Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 Manít cr nú ratt ok ritaú um fanjíolsanir forstjóra ok annarra yfirmanna ítalskra óporuhúsa vojina mútuþasni. KÍaldoyris- hrasks ok annarrar spillingar. som þossir menn oru taldir flæktir í. Ekki or talið. aö hór só um neina nýjunn aó ræða. heldur hafi þossi fjármálaspillinK þrifist alllenni. SÍKuröur Domotz Franzson. tónlistarkonnari. starf- aöi viö F,a Soala í Mflanó. virtasta oK viöurkonndasta óporuhús hoimsins um skoið ok or því miirjíum hnútum kunnuííur. Ilór soKÍr hann frá kynnum sínum af miinnum ok málofnum á þessum vottvanjíi ok oisin reynslu frá fyrri árum. — Kom frejjnin um fantfelsanir óperumanna á Ítalíu þér á óvart? — Nei, hún kom mér að vissu leyti ekki á óvart. Fyrir tveinrur árum var Seala-óperan í Mílanó skyndilejía umkringd löfírefílu- mönnum, öllum dyrum lokað oj; þær innsifflaðar. Þá var farið að rannsaka bókhald óperunnar oj; starfsemi óperu-mafíunnar, eins ok við köllum hana. Auðvitað fannst ekki neitt. — Þessi óperu- mafía nær til Evrópu, Norð- ur-Ameríku oj; Suður-Ameríku of; jafnvel víðar. Vissir at;entar eða umboðsmenn vinna saman. Þeir hafa óperusönf;vara of; aðra tón- listarmenn á sínum snærum Of; reka þetta fólk fram og til baka um allan heim. Sumt af því fær afar hátt kaup, en við vitum, að oft fer helminf;urinn af því í vasa þessara umboðsmanna. Listafólkið er bundið umboðsmönnunum með samninKum, oft til margra ára, ög t;etur ekki hreyft sif; nema með samþykki þeirra. í samninf;num stendur, að umboðsmennirnir taki G'/r af kaupinu, það er að sefya á pappírnum. — Er það ekki svo í raun? — Ef söngvari vill komast áfram, og sérstaklega í byrjun, þef;ar hann er að komast inn í hrinf;dansinn, verður hann að afhenda fallef;t umslag með ennþá fallef;ra innihaldi í „þakklætis- skyni" fyrir veitta fyrirgreiðslu of; fengna atvinnu. En það hefur komið fyrir, að frægir söngvarar eins og .Giuseppe Di Stefano og Giulietta Simionato hafi komist svo langt að geta veitt sér þann munað að slíta sig lausa frá þessum samningum. Óperuhúsin sjálf ráða þá þetta fólk án milligöngu umboðsmanns, en þá er yfirleitt aðeins um að ræða heimsfræga listamenn, en ekki á þann hátt að verða að afhenda þeim 40—50'J af kaupinu sínu. — Hafa ítölsk óperuhús ein- hverja sérstöðu? — Það, sem veldur þessari miklu spillingu á Italíu, er einkum þaö, að þar eru söngvarar ekki fastráðnir við óperurnar, heldur fá aðeins samning um að syngja einstök hlutverk ákveðin kvöld í ýmsum borgum á víxl. Það er miklu betra ástand t.d. í Sviss, Þýskalandi og Austurríki, þar sem fólk er fastráðið fyrir föst laun, þá er þetta svínarí ekki til. — Annað er það, sem hefur eyðilagt ítalskt óperulíf, að stórstjörnurnar og J)eir, sem eru í aðalhlutverkum, fá kannski eina eða tvær milljónir líra á kvöldi, en það hefur aftur í för með sér, að ekkert óperuhús getur komist af án ríkisstyrks. Nú koma agentar og segjast t.d. ætla að halda listahátíð með óperu- flutningi í Parma, sem er svona meðalborg, í tvær vikur, reikna út, að þá vanti-svona margar milljón- ir líra, þeir fá þessar miiljónir. Þeir semja kannski við einn frægan sólóista, en annaö fólk er bara annars og þriðja flokks iistafólk og að sama skapi kaup- lágt. Þannig reyna þeir að skera kostnaðinn niður á allan hátt, ráða helminginn af venjulegri hljóm- sveit eða kór og spara þannig mikinn hluta áætlaðs kostnaðar til J)ess að geta stungið honum í eigin vasa og þannig hirt væna sneið af ríkisstyrknum. — Hvenær komst þú fyrst til Scala-óperunnar? — Ég kom þangað 1948 og á eigin spýtur. Ég gleymi aldrei La Scala að innan. „Raskolnikoff" eftir Sutermeister og nafn mitt stóð einnig við fyrsta^ tenórhlutverk í nútímalegri óperu,” „L’uragano“, eftir Lodovico Rocca. Hann sagðist vera afar glaður og ánægður með að fá mig í þessi hlutverk, og sannast sagna var ég ennþá glaðari. Ég þakkaði honum eins vel og ég kunni og sagði, að mig langaði til að biðja hann að fara með mér yfir hlutverkin til þess að ég vissi, hvernig hann vildi láta flytja þau. Auðvitað var það ætlun mín að borga honum fyrir. Þetta var milli okkar beint, en ekki gegnum umboðsmann, og ég vissi, að honum mundi þykja gott að fá „umslag" sjálfur. En þarna hljóp ég á mig, þetta var of óljóst orðað hjá mér. A þessu augnabliki átti ég að segja: „Herra Capuana, ég fæ svona mikið kaup, ég þakka vður fyrir, og ég skal sýna þakklæti mitt á áþreifanlegan hátt.