö matvöruverzlun í fullum rekstri á Stór-Reykjavíkursvæöinu (mjólk-, brauö-, kjöt-, nýlenduvörur). Tilboö meö upplýsingum og símanúmeri leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 21 júní merkt: „Kjörbúö — 7615.“ Saumastofur — fataframleiöendur tvær lítið notaöar Junion Spesial 39.600 FQ overlook saumavélar til sölu. Fatageröin h.f. sími 93-2065, Akranesi. Keflavík — Suöurnes Til sölu notaö mótatimbur 1x6 og IV2X4. Upplýsingar í símum: 92-3320 og 92-2412. lönaöarhúsnæöi til sölu Til sölu 1000 ferm. iönaðarhúsnæði á 6000 ferm. lóö í Hafnarfiröi. 4 stórar innkeyrslu- dyr. Rafmagn, vatn, frárennsli, gler í gluggum. Sterk steypt gólfplata. Hitaveita er væntanleg, en aö ööru leyti er húsiö fokhelt. Miklir stækkunarmöguleikar. Byggja má til viöbótar 1400 ferm. á einni hæö og 600 ferm. á þremur hæöum. Margskonar eignaskipti eru möguleg. Hægt er aö selja húsiö í tvennu lagi þ.e. 500 ferm — byggingarréttur aö hálfu. Mjög góö kjör. Leitiö upplýsinga nú pegar. EIGNANAUST Laugavegi 96 (vi3 Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Lárus Helsa LÖGM.: Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Lögtök Samkvæmt beiöni Hafnarfjaröarbæjar úr- skuröast hér meö aö lögtök geta fariö fram fyrir eftirtöldum gjöldum: 1. Til Bæjarsjóös Hafnarfjarðar a. Gjaldfallinni en ógr. fyrirframgreiöslu útsvars og aöstööugjalda 1978. b. Hækkun útsvars og aöstööugjalda 1977 og eldri. c. Gjaldföllnum en ógreiddum fasteigna- gjöldum ársins 1978, sem eru fasteignar- skattur, vatnsskattur, holræsagjald og lóöarleiga. d. Vatnsskatti samkvæmt mæli. 2. Til Hefnarsjóðs Hafnarfjaröar Gjaldföllnum en ógreiddum hafnargjöldum ársins 1978 samkv. 24. grein reglugeröar no. 116/1975, lestargjald, viktargjald, vatnsgjald, hafnssögugjald, fjörugjald, gjald fyrir hafsögubáta og önnur tæki og aöra aöstoö sem framkvæmd er aö hálfu hafnarinnar fyrir skipiö. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum auk dráttarvaxta og alls kostnaöar geta fariö fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa veröi full skil ekki gerö fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. SKOGRÆKTARMENN Þarf aö flytja tré? Þarf aö grisja? ^ð?..the Diggin' Dutch'ran Þaö er lausnin5^ umboös- og heildverslun Hólmgarði 18 Skrifiö og leitiö upplýsinga HVOT FELAG SJALFSTÆÐISKVENNA í REYKJAVÍK HELDUR FUND 19. JÚNÍ ^ í Valhöll, Háaleitisbraut 1 A degi íslenskra kvenna meö konum sem eru í framboöi fyrir Sjálfstæöisflokkinn í Reykjavík í kosningum til Alþingis 25. júní n.k. Flutt veröa stutt ávörþ Þuríöur Pálsdóttir syngur viö undirleik Jórunnar Viöar Jónína Gísladóttir leikur á hljóöfæri Kaffiveitingar Fundarstjóri: Margrét S. Einarsdóttir Fundarritari: Kristín Sjöfn Helgadóttir Allt Sjálfstæöisfólk velkomið í framboði til Alpingis Ragnhildur Helgadóttir Geirþrúöur Hildur Bernhöft Elín Pálmadóttir Erna Ragnarsdóttir Björg Einarsdóttir Jóna Sigurðardóttir Klara Hilmarsdóttir Þuríöur Jórunn Jónína Margrét jjf\ Kristín Sjötn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.