Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978 Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Austin Mini Bedtord B.M.W. 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Oatsun benzin AUGLÝSINGASLMLNN ER: 22480 íO>1 — JW#r0unbI*&ib - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum^ í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. & ISLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6. Halnarlirði Simi: 51455 /Íígjjí^ FELAGISLENZKRA \ji4Sw BIFREIDAEIGENDA (FIB) International Eme Certiflcat médlc Intemationaler Certificado méd “*< rgency Certifioate ■al international Notfallausweis co internacional >L >J77 xa ALLIANCE INTERNATIONALE DE TOURISME F.Í.B. gefur út heilsufars- skírteini FÉLAG íslenzkra bifreiöaeigenda hefur í samvinnu viö A.I.T. (Alliance Internationale de Tourisme) og önnur bifreiðaeigendafélög, hafiö útgáfu á skírteini um heilsufar, sem í eru skráðar læknisfræðilegar upplýsingar um handhafa, t.d. blóöflokk, ofnæmi, hvort viökom- andi þurfi ákveðin lyf eöa hvort hann þoii ekki ákveöin lyf. Þessar upplýs- ingar gefa læknum og hjúkrunarfólki vitneskju um þaö strax hvort handhafi skírteinis þurfi sérstaka meðhöndlun ef slys eða óhaþp hendir, þannig aö ekki þurfi aö eyða dýrmætum tímum til rannsókna. í fréttatilkynningu frá F.ÍB. segir að skírteinið sé alþjóölegt og því fylgi límmiði á bílrúöu, sem upþlýsi að skirteini um heilsufar finnist í bílnum ef slys eða óhapp hendi. Skírteini þetta geta allir félagar innan F.ÍB. fengiö endurgjaldslaust, en læknir veröur aö fylla þaö út. Útvarp Reykjavik FIM41TUDKGUR 22. júní MORGUNNINN 7.00 Veðuríregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagh. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les söguna „Þegar pabbi var lítill“ éftir Alex- ander Raskin (10). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 Hvað gerirðu í hádeginu? Ólafur Geirsson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónieikar. Hljóm- sveitin Harmonien í Björgv- in leikur Norska rapsódíu nr. 4 eftir Johan Svcndsent Karsten Andersen stj. /Ríkishljómsveitin í Dresd- en leikur Sinfóníu f d-moll eftir César Franck( Kurt Sanderling stj. SÍÐDEGIÐ__________________ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Á frívaktinnit Ása Jóhannes- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Miðdegissagant „Angel- ína“ eftir Vicki Baum Málm- fríður Sigurðardóttir les (8). 15.30 Miðdegistónleikar. Dvorák-strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett. í E-dúr op. 27 eftir Antonín Dvorák. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stcphensen kynnir óskalög barna. 18.00 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. FÖSTUDAGUR 23. júní 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ugla sat á kvisti Savannatríóið flytur vinsa‘1 lög frá árunum 1964 — 1970 og þeir félagar Björn Björnsson. Troels Bentsen og Þórir Baldursson rifja upp atburði frá söngferli sfnum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. Áður á dagskrá 27. aprfl 1974. 21.35 Land án friðar (L) Þessa kvikmynd tóku breskir sjónvarpsmenn skömmu eftir innrás Isra- elsmanna í Suður Líbanon nýlega. Rakin cru áhrif aðgerðanna og rætt við flóttafólk, sem orðið heíur að flýja heimili sín. Einnig er rætt við Yasser Arafat. foringja frelsishreyfingar Palestínuaraba. og Ezer Weizmann, hermálaráð- herra ísraels. Þýðandi og þulur Ellert Sijjfurbjörnsson. 2l.5(Nþjósmyndun (Fotografia) Ungversk kvikmynd. Aðalhlutverk Istvan Iglódi og Mark Zala. Tveir ljósmyndarar ferðast um landið og taka myndir af fólki. Flestir sitja fyrir hjá þeim af mestu ánægju í von um, að myndirnar verði fallegri en fyrirmyndirnar. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.05 Dagskrárlok. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit. „Á heimleið“ eftir Zeniu Larsson Þýðandi. Dagný Kristjáns- dóttir. Leikstjóri. Baldvin Ilalldórs- son. Persónur og leikendur. llanna Maller/ Guðrún Þ. Stcphcnsen, Fríða/ Margrét Guðmundsdóttir, Karin Lund/ Þóra Friðriksdóttir, Ruben/ Hákon Waage, Deildarstjórinn/ Valur Gíslason. Aðrir leikendur. Anna Víg- dís Gísladóttir, Ásdís Braga- dóttir og Jón Gunnarsson. 21.05 Einleikur í útvarpssal. Hrefna Eggertsdóttir leikur á pianó verk eftir Bach og Hilding Rosenberg. 21.25 Staldrað við á Suðurnesj- um. í Garðinum, — þriðji þáttur. Jónas Jónasson leit- ar eftir sögu kirkjunnar á (Jtskálum og spjallar við prestshjónin þar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. St. Martinin thc-fields hljómsveitin leikur „Smá- muni“ eftir Mozart. Neville Marriner stjórnar. b. Ilallé hljómsveitin leikur Norska dansa op. 35 eftir Grieg. Sir John Barbirolli stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp í kvöld kl. 20.10: Leikrit vikunnar Guðrún Þ. Stephensen Margrét Guðmundsdóttir Þóra Friðriksdóttir Gyðingakona slepp- ur úr fangabúðum í útvarpi í kvöld kl. 20.10 verður flutt leik- ritið „Á heimleið“ eftir Zeniu Larsson í þýðingu Dagnýjar Kristjánsdótt- ur. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson og með stærstu hlutverk fara þær Guðrún Þ. Stephen- sen, Margrét Guðmunds- dóttir og Þóra Friðriks- dóttir. Gyðingakonan Hanna Maller hefur verið í fangabúðum nasista, en sleppur þaðan ásamt dóttur sinni Friedu og sest að í Svíþjóð. Maður hennar og tvö önnur börn eru hins vegar tekin af lífi. Friéda byrjar nýtt líf og henni tekst að gleyma fortíðinni. En það gengur verr hjá móður hennar. Jafnvel eftir 30 ár hefur hún ekki getað fest rætur í nýja landinu. Zenia Larsson er fædd árið 1922 og ólst upp í hverfi gyðinga í Lodz í Póllandi. Eins og Hanna Maller var hún í fanga- búðum og slapp naum- lega þaðan. Hún settist að í Svíþjóð eftir stríðið og ætlaði í fyrstu að verða myndhöggvari, en sneri sér að ritstörfum, skömmu eftir 1960. Fyrsta bók hennar var „Skuggarnir við tré- brúna“, en hún hefur sent frá sér átta aðrar bækur þ.á.m. frásögusafnið Vágen hem“ (A heimleið), en leikrit hennar er gert eftir sam- nefndri sögu. Útvarp kl. 10.45: Spjallað við fólk ummataræðiþess í útvarpi í dag kl. 10.45 er á dagskránni þáttur er nefnist „Ilvað gerðirðu í hádeginu" og er hann í umsjá Ólafs Geirsson- ar. í þættinum verður spjallað við fólk á matsölustöðum, fólk sem er að kaupa sér tilbúinn mat í verslunum, heitar pylsur og mat í mötuneytum, og spurt um matarvenjur þess. Einnig verður rætt við Björn Dagbjartsson matvælafræðing, forstöðumann rannsóknarstofn- unar fiskiðnaðarins og talar hann einkum um hollustu matar og hvaða fæðutegundir beri helst að varast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.