Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.06.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 1978 iíJCRnuiPíi Spáin er fyrir daginn f dag AU iirúturinn lliV 21. MARZ—19. APRÍI. Samræður við nýja kunningja eða bara að skoða málin frá öðrum sjónarhóli munu opna þér nýjan skilning á mörgu. Vertu opin(n) fyrir fegurð náttúrunnar. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAt Þetta er góður dagur fyrir rómantísku. Eyddu honum með ástvini þínum. k TVIBUIÍARNIR 21. MAf-20. JflNf Þú ert afar næm(ur) í dag fyrir nýjungum. Notaðu þér það út í yztu æsar fvrir framtíðina. líJfö; KRABBINN 21. JÍINÍ-22. jflLf Þú átt ánægjulegt kvöld framundan með kærum vini. Þið munuð upp- götva nýjar hliðar hvor hjá öðrum J LJÓNIÐ é'*1 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Sambýlingur þinn hefur eitthvað viðkvæmt að segja þér. Sýndu honum samúð og velvilja svo að málin fari ekki í hnút. m MÆR W3/I 23. ÁGÚf MÆRIN ÚST— 22. SEIT. Hamingjan blasir við þér. Vertu samkvæmur sjálfum þér. Eyðileggðu ekkert með fljótfærni. |VOGIN PTiSd 23. SEIT.-22. OKT. Einhver þér kær fer að sýna á sér nýjar hliðar. Sýndu honum dálital þoíinmæði. Þetta gæti verið jákvætt. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Spennu í andrúmsloftinu á heimilinu þyrfti að létta. Það er alltaf bezt að tala út um hlutina. Wtt bogmaðurinn * 22. NÓV.-21. DES. Illustaðu með athygli hvað sagt er við þig. Þá munt þá átta þig betur á hvað er sannleikur. ffl STEINGEITIN 22. DES - 19. JAN. Vinur þinn mun kynna þig fyrir áhrifamiklum aðila. Gerðu það sem er nauðsyniegt til að falla honum í geð. S2írr VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þetta er góður tími til að taka ákvarðanir um framtíðina. Þig lang- ar til að ræða málin við vin þinn. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt hitta góðan og vitran aðila. sem mun gefa þér góð ráð. Hlustaðu á þau með athygli. ' Þrír....! 'Ý TINNI j AMERÍKU Fyrít íku/um við beitú e/sta löyreqlut>rayc)inu ti/að s/á hvað nérerá seyði. Eféqncti rrtörqum f/uqum í einu, ^ I M Ættiéq ekki að takast/Órn í eiq/n hendur? LJÓSKA FKá-rriRMAR HL3ÓTA , AÐVETRA AA3Ö& ■ ^ AfHyGLisveieBAi { PAG TIBERIUS KEISARI NOKKUP flO MfltZKA ORPRÓM flO HANN ÆTL| A& HÆKKA Skattana? V nt; HANN HEFIX KALLflP SAMAN 6LAPAMAHNA- FUWP TIL peSS AP AJEITA ') P\l' Op/NBERLEGA ©J978 United Feature Syndicate, Inc FERDINAND THERE'5 A 5TCAN6E IFEELIN6 OF L0NELIN£55| AFTEK A BALL 6AME 15 OVEK... THE FIELD 15 EMPW... THE AlR 15 5ILENT... THE 5HAPOD5 BE6IN TO LEN6THEN... JU 500N N0THIN6 15 ^LEFT Bl/TMEM0I?IE5, ©1978 Uniled Feature Syndicale, Inc. S’~2-(o Það er alltaf einkennileg einmanakennd sem sækir að manni að leik loknum ... Völlurinn er auður, þögn í loftinu og skuggarnir skerpast... Bráðlega er ekkert eftir nema minningin. Krakkakjáni... ég var farinn að halda að hann ætlaði aldrei að koma sér í burtu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.