Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 ..Til að tækta tré þarf 10 ár og til aft rækta mann 100 ár.“ Ætli það sé í nafni þessara grundvallarkenningar „IIos frænda”. að Víet Nam er þremur árum eftir frelsun SaÍKonborKar orðið að einu risafangelsi. Koulaseyjum er ná yfir heilt Iand? SkelfiléKar ásakanir. Fyrrverandi formaður Stíidentasamtakanna segn stjórn Thieus. 32 ára uamall piltur. Doan Van Toai. ber þær fram. Þessum forseta stúdentasamtak- anna hafði leynilÖKreKla Thieus varpað í fangelsi meðan hann var við viild. Ok í júní 1975 var hann aftur fanKelsaður af hinni nýju kommúnistastjórn ok sat 28 mánuði í fangelsi án þess að vita hvers veyna. Þá var hann skyndilega látinn laus. SkvrinKarlaust. Þar eð kona hans hefur franskan ríkis- borsararétt og Kerðir hafa verið sérsamninKar þar um milli Ilanoistjórnarinnar ok Parísar tókst honum að komast til Frakklands. Frásögn hans í viðtali í franska vikublaðinu Express er átakanleg. Þegar Doan Van Toai slapp úr Le Va Duyet fangelsinu hafði hann meðferðis ákall undir heitinu ..Vitnishurður fangelsaðra föðurlandsvina í Vietnam“. Hann hafði la>rt það utanbókar svo og listann með niifnum þeirra 10 sem skrifuðu undir það. Meðal þeirra eru fyrrverandi forinKjar kommúnista í Víet Nam. meðlimir FNL og fjöldi þekktra friðarsinna. Þessi vitnishurður ákærir núverandi stjórnvöld í Víet Nam, segir þau vera „samvizku mannsins til háðungar“. Ilonum lýkur á þessum orðumi „Sé það rétt að mannkynið ætli að höría undan uppgerðar festu víetnamskra kommúnista, sem telja sig hafa „sigrað hina öfluðu bandarísku heimsvaldasinna“, þá hiðjum við. fanKar í Vietnam, alþjóða Rauða krossinn, mannúðarstofnanir í heiminum og alla velviljaða menn um að senda hverjum okkar umsvifalaust blásýruhylki svo að við getum hundið enda á þjáningar okkar og niðurlægingu. Hjálpið okkur til að deyja.“ stjórnendur F.M.K. samtak- anna. Það kostaði mig fangels- un tvisvar sinnum, árið 1969 og 1972. Expressi Hver var ástæðan? Doan Van Toaii í fyrra skiptið gerði lögreglan árás á okkur vegna kosninga í Stúdentasamtökum Saigon þar sem ég var varaformaður. „Öflugur fundur", sagði lögregl- an sem fór með okkur á lögreglustöðina í 1. hverfi í Saigon. Okkur var haldið þar í tvær vikur. Eftir að ég hætti í lyfjafræði- deildinni á árinu 1971, fékk ég eftirlitsmanns-„starf“ í víetn- ömskum einkabanka. I erindum bankans fór ég oft út í sveit þar sem ég var í sambandi við F.M.L. Oft var ég látinn annast fjármálaerindi. Þannig skipti ég oft með mjög góðum kjörum dollurum í piastra fyrir skæru- liðana. Raunar var ég alltaf jafn hissa á því hve mikið af dollurum þjóðfrelsishreyfingin hafði undir höndum. I septem- bermánuði 1972 var ég hand- tekinn án þess að vera ákærður. Einfaldlega grunaður um Doan Van Toai Goulag í Víet Nam ..Öllu Víot Nam vcrAur breytt í bra’lkunarbúðir.” saKÚi Suljenitzyn 11. apríl 1975. 19 döj'um ívrir fall Sai^on. Fjiirutíu ár lirtu áúur en umheimurinn sá (ioulau í Sovétríkjun- um. 30 ár tók aó vióurkcnna það í Kína en aóeins 3 ár hefur þurft til aó (■ouhiK sé orftin staðreynd í Viet Nam. I»aó er I)oan Van Toai. liöleua þrítuuur Víetnami ox fyrrverandi formaóur Stúdentasamtakanna ueKn stjórn Thieus sem her þa‘r sakir á stjórnviild í Víet Nam. Ilann er nýkominn til Frakklands eftir aö hafa veriö 28 mánuöi í fangclsi í IIo- ( hi-Minh horjf. á þeim staö þar sem honum var áöur varpaö í fanj'clsi af ..strenicjahrúöustjórn Handaríkja- manna". eins ok hann sejíir. í nafni nokkur hundruö þúsund fanjca (þar af haföi helminjcurinn enjcin samskipti viö fyrri stjórnviild í SaÍKon) seKÍr hann í hlaöaviötiilum frá því sem er aö jcerast. \ iötaliö sem hér birtist er úr franska hlaöinu Express. undirróðursstarfsemi. Þeir héldu mér í tvo mánuði. Expressi Hvar varst þú dag- inn sem Saigon var „frelsuð“ 30. apríl? Doan Van Toaii í sjálfri Saigon. Ég hafði verið útnefnd- ur útibússtjóri. í margar vikur hafði ég hlustað á frásagnir fanganna sem flúðu undan sókn kommúnista suður fyrir 17. breiddarbauginn. Frásagnir þeirra gerðu mér þungt í skapi. Hvað var þetta? Var sigurinn, sem nú var svo nærri, þegar farinn að hafa í för með sér hafnaraðgerðir, fjöldaaftökur