Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 39 Sigurður Demetz Franzson sem Cararadossi í „Tosca“. Sigurður Demetz Franzson segir frá viðskiptum sínum við hið fræga óperuhús Ék sönjí og fékk borKað, o^; allt var í la»ri- — Hvornin varð svo framhald- ið? — Arið eftir var flutt „Rake’s Pn>Kess" eftii' Stravinsky, st'in hann hafði saniið 1949. Tenórinn, sem var ráðinn, sönj; þetta því miður ekki nógu vel o>; ekki var ha'Kt að nota útvarpsupptökuna. Þá var kallað í niÍK ok éj; spurður, hvort éK vildi pn'pa inn í þetta. Fk Kerði það, talaöi við hljómsveitar- stjórann, sem var Ferdinand Leitner frá LeipzÍK, afburðamaður á sínu sviði, fór svo að læra hlutverkið, sem var ofsalejía erfitt ok lanKt. Stranftar æfingar stóðu í einn ok hálfan mánuð með aðalundirleikara Seala, Piazza. Svo fékk éK einnar klukkustundar æfinjíu með hljómsveitinni oj; sönj; síðan hlutverkið. Þej;ar sýiiinj;in var búin, kom Leitner til mín, þar sem éj; var aö tjaldabaki ásamt Sigurður Demetz Franzson. fleiri sönKvurum, svo sem Elisa- beth Sehwarzkopf, Cloe Pllmo, Modesti ok fleiri, sem voru mjöj; ána'KÖ yfir, hvað þetta hafði Kenj;ið vel, oj; Leitner faðmaði mij; að sér og saj;ði: „Demetz, sie waren kolossal" (þér voru stór- kostleKurl. En aðalritari óperunn- ar stóð um 10 metra frá okkur með í meira lagi tvíræðan svip á andlitinu. Éj; vissi ekki, að í aðalstúkunni hafði setið hinn fræj;i hljómsveitarstjóri Yictor De Sabata, oj; þeir létu hann sej;ja síðasta orðið um mij;. Éj; talaði aldrei við hann sjálfan, en Scala- menn söj;ðu mér, aö honum hefði ekki þótt éj; vera nój;u j'óður. Éj; veit ekki, hvað var rétt eftir honum haft, en hitt veit éj;, að hinar fáránlej;ustu ástæður oj; ásakanir voru notaðar j;ej;n mér, af því aö hinuni háttsettu mönnum við La Scala þótti éj; óþæj;ilej;ur oj; óæskilej;ur vej;na málaferlanna oj; til alls vís til þess að leita réttar míns. I málsvörn þeirra í málaferl- unum var því m.a. borið við, að maestro Dobrowen rússneskur hljómsveitarstjóri sem hafði heyrt mij; einu sinni synj;ja Kowantshina á æfinjui, hefði ekki j;etað notað mij; vej;na „lélej;s framburðar míns á ítölsku“(!) Þetta var hinn mesti brandari, enda voru allir blaðadómar mér mjöj; haj;stæðir. T.d. fékk éj; ummælin „eccellente protaKon- ista“ (frábær í aðalhlutverki) frá hinum stranKa listdómara ok KaKnrýnanda Franco Abiati í „Corriere della sera“ í blaðadómi hans um „Ödipus-Rex,“ sem voru stór orð um unKan mann frá þessum fra'Ka KaKnrýnanda. En þeir í Scala notuðu þennan Dobrowen til að finna eitthvað athuKavert við mÍK ok eftir flutniiiK á „Rake’s ProKress" sököu þeir, að De Sabata væri ekki nÓKu ána'KÖur. Þeir þurftu aö finna einhverja átyllu. Eftir þetta komst ók aldrei í færi að tala við yfirmenn óperuhússins. Ek reyndi að tala við aðalritarann, en hann var stundum saKÖur vera í Genóa, stundum í Napolí eða annars staðar, en ók vissi, að hann var í Mílanó. í síðasta skiptið, sem ók fór inn, hitti ók Piazza undirleik- ara. Hann tók í jakkann minn, hristi mÍK-til ok saKÖi: „Demetz minn, ertu ekki farinn að skilja, að þetta er búið?" Þá fannst mér én hrapa niður, ok ók fór heim. — Hvaö tók þá við hjá þér? — Ek söiik að vísu hinKað ok þanKað, en svo sá ók auKlýst eftir kennara á sönKnámskeið í Reykja- vík 1955 ok kom hinKað til Islands. ÞeKar maður er kominn svona hátt upp, er erfitt að fara til halca. Nú skildi ép, hvaða bröKÖum ók hafði veriö beittur. Þeir voru líka búnir að Kera sér