Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.06.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsvein og netamann vantar á 72 rúmlesta togbát frá Vestmanna- Sölustarf Sölumaöur óskast til heildverslunar í miöborginni. Starfssviö: Sala á vefnaöarvörum. Hálfs- dags vinna kemur til greina. Tilboö, meö upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiöslu blaösins merkt: „Framtíö — 7523“. Bókhaldsstarf Opinber stofnun óskar aö ráöa fólk, til bókhalds- og skrifstofustarfa frá 1. ágúst n.k., eöa fyrr. Undirstööuþekking í bókhaldi nauösynleg. Skriflegar umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir föstudags- kvöld 23. júní n.k., merkt: „Framtíöarstarf — 7564“. Viljum ráða nú þegar starfskraft í fiskbúö, til afleysinga í sumarleyfum. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Skrifstofustarf hjá rótgrónu fyrirtæki í miöborginni er laust til umsóknar. Starfiö er fólgiö í útreikning- um og afgreiöslu skjala. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 27. júní merkt: „Afgreiðslustarf — 7524“. á Selfossi Viljum nú þegar ráöa tvo starfsmenn í væntanlega afgreiöslu okkar á Selfossi. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá útibússtjóra Búnaöarbankans í Hverageröi eöa starfsmannastjóra, aöal- bankanum í Reykjavík. Búnaöarbanki íslands. Húshjálp Kaupmannahöfn Húshjálp óskast á íslenskt heimili í Kaupmannahöfn. Uppl. í síma 13204 í dag milli kl. 5—7. Kvennasnyrting Óskum aö ráöa konu á kvenasnyrtingu, föstudags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. Upplýsingar á staönum eftir kl. 7. HSU.UW000 Ármúla 5. Framtíðaratvinna lagerstjórn — vörudreifing Vaxandi heildsölufyrirtæki vill ráöa áreiöan- legan og helst reyndan lagerstarfsmann meö bílpróf til þess aö hafa umsjón meö lager og annast vörudreifingu. Framtíðarstarf meö ýmsum hlunnindum í boöi fyrir réttan mann. Tilboö ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu merkt: „A — 7518“. Sérhver umsókn meðhöndluö sem trúnaöarmál. Bókhalds- og gjaldkerastarf Óskum eftir aö ráöa starfsmann fyrir einn af viöskiptavinum okkar. Starfiö er einkum fólgiö í launaútreikningum, umsjón meö fjármálum og bókhaldi. Viökomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt. Um er aö ræöa ca. hálft starf og er vinnutími eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar milli kl. 11 og 12 í dag og næstu daga. Endurskoðunarskrifstofa N. Manscher h.f. Borgartúni 21, Reykjavík. Sími 26080. Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokkseyri. Uppl. hjá umboösmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100. fltacgptiiiÞlftMfr 1. vésljóra vantar á m/b Ljósfara RE-102. Uppl. í síma 43220 og 41868. Starfstúlkur óskast strax. Upplýsingar á staönum milli kl. 3 og 5 í dag. Skrínan, Skólavöröustíg 12. Laus staða Staöa bókavaröar í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfs- manna. