Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978 YAMAHA utanborós- mótorar ★ Léttir ★ Sterkir ★ 9 stærðir 2—55 hö ★ ótrúlega hagstætt verð ★ Leitið nánari upplýsinga BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23 — Sími 81264 Ný sending Kjólar, skokkar og blússur í stærðum 36—50. Plfseruö pils. Glæsilegt úrval. Dragtin, Klapparstíg 37. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp Reykjavík AflÐMIKUDtkGUR 21. JÚNf MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt iög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbi. (Dtdr.) 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Þórunn Magnea Magnús- dóttir heldur áfram að lesa söguna „Þegar pabbi var lítili" eftir Alexander Rask- in (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Verzlun og viðskipti. Umsjónarmaðuri Ingvi Hrafn Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.25 Kirkjutónlisti Werner Jacob leikur Prelúdíu og fúgu í D-dúr og „Schmiike dich, o liebe Seele“, sálmfor- leik eftir Johann Sebastian Bach, (Frá orgelviku í Lahti í Finnlandi). 10.45 Leiga og leigjenduri Rætt við fólk úr nýstofnuð- um samtökum leigjcnda. Umsjóni Gísli og Arnþór Ilelgasynir. 11.00 Morguntónleikari Enska kammersveitin ieikur Són- ötu nr. 1 í G-dúr fyrir strengjasveit eftir Rossinii Pinchas Zukerman stj./Ffl- harmóníusveitin í Stokk- hólmi leikur tvö verk eftir Lars-Erik Larssont Pastoral- svítu op. 19 og Ljóðræna fantasíu fyrir kammersveit op. 58» Ulf Björlin stj. /Rudolf Werthen og Sinfón- íuhljómsveitin í Liége leika Fiðlukonsert nr. 7 í a-moll op. 49 eftir Henri Vieux- tempsi Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Ange- lína“ eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir les (7). 15.30 Miðdegistónleikari Mary- léne Dosse og útvarpshljóm- sveitin í Lúxemborg leika Fantasíu fyrir píanó og hljómsveit eftir Debussyi Louis de Froment stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa. Barnatími fyrir yngstu hlustendurna í umsjá Unnar Stefánsdóttur. 17.50 Leiga og leigjenduri End- urtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssah John Speight syngur brezk sönglög. Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir ieikur á píanó. 20.00 Hvað á hann að heita? Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason ákveða nafn á þátt sinn fyrir ungl- inga. Pólitíkin kynnt og annað efni í léttum dúr. 20.40 íþróttir. Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.00 „Variations serieuse“ op. 54 eftir Fclix Mcndelssohn. Adrian Ruiz leikur á píanó. 21.20 „Tómas Thomsen“, smá- saga eftir Hugrúnu. Höfund- ur les. 21.45 Tríó í g-moli fyrir flautu, selló og píanó op. 63 eftir Weber Bernard Golfberg. Theo Salzmann og Harry Franklin leika. 22.05 Kvöldsagani „Dauði mað- urinn“ eftir Hans Scherfig. Óttar Einarsson les þýðingu sína (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjóni Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ■EiKIOH MIDVIKUDAGUR 21. júní 1978. 18.15 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L) (A78TV - Evróvision - Danska sjónvarpið) 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Charles Dickens (L) Iírcskur myndaflokkur. 12. þáttur. Engill. Efni eilcfta þáttari Charles Dickens kynnist skáldinu Edgar Allan Poe á einni Ameríkuferð sinnú Þeir setjast að drykkju. og í Ijós kemur. að þeir eiga sam- eiginlegt áhugamál. dá- leiðslu. Poe lýsir óhugnan- legri tilraun. sem hann hefur gerti Ilann dáleiddi ^ sjúkling á dánarheði, og getur hann enn talað, þótt sjö mánuðir séu frá andláti hans. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.20 Ilringborðsumra-ður (L) Undanfarnar vikur hafa stjórnmálin sett svip sinn á sjónvarpsdagskrána. Þetta er síðasti umræðuþáttur íyrir alþingiskosningarnar 25. þ.m. Iiætt verður við Benedikt Gröndal. Geir Ilallgríms- son. Lúðvík Jósepsson, Magnús Torfa Ólafsson og Ólaf Jóhannesson. formenn þeirra stjórnmálaflokka. sem bjóða fram um land allt. Stjórnandi Ólafur Ragnars- son. 23.20 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.20: Síðasti umræðuþáttur- inn fyrir kosningar Margt er ritað og rætt um stjórnmál þessa dagana og þá ekki síst í sjónvarpi, enda eru nú ekki nema örfáir dagar til alþingiskosninganna, en þær verða 25. júní n.k. Ileimsmeistarakeppnin í knattspyrnu er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 18.15 og vcrður þá sýndur leikur Póllands og Argentínu. Baráttan í keppninni er mjög hörð og ríkir yfirleitt mikil spenna í leikjunum. í kvöld kl. 21.20 verður á dagskrá sjónvarpsins þáttur er nefnist „Hringborðsumræður" og er hann síðasti umræðuþáttur af þessu tagi fyrir alþingiskosningarnar. Rætt verður við formenn þeirra stjórnmálaflokka, sem bjóða fram um land allt, en þeir eru Benedikt Gröndal, Geir Hallgrímsson, Lúðvík Jósepsson, Magnús Torfi Ólafsson og Ólafur Jóhannesson. Útvarp kl. 21:20: Ný smásaga efttr Hugrúnu I útvarpi í kvöld kl. 21.20 les skáldkonan Hugrún smásögu eftir sig er nefnist „Tómas Thomsen“. Að sögn Hugrúnar er sagan ádeila á vissa tegund manna og skýrir sig að nokkru leyti sjálf. Sagan er dálítið dular- full til að byrja með og er talsverð spenna í henni. Sagan segir frá dularfullum manni sem kemur inn í sveit- arfélag nokkurt alveg að óvör- um. Hann stefnir að ákveðnu markmiði sem hann heldur leyndu fyrir fólkinu í sveitinni þangað til hann hefur náð að koma því þannig fyrir að öllu er óhætt og ekki er hægt að hindra hann í starfi. Þessi saga er alveg ný og hefur ekki komið fyrir al- menningssjónir áður að sögn Hugrúnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.