og endurhæfingu í fresluðu þorpunum? Ég get varla trúað þessu. Þettá líkist ekkert þeirri „sameiningu þjóðarinnar", sem talað var um í stjórnmálaálykt- un þjóðfrelsishreyfingarinnar. Vinir mínir höfðu tekið þátt í útgáfu tímaritsins „Tu Quyet“ (Sjálfsákvörðun) sem ég rit- stýrði. Sumir vildu flýja Viet Nam, aðrir og færri vera kyrrir. Ég sagði þeim að við hefðum ekkert átt sameiginlegt með gömlu stjórninni og því bjóst ég ekki við að við þyrftum að óttast neitt af hendi þeirrar Vitnisburður fangelsaðra föðurlandsvina frá Víet Nam Einn fanginn segir frá..... Okkur hefur skiátlazt, sijgðu vinirnir í þjóðfrelsishreyfingunni Þannig hljóðar formáli franska fréttamannsins Christians Hoches í upphafi viðtalsins í Expressen sem hér fer á eftir: Expressi Þó þú hafir fyrir skömmu verið friðarsinni og staðið nærri Þjóðfrelsishreyf- ingunni þá ertu nú andstæðing- ur hennar. Hvað kom fyrir? Doan Van Toaii Ég er fæddur 1946. Foreldrar mínir unnu fyrir andspyrnuhreyfinguna gegn Frökkum. Ég var mjög ungur, þegar ég skildi að landið mitt hlyti ekki frelsi á þann veg að sett yrði upp strengjabrúðu- stjórn í Saigon, kostuð af Bandaríkjamönnum. Meðan ég var lyfjafræðistúdent 1964, gekk ég því í lið með þeim, sem börðust gegn heimastjórninni. Þannig komst ég í samband við Doan Van Toai. fyrrverandi formaður „Stúdentasamtakanna gegn stjórn Thieus" í Saigon. er nú kominn til fjölskvldu sinnar í Frakklandi eftir 28 mánaða fangelsisvist hjá kommúnistum í Saigon. nýju. Því miður! Allir ásökuðu mig á eftir fyrir þessa afstöðu. Bæði baráttufélagar mínir, bróðir minn og einkum þó vinir mínir í þjóðfrelsishreyfingunni. Expressi Vinir þínir í þjóð- frelsishreyfingunni? Doan V'an Toaii Þegar þeir fyrstu úr þjóðfrelsishreyfing- unni komu, um hádegi miðviku- daginn 30. apríl 1975, eða tveimur tímum eftir sigur Norðurvietnama, gaf ég mig fram við þá. „Af hverju ert þú ekki farinn?“ spurðu þeir. Og bættu svo við: „Okkur hefur skjátlazt, eins og þú sérð“. Ég botnaði ekkert í þessu. Efinn nagaði mig samt. Expressi Fannst þér líka að þú hefðir verið blekktur? Doan Van Toaii I rauninni ekki. Alla fyrstu dagana hélt ég enn að hægt yrði að byggja upp landið að nýju „í sameiningu". En fljótlega gekk ég úr skugga um, að allt ákvörðunarvald var í höndum Norðanmannanna einna, kommissara og alls konar erindreka, sem báru ábyrgð á hverju einu. Einkum Bólusótt að hverfa í heiminum Bólusótt virðist vera að hverfa í heiminum. Ekki hefur sóttin komið upp hér á landi, síðan árið 1872 svo vitað sé. í vetur voru á Alþingi samþykkt ný lög sem fella niður skyldubólu- setningu gegn bólusótt, en þó er áfram heimilt að bólusetja ákveðna starfs- hópa og þá sem óska þess. Þessi lög voru samþykkt samkvæmt tillögu frá land- lækni. Síðasta bólusóttartilfell- ið, sem vitað er um í heiminum, var í Sómalíu í október 1977. Þaö var sér- fræðingur frá Alþjóðaheil- brigðisstofnuninni (WHO) I? Fórnardýr hólusóttar. sem heíur lofað hana af. sem greindi sjúkdóminn. Nú fer fram mikil leit á vegum stofnunarinnar að bólusóttartilfellum í Aust- ur-Afríku. Ef sú leit ber engan árangur verður sjúk- dómurinn lýstur upprætt- ur. Það verður fyrsta dæmi þess að mönnum takist að útrýma mannlegum sjúk- dómi. Árið 1967 hófst skipulagt starf Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar við uppræt- ingu kúabólu. Þá herjaði bólusótt í löndum sem samtals höfðu yfir 1200 milljónir íbúa. Bólusótt hefur gert vart við sig í heiminum í yfir 3000 ár. Til að teljast til landa sem upprætt hafa bólusótt má sjúkdómsins ekki hafa orðið vart undanfarin tvö ár, en ef sóttarinnar hefur orðið vart árin þar á undan þarf að sýna fram á að gott eftirlit sé með sjúkdómum og tök séu á að koma í veg fyrir útbreiðslu. Suð- ur-Ameríka var fyrsta heimsálfan sem útrýmdi bólusótt. Sú yfirlýsing var gefin 1973. Nauðsyn bólusetnínga er nú rædd víða um heim. Bandaríkin og 12 Evrópu- lönd hafa fellt skyldubólu- setningu við kúabólu niður. Þetta mun spara mikið fé í heiminum. Alþjóðaheil- brigðisstofnunin mun þó ávallt hafa 200—300 millj- ónir skammta á reiðum höndum ef sóttarinnar yrði vart á ný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.