Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 29.06.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1978 33 fclk í fréttum + Aðalræðismaður íslands í Helsingfors, Kurt Juuranto, bauð til siðdegisboðs á þjóðhátíðardaginn í Galerie Finnforum þar í borg. Var þar gestkvæmt og voru meðal gesta finnskir embættismenn, sendimenn erlendra ríkja í borginni og hér eru ræðismannshjónin Kurt og frú Leena Juuranto ásamt sendiherra Bandaríkjanna í Finnlandi Mrs. Rozanne Ridgway. Tísku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammagerðarinnar, íslensks Heimilisiönaöar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar geröir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boöstólum. ★ Verið velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR + Nýlega voru þeir fé- lagarnir í Rolling Ston- es á hljómleikaferðalagi um Bandaríkin. Var þeim frámunalega vel tekið og var uppselt á alla tónleika þeirra. Hér sést söngvari hljóm- sveitarinnar Mick Jagg- er í þrumustuði og virð- ist vera að koma merki- legum skilaboðum til áheyrenda. + Nýlega fór hópur amerískra geimfara á fund í Lyon í Frakklandi. Þeir eru frá vinstrii Alan Shepard, Cari Sagan, James Fletcher, Gerhard Carr, William Anders og Charles Frankel. Ekki er ólíklegt að nöfn þessarra manna eigi eftir að koma við sögu amerískra geimferða á næstu árum. Hagkaupsverð er hagstaett veið Súpukjöt 1 kg. Saltkjöt 1 kg. Sviö 1 kg. Ananasmauk heildós Fengerf rauðkál 570 gr. Steiktur laukur 250 gr. Eldhúsrúllur 4 stk. Leyfilegt verö. 1.099- 1.304- 859- 284- 591- 695- 607- Okkar verö. 925- 1.103- 685- 255- 529- 649- 535- Opið til kl.10 á föstudagskvöld HAGKAUP SKEIFUNN115 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.