Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1978 í DAG er fimmtudagur 29. júní, PÉTURSMESSA og PÁLS, 11. vika SUMARS, 180. dagur ársins 1978. Ár- degisflóö er í Reykjavík kl. 01.21 og síðdegisflóð kl. 13.59. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 03.01 og sólarlag kl. 24.00. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 01.48 og sólarlag kl. 24.40. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl. 08.85. (íslandsalmanakiö). En andinn segir berlega, að á síðari tímum muni sumir ganga af trúnni, er gefa sig að villu-öndum og lærdómum illra anda, fyrir yfirdrepskap lygi- mælenda, sem brenni- merktir eru á sinni eigin samvizku. (1. Tím. 4, 1.). ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sfmi 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. LÁRÉTTi 1 vökvann, 5 snemma, 6 styrkist, 9 handleKK, 10 æpi, 11 samhljóðar, 12 mær, 13 muldra, 15 flýti, 17 ilmaði. LÓÐRÉTT. 1 stúikuna, 2 þukl, 3 fugi, 4 veiðarfærið, 7 tala, 8 eyða, 12 taia, 14 háttur, 16 smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 hrotta, 5 Na, 6 oftast, 9 önn, 10 kát, 11 af, 13 rýra, 15 róar, 17 óraga. LÓÐRÉTT. 1 hnokkar, 2 raf, 3 tían, 4 alt, 7 tötrar, 8 snar, 12 fata, 14 ýra, 16 óó. MORGUNBLAÐINU hefur borizt almanak Kassagerðar Reykjavíkur h.f. Almanaksár Kassagerðarinnar er frá júlí 1978 til og með júní 1979. Að vanda er almanakið mjög fallegt að allri vinnu og frágangi. Að venju 'er það prentað í litum eftir ljós- myndum. Eru höfundar þeirra Ingibjörg Ólafsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar S. Guðmundsson. — Eru myndirnar hver annarri fallegri. Á hverri mánaðar- síðu eru tvær myndir önnur stór en hin allmiklu minni. — Myndin hér að ofan er af júlísíðunni en hún er frá Veiðivötnum. Auðvitað skilar svona litmynd sér ekki, hér á siðunni. FRÁ HOFNINNI| í FYRRAKVÖLD fór Skeiðs- foss frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Frá út- löndum kom Selfoss. í fyrri- nótt fór Helgafell á strönd- ina. I gærmorgun fór Stuðla- foss áleiðis til útlanda. Þá komu af veiðum og lönduðu togararnir Karlsefni og Snorri Sturluson. í gær var Urriðafoss væntanlegur að utan, þá var Hekla væntanleg úr strandferð og Esja fór í strandferð í gær. í gærkvöldi fór Laxfoss af stað áleiðis til útlanda. Þá fór Tungufoss. Dísarfell fór á ströndina og um miðnættið fór Dettifoss áleiðis til útlanda. Laxá er væntanleg að utan í dag. í gær misritaðist hér í Dag- bókinni nafn togarans Vigra sem fór á veiðar, en það stóð togarinn Engey. | FRÉTTIR 1 HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ heldur auka-aðalfund í félagsheimilinu að Laufás- vegi 25 í kvöld, fimmtudag kl. 8.30. 1 AHEIT OG GJAFIR | Áheit á Strandarkirkju, afhent Mbl.: H. O. og K.M. 300.-, F.H. 5.000.-, G.S. 2.000.-, S.S. Sigurðard. 1.000.-, S.E. I. 000.-, N.J. 2.000.-, G.R. 1.000.-, Sveitakona 1.500.-, P.Ó 5.000.-, J.B. 1.000.-, D. Ólafsd. 1.000.-, N.N. 5.0000.-, Ebba 300.-, H.J. 5.000.-, B.G. 2.000.-, G.G. 2.000.-, B.S. 4.000.-, Ólöf 1.000.-, A.S. 10.000.-, H.Þ. 6.000.-, S.Á.K. 500.-, L.B.J. 800.-, BI og HB 5.000.-, Stella 5.000.-, Ásgeir 1.000.-, I. Bragad. 3.500.-, Ólafur 500.-, O.R.J. 1.000.-, N.N. 5.000.-, G.A. Borgarnesi 1.000.-, Þ.D.A. 8.000.-, Rut 500.-, S.G. 1.000.-, N.N. 500.-, S.S. 100.-, N.N. 5.000.-, H.E.G. 500.-, þrjár mæðgur 1.500.-, Þ.E.Þ. 1.000.-, Þ.Þ. 2.500.-, A.B. 200.-, G.R.M. 1.000.-, G.S. 500.-, St. Georgsd. 2.500.-, S.A. 1.000.-, Ónefndur 3.000.-, N.N. 5.000.-, J.G. 1.000.-, MM. Ó Kermit my love þetta er uppáhalds fæðan mín! ÁPINJAO HEILLA í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Steinunn Jónsdóttir og Sverrir Ómar Guðnason. Heimili þeirra er að Gnoðar- vogi 20, Rvík. