Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1978 xjommPA Spáin er fyrir daginn f dag un HRÚTURINN |IA 21. MARZ-19. APRÍL Þú skalt leggja hart að þér í dag. I>ú færð það tifalt til baka. Margt smátt gerir eitt stórt. NAUTIÐ áVfl 20. APRÍL-20. MAÍ Allt gengur þér í haginn í dag. Atorka þín virðist óþrjótandi. og uppskeran verður eftir því. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ í dag er nauðsynlegt að þú sért jákvæður og reynir að sjá björtu hliðarnar á tilvcrunni. jíffijj!; KRABBINN <9* 21. JÚNf-22. JÚLÍ Það borgar sig að vera sam- vinnuþýður. Margar hendur vinna létt verk. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST ( dag ættir þú að geta komist að samkomulagi við yfirmann þinn. Gerðu honum ljóst að þú ert á hans bandi. MÆR 23. AGÚS MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Þú öðlast sífellt betri skilning á því hvers virði fjölskyldan er þér. Nóg á sá sér nægja lætur. VOGIN W/ákT4 23. SEI>T.-22. OKT. Metnaðargirni er góð svo lengi sem hún er f hófi. Þú verður að gera þér grein fyrir hvað þér er fyrir bestu. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Eyddu kvöldinu f næði með fjölskyldunni. Njóttu góðrar máltfðar. Blóm og kertaljós spilla ekki andrúmsloftinu. BTfl BOGMAÐURINN —V«I_ 22 nóv-21. DES. Þér vcrður falið vandasamt verk. Gerðu þitt besta og launin verða rfkuleg. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Þú færð athyglisverða hugmynd. Komdu henni á framfæri við rétta aðila. VATNSBERINN HÍ 20. JAN.-18. FEB. Þú verður að taka skjóta ákvörð- un ef þú átt að ná settu marki. Það er auðveldara en þú heldur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það sem þú ætlar að taka þér fyrir hendur krefst mikils undir- húnings og skipulagningar. Láttu það ekki vaxa þér í augum. TINNI I AMERIKU Munaðt mjáu ! Nar vari fyrir þá að handtaka hvor annan. . ■ X-9 MAPORiNN VlRTIST SVÖ PýRSLEGA FRUMS17COUR, CORR'GAN ... , ^5 «>T M^R PANNST HANN líkavt- > UR HELUSBÓA fc'-------- m:SKO*ntnv S'dar )--/ ||l b^jrjuöUþSlySÍ^ 11 Fyrst íprer>5- in^ aí v/innustofu fl roínni... DRATTHAGI BLÝANTURINN LJÓSKA mmmwmwm FERDINAND TIBERIUS KEISARI © AUPVITAO! j?ú 61ETIi? iS SA6T, „ EFNAHAÖU^MN » £F? 0RENði.APU(? 06 5\a\rrfdZHiR?Nkk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.