Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978 Hver er hinn raunverulegi mismunur samn- inga og bráða- birgðalaga rík- isstjómarinnar? MORGUNBLAÐIÐ birtir hér kauptaxta Iðju, íélags verksmiðjufólks í Reykjavík. Um þá segir félagið sjálfti „Kauptaxtar eru að þessu sinni gefnir út með öðrum hætti en verið hefur. Hver taxti er prentaður á tvennan hatt. Með beinu letri og skáletri' Fyrri línan, beina letrið, er kaupið eins og það ætti að vera samkvæmt scmningum frá 22. júní 1977. Næsta lína, skáletrið, er kaup samkvæmt bráðabiryðalögum ríkisstjómar- innar. Dagvinna í þeim taxta eru laun með hálfum verðbótum að viðbættum svokölluð- um verðbótaviðauka. Yfirvinna er þá reiknuð samkvæmt lögunum með hálfum verðbótum. Með þessum hætti sést greini- lega munurinn á samningsbundnum laun- um og launum samkvæmt lögum.“ Kauptaxtar IÐ3U Glídlr frá 1. iúrtl 1970 I. FLOKKUR Almenn verksmiðjustörf, svo sem vélavinna, sauma- skapur, lagning og pökkun, færibandavinna, aðstoðar- störf á lager o. s. frv. Byrjunarlaun: Mán.kaup Vtkuk. Dagv. Eftlrv. Naturv. Samkv. samn. 138.332 31.925 798 1.117 1.437 Samkv. lögum 138.332 31.925 798 1.004 1.291 Eftir 9 mánuði: Samkv. samn. 143.651 33.153 829 1.160 1.492 Samkv. lögum 143.651 33.153 829 1.042 1.339 Eftir 2 ár: Samkv. samn. 146.394 33.786 845 1.182 1.520 Samkv. lögum 146.394 33.786 845 1.061 1.364 Eftir 4 ár: Samkv. samn. 148.425 34.255 856 1.198 1.541 Samkv. lögum 148.425 34.255 856 1.077 1.384 II. FLOKKUR Vélgæsla og störf við vólar, sem krefjast stilllngar, áteiknun og sníðsla, störf sem útheimta líkamlega og andlega áreynslu og sórhæfingu. Pressun í efnalaug- um. Byrjunartaun: Mán.kaup Vlkuk. Dagv. Eftlrv. Naturv. Samkv. samn. 143.651 33.153 829 1.160 1.492 Samkv. lögum 143.651 33.153 829 1.042 1.339 Eftir 9 mánuði: Samkv. samn. 146.529 33.817 845 1.184 1.522 Samkv. lögum 146.529 33A17 845 1.063 1.366 Eftir 2 ár: Samkv. samn. 149.359 34.470 862 1.206 1.551 Samkv. lögum 149.359 34.470 862 1.084 1.393 Eftir 4 ár: Samkv. samn. 151.452 34.953 874 1.223 1.573 Samkv. lögum 151.122 34.878 872 1.099 1.413 III. FLOKKUR ÁbyrgOarstörf svo sem áteiknun, sníðsla, matvæla- og efnablöndun, vélgæsla á stórum og flóknum vólum, umsjón með framleiðslu, einnig mjög mikil áreynsla, samsening á rafgeymum, slípun á stálvöskum. Skinna- saumur. Byrjunarlaun: Samkv. samn. Samkv. lögum Eftir 9 mánuði: samkv. samn. Samkv. lögum Eftir 2 ár: Samkv. samn. Samkv. lögum Eftir 4 ár: Samkv. samn. Samkv. lögum Mán.kaup Vlkuk. 146.529 33.817 146.529 33.817 148.324 34.231 148.324 34.231 151.238 34.904 150.952 34.839 153.372 35.396 152.642 35.228 Dagv. Eftlrv. Naaturv. 845 1.184 1.522 845 1.063 1.366 856 1.198 1.541 856 1.075 1.382 873 1.222 1.571 871 1.098 1.411 885 1.239 1.593 881 1.113 1.431 Viðmiðun f tímamældri ákvæðisvinnu eru laun eftir 9 mánuði. í ótímamældri ákvæðisvinnu er kauptrygg- ing 20% á laun eftir 9 mánuðl, í viðkomandi flokki. KAUP KLÆÐSKERA Byrjunarlaun: Samkv. samn. Samkv. lögum Eftir 9 mánuði: Samkv. samn. Samkv. lögum Eftir 2 ár: Samkv. samn. Samkv. lögum Eftir 4 ár: Samkv. samn. Samkv. lögum Mán.kaup Vikuk. 