“ En í því, sem ég sagði við hann, var éinmitt þessi meining. — Svo beið ég eftir síðustu staðfestingu, og loks kom bréf frá honum, þar sem hann bað mig koma til viðtals daginn eftir. Ég fór þangað, en þá byrjar hann að velta vöngum og sagði: „Ja, það er nú svona, það er hérna tenór, Franeo Albanese, sem við þurfum líka að láta fá hlutverk." Þessi Franco Albanese var frá Napolí eins og Capuana. Endirinn var sá, að hann tók af mér helming hlutverkanna. Ég fékk Raskoliíi- koff og L’uragano, og svo átti að sjá til með Móses. Skiljanlega var „LA SCALA" og agentarnir þeim degi, þegar ég var búinn að syngja fyrir yfirmenn óperunnar, forstjórann, aðalritarann og lista- ráðunautinn sem raðar upp við- fangsefnum og í hlutverkin og ræður fólkið. Þessi maður hét La Broca. Það var fyrir tilstilli Vally Toscanini, dóttur hins fræga hijómsveitarstjóra, að ég fékk að syngja fyrir þessa háu herra, en hún hafði heyrt mig syngja á heimili sameiginlegra kunningja okkar. Nú, ég fór og söng og var ráðinn til að syngja í „Ödipus Rex“ éftir Stravinsky. — Hvað sögðu umboðsmenn við svona beinni ráðningu? — Um leið og ég kom frá að syngja til reynslu og ráða mig við La Scala, fór ég beint upp til aðal-umboðsskrifstofunnar og tal- aði við yfirmanninn þar, sem hét Liduino. Hann er dáinn núna, en var þekktur um alla Italíu sem „grái eminentinn” eða aðal-mafíu- foringi. Ég tilkynnti honum, að ég væri ráðinn við Scala-óperuna. Ég gleymi aldrei andliti hans, þegar hann hreytti út úr sér. „Ert þú ráðinn við La Scala?" — Hann var bæði undrandi og reiður, af því að þetta gerðist ekki fyrir hans meðalgöngu. Ég hafði verið ráðinn til að syngja nokkrum sinnum í Barcelona, Napoli og Feneyjum, og það var allt f.vrir milligöngu umboðsskrifstofu hans, en nú brá sem sagt út af því, og svipur hans var ekki góður fyrirboði. — Hvert var svo framhaldið? — Arið 1950 var skipt um listaráðunaut, og við tók maður að nafni Capuana og hann var líka hljómsveitarstjóri. Hann hringdi til mín einn góðan veðurdag og bað mig að koma upp í Scala, hann þyrfti að tala við mig. Ég fór þangað, og þá sýndi hann mér verkefna- og hlutverkaskrá, sem hann var búinn að senyja. Þar var mér ætlað tenórhlutverk í „Móses í Egyptalandi" eftir Rossini, Heródes í „Salóme“ eftir Richard Strauss, tenórhlutverk í óperunni ég hálfvonsvikinn. Nokkru síðar kom svo annað bréf, þar sem hann sagðist segja mér upp störfum. — Hvað gerðir þú? — Ég var bæði niðurbrotinn og reiður, en fór og talaði við nokkra góða vini mína og starfsbræður. Þá sögðu þeir, að komið væri augnablikið og tækifærið til að stinga á kýlum spillingarinnar og ég ætti að kæra, ráða lögfræðing og fara í mál. Ég gerði það, og lögfræðingurinn stefndi Ghiringh- elli, aðalframkvæmdastjóra La Scala, en hann vísaði frá sér og sagði, að þetta mál kæmi sér ekki viö. Þetta var í marz eða april 1950. Málið gekk sinn gang, en ég fór heim til Ortisei. Einn daginn labbaði ég niður í þorpið og hitti þá óvænt aðalbókhaldara Scala- -óperunnar, ungfrú Muncker. Hún bauð mér upp á hótel, hvað ég þáði, og fór að ræða við mig um. málaferlin, kvaöst vera afskaplega leið yfir þeim og ekki skilja, hvernig Capuana gæti leyft sér þessa framkomu við mig, að ráða fyrst mann, sem hann þekkti og vissi, hvernig var, og segja svo einn góðan veðurdag, aö ekkert stæði af því, sem um hefði verið talað. Jafnframt lét hún þess getið, að gott væri að geta fundið • einhverja leiö til samkomulags og lagað þetta allt saman. Jú, ég vildi svo sem gjarnan gera það, af því að mér leiddist þessi deila og hún var ekki góð fyrir framtíð mína og frama. — Þegar ég kom aftur til Milanó, lét ég til leiðast að semja. Ég fékk greiddan helming kaupsins, sem ég átti að fá fyrir hlutverkin. Ég varð varamaður í tveimur hlutverkum og söng auka- hlutverk í „Meistarasöngvurúnum frá Núrnberg“ eftir Riehard Wagner, sem voru fluttir á þýsku. Einnig söng ég í óperu eftir ungan argentískan höfund sem fékk Verdi-verðlaunin frá Scala og í „Tristan og ísolde" eftir Wagner. Framhlið hins heimsfræga óperuhúss Teatro alla Scala í Mílanó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.