Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 9 240 kandi- datar frá Háskóla / Islands UM 240 kandidatar verða braut- skráðir frá Háskóla íslands á lausardaK. AfhendinK prófskírteina til kandídata fer fram við athöfn í Háskólabíói laiuíardaninn 24. júní 1978 kl. 14.00. Rektor Háskólans prófessor GuðlauKur Þorvaldsson ávarpar kandídata og deildarforset- ar afhenda prófskfrteini. Iláskóla- kórinn synsur nokkur Iök. stjórn- andi er frú Ruth Magnússon. Kandidatarnir skiptast þannig að sex eru úr guðfræðideild, 47 . úr læknisfræði, 5 úr lyfjafræði og 8 með BS-próf í hjúkrunarfræðum, 17 eru úr lagadeild, 38 úr viðskiptadeild, 42 úr heimspekideild, 60 úr verkfræði- og raunvísindadeild, 9 úr félags- vísindadeild og 6 úr tannlæknadeild. Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hringbraut 4ra herb. íbúð á miðhæð í steinhúsi á góöum staö. Verö kr. 13 millj. Útborgun kr. 8 millj. Suðurgata 3ja herb. nýstendsett íbúö á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð kr. 9—9.5 millj. Útborgun kr. 6—6.5 millj. Vesturbraut 2ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Verð kr. 3.7 millj. Úrborgun kr. 2.5 millj. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Til sölu 3ja ha leiguland í nágrenni Reykjavíkur. Sann- gjarnt verð. 5 herb. íbúð á 2. hæð viö Rauðalæk 112 fm. Tvískipt stofa, hol og 3 svefn- herb. Tvennar svalir. Útborgun a.m.k. 10 millj. Endaraðhús og 4ra—5 herb. íbúð í Laugarneshverfi. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í sambyggingu við Vesturberg. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæö í blokk viö Eskihlíö. Laus nú þegar. íbúð við Grettisgötu Dr. Gunnlaugur Þórðarson Bergstaðastræti 74 A, sími 16410. Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Parhús — Hlíðar kjallari og 2 hæöir (pallahús) með bílskýli um 220 fm nettó. Eignin er í mjög góðu standi. Skipti eru hugsanleg á 120 til 130 fm íbúðarhæö, helst á svipuðum slóðum. Kaupverð 32—34 millj. Útb. 20—22 millj. Nánari uppl. í skrifstofunni. Jón Arason lögm., sölustjóri Kristinn Karlsson múrarameistari. heimasími 33243. 28611 Eitt símtal og: Söluskráin heimsend. Seljendur látið skrá eign yðar, verðmetum samdægurs. Grettisgata 5 herb. 130 fm íbúð á 3. hæð (efstu) ásamt tveimur herb. í risi. Allar innréttingar ágætar. Tvær samliggjandi stofur. Suö- ur svalir. Verð 17 millj. Útb. 11 millj. Ásbraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 8.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. (búö á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Skipti óskast á 140—150 fm sérhæð ásamt bílskúr í austurborginni. Stórageröi 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr eingöngu í skiptum á einbýlishúsi í sama hverfi eða næsta nágrenni. Maríubakki 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð (efstu). Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Krummahólar 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð. Skipti óskast á 3ja herb. (búö í Hlíðum eða Háaleiti. Reynimelur 4ra herb. 100 fm falleg íbúð á 3. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér hiti. Verð 16 millj. Útb. 11.5 millj. Brávallagata 5 herb. íbúð þar af eitt forstofuherbergi og herbergi í risi. Falleg og vönduö eign. Verð 14—14,5 millj. Útborgun 9—8,5 millj. Söluskrá heimsend. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677 Verslunarhúsnæði óskast 100—200 ferm. verslunarhúsnæöi óskast til leigu. Þyrfti helst aö vera á miðbæjarsvæöinu. Upplýsingar í síma 29255. Einbýlishús óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö nýlegu 150—180 fm einbýlishúsi. Útborgun allt aö 21 millj. króna. Mosfellssveit kemur einnig til greina. Hús á byggingastigi kemur til greina. Högun fasteignamiðlun sími 15522 og 12920, Árni Stefánsson, viöskiptafræðingur. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Barónstíg 3ja herb. 94 ferm. íbúð á 3. hæð. Við Lindarbraut 3ja herb. íbúð á jaröhæö, sér hiti, sér inngangur. Við Lækjarfit Garðabæ 4ra herb. 110 ferm. sér íbúð á 1. hæð. Við Víðihvamm Hafnarfiröi 5 herb. 120 ferm. íbúð á 3. hæö, bílskúr. Við Æsufell 4ra—5 herb. 116 ferm. íbúð á 5. hæð. Við Víkurbakka Raðhús á tveim pöllum auk kjallara, innbyggöur bílskúr. Við Flúðasel Raöhús á tveim hæöum auk kjallara með innbyggðum bíl- skúr. Hús þessi seljast frágeng- in að utan, glerjuö og með útihurðum. Hilmar Valdimarsson fasteignaviöskipti. Jón Bjarnason hrl. Óskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri. Heimasími 34153. Raðhs í smíðum Höfum til sölu fokhelt 288 fm raðhús við Fljótasel m. innb. bílskúr og 225 fm raðhús, fokheld, en fullfrág. að utan m. innb. bílskúrum. Teikn. og allar uppl. á skrifstofunni. íbúðir í smíðum Höfum til sölu eina 