155.592 35.909 154.389 35.632 158.733 36.634 156.868 36.203 164.246 37.906 161.220 37.207 168.823 38.962 164.832 38.041 Dagv. Eftirv. Nmturv. 898 1.257 1.616 891 1.128 1.451 916 1.282 1.649 905 1.151 1.480 948 1.327 1.706 930 1.191 1.532 974 1.364 1.753 951 1.225 1.575 Þeir sveinar, sem hafa meistarabróf f iðn sinni, fái auk starfsaldurshækkana 5% kauphækkun (þ. e. áður en kemur til hækkana rammasamninga). KAUP UNGUNQA Laun unglinga innan 16 ára aldurs skulu.vera 80% af byrjunarlaunum viðkomandi starfsmatsflokks. Taxti bifreiðastjóra hjá gosdrykkjaverksmiðjum og ðl- gerðum, sendibílstjóra og lagermanna. Byrjunarlaun: Mán.kaup Vlkuk. Dagv. Eftlrv. Naturv. Samkv. samn. 148.177 34.197 855 1.197 1.539 Samkv. lögum 148.177 34.197 855 1.075 1282 Eftlr 1 ár: Samkv. samn. 150.033 34.626 866 1.212 1.559 Samkv. lögum 150.001 34.618 866 1.088 1.399 Eftir 2 ár: Samkv. samn. 152.95/ 35.300 883 1.236 1.589 Samkv. lögum 152.309 35.151 879 1.108 1.426 Eftlr 3 ár: Samkv. samn. 155.244 35.828 896 1.254 1.613 Samkv .lögum 154.114 35.568 889 1.126 1.447 Eftir 5 ár: Samkv. samn. 158.085 36.484 912 1.277 1.642 Samkv. lögum 156.357 36.085 902 1.147 1.474 Eftir 6 ár: Samkv. samn. 163.023 37.624 941 1.317 1.693 Samkv. lögum 160.255 36.985 925 1.183 1.524 Eftirvinna greiðist með 40% álagi og nætur- og helgidagavinna með 80% álagi á dagvinnukaup. Við útreikning bónus og ákvæðisvinnulauna skal miða við laun eftir 9 mánuði. Dagkaup er fundið með því að deila 5 í vikukaupið. Um greiðslur fyrir veikindi fer samkv. lögum nr. 16 9. apríl 1958. I veikindatilfellum skal iðnverkafólk sem unnið hef- ur hjá sama iðnrekanda 1 ár eða lengur, eiga, auk ákvæða laganna, rótt á allt að 14 daga kaupf, með sömu reglum um greiðslur og lögin segja til um. ★ 3ja herb. íbúð — Smáíbúöahverfi 3ja herb. íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi viö Búðargerði. ★ 3ja herb. íbúö — Laugarás 3ja herb. íbúö á jaröhæö viö Vesturbrún. ★ Raðhús — í smíöum Raöhús meö innbyggöum bílskúrum í Garöabæ og Breiðholti. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gisli Ólafsson 201 78. í smíöum 2ja og 3ja herb. íbúðir viðFurugrund Kópavogi Vorum aö fá í sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir í 3ja hæöa fjölbýlishúsi viö Furugrund Kópavogi. íbúöirnar seljast t.b. undir tréverk og málningu meö sameign frágenginni. í húsinu eru aöeins 13 íbúöir og seljast á föstu veröi og afhendast í júlí 1979. Beðiö veröur eftir láni frá húsnæðismálastjórn kr. 3.6 millj. Traustur byggingaaöili, Mánafell s.f. Teikningar og allar nánari uppl. á skrifstofu vorri. Húsafell FASTEIGNASALA Langhollsvegt 115 ( BmarleHtahúsinu ) simi: 81066 Lúóvík HaUdórssön Aöalsteirm Péturssen Bergur Guónasofthdl Brautskráðir nemendur frá Tónlistarskúlanum. 