Morgunblaðið - 29.06.1978, Síða 8

Morgunblaðið - 29.06.1978, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1978 Við Jörfabakka falleg 3ja herb. íbúö. Við Asparfell góöar 2ja herb. og 4ra herb. | íbúöir. Við Freyjugötu laus 2ja herb. íbúö. Einbýlish. m/bílskúr góð hús í Hafnarfiröi. Séreign v/Akurgerði ca 120 fm. á tveim hæðum. ■ 4 svefnherb. bílskúrsréttur. I Raöhús v/Háagerði ca. 140 fm. 4 svefnherb. | Snotur 2ja herb. kj. íbúö viö Háageröi. Verö | 5.5 m. | Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Stcinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Til sölu 270 fm. húsrými viö Sundaborg 3ja ha. leiguland í nágrenni Reykjavíkur. Sann- gjarnt verð. 5 herb. íbúð á 2. haeð viö Rauöalæk 112 fm. Tvískipt stofa, hol og 3 svefn- herb. Tvennar svalir. Útborgun a.m.k. 10 millj. Endaraðhús og 4ra—5 herb. íbúö í Laugarneshverfi. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í sambyggingu viö Vesturberg. 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð í blokk við Eskihlíö. Laus nú þegar. íbúö viö Grettisgötu Dr. Gunnlaugur Þórðarson Bergstaðastræti 74 A, sími 16410. Einbýlishús meö tveimur íbúðum í smáíbúðahverfi Fallegt steinsteypt einbýlishús á tveimur hæöum, samtals 160 ferm., á neðri hæð er góð 4ra herb. íbúö en á efri hæö er snotur 3ja herb. risíbúö. Fallegur garöur, bílskúrssökklar. Verö 22 millj., útb. 14.5— 15 millj. Smyrlahraun — raðhús Glæsilegt endaraöhús á tveim hæöum samtals 152 fm ásamt rúmgóöum bílskúr. Á neöri hæö hússins er stofa, boröstofa, eldhús, snyrting og þvottaherb. Á efri hæö 4 svefnherb., fataherb. og bað. Suður svalir. Falleg lóö. Laus samkomulag. Verö 26 millj. Kambsvegur — 5 herb. sérhæð Góð 5 herb. efri sérhæö í tvíbýlishúsi ca. 140 fm. 2 stofur og 3 svefnherbergi. Tvennar svalir. Sér hiti. Verð 19 milljónir. Seljabraut — 4ra—5 herb. Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð ca. 110 fm. Stofa, sjónvarpsskáli, 3 svefnherb., þvottaherb. og búr inn af eldhúsi, rýateppi á stofu. Suður svalir. Bílskýli. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúð. Verö 15 millj. Útb. 10—10.5 millj. Búðargerði — 4ra herb. sérhæð Góð 4ra herb. efri hæö í nýlegu húsi ca. 106 fm. Stofa, 3 svefnherb. Sér hiti. Sér inngangur. Suöur svalir. Laus samkomulag. Verö 15.5— 16 millj. Kaplaskjólsvegur — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 100 fm. Stofa og 3 svefnherb. Suöur svalir. Nýjar miðstöðvarlagnir. Danfoss. Verö 14.5 millj. Útb. 10 mllj. Maríubakki — 4ra herb. Vönduö 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 105 fm. Stofa og 3 herb. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Góöar innréttingar. Suöur svalir. Verö 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa og 3 rúmgóð svefnherbergi. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Mjög vandaöar innréttingar. Verö 14.5—15 millj. Útborgun 9.5—10 millj. 