Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978 9 KLEPPSHOLT 2 HERB. — 1. HÆÐ íbúöin er í 3býlishúsi, og er aö hluta nýstandsett. Nýleg teppi eru á gólfum, og ný hreinlætistæki. í eldhúsi eru málaöar innréttingar. Útb. 6—6.5M. Laus atrax. ENGJASEL TILB. UNDIR TRÉV. 3ja herb. ca. 95 ferm. á 1. hæö. Tilbúin til afh. Útb. 7—7.5 M. FLJÓTASEL FOKHELT RAÐHÚS aö grunnfleti um 96 fm. á 3 hæöum. Suöur svalir. Tilb. til afhendingar. Verö 12—12.5 M. JÖRFABAKKI 4RA HERBERGJA — 3. HÆD íbúöin er ca. 105—110 ferm. og skiptist m.a. í stofu og 3 rúmgóö svefnherbergi. Þvottaherb. viö hliö eldhúss. Verö: 14. Útb. 8.5 M. NYBYLAVEGUR 2—3 HEB. + BÍLSKÚR Aö öllu leyti sér íbúð, sér inng., sér hiti, sér þvottahús og bílskúr. íbúöin er sjálf á 1. hæö í þríbýlishúsi. VANTAR EINBÝLISHÚS ÚTB. 20—24 MILLJ. í Reykjavík eöa Mosfellssveit. Kaupandi tilbúinn aö kaupa. Sudurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. AlKiLÝSINíiASIMINN EK: 22480 SÉRHÆÐ í KÓPAVOGI 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö 13.5—14 millj. ÆSUFELL 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 60 fm. Mikil sameign. Útb. 6 millj. KVISTHAGI 3ja herb. íbúð ca. 100 fm. Sér inngangur, sér hiti. Verö 11 millj. BARÓNSTÍGUR 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 fm. Verö 11 millj. GRETTISG AT A Hæö og 'h kjallari 5 herb. 125 fm. Útb. 8.5 millj. SKIPASUND Góð 5 herb. risíbúö. Bílskúr fylgir. Skipti á stærri eign koma til greina. OTRATEIGUR Endaraöhús á tveimur hæöum. Bílskúr fylgir. Verð 25 millj. Útb. 17 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca. 100 fm. Verð ca. 15 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð 108 fm. Útb. 9 millj. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á 1. hæö í timburhúsi. Snyrtileg íbúð, 2 aukaherb. í kjallara fylgja. Útb. 6,5 millj. MÁVAHLÍÐ 4ra herb. íbúö á 2. hæö 120 fm. 3 svefnherb. Bílskúrsréttur. Verö ca. 15 millj. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. 26600 ASPARFELL 2ja herb. ca 60 fm íbúö á 2. hæö í háhýsi. Suöur svalir. Mikil sameign. M.a. leikskóli. Verö 9.0—9.5 millj. Útb. 6.5—7.0 millj. BLIKAHÓLAR 4— 5 herb. ca 120 fm íbúð á 5. hæö í háhýsi. Mikið útsýni. Verö 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. DALALAND 2ja herb. íbúö á jaröhæö í blokk. Sér hiti, sér lóð. Verö 9.5 millj. Útb. 6.5—7.0 millj. DRÁPUHLÍÐ 5 herb. ca 140 fm íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Sér inngangur. Tilboð óskast. DÚFNAHÓLAR 5— 6 herb. ca 130 fm íbúð á 7. hæð í háhýsi. Bílskúr. Mikið útsýni. Verð 18.0 millj. Útb. 12.0—12.5 millj. ENGJASEL 4—5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 116 fm. (búöin selst tilbúin undir tréverk, til afhendingar strax. Verð 12.6 millj. ENGJASEL 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 1. hæö í blokk. íbúöin selst tilbúin undir tréverk. Bílskýli fylgir fullgert. Verö 11.5 millj. Útb. 7.5 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 90 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Suöur svalir. Veöbandalaus eign. Verö 12.0—12.5 millj. Útb. 8.0 millj. HVASSALEITI 2ja herb. ca 75 fm íbúö á 3ju hæö í blokk. Bílskúr fylgir. Verö 14.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 107 fm endaíbúð á 5. hæö í háhýsi. Suöur svalir. Falleg íbúö. Verö 16.0 millj. LAUFVANGUR 3ja herb. ca 84 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Sér inngangur. Verö 11.7—12.0 millj. MELÁS Garðabæ 5 herb. ca 160 fm íbúð í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Allt sér. Eignin selst rúmlega fok- held til afhendingar strax. Verö um 16.0 miilj. NJÁLSGATA 3ja herb. ca 80 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. 