Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -^rvy—Kv—yv-yr-------1 L tíl SÖlU \ 4 tonna trilla til sölu eöa leigu. Fæst á góöum kjörum. Skarö, sími um Akureyri. Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjórbýlishúsi við Fífumóa í Ytri-Njarövík., sem seldar veröa tilbúnar undlr tréverk og sam- eign fullfrágengin. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. SÍMAR. 11798 og 19533. Miövikudagur 28. júní kl. 20.00. Skoöunarferö í Bláfjallahella, en þeir eru ein sérkennilegasta náttúrusmíöi í nágrenni Reykja- víkur. Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Verö kr. 1500 gr. v/bílinn. Fariö frá Umferðamiðstööinni aö austanveröu. Hafiö góö Ijós með ykkur. Feröafélag íslands. Föstud. 30/6 kl. 20.00. 1. Eiríksjökull, Stefánshellir, Surtshellir o.fl. Fararstj.: Erling- ur Thoroddsen. 2. Þórtmörk, tjaldaö (skjólgóö- um skógi í Stóraenda. Göngu- feröir viö allra hæfi. NoröurpólsHug 14. júlí. Bráöum uppselt. Sumarleyfisferðir Hornstrandir, 7,—15. júlí og 14,—22. júlí. Dvalið í Hornvík. Gönguferðir við allra hæfi m.a. á Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. Fararstj: Jón I. Bjarnason. Grænland í júlí og ágúst. Færeyjar í ágúst. Noregur í ágúst. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. 0L0UG0TU3 L Xfarfuglar kA. 30. júni til 2. júlí ferð á Heklu. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag. kl. 8. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma fimmtudag kl. 20.30. Philip Ridler talar. Velkomin. Kristniboðs- sambandið Samkoma í Betaníu fellur niöur í kvöld. 11798 og 19933 Föstudagur 30. júní kl. 20.00 1. Þórsmörk. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist i húsi. 2. Landmannalaugar. Gist í húsi. 3. Hagavatn — Jarlhettur — Leynifossgljúfur. Gist í húsi. Fararstjóri: Árni Björnsson. Ath: Miövikudagsferöir í Þórs- mörk, hefjast frá og meö 6. júlí. Síöustu gönguferöirnar á Vífils- fell um helgina. Ferö á sögu- staöi í Borgarfiröi á sunnudag. Nánar auglýst síöar. Sumarleyfisferöir: 3.—8. júlí. SIMAR Esjufjöll — Breiðamerkurjök- ull. Gengiö eftir jöklinum til Esjufjalla og dvaliö þar í tvo daga. Óvenjuleg og áhugaverö ferö. Fararstjóri: Guöjón Halldórs- son. 8,—16. júlí. Hornstrandir. Gönguferðir viö allra hæfi. Gist í tjöldum. A) Dvöl í Aöalvík. Fararstjóri: Bjarni Veturliöason. B) Dvöl í Hornvík. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. C) Gönguferö frá Furufiröi til Hornvíkur meö allan útbúnaö. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Siglt veröur fyrir Horn til Furu- faröar í fyrri ferðinni. 15,—23. júlí. Kverkfjöll — Hvannalindir. Gisting í húsum. 19!—25. júlí. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjölur. Gisting í húsum. Allar frekari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er 7—800 ferm. iönaöarhúsnæöi viö Trönuhraun í Hafnarfiröi. Leigist allt eöa í tvennu lagi. Húsiö er laust nú þegar. Uppl. gefur Skip til sölu 5.5 — 6 — 8 — 9—10 — 11 — 12 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 —51 — 53 —54—55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 tn Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimasimí 51119. Tveir 11 tonna bátar Höfum til sölumeðferðar tvo 11 tonna báta. Árg. 1972 og 1973. Bátarnir eru vel búnir tækjum og í 1. flokks ástandi. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. Heimasími 51119 Lokað vegna sumarleyfa Lokaö veröur allan júlí mánuö vegna sumarleyfa. Brauðform s.f. Ármúla 1 símar 86150 og 40354. Jóhann H. Nielsson hrl. Austurstræti 17, sími 23920. