Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.06.1978, Blaðsíða 32
Verzlíd í sérverzlun meö ' litasjónvörp og hljómtæki. VBÚÐIN Skipholti 19, sími 29800 Al (il.YSINítASIMINN EK: 22480 JHorflunblnöiti MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1978 Hafnarfjörður: Þr jú umferðarslys þar af eitt alvarlegt AI.VARIegt umferðarslys varð á Reykjanesbraut á móts við Kapla- krika um kl. 17.30 f gær. Þar rákust tveir bflar saman og kona, sem var f öðrum bflnum, liggur alvarlega slösuð á gjörgæzludeild Borgarspftalans, en hún var þó úr Iffshættu f gærkvöldi. Slysið mun hafa orðið með þeim hætti að vörubfl var ekið suður Reykjanesbraut og ætlaði sfðan að beygja inn á Kaplakrika. Þegar hann beygir ætlar fólksbíll, sem hjón voru í framúr, og skipti eng- um togum að fólksbíllinn rakst f vinstra framhorn vörubifreiðar- innar. Við það hentist fólksbfllinn út af veginum og fór nokkrar velt- ur. Talið er að f einni veltunni hafi konan henzt út úr bflnum og hlotið mesta áverka við það. Maðurinn er einnig töluvert slasaðuren ekki alvarlega. Tvö önnur umferðarslys urðu f Hafnarfirði í gær. Kl. 16.30 var tilkynnt að piltur á skellinöðru hefði farið út af á Alftanesvegí og reyndist hann vara slasaður á hendi. Stuttu sfðar var tilkynnt að ekið hefði verið á telpu á Strand- götu á móts við Álftafell. Telpan var þegar flutt f sjúkrahús og reyndist hún fótbrotin. Forsetinn kannar möguleika á stjóm- armyndun á morgun Gott veður var í Reykjavík í gær og var víðast hvar um landið. Fjöldi fólks notaði tækifærið og naut veðurblíð- unnar. Sumir fóru í almenningsgarða borgarinnar og enn aðrir í heita lækinn í Nauthólsvík. Gert er ráð fyrir að veður verði svipað í Reykjavík í dag, en þó lætur sólin líklega ekki sjá sig eins mikið, en því meiri sól verður á norðanverðu landinu. — Ljósm. Mbl.: RAX Hallgrímssonar forsætisráðherra um að veita núverandi ráðuneyti lausn — eins og það er orðað í frétt frá ríkisráðsritara, sem Morgunblaðinu barst í gær. Fól forseti ríkisstjórninni að gegna störfum unz nýtt ráðuneyti hefði verið myndað. Samkvæmt fréttatilkynningu frá skrifstofu forseta íslands mun forseti á morgun hefja óformlegar viðræður við forystumenn stjórn- málaflokkanna um möguleika á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Að loknum þeim viðræðum mun koma í ljós, hverjum forseti íslands felur tilraun til myndunar nýrrar rikisstjórnar, en eins og kunnugt er tók það um það bil tvo mánuði, er ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar var myndað, að mynda ríkisstjórn. Kosningar fóru fram síðasta Framhald á bls. 18 Myndin er tekin á síðasta fundi ráðuneytis Geirs Hallgrimssonar í Stjórnarraðinu í gærmorgun. Frá vinstri eru> Matthias A. Mathiesen, fjármáiaráðherra, Ólafur Jóhannesson. dómsmála- ráðhcrra. Geir HaHgrimsson. forsætisráðherra. Einar Ágústs- son. utanríkisráðherra. Gunnar Thorodescn. iðnaðarráðherra og Vilmundur Hjálmarsson. mennta- málaráðherra. Á myndina vantar tvo ráðherra, Matthias Bjarnason og Ilalldór E. Sigurðsson. Ritari fundarins, sem sést milli þeirra Ólafs Jóhannessonar og Geirs Hallgrímssonar, er Björn Bjarna- son. skrifstofustjóri í forsætis- ráðuneytinu. - Ljósm.i RAX Á FIINDI ríkisráðs íslands í gær féllst forseti Islands, herra Kristján Eldjárn. á tillögu Geirs einhverja daga líða — þannig að það tíði afmönnum ýmist gleöin eða vonbrígðin — segir Benedikt