Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 3
tala við rektor. í hana voru kosnir: Jón Baldvinsson, Sigurður Eggerz, Jakob Möller, Þorkell Þorkelsson og Gustav A. Sveins- son lögfræðingur. Ætlaði nefndin að taia við skólastjóra í dag. Á fundinum með aðstandend- um nemenda létu ræðumenn þeir, sem töluðu af hálfu foreldra og fjárhaldsmanna, það berlega í Ijósi, að þeir teidu þessi samtök skólanemenda í alla staðd rétt- lát og eðlileg, þar sem augljóst væri, að 6. bekkur C hefði verið beittur órétti. Skráninu atvinnnlauss fóiks. Hin lögákveðna skráning at- vinnulauss verkafólks, þar með taldir sjómenn og iðnaðarmenn, er nú að fara fram. Ætti alt atvinnulaust fólk hér i Reykja- vík að koma til skráningarinnar, sem fer fram í Verkamaunaskýl- ;inu í dag og á morgun kl. 9 ár- degis til 7 síð/degis. Ef alt atvinnulausit verkafólk kemur til skránnigarinnar, þá verður erfiitt fyrir íhaldshðið að reyna að láta líta svo út að at- viinnuskorturinn sé ekki mikill. Þó að menn hafi reytingsvinnu dag og dag eiga þeir að láta skrá sxg engu að síður. Þeir; hafa þrátt fyrir það við atvinnuskort að striða. Atvinnubæturaar nerðar að skripaleik. Ihaldsiiðið hefir séð svo um, að atvinnubæturnar, sem bæjar- stjórnin hefir lofað fyrir löngu, verði skrípaleikur einn. í viðtali við Alþýðublaðið hefir Knútur borgarstjóri kannast við, að a. m. k. 50—60 mönnum hafi verið ,sagt upp bæjarvinnu. Hann kvaðst ekki muna gerla, hve tnargir þeir væru, en þeir eru a. m. k. svo margir eða fleiri. Hann kvað atvinnubótavánnuna byrja á morgun með 50 mönnum og sið- ar verði einhverjum bætt við. Þetta er því að eins skrípaleikur, þar ,sem a. m. k. jafnmörgum mönnum hefir veiið sagt upp vinnu og teknir eiu aftur. í annan stað hefir Alþýðúblað- ið átt tal við nokkra verkamenn, sem verða í vinnu þeirri, sem á að byrja á morgun. Hafa þeir, sem blaðið talaði við, fengið vinnuseðil með loforði um 8 tiaga vinnu, 3.—11. þ. m., 6 stunda vinmx á d,ag, fiad er 9 kr. dag- kaup. Sjá allir, hvílíkar atviaxnubætur þetta eru. Lausn frá embætti hefir séra Jón Finnsson á Djúpavogii fengið frá 1. júni næstkomandi að telja samkvæmt ósk hans. ▲ BÞSISBBfiSÆÐIÐ Aðalþáttnr skyndisðiminar hefst I DAG. Af pvfi mig vantar PENINGA hefi ég ákveðið að selja undantekningar' laust allar hinar þektu og góðu vör- ur verzlunarinnar með minst 20% afslætti. Auk þess verður afarmikið af vetrarvör- um selt fyrir bálft verb og sumt mun lægra. Þetta sérstaka tækifæri sem vonandi býðst aidrei framar, ættuð þér að nota. Nofckur dæmi: Á loftinu verða allar VETRAR- KAPUR seldar fyrir háltt verð. Einnig mikið af Ballkfiöhun selt með SO pcósent afslætti, og alt annað lyrlr gjatverð. í dömubúðinni: Öll KAPUTAU, KJOLATAU \ «B FATATAU. SILKITAU verða seld líyrir lftið. Tækifæriskaup á Tvistum, Léreftnm, Sirsnm, Athngið Dreglana og Rúmteppin, í skemtnnnui: er sérstakt tæki- færisverð á prjdnafQtum og peysum á börn. Sllkiundirkjölar, hálft verð. Kven- og barna- Sokkar fyrlr litið. Enáfremur alls- konar. Kven-nærfðt og Barnakjölar. Herrabúðin. Par verða 400 stk. Hanehe ttskyrtnr, selúar fyrir ðrlitið verð. Enn fremur alls konar Nærfiöt. par á meðal Hanesfötin frægu. Vetrarfrakkar og Kápur, alt niður i hálfvlrðl Regnfrakkar og anaað eftir pvL J V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.