23 nemendur brautskráðir frá Tón- listarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólanum í Reykjavík var sagt upp í 48. sinn í Iláteigskirkju 26. maí s.l. Að þessu sinni voru 23 nemendur brautskráðir frá skólanum, en það er meira en nokkru sinni fyrr í sögu skólans. Jón Nordal skólastjóri flutti skólaslitaræðu og hljómsveit skól- ans lék undir stjórn Mark Reedman. Skólanum bárust gjafir frá 10 ára burtfararprófsnemend- um og nemendum brautskráðum í vor. Þakkaði skólastjóri þá ræktarsemi sem nemendur sýndu skólanum með gjöfum þessum. Norræn ráðstefna um sálar- og uppeldisfræði: 50 börn meðal þátttakenda Ilér á landi verður haldin norræn ráðstefna um húmaníska sálar- og uppcldisfræði dagana 23. júní til 1. júlí n.k. Meginkjörorð ráðstefnunnar er „Ástundun mannúðar — í átt að mannúðlegra þjóðfélagi“ og mun hún aðallega fara fram við Háskóla íslands og í Melaskólanum í Reykjavík. Þetta er í sjöunda sinn sem slík ráðstefna er haldin og í fyrsta skipti scm hún er haldin á íslandi. Það kom fram á blaðamannafundi, sem haldinn var í tilefni af ráðstefnunni. að fyrstu ráðstefnurnar sem haldnar voru af þessu tagi vori mun norrænna yíirbragð og mun ensku eins og þó tíðkast oftast á Um 270 manna hópur sálfræð- inga, uppeldisfræðinga, þjóðfé- lagsfræðinga, lækna og fleiri er væntanlegur frá Norðurlöndunum til að taka þátt í ráðstefnunni en auk þeirra verða nokkrir kunnir íslendingar meðal þátttakenda. Þekktir sérfræðingar munu halda fyrirlestra um ýmis málefni og má nefna í því sambandi m.a. sænska þjóðfélagsfræðinginn Rita Lilje- ström, indverska jógann Ac. Karunananda Avt., Peter Ceddy frá Findhorn og Erik Hakonson. Á- ráðstefnunni verður einkum reynt að gera grein fyrir fræðileg- um bakgrunni húmanisma í tengslum við íslenskt þjóðfélag og með tilliti til stofnana þess, og er hún frábrugðin öðrum ráðstefnum að því leyti. að þarna verða börn meðal þátttakenda og virkjuð til samstarfs við fullorðna og mun ráðstefnan starfa á mun hagnýtari grundvelli en annars tíðkast á 1 einkum með bandarísku yfirbragði. nú nær eingöngu verða rætt saman slfkum ráðstefnum. ráðstefnum af þessu tagi, að sögn talsmanna hennar. Meðal ráðstefnugesta eru- um fimmtíu börn og mun þeim verða séð fyrir nægum verkefnum í samræmi við störf annarra ráð- Snjókoma 1 Siglufirði Siglufirði, 20. júní. Leiðindaveður hefur verið hér síðustu daga og í dag snjóaði niður í byggð og eins var snjókoma hér í bænum í gærkvöldi. Skuttogarinn Dagný landaði 150—160 lestum af blönduðum fiski í dag. Góð veiði hefur verið hjá skuttogurunum að undan- förnu. —mj. en með tímanum hafa þær fengið á Norðurlandamálum en ekki á stefnugesta. Að sögn forráða- manna ráðstefnunnar er þetta einn liðurinn í því að stuðla að mannlegra lífsformi, þannig að þegar slík ráðstefna er haldin er það ekki aðeins einn fjölskyldu- meðlimurinn sem fer heldur gefst fjölskyldunni allri kostur á að fara á ráðstefnuna og starfa saman að málefnum hennar. Á blaðamannafundinum kom fram að markmiðið með þessari ráðstefnu er einkum að reyna að ráða bót á hinum ýmsu vandamál- um þjóðfélagsins á hagnýtan hátt i stað þess að ræða aðeins um þau. Ætlunin er að ræða eitthvað um samband barna og fullorðinna og reyna á þann hátt að gera sér betur grein fyrir hugsanaferli barna og áhugamálum þeirra. Ráðstefnunni er einnig ætlað að hjálpa einstaklingnum sem hana sækir til að skilja betur sjálfan sig og umheiminn þannig að hann geti látið eitthvað gott af sér leiða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.