40 fm bílskúr. Sér hiti, sér inngangur. Verö 12.0 millj. Útb. 8.0 millj. RAUÐAGERÐI 3ja herb. ca 84 fm jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verö 13.0 millj. Útb. 8.5 millj. SMYRILSHÓLAR 2ja herb. ca 54 fm íbúð í blokk á jaröhæö. íbúöin selst tilbúin undir tréverk meö fullgeröri sameign. Verö 8.5 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. íbúö á 1. hæö í háhýsi. Laus fljótlega. Verö 10.5—11.0 millj. SKEMMUVEGUR Kópavogi lönaöarhúsnæöi um 560 fm (neðri hæö). Eignin selst fok- held meö frágengnu þaki. Selst í einu eöa fleiru lagi. Verö á öllu 33.6 millj. Fasteignaþjónustan Austurstrætí 17 (Silli& Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 29922 Opió virka daga frá 10 til 21 A FASTEIGNASALAN ^Skálafell MOÖUMUO l (VIO M1KLATORGI SÖtUSTJÓRt: SVgtNN FREVft SÖtUM. ALMA ANORSSOÓntR t.ÖGM ÓLAfUfi AXELSSON HOl SÍMIPER 24300 Safamýri 100 ferm. 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Sér hitaveita, bílskúr fylgir. Útb. 10.5—11 millj. Gautland 50 ferm. 2ja herb. íbúö á jaröhæö í góöu ásigkomulagi. Laugarás 65 ferm. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Ibúöin er nýstandsett. Útb. 6—6.5 millj. Langholtsvegur 3ja herb. kjallaraíbúö. Nýlega máluö. Sér inngangur, sér hitaveita og sér lóö. Útb. 6.5 millj. Breiöholt 140 ferm. 5—6 herb. íbúö á 5. hæö. Þrennar svalir, bílskúr. Möguleg skipti á 105—115 ferm. íbúö í Laugarness- eöa Háaleitishverfi. Breiðholt ný 110 ferm. íbúð á 3. hæð. Útb. 9.5 millj. Breiöholt 110 ferm. 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Tilbúin undir tréverk. Verð 12.5 millj. Breiöholt 50 ferm. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Tilbúin undir tréverk. Útb. 3 millj. ,\v]a fasteignasalan Laugaveg 12 Simí 24300 Þórhallur Björnsson vidsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 Hafnarstræti 15, 2. hæð simar 22911 og 19255 Parhús Hlíðar kjallari og 2 hæöir (pallahús). meö bílskúr um 120 fm. nettó. Eignin er í mjög góðu standi. Skipti eru hugsanlega á 120 til 130 fm. íbúöarhæö, helst á svipuðum slóðum. Kaupverö 32 til 34 millj. Útb. 20 til 22 millj. Nánari uppl. í skrifstof- unni. Teigar — raöhús raöhús á tveim hæöum um 130 fm. hvor flötur. Bílskúr fylgir. Selst í skiptum fyrir stærra raöhús eöa einbýlishús, ca. 170 fm. Milligjöf. Kópavogur góö risíbúð 3ja til 4ra herb. í tvíbýli á skemmtilegum stað í vesturbæ. Falleg lóö. Laus fljótlega. Útb. um 5 millj. Austurbær Kópavogur um 120 fm. íbúð ? þríbýli. Bílskúr í byggingu. Sér hiti. Sér þvottaherb. Mikiö útsýni. Laus fljótlega. Þórsgata 3ja herb. risibúö um 65 fm. Tilboð óskast. Lítiö einbýlishús 70 fm. járnkiætt timburnus meö bílskúr á þægilegum staö í borginni. Söluverð 6 til 6.5 millj. Útb. 4 millj. Sumarbústaöur vandaöur sumarbústaöur í Miófellslandi (í Stekkjarlundi) Veiöileyfi. Ath. skipti höfum ávallt úrval af 4ra til 6 herb. íbúöum í skiptum fyrir einbýlishús, raöhús eöa stórar sér hæöir. Jón Arason lögm. Fasteigna og málfiutningsskrifstofa Kristinn Karlsson sölum. heimasími 33243. Viö Þverbrekku 2ja herb. nýleg vönduð íbúð á 4. hæö. Laus fljótlega. Útb. 6.5 millj. Risíbúö í Smáíbúðahverfi 60 fm 2ja herb. snotur risíbúö. Útb. 5.5 millj. Laus strax. Viö Kleppsveg 2ja herb. nýleg íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Útb. 6.5 millj. Viö Hraunbæ 4ra herb. vönduö íbúö á 3. hæö (efstu). Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 11 millj. íbúðir í smíöum Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúö og eina 5 herb. íbúö u. trév. og máln. við Engjasel. