Morgunblaðið - 23.06.1978, Side 1

Morgunblaðið - 23.06.1978, Side 1
64 SÍÐUR 131. tbl. 65. árg. FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fjölmenni var á útifundi sjálfstæðismanna í Reykjavík á Lækjartorgi í gær. Ljósm. Mbl. ól.K.Mag. Geir Hallgrímsson á fjölmennum útifundi Sjálfstæðismanna: Vinstri stjórn í Reykja- vík—Komum í vegryrir vinstri stjórn í landinu „Vörn hefur verið snúið í sókn — ósigri skal snúa í sigur. Reykvíkingar munu koma í veg fyrir, að vinstri stjórn haldi innreið sína í landið eins og í höfuðborgina,“ sagði Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á fjölmennum útifundi, sem Sjálfstæðisflokkurinn efndi til á Lækjartorgi síðdegis í gær. Krag látíiut □---------------□ Sjá grein á bls. 15 □------------—-— □ Kaupmannahöfn. 22. júní. Reuter. JENS OTTO Krag íyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur lézt í dag í sumarbústað sínum á Jótlandi 63 ára að aldri. Bana- mein hans var hjartaslag. Krag er kunnastur fyrir bar áttu sína fyrir upptöku Dana í Framhald á bls. 18 Birgir ísl. Gunnarsson var i fundarstjóri á útifundinum og sagði hann í stuttri rpeðu í upphafi fundarins, að „Sjátfstæðisflokkur- inn er eina stjórnmálaaflið í ] íslenzku þjóðfélagi í dag, sem getur staðizt þennan ágang sósíal- ismans. Sjálfstæðisflokkurinn einn hefur það þrek og afl, sem þarf til að láta þær útlendu öfgastefnur, sem nú berast okkur utan úr heimi, brotna á sér áður en þær flæða yfir landið." Ragnhildur Helgadóttir sagði í stuttri ræðu, sem birt er á miðsíðu Morgunblaðsins í dag: „Við skul- um, þessi stóri hópur, hvert og eitt vinna að því að fá sem allra flesta til liðs við þá stefnu, sem hefur gæfu íslands í hendi sér.“ Pétur Sigurðsson var síðasti ræðumaður á fundinum og hvatti hann þá sjálfstæðismenn, sem hefðu setið heima eða skilað auðu eða kosið aðra flokka í sveitar- stjórnarkosningum til þess að snúa nú bökum saman með öðrum sjálfstæðismönnum, sem vilja verja frelsi einstaklingsins til orða og athafna án hafta og fjötra sósíalismans. Frásögn af ræðu Péturs Sigurðs- sonar er á baksíðu Morgunblaðsins í dag en hér fer á eftir í heild ræða I er hafin. Við erum reynslunni Geirs Hallgrímssonar, formanns ríkari, Reykvíkingar. Síðustu vik- Sjáifstæðisflokksins: ur hafa verið viðburðarikar. Góðir Reykvíkinga, viö höfum orðið fyrir vonbrigð- Lokasókn kosningabaráttunnar | Framhald á bls. 18 Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ávarpar fundarmenn á útifundinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.