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Menntamálaráðuneytinu fyrir 20. júlí n.k. Menntamálaráöuneytiö, 20. júní 1978. Frá Fjölbrauta- skólanum á Akranesi. Viö grunnskóladeild skólans hefur veriö auglýst laus til umsóknar staöa kennara í raungreinum. (Einkum eölisfræöi og líf- fræöi). Æskilegt er aö umsækjandi hafi B.S. eöa B.Ed. próf. Umsóknir skal senda menntamálaráöuneyt- inu eöa skólanefnd Akraneskaupstaöar fyrir 1. júlí. Skólameistari. Þorsteinn Axel Tryggvason - Minnmg Fæddur 3. marz 1915 Dáinn 14. júní 1978 Axel, eins og hann var ætíð kallaöur var fæddur suður í Garði árið 1915 og var því rúmlega 63 ára er hann lézt, eftir skamma sjúk- dómslegu í Borgarsjúkrahúsinu þ. 14. júní s.l. Foreldrar Axels voru Vilborg Sigurðardóttir, ættuð frá Stokks- eyri, fyrri kona föður míns, Tryggva heitins Valdimarssonar, en hann var Eyfirðingur ð ætt og uppruna. Arið 1908 hóf faðir minn sjóróðra suður í Garði hjá mikils- virtum útgerðarmanni, Þorsteini Ólafssyni í Miðhúsum. Þann 7. september árið 1914 þegar faðir minn og Þorsteinn Ólafsson voru á heimleið út í Garð, eftir að hafa flutt saltfisk til Keflavíkur, hvolfdi bát þeirra og þannig urðu afdkrif hins mikla sjómanns, Þorsteins Ólafssonar frá Miðhús- um í Garði, að hann drukknaði skammt undan landi í góðu veðri, í.i:,. ...:_ í____i. a í.íxi «~ ..a.a lctUli 11111111 Kuiuoþ tx IVJUi Ug Vfliu bjargað. Föður mínum og Þor- steini Ólafssyni var það vel til vina að tæpast mátti hvor af öðrum sjá og þykir mér það bera þess glöggt vitni, þar sem faðir minn lét fyrsta son sinn heita eftir Þorsteini Ólafssyni frá Miðhúsum í Garði. Þorsteinn Axel Tryggvason var að miklu ieyti alinn upp hjá afasystur minni Kristínu Jóns- dóttur að Bakka í Svarfaðardal. Þegar Axel fór að sjá um sig sjálfur gerðist hann ráðsmaður hjá þeim merkishjónum Sigur- veigu Þorgilsdóttur og Pétri Eggerz Stefánssyni að Hánefs- stöðum í Svarfaðardal. Hjá þeim hjónum var Axel í kaupamennsku þar til Pétur Eggerz brá búi árið 1941. Þann 7. janúar árið 1942 lögðum viö land undir fót, ég sem þessar línur rita og Axel heitinn minn elsti bróðir. Mér er sú ferð enn í fersku minni, þegar við lögðum af stað með mjólkurbílnum frá Dalvík til Akureyrar og áfram til Reykjavíkur með Ms. Goðafossi í atvinnuleit. Oft hef ég rifjað upp í huga mér þá ferð, sökum þess hve mikla ánægju hún færði mér. Það var eins og í ævintýri að leggja af stað út í hinn stóra heim. Vegna þess að í raun og veru var ekkert sem ég óttaðist, þar sem ég var í fylgd með mínum eldri bróður. Hann var í huga mínum sveipaður nokkurs konar ævintýraljóma sökum afls og atgervis og ætíð upp frá þeirri stundu fannst mér að það væri ekkert, sem Axel óttaðist. Hann, sem ætíð var glaður, kátur og síhlæjandi hefur nú kvatt þennan heim. Axel var traustur maður og tryggur sínum vinnuveitendum, svo sem sjá má á því að mest alla ævi sína hér í Reykjavík vann hann aðeins hjá tveimur fyrir- saman í hjónaband á jóladag 1964 og bjuggu alla tíð suður í Skerja- firði. Þeim var ekki barna auðið. Á þessari stundu eru mér efst í huga þakkir fyrir liðnar samveru- stundir og hans óviðjafnanlegu gleði og kátínu hvar sem hann var. Ég vil votta ekkju hans, Dagmar Sveinsdóttur, mína innilegustu samúð og bið góðan Guð um styrk henni til handa. Utförin fer fram í dag frá Fossvogskirkju. Valdimar Tryggvason. tækjum: Vélsmiðju Jens Árna- sonar HF og Barðanum HF. Hann hélt tryggð við æskustöðvarnar í Svarfaðardal og fór þangað ætíð í sumarleyfum og jafnvel brá sér stöku sinnum í göngur á haustin. Förunautur hans síðastliðin 16 ár var Dagmar Sveinsdóttir, ættuð frá Seyðisfirði. Þau voru gefin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.