4ra herb. (búö og eina 5 herb. (búö u. trév. og máln. við Engjasel og eina 4—5 herb. við Fífusel. Teikn. og allar uppl. á skrifstof- unni. Við Ljósheima 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð. Laus fljótlega. Útb. 8.5 millj. í Kópavogi 3ja herb. íbuð tilb. u. trév. og máln. nú þegar. Útb. 7.5 millj. í Hlíóunum 3ja herb. góð kjallaraíbúð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 8 millj. í Kópavogi 2ja herb. nýleg vönduð íbúð á 4. hæð. Viö Kleppsveg 2ja herb. nýleg (búö á 4. hæö í lyftuhúsi. Útb. 6.5 millj. Viö Njálsgötu 2ja herb. risíbúð. Nýstandsett baðherb. Útb. 3.8—4 millj. Verlunarhæð í Austurborginni Höfum fengið til sölu 220 fm verslunarhæð í nýbyggingu. Hæðin verður tilb. til afhend- ingar í sept. n.k. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hlíðum eða Vesturbæ. íbúðin þarf ekki að afhendast fyrr en n.k. áramót. Emmtmmm VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SMustJérl: Swerrlr Kristinsson Slgurdur Ótoson hrl. AIIGLYSIMCASIMIXN ER: 22480 JH«r0unbIat>it> SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. L0GM JÓH. ÞÓROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Á úrvals stað í austurbænum Vorum að fá í sölu efri hæð og rishæð í vel byggðu steinhúsi. Hæöin er um 100 ferm. 5 herb., eldhús og baö. Ftishæðin er um 70—75 ferm. 3 herb. undir súð. Snyrting óg stór geymsla. Eignahluti þessi þarfnast nokkurrar endurbótar. Ræktuð falleg lóö. Húsiö stendur á úrvals staö skammt frá Landsspítalanum. Nánari uppl. aðeins á skrifstofunni. 2ja herb. íbúðir við Rauðalæk 3. hæð 65 ferm. Stór og góð. Svalir, útsýni. Asparfell ofarlega í háhýsi um 60 ferm. Ný og glæsileg. Fullgerð. Hraunbæ 2. hæö 60 ferm. Mjög góð. Kjallaraherb. fylgja. Ódýrar íbúðir í gamla bænum Við Grettisgötu efri hæð 3ja herb. um 60 ferm. endurnýjuð í timburhúsi. Sér hitaveita, eignarlóð. Útb. aðeins 3.2 millj. Viö Vitastíg 3ja herb. kjallaraíbúö um 60 ferm. Endurnýjuð sér íbúö í steinhúsi. Útb. aðeins kr. 4 millj. Giæsileg suðuríbúð viö Hraunbæ á 3. hæð 4ra herb. 110 ferm. íbúöin er fullgerð, sameign fullfrágengin. Útsýni. Ný íbúð við Efstahjalla 3ja herb. á 1. hæö 87 ferm. Harðviðarinnréttingar, danfosskerfi, suður svalir. Stór geymsla í kjallara fylgir. í Kópavogi óskast einbýlishús, raöhús eða sér hæö meö 5—6 herb. íbúð Mikil útborgun fyrir rétta eign. í vesturborginni eða á Nesinu óskast góö 4ra—5 herb. hæð eða góö íbúð í fjölbýlis- húsi.Ennfremur raöhús eöa einbýlishús má vera í smíöum. Mjög mikil útborgun fyrir rétta eign. ALMENNA Ný söluskrá heimsend. FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300& 35301 Hvassaleiti 2ja—3ja herb. sérlega vönduö íbúð á 3. hæð. Við Hraunbæ Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Vestursvalir. Við Urðarbraut 3ja herb. kjallaraíbúö. Við Eyjabakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Við Safamýri 4ra herb. íbúð á 2. hæð með bílskúr. Við Digranesveg 150 fm. sérhæð með bílskúr. Hæðin skiptist í 2 stofur með arni, 4 svefnherbergi, þar af eitt torstotuherbergi. Baðherbergi og stórt eldhús með borðkrók. Þvottahús inn af eldhúsi. í smíðum Viö Boðagranda Eigum nokkrar 5 herb. íbúðir * tllbúnar undir tréverk til af- hendingar ( júlí ’79. Fast verð. Teikningar og frekari upplýs- ingar á skrifstofunni. Á Seltjarnarnesi Nokkrar 3ja herb. íbúöir í fallegum fjórbýlishúsum sem seljast fokheldar. Til afhending- ar í haust. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaviðskipli Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimaslmi sölumanns Agnars 71714 Sogavegur 2ja herb. kjailarai'búö. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Asparfell 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð. Bíiskúr fylgir. Verð 12—13 millj. Útb. 8—9 millj. Laugavegur 3ja herb. risíbúð 88 fm lítið- undir súð. Verð 8 millj. útb. 4.5— 5 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúð 112 fm á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Verð 15—16 millj. Útb. 9.5—10 millj. Vesturberg Tvær 4ra herb. 110 fm íbúöir í fjölbýlishúsum við Vesturberg. Verð 14—14.5 millj. Útb. 9.5— 10 millj. Dúfnahólar 5—6 herb. 130 fm íbúð á 7. hæö. Bílskúr fylgir. Mikið út- sýni. Verð 17—18 millj. Útb. 12—12.5 millj. Gaukshólar 5 herb. 138 fm íbúð á 5. hæð. Bílskúr. Mikið útsýni. Verð 16.5 millj. Útb. 11.5 millj. Otrateigur Endaraðhús á 2 hæðum 130 fm. Ræktuð lóð. Suöur svalir. Bi'lskúr. Verð 24—25 millj. Útb. 18 millj. Merkjateigur Mosfelissveit Stórt einbýlishús. Timbur á steinsteyptum kjallara. 240 fm + 30 fm bílskúr. Frágengin lóð. Verð 20 millj. Útb. 13 millj. Sölustj. Bjarni Olafsson Gísli B. Garöarsson hdl., Fasteignasalan REIN Klapparstíg 25—27.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.