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Við Ljósheima 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð. Laus ffljótlega. Útb. 8.5 millj. Við Rauöaiæk 5 herb. 123 fm. snotur íbúð á 4. hæð. Sér þvottaherb. Útb. 10—11 millj. Sérhæö á Seltjarnarnesi 120 fm. 4ra herb. góð íbúö á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Viö Hvassaleiti 5 herb. góö íbúö á 2. hæð. Bílskúr fylgir. Skipti koma til greina á rúmgóðri 2ja herb. eöa 3ja herb. íbúö. Upplýsingar á skrifstofunni. Einbýli — tvíbýli viö Keilufell Á 1. hæö eru, stofa, hol, herb., eldhús, w.c. og þvottaherb. í risi eru 3 herb. baöherb., fataherb. og geymsla. í kjallara er 2ja herb. íbúö tilb. u. trév. og máln. Útb. 15—16 millj. Verslunarhæö í Austurborginni Höfum fengið til sölu 220 fm. verslunarhæö í nýbyggingu. Hæðin verður tilb. til afhend- ingar í sept. n.k. Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu einbýlishúsi á Seltjarn- arnesi. lönaöarhúsnæöi óskast Höfum kaupanda aö 400—500 fm iönaöarhúsnæöi á 1. eöa 2. hæö í Austurborginni. Góö útb. í boði. EKnflmiixjim VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sölustjóri Swerrir Kristinsson Siquröur átasop hrl." AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jfiareunbtnbib 28611 Bergstaöastræti 2ja herb. lítil og snotur ein- staklingsibúö. Verð 5 millj. Útb. 3.5 millj. Bollagata 3ja herb. 90 fm samþykkt íbúö í kjallara aö mestu leyti ný- standsett. Verö 10 millj. Útb. 7—7.5 millj. Álfheimar 4ra herb. 110 fm ágæt íbúö á hæö í fjölbýli. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Verö 14.5 millj. Útb. 9.5—10 millj. Vík Mýrdal Til sölu er fasteignin Bakka braut 6, Mýrdal. Allar nánari upplýsingar gefur Lúövík Gizur- arson. Ný söluskrá heimsend. Verðmetum samdægurs. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 MEIST ARAVELLIR 2ja herbergja íbúö í fjölbýlis- húsi. íbúöin er rúmgóð og vel skipulögö. Gott útsýni. Laus strax. LAUFVANGUR 3ja herbergja íbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér inngangur. REYNIMELUR 4ra herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. íbúöin skiptist í stofu og 3 svefnherbergi. Góö- ar innréttingar. SÉR HÆD Á einum besta staö á Seltjarn- arnesi. Hæðin er um 130 ferm. og skiptist í stofur og 3 svefnherbergi m.m. Ser þvotta- hús á hæöinni. Bílskúr fylgir. Glæsilegt útsýni. EIGNAS4LAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsirn(44789 M16688 ArahÓlar2ja herb. góö íbúð á 6. hæö. Vandaöar innrétting- ar. Mikiö útsýni. Laus fljótlega. Hraunbær 3ja herb. skemmtileg íbúö á 3. hæð. Vandaðar innréttingar. Suður svalir. Hraunbær 4ra herb. 110 fm. ný standsett íbúö á 2. hæö. Suöur svalir. Skipti á 3ja herb. íbúö í Árbæjarhverfi. Miöstræti 147 fm. hæö í gömlu timbur- húsi. Eignarlóö. Espigerði 4ra herb. skemmtiieg 108 fm. endaíbúö á 1. hæö. Þvotta- herb. inn af eldhúsi. Lítið einbýlishús á góöum staö í gamla bænum. Verð 12.5 til 13 millj. Seltjarnarnes Forskallaö timburhús á góöum staö sem er kjallari, hæö og ris ásamt bílskúr. Stór ræktuó lóö. Útsýni. f húsinu má innrétta tvær íbúðir. LAUGAVEGI 87, S: 13837 /jCií JPJ? Heimir Lárusson s. 10399 ’tyQOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingóífur Hjartarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdl I Við Asparfell | vönduö 2ja herb. íbúö. I Við Freyjugötu | Laus 2ja herb. 2. hæö. I Við Jörfabakka | Falleg 3ja herb. íbúö. | Einbýlishús | Steinhús í Hafnarfiröi | ■ meö bílskúrum. | Lúxusíbúð | m/bílskúr | um 143 ferm. í lyftuhúsi. | ■ Séreign ■ V/Akurgeröi | ca. 120 ferm. á tveim j hæöum, 4 svefnh., I bílskúrsréttur. | Raöhús j v/Háagerði I ca. 140 ferm., 4 svefnh. i m.m. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. S Gústaf Þór Tryggvason hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.