Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978 7 Stjórn- armyndun á sunnudag Það er að sjálfsögðu mismunandi hvaða Þjðð- málaÞættir hafa mest áhrif á atkvæði manna á kjördegi. Einn leggur höf- uðáherzlu á öryggismál Þjóðarinnar, annar á verðbólguhjöðnun, sá Þriðji á nægt vinnufram- boö, hinn fjórði á efna- hagsmál og Þann veg mætti áfram telja. Ein er Þó sú spurning, sem brennur á hvers manns vörum, Þegar hann vegur og metur, hvar krossinn skuli settur á kjörseðil- inn: hvers konar ríkis- stjórn stuðla ég að með atkvæöi mínu? Ef og Þegar menn sjá fyrir, hvers konar ríkisstjórn rís upp úr kjörkössunum, vita Þeir, hver framvind- an verður næstu árin: varöandi vestrænt varn- arsamstarf, varðandi ábyrga fjármálastjórn, varöandi viöleitni til að tryggja rekstraröryggi at- vinnuvega (og Þar með atvinnuöryggi) og verð- mætasköpun í Þjóðfélag- inu (sem endanlega rís undir lífskjörum Þjóðar- innar) og varðandi frjáls- ræði einstaklings í Þjóö- félaginu. Þjóðin hefur fyrir aug- um í dag, hver varð afleiðing nokkurs at- kvæðataps Sjálfstæöis- flokksins í nýliðnum borgarstjórnarkosning- um; vinstri stjórn í Reykjavík, sem og hvern veg slík vinstri stjórn bregst við kosningalof- orðum sínum. Það Þarf heldur ekki aö líta langt um öxl til að eygja störf og starfsárangur vinstri stjórnar, 1971—1974, sem leystist upp, áöur en kjörtímabil hennar var á enda vegna innbyröis sundrungar, hafandi koll- siglt Þjóðarskútunni. Er Það Þannig ríkisstjórn sem Þjóðin vill? Ef ekki, Þá er sú leiö ein örugg til að forðast slíkt aö rétta hlut Sjálfstæðisflokksins í komandi alÞingiskosn- ingum. Stjórnarmyndun getur ráöist af atkvæði Þínu á sunnudaginn kemur. Alþýðu- flokkurinn verði forystuflokkur í komandi ríkisstjórn. At- kvæði greitt AlÞýðuflokki eða SFV getur verið Það sem úrslitum ræður um slíkt forystuhlutverk kommúnista f hugsan- legri vinstri stjórn. Al- Þýðuflokkurinn hefur Þegar leitt kommúnista til forystu og öndvegis í borgarstjórn Reykjavíkur. Sagan gæti vel endurtek- ið sig í nýrri vinstri stjórn, ef kjósendur koma ekki í veg fyrir slíkt slys á sunnudaginn, ef AlÞýðu- flokkurinn fær sams kon- ar tækifæri á AlÞingi og í borgarstjórn. SFV hamra einnig á Því, að Þeirra meginmarkmiö verði, fái Þeir kjörna fulltrúa á Þing, að líma saman nýja vinstri stjórn, Þar sem kommúnistar yrðu „hið sterka afl“, eins og Þeir kalla Það sjálfir. Stuðningur við Sjálf- stæðisflokkinn er eina örugga leíðin sem lýö- ræöissinnað frjálshyggju- fólk, hvar svo sem Það annars stendur skoðana- lega, hefur til að forðast aðild kommúnista að hugsanlegri nýrri vinstri stjórn, og Þeim afleiðing- um sem hún myndi hafa, m.a. fyrir aðild Islands að vestrænu varnarsam- starfi og tengsl landsins við frjálsar Þjóöir heims. um hinna Þögla meiri- hluta í Þjóðfélaginu, sem ekki lætur til sín taka á Þjóðmálasviði, nema Þegar brýna nauðsyn ber til. Þessi nauðsyn er svo sannarlega fyrir hendi nú, ekki síður en á vinstri stjórnarárum, Þegar ör- yggismálum Þjóðarinnar var stefnt í beinan voða vegna stjórnaraðildar kommúnísta. Fólk, sem alla jafna lætur sig kosn- ingar litlu skipta, verður nu að axla lýðræöislega og borgaralega ábyrgð sína sem kjósendur og útiloka