Morgunblaðið - 29.06.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1978
7
r
n
Einn af
fjórtán
Það er lærdómsríkt
að virða fyrir sér 14
manna þinglið Alþýðu-
bandalagsins með
tengsl þess við verka-
Alþýðubandalagsins er
aðeins EINN, sem virk-
ur er í aðildarfélögum
ASÍi Eðvarð Sigurðs-
son. Hinir erui Svavar
Gestsson, ritstjóri,
Svava Jakobsdóttir, rit-
höfundur, ólafur Ragn-
ar Grímsson, prófessor,
Gils Guðmundsson,
framkv.stj. bókaútgáfu,
Geir Gunnarsson, var
skrifstofustjóri Hafnar-
fjarðarkaupstaðar er
hann var kosinn á þing
fyrst, Jónas Arnason,
kennari og rithöfundur,
Kjartan Ólafsson, rit-
stjóri, Ragnar Arnalds,
sögu scm óþarft er að
bæta við fleiri orðum.
Sorg í
gleðibikar
Það má ekki á milli
sjá, hvort má sín meir í
Þjóðviljanumi meinfýs-
in gleði yfir áfalli
stjórnarflokkanna eða
enn meinfýsnari sorg
vegna velgengni Al-
þýðuflokksins. Þing-
flokkur Alþýðuflokks-
ins er orðinn jafn stór
þingflokki Alþýðu-
bandalagsins, þrátt fyr-
ir stóru orðin Ragnars
anlegt, hvert erindi
sumir meðlimir hans
eiga á þingbekki. Innan
hans eru þó mun fleiri
verkalýðsfulltrúar en í
þingflokki Alþýðu-
bandaiagsins. Meðal
þeirra eru Björn Jóns-
son, forseti ASÍ, Karl
Steinar Guðnason, for-
maður verkalýðsfélags
á Suðurnesjum, og
Jóhanna Sigurðardótt-
ir, sem gengt hefur
trúnaðarstörfum í
Verzlunarmannafélagi
Reykjavíkur. Þetta seg-
ir að vísu ekki allt um
hæfni eða vanhæfni
Hin nýju andlit Alþýðubandalagsins> Svavar, Kjartan, ólafur Ragnar og
Hjörleifur — en enginn launþegafuiltrúi.
fólk í huga. Fjögur ný
andlit hafa bætzt þing-
flokknum. Þar af eru
tveir framboðsritstjór-
ar, sem ekki er vitað að
eigi störf eða bakgrunn
í samtökum fólks, er
vinnur að framleiðslu-
störfum í þjóðfélaginu.
Þar er einn prófessor,
förumaður flokka á
milli, og líffræðingur
— en enginn kominn úr
aðildarfélögum ASÍ,
eins og ætla mætti með
hliðsjón af skrifum
Þjóðviljans.
Af 14 manna þingliði
lögfræðingur, Stefán
Jónsson, kennari og þar
áður fréttamaður, Lúð-
vík Jósepsson (var
kennari endur fyrir
löngu), Helgi F. Seljan,
kennari, Hjörleifur
Guttormsson, líffræð-
ingur, og Garðar Sig-
urðsson, kennari.
Einn fjórtándi þing-
liðsins getur í raun
talizt fulltrúi „verka-
lýðsarms“ Alþýðu-
bandalagsins. Einn af
fjórtán gera rúmlega
7%. Þetta hlutfall segir
Arnalds, þess efnis, að
Alþýðuflokkurinn væri
að deyja, og að Alþýðu-
bandalagið myndi fylla
upp í það tómarúm, er
hann skyldi eftir sig.
Annað er það sem
kemur við kviku þeirra
Alþýðubandalags-
manna og það er sam-
anburður á þingliði Al-
þýðuflokks og Alþýðu-
bandalags. Þingflokkur
Alþýðuflokksins, eins
og hann nú er, er að
vísu samansettur af
mismunandi hæfum ein-
staklingum, og umdeil-
þingmanna sem slíkra.
En það undirstrikar
enn frekar að hávært
hjal Þjóðviljans um
hliðhylli Alþýðubanda-
lags við launþega er
sýndarmennskan ein;
ber, gegnsæ sem gler. í
glerhúsinu sitja 13
þingmenn Alþýðu-
bandalags, sem sóttir
eru í önnur hús en til
verkalýðsfélaga. Við
því er máske ekkert að
segja, ef ekki kæmi til
hin yfirþyrmandi
verkalýðshræsni Al-
þýðubandalagsins.
)
Sumar-
Kús í sérf lokki
Vandaðir verksmiðjuframleiddir sumarbústaðir,
glæsilegir að innri sem ytri gerð, tilbúnir
til afgreiðslu strax. Allar innréttingar fylgja.
Mjög stuttur uppsetningartími.
Hafið samband við sölumenn í síma 86365.
HÚSASMIÐJAN HF
Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365.
VANTAR ÞIG VINNU (n)
VANTAR ÞIG FÓLK í
I>1 AICLVSIR L'.M AI.I.T
LAND ÞEGAR Þl' Al'G-
LVSIR I MORGLNRLADINL
Tískusýning í kvöld
kl. 21.30.
Modelsamtökin sýna dömu- og
herrafatnaö frá verzluninni Mata
Hari í Verzlanahöllinni. Gerið svo vel
og lítiö inn.