3ja herb. tilb.u. trév. 3ja herb. íbúð á 1. haBÖ 85 fm ásamt bílskýli. íbúöin afhendist tilbúin undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og t'búöin máluö. Til afhendingar strax. Verö 10.5 millj. Karfavogur 3ja herb. rish. Falleg 3ja herb. risíbúð ca. 90 fm í þríbýlishúsi. Stór stofa, 2 rúmgóö svefnherbergi. Góöar innréttingar. Verö 11 millj. Útborgun 8—8.5 millj. Kóngsbakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. endaíbúö á 3. hæð ca 87 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöur svalir. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. Ljósheimar — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð í lyftuhúsi. Góöar innréttinga. Vélaþvottahús í kjallara. Verö 9'millj. Útborgun 7 millj. Meistaravellir — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á jarðhæð ca. 65 fm. Góöar innréttingar. Falleg sameign. Verð 9 millj. Útb. 7 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson vióskfr. 29555 Opið frá 9—21 Viö Baldursgötu 90 fm. 3ja herb. íbúð á jaröhæð, eignarlóö, nýtt þak. Þetta er góö eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 8—9 millj. Útb. 5.5—6 millj. Viö Miklubraut Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæö. íbúöin er nýmáluö og henni fylgir bílskúrsréttur. Verð tilboö. Útb. 10—11 millj. Viö Asparfell 2ja herb. 60 fm. íbúö í fjölbýlis- húsi. íbúöin lýtur mjög vel út, og henni fylgir stór og mikil samelgn. M.a. eru í húslnu leikskóli og dagheimili. Verö 8—9 millj. Útb. 6.5—7 millj. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubíó) SÍMI 29555 Sölum. Ingólfur Skúlason og Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr. Vesturberg 4—5 hb. hæö meö bílskúr í nýju húsi. Ekki alveg frágengið. Útb. 14—14,5 m. Verð um 20 m. Einkasala. Hraunbær 3 hb. vönduð ca. 90 ferm. íbúð 2. hæð, góöar innréttingar. Flísa- lagt baö. Útb. 8.5 m. Verö 12 Maríubakki 4 hb. íbúö 1. hæð. 2 stofur. 2 svhb. þvottahb. inn af eldhúsi. Mikill haröviöur. Stór geymsla. Verö 13.5—14 m.Útb. 9—9,5 m. Viö góða útborgun getur verðið lækkaö. Hlaöbrekka ebh. 2 hæðir. Möguleiki á 2 íb. Stór garður. Verö 22—24 m. Breiöholt 3 + 4 hb. íbúðir. Gott úrval. Fjársterkur kaupandi Höfum fjársterkan kaupanda aö ebh. eöa raöhúsi í Reykjavík. Útb. við samning 15 m. Leirubakki 4ra til 5 herb. íbúö á efstu hæö, endaíbúö. Þvottahús á hæö- inni. Parkett. Herbergi í kj. Óvenju glæsileg eign á góöum staö. Vesturbær 4ra herb. íbúö tilbúin undir tréverk í nýju sambýlishúsi. Kleppsvegur Góö 4ra herb. íbúö í lyftuhúsi. Góö sameign, vel meö farin íbúö. Háaleitisbraut Rúmgóö 4ra herb. íbúö á jaröhæö, samþykkt íbúö. Bíl- skúrsréttur. Bólstaöarhlíö 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Innréttingar nýlegar, vönduö teppi. Ódýrar 3ja og 4ra herb íbúöir í timburhúsi viö Frakkastíg. Ein ( risi, ekki undir súö. Greiösla viö samning 1.5—2.0 millj. Eftirst. á 2 árum. Hagstætt verö. Teikn á skrifstofunni Verslunarhúsnæöi — Laugavegur Húsnæöi ca. 120 fm á jaröhæö skammt frá Laugavegi. Teikn á skrifstofunni. Verö tilboö. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Sjá einnig fasiaugl. á bls. 10 og 11 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. L0GM JOH ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis Við Þorfinnsgötu meö útsýni hæð um 100 ferm ásamt rishæð um 75 ferm. í vel byggöu steinhúsi. Á hæðinni eru 4—5 íbúðarherb. og í risi 3 rúmgóð herb., snyrting og stór geymsla. Ræktaður trágaröur. Góð eign við Bragaveg Nýlegt steinhús 100x2 ferm með 8 herb. íbúð, innbyggöur bílskúr. trágaröur, útsýni. Neðri haaðin getur verið sér íbúð eða skrifstofuhúsnæði. 4ra herb. íbúðir við Meistaravelli 3. hæð 115 ferm., stórar svalir, bílskúrsréttur. Ljósheima á 8. hæð í háhýsi um 100 ferm, lyftur, sér þvottahús. Verð aðeins 12.5 millj. Um 100 km frá Reykjavík til sölu er landstór jörö rúmir 400 he á suð-vesturlandi. Nýlegt gott steinhús um 140 ferm. Mikið og gott haglendi fyrir hross og sauðfé. Eignaskipti möguleg. Sumarhús í Fljótshlíðinni Gamalt en vinalegt timburhús, járnklætt á steinkjallara með góðu ræktunarlandi. Víðfræg sumarfegurð, stórkostlegt útsýni. Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður Þurfum að útvega góöa sérhæö eða raðhús.Skipti möguleg á einbýlishúsi 120 ferm. (auk 50 ferm bílskúrs) á Flötunum í Garðabæ. Góð 4ra herb. íbúö óskast í austurborginni. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 26933 Bólstaðahlíð Einstaklingsíbúð á jaröhæð í blokk um 35 fm. aö stærð. Góð íbúð. Verö um 5 millj. Krummahólar 2ja herb. 55 fm. íb. á 4. hæð. Nýleg, vönduð íbúð. Bílskýli verö 9 m. Dalsel 2ja herb. íb. á 3. hæð í blokk, bílskýlí. Ný íb. Útb. 7.5 m. Hvassaleiti iSi A A A iS- A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A 2—3 herb. 75 fm. íb. á 3. A hæð, sk. í stofu, svh. stórt hol m. glugga o.fl. Bílskúr. & Góö eign. $ Nökkvavogur % 3ja herb. 85 fm. íb. í kjallara * í tvíbýli. Allt sér Rólegur ^ staöur. Útb. um 6.5 miilj. Eyjabakki | 4ra herb. 100 fm. íb. á 3. hæð (efstu) Sér pvottah. í íbúö. A Útb. 10 m. A Hjallabraut * Fokhelt raðhús á tveim A I* hæóum. Innbyggður bílskúr. * ' - Til afhendingar fljótlega. g, Nánari upplýs. á A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A skrifstofunni. Fyrirtæki A A A A A A austur- iS verzlana- S B m.a. Matvöruverzlun í borgínni. Barnafataverzl. í miöstöö. Húsgagnaverzlun inni. Framleióslu- og innflutn- ingsfyrirtæki í fullum rekstri. Einkaumboó fyrir vöruteg- und. miðborg- aðurinn Austurstrnti 6. Slmi 26933. ÁiSmSmímÍiAA Knútur Bruun hrl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Lindarbraut 3ja herb. íbúó á jaröhæö. Sér hiti. Sér inngangur. Viö Barónsstíg 3ja herb. 94 ferm. íbúö á 3. hæð. Við Æsufell 3ja—4ra herb. 90 ferm. íbúð á 6. hæð. Vió Lækjarfit Garðab. 4ra herb. (búö á 1. hæö. Við Æsufell 4ra herb. íbúö á 6. hæö. Við Æsufell 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö. Viö Lokastíg 5 herb. íbúð á 1. hæö, ásamt 4 herb. í risi. Viö Víöihvamm Hafnarf. 5 herb. íbúð á 3. hæö. Bílskúr. Við Víkurbakka Raóhús á tveim pöllum auk kjallara aó hluta. Innbyggöur bílskúr. Við Flúðasel Raöhús á tveim hæðum auk kjallara með innbyggöum bíl- skúr. Hús þessi seljast frágeng- in að utan, glerjuö og með útihuróum. Hilmar Valdimarsson fasleignaviðskipti. Jón Bjarnason hrl. Oskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri. Heimasími 34153.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.