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars). NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband vestur í Banda- ríkjunum, í Kaliforníu, Sandra Milne hjúkrunar- fræðingur og Sæbjörn Torfa- son prentari. Þau búa í bænum Whittier í Kaliforníu. KV()LI>. natur uj{ huÍKarþjónusta apótukanna í Ruvkjavík vuróur sum húr sujjir da«ana frá og muó 23. júní til 30. júni: í VESTURB EJAR APÓTEK'l. - En auk þuss ur Iláaluitisapótuk opið til kl. 22 öil kvöld vaktvikunnar. numa sunnudaKskviiid. L/EKNASTOFUR uru lokaóar á laugardögum ng huÍKÍdÖKum. un hæ^t ur aó ná samhandi við lækni á GONGUDEILD LANDSPÍTAI.ANS alla virka daxa kl. 20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild i*r lokui á helKÍdöKUm. Á virkum dÖKum kl. 8 — 17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því afleins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni OK frá kiukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lvfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka dara kl. 14 — 19, sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. e mWdaumc heimsóknartímar, land- OjUMrAnUO SPÍTALINN, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, K:. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - II 1RNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN, Mánudaj?a til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og s'innudögumt kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDÉILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. La-.<KardaKa ok sunnudaxa kl. 13 til kl. 17. - HÉILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. .8.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til UöstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEII.D, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdÖKum. — VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 tif kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. , - . ' e/ÝCÁl LANl)SI!ÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við Hvurfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna huimalána) kl. 13—15. BORGARHÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 47. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. lauKard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. I>inKholtsstræti 27. símar aóalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í binK holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36811. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — fifstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. iauKard. ki. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastra-ti 74. er opið alla daKa nema lauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKum, Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23. er opið briðiudaKa og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRH.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13—18 alla daga nema mánudaKa. — StrætisvaKn. leið 10 frá lllemmtorKi. lagninn ekur að safninu um helgar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiKtún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 2-4 stðd. ÁRNAGARÐUR, iiandritasýning er opin á þriðjudiiK- um. fimmtudögum ok lauKardöKum kl. 14—16. — M VAKTÞJÓNUSTA borKar dILANAVAIV I stoínana svarar alla virka daga írá kl. 17 síðdugis til kl. 8 árdegis og á huljiidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. TekiÖ er viö tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa aÖ fá aÖstoð borgarstarfs- manna. „SENDIHERRA Breta í Kaup- mannahöfii Sir Thomas Hohler. sem verið hefur hér í heimsókn. hélt af landi brott í gær með brezka eftirlitsskipinu „Adventure.“ í samtali viö Mbl. viö brottför. — Sendiherrann kvaðst hafa lesið nokkuö um ísland í ferðabókum Dufferins. — og því kynnzt lyndiseinkunn íslendingat gestrisni og viðmóti. Kom það mér á óvart, að náttúrufegurð er hér meiri en ég bjóst við. — Tignarlegast og merkilegast var að koma til Þingvalla. — Mér var það mikið ánægjuefni að fá tækifæri til að kynnast þessu ríki Kristjáns konungs tíunda. sagði sendiherrann. GENGISSKRÁNING NR. 116 - 28. JÚNÍ 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 259.80 260.40 1 Sterlingspund 481.50 482.70* 1 Kanadadollar 230.90 231.40* 100 Danskar krónur 4615.10 4625.80* 100 Norskar krónur 4815.10 4826.20* 100 Sænskar Krónur 5677.45 5690.55* 100 Finnak mörk 6101.50 6115.50 100 Franskir frankar 5722.80 5736.00* 100 BeiK. frankar 797.90 799.80* 100 Svissn. frankar 13.967 14.000.00* 100 Gyllini 11.671.20 12.698.10* 100 V.-Þýzk mörk 12.538.60 12.576.60* 100 Lfrur 30.38 30.45* 100 Austurr. Sch. 1739.55 1743.55* 100 Escudos 568.80 570.10* 100 Pesetar 330.30 331.10* 100 Yen 126.87 127.16* V * Bruyting frá siöustu skráningu. -/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.