þær huKmyndir, að þessi Demetz væri eLki þeirra maður, óþæKÍleKur. En éK var ekki nÓKu diplómatískur, skilurðu, ok upphafið var, að mér huKnaðist ekki á hinu rétta auKnabliki að rétta réttum manni „falleKt” umslaK- Ek Kl‘ri mér alveK ljóst, að ók var ekki Klanstenór eins ok Giuseppe Di Stefano eða Mario Del Monaco ok slíkir karlar, en í hreinskilni sa^t var ók betri en aðrir í erfiðum hlutverkum í nútíma-óperum. En ók var ekki kontinn inn í hrinKÍnn. Ék sÍKraði aö vísu í deilunni að nokkru leyti eða að minnsta kosti hélt mínum hlut nokkurn veKÍnn. LíkleKa hefði ók aldrei átt að semja. Þeir vildu ólmir semja fremur er. málinu yrði ráðið til lykta, því að þá hefði eflaust ýmisleKt skítuKt komið upp á yfirborðið, áður en lauk ok orðið þeim til lítillar fræKðar. Þrisvar hafði éK komist á tindinn ok þrisvar hrajiaö ofan aftur, ok nú nennti ók þessu ekki lenKur, Kafst upp. — A hvaða tinda hafðirðu kom- ist áður? — I fyrsta sinn komst éK á 5 ára samninK við óperuna í Dresden hjá hinum fræjja hljómsveitarstjóra Karl Böhm 1937. Nokkru síðar ýeiktist ók af brjóstveiki ok varð frá að hverfa. 1943 sönK ck fyrir Herbert von Karajan í Róm, ok Framhald á bls. 03 Fyrirlestur um Findhorn-háskólann Peter Caddy. einn af stofn- endum o.; skólastjóri Find- hornháskólans í Skotlandi. mun flytja fyrirlestur á fundi Rannsóknarstofnunar vitund- arinnar í Norrama húsinu laugardajíinn 21. júní kl. 13.30 Findhorn-háskólinn hefur hlotið frægð víða í nágranna- löndunum á síðustu árum fyrir brautryðjendastarf á sviði menntamála, að því er segir í fréttatilkynningu frá Vitund. Markmið skólans er samvinna við náttúruna og sköpun heild- rænnar menningar, þar sem skapgerðarþróun nemenda, þróun listrænna og andlegra hæfileika þeirra og þjálfun í hópstarfi er jafn mikilsvert markmið og hagnýtt nám. Peter Caddy mun sýna lit- skyggnur frá starfi skólans. Að loknum umræðum og kaffihléi kynnir Geir Viðar Vilhjálms- son tónlist, sem nemendur skólans ,hafa samið og flutt. Fjallað verður um þýðingu slíkra nýjunga í skólamálum fyrir framtíðarþróun islenzka skólakerfisins. Vinstri stjórn á Höfn MYNDUÐ hefur verið vinstri stjórn á Höfn í Hornafirði, samstjórn Framsóknarflokks og Alþýðubandalags. Oddviti sveitarstjórnar er Óskar Helgason, annar tveggja full- trúa Framsóknarflokksins. Varaoddviti er Þorsteinn Þorsteinsson annar fulltrúa Aiþýðubandalagsins í sveit- arstjórn. I minnihluta eru þrír fulltrúar Sjálfstæðis- flokks. í sveitastjórnarkosningun- um í maílok vann Alþýðu- bandalagið einn fulltrúa af Framsóknarflokknum. lcðnul CM€U FORSALA AÐGÖNGU MIÐAÁ Gerry Cottle’s sirkus Laugardals- höll dagana 30. júní — 9. júlí, kl. 18 og 21 virka daga og kl. 15 og 20 um helgar. TRYGGIÐ YKKIIR MIÐA í HJÓLHÝSI í Austurstræti og í Laugardalshöll kl. 13—17. Takmarkaðar sýningar — Takmarkaðir miöar n. V id.d A-kr. rno,- ( B- • 1300.- ( - 2800 - Miöapantanir í símum 29820 og 29821 milli kl. 13 og 17. Miöaverö er þrennskonar, | eftir staösetningu á sætum: A bestu sæti kr. 3700 B betri sæti kr. 3300 C almenn sæti kr. 2700 Mörg heimsfræg sirkusatriði, sem sumhver hafa aldrei sést áður, Sýning sem enga hefur átt sér líka hérlendis m.a. mótorhjólaakstur á. háloftalínu, loftfimleikrn, king kong apinn mikli, eldgleypir, hnífakastari, stjörnustúlkur, austurlenskur fakír, sterkasti maður allra sirkusa, sprengfyndnir trúðar og fjölmargt fleira. Færri komast að en vilja!«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.