Gröndal um tilboð Ólafs Jóhannes- sonar um stuðning Framsóknarflokksins við minni- hlutastjórn Alþýðuflokks og Alþýðubandalags BENEDIKT (áröndal formaður Alþýöuflokksins sagði f gær, er Morgunblaðið ieilaði álits hans á þvf óformlega tilhoði Ólafs Jóhannessonar að Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag myndi minnihlutastjórn með hlutleysisstuðningi Framsóknarflokksins, að hann væri ekki reiðubúinn að segja neitt um þá hugmynd að mynda rfkisstjórn með þessum hætti eða öðrum og vfsaði tii þess að um þessi mál yrði f jallað á þingflokksfundi Alþýðuflokksins f dag. Benedikt sagði ennfremur að stjórnarmyndun hefði oft tekið nokkurn tfma en hann væri þó ekki að segja að það væri æskilegt „en það sakar heldur ekki, að láta þá einhverja daga Ifða, þannig að það Ifði af mönnum ýmist gleðin eða vonbrigðin." Lúðvfk Jósepsson formaður Alþýðubandalagsins sagðist ekkert geta sagt til um þessa hugmynd og hann ætti eftir að ræða þessi mál við sfna félaga. Forystumenn Framsóknar- flokksins hafa f blaðaviðtölum lát- ið hafa það eftir sér að þeir telji Hestur brann inni • Tlhúsin að Stffilsdal f Þing- ■ allasveit brunnu til kaldra kola f fyrrinótt. I húsunum voru tveir hestar, annar brann inni en hinn slapp út. Er sá hestur svo illa farinn eftir hrunann að Ifklega verður að aflffa hann. Það var um kl. 7 í gærmorg- jn sem hjónunum að Stfflisdal var tilkynnt frá Fellsenda að eldur væri í útihúsunum og þegar þau komu út voru húsin að mestu fallin. Hafði enginn f Framhald á bls. 18 rétt að Alþýðuflokkur og Alþýðu- bandalag myndi nú rfkisstjórn. Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins segir f við- tali við Morgunblaðið, sem birtist á blaðsfðu þrjú f dag, að fram- sóknarmenn séu „sjálfsagt reiðu- búnir til að athuga með að veita þeim hlutleysi." Og Ólafur bætir við: „Persónulega vil ég gera allt til þess að þeir geti sýnt hvað f þeim býr.“ Einar Agústsson utan- rfkisráðherra segir í viðtali í Mbl. f dag, að sér finnist „ekkert frá- leitt að Framsóknarflokkurinn veiti slfkri stjórn hlutleysi, þvf þessir menn búa yfir töfraráðum og það væri ekkert óeðlilegt að þeír fengju að beita þeim.“ Morgunblaðið spurði Benedikt Gröndal formann Alþýðuflokks- ins hvað hann vildi segja um hið óformlega tilboð Ölafs Jóhannes- sonar um að Framsóknarflokkur- inn veitti minnihlutasljorn Al- þýðuflokks og Alþýðubandalags hlutleysi, svo að þeir gætu sýnt, hvernig þeir vildu leysa efnahags- vanda þjóðarinnar. Benedikt Gröndal sagði: „Ég er ekki reiðubúinn til þess að segja neitt, hvorki um þessa hugmynd eða aðrar ákveðnar samsetningar rikisstjórna. Ég hef nákvæmlega sama svarið að gefa og ég hafði fyrir kosningarnar, að Alþýðuflokkurinn hefur ekki stefnt að neinni ákveðinni sam- setningu né heldur útilokað neina ákveðna samsetningu. Þegar þessi mál fara að skýrast og f ljós kemur af viðtölum, hverra kosta er völ, þá mun flokksstjórn Al- þýðuflokksins velja og hafna. Svona hlutir taka alltaf dálftinn tfma. Sfðast tók stjórnarmyndun hátt f tvo mánuði Ég er nú ekki að mæla með þvf að það sé æski- legt, að það taki langan tfma að mynda rfkisstjórnir, en það sakar heldur ekki, að láta þá einhverja daga Ifða, þannig að það Ifði af mönnum ýmist gleðin eða von- brigðin. Því er kannski best að hafa sem fæst orð um stjórnar- Framhald á bls. 18 Sakar ekki að láta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.