möguleika á nýrri vinstri stjórn með at- kvæði sínu á sunnudag, með stuðningi við Sjálf- stæðisflokkinn, D-LIST- ANN. Sú staðreynd blasir við að atkvæði greitt ein- hverjum hinna svoköll- uðu vinstri flokka, hver Þeirra svo sem er, getur verið og verður líklega stuðningur við (atkvæöi greitt) stjórnaraðild kommúnista. Stuðningur við AlÞýðuflokk eða SFV getur að Þessu leyti verið hliðhylli við kommúnista eins og vígstaðan er í dag. Um Það vitnar m.a. meirihlutamyndunin í borgarstjórn Reykjavíkur. Sjálfstæðisflokkurinn einn — og stuðningur Þinn og nógu margra annarra við hann — getur komið í veg fyrir nýja vinstri stjórn á íslandi, Þar sem kommúnistar hefðu tögl og hagldir. Kjósum gegn vinstri stjórn á sunnudaginn. og borgar- stjórnin Það er í raun kosið um Það á sunnudag, hvort Þú, kjósandi góður, vilt að Sjálfstæðisflokkurinn eða AlÞýöubandalagið Hinn þögli meirihluti og borgara- leg skylda Það er stundum talað Atta styrkir veittir úr Rannsóknasjóði IBM NÝLEGA var úthlutað í fjórða sinn úr Rannsóknasjóði IBM vegna Reiknistofnunar Háskóla íslands. Alls bárust 10 umsóknir og hlutu 8 umsækjendur styrk úr sjóðnum, samtals 1.970.000 kr. Styrkina hlutu: Rannsóknastofnun landbúnað- arins, 400 þús. kr., til úrvinnslu á tilraunum. með áburð í úthaga. Gunnar Sigurðsson, læknir, Ph. D. 350 þús. kr., til rannsókna á verkunarmáta kólesteról-lækkandi lyfs. Raunvísindastofnun Háskólans, 300 þús. kr., til að semja forrit fyrir úrvinnslu á segulmælingum. Þórólfur Þórlindsson, lektor, 220 þús. kr., til framhaldsmennt- unar í tölvunotkun á sviði félags- fræði. Jónas Elíasson, prófessor, 200 þús. kr., til að semja forrit fyrir straumfræðilegar rannsóknir. Helga Hannesdóttir, læknir, 200 þús. kr., til rannsókna á heilsufari eiginkvenna og barna sjómanna. Rannsóknastofnun landbúnað- arins, 200 þús. kr., til afkvæma- rannsókna á nautgripum. Læknarnir Sigurður Guðmunds- son, Gestur Þorgeirsson og Gunn- ar Sigurðsson, 100 þús. kr., til að kanna tíðni áhættuþátta fyrir æðakölkun. Tryggðu þér eintak af bókinni um ^ ERRO áður en það verður of seint An lcelandic Artist Bókaklúbbur AB seldi sinn hluta útgáfunnar upp á svipstundu. Upplag Iceland Review af þessari sömu bók var takmarkað — og það þrýtur líka fyrr en varir. Fæst í bókaverslunum — kostar aðeins kr. 5.940.-. lcelandReview Sími 81590 — Stóragerði 27. Af alhug þakka ég ykkur öllum, sem minntust mín og glöddu á níutíu ára afmæli mínu, 10. júní sl. Guörún Grímsdóttir frá Oddsstööum, Vestmannaeyjum. r Þaðerenginn einmana sem hefur l mig í bílnum ^ Enginn framleiðir meira af bíltækjum en Philips. Heimilistæki hafa á boðstólum mikið úrval út- varpa og kassettutækja ásamt sambyggðum út- varps og kassettutækjum, í öllum verðflokkum. Líttu inn við höfum örugglega tæki, sem henta þér. Isetning á verkstæði okkar. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 - SÆTÚN S — 15655 Develop Ljósritunarvélar frá kr. 368.000.- 1. sérstaklega ódýrar. 2. sterkar. 3. lítiö viöhald. 4. taka mjög lítið rúm á boröi. 5. einfaldar aö vinna á. DEVELOP Vél sem öll fyrirtæki geta eignast. SKRIFVÉLIN HF SUÐURLANDSBRAUT 12 sími 85277 Pósth. 1232.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.