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl' AIGLYSIR l'M ALLT LAN'D ÞEGAR Þl' Al'GLYSIR I MORGINBLADIM Sigurd Madslund___________Evrópubréf átök á Ítalíu Blóðug Þegar í byrjun ársins 1978 gerðist á Ítalíu það sem kallað hefur verið „blóðugasta helgi“ síðustu tíu ára. Fjórir menn voru drepnir. Fjöldi herskárra ungra manna gengur um vopnaður byssum. Bæði þeir og lögreglan skjóta án viðvörunar. Talstöðvar lögreglunnar eru eyðilagðar og störf hennar þannig tafin. Lögreglumenn óttast að þeir verði skotnir niður á götum úti. Það hefur gerst. Þrír þeirra sem myrtir voru í Róm voru hægrisinnar um tvítugt, sem möguleiki er á að hafi allir tilheyrt fylkingu nýfasista, MSI. Einn var drepinn í Turin, en ekki vitað um fjölda þeirra sem þar særðist. í landinu er fjöldi öflugra vinstrisinnaðra hryðjuverka- samtaka, þ.á m. Rauða her- deildin í norðurhluta landsins og Hin vopnaða varðsveit öreig- anna í suðurhlutanum. Háskólarnir eru og hafa verið höfuðstöðvar öfgasinnaðra hópa á báða bóga. Flokkur kristilegra demó- krata, sem hefur verið í ríkis- stjórn um 32 ára skeið, á í miklum erfiðleikum. Andreotti forsætisráðherra hafa nú allt í einu verið settir úrslitakostir: Enrico Berlinguer, leiðtogi kommúnistaflokksins, sem hingað til hefur lítið haft sig í frammi, krefst þess nú að flokkur hans fái aðild að ríkis- stjórninni, þar sem stjórnin ætti ella framundan mun meiri erfiðleika, sem mundu fylgja. í kjölfar frekara pólitísks ofbeldis ■og síversnandi efnahagsástands í landinu. F’réttaskýrendur mikilsmetinna dagblaða á Ítalíu líkja stjórnmálastöðunni við „borgarastríð". Bandaríkjamenn hafa látið í ljós miklar áhyggjur vegna þessa ástands. Og Kissinger leynir ekki áhyggjum sínum varðandi hverjar afleiðingar þessara stjórnmálalegu um- skipta verða sem orðin eru í bandalagsríkjum Bandaríkj- anna í V-Evrópu. Andreotti forsætisráðherra og flokkur hans stendur enn fastur fyrir gegn kröfum Berlinguers, en ef vantraust verður samþykkt á stjórnina mun hann endurskoða afstöðu sína. E.t.v. hefur hann þegar gert það. P.S. Enn er ekki hægt að segja neitt ákveðið um stöðuna í stjórnmálum landsins og þær afleiðingar sem af henni geta leitt. Þar sem meirihlut ítölsku þjóðarinnar, rétt eins og á sér stað um aðrar þjóðir, óskar eingöngu friðar til að stunda sín störf, eiga ánægjulegt heimilislíf og njóta lífsins yfir- leitt, hafa einstaka blaðamenn enn trú á að ástandið í landinu verði friðsamlegra. En allir eru þeir sammála um að mikil umskipti hafa orðið frá því sem áður var varðandi pólitískt ofbeldi sem nú er í algleymingi. Við getum aðeins vonað að þessar stjórnmáladeilur verði leiddar til lykta á friðsamlegan hátt. Án tillits til pólitískra skoðana verðum við að stuðla að því að þingræðisleg vinnubrögð verði viðhöfð — þ.e. án þess að ofbeldi verði beitt. S.M. 1978 — Látnir flugmenn Framhald af bls. 12 sagði með veikri röddu: „Gætið vel að eldi um borð.“ Á næstu mánuðum bárust stöðugt svipaðar frásagnir af hinum látnu flugmönnum. Stjórn flugfélagsins reyndi að þagga þessar frásagnir niður, því ekki var talið æskilegt að það spyrðist út að draugagangur væri um borð í flugvélum þeirra. En starfsfólkið talaði áfram um þessa hluti sín á milli, þar til hótað var að kyrrsetja það og senda það til sálfræðings, og varð það til þess að aðeins örfáir fengu vitneskju um þessa hluti. Það bar þó einu sinni við að þegar einn af stjórnarmönnum Eastern Airlines flugfélagsins hugðist taka sér ferð á hendur með einni vél flugfélagsins, að við hliðina á honum settist hinn látni Bob Loft. Maðurinn þekkti Loft og varð svo skelkaður að hann þaut út úr flugvélinni sem ekki var lögð af stað. í bók sinni fjallar John G. Fuller um þessa atburði sem hann hefur fengið vitneskju um hjá starfsfólki Eastern Airlines, sem þó getur ekki látið uppi nöfn sín vegna þeirra aðgerða sem flugfélagið kynni þá að beita. í bókinni er birt viðtal við einn af starfsmönnum flug- félagsins og segir þar meðal annars: „Þar sem svo margt starfsfólk flugfélagsins heldur því fram að það hafi séð eða heyrt í Don Repo og Bob Loft í Tristar-flugvélunum hlýtur nið- urstaðan annaðhvort að vera sú að trúa þeim, eða þá að hætta að fljúga." MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.