Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 2. júlí MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vígslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (- útdr.). 8.35 Létt Morgunlög. James Last og hljómsveit hans leika polka frá ýmsum lönd- um. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Olafs Sigurðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Tríó í Es-dúr fyrir horn, fiðlu og píanó op. 40 eftir Johannes Brahms. Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preddy leika. b. Píanókonsert nr. 2 í f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. Frantisek Rauch og Sin- fóníuhljómsveitin í Prag leikai Václav Smetacek stj. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Sóknarpresturinn, séra Jón Calbú Hróbjartsson, þjónar fyrir altari. Séra Kristján Valur Ingólfsson prédikar. Organl.: Gústaf Jóhannes- son. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing. Óli H. Þórðar- son stjórnar þættinum. 15.00 Manntafl. Þáttur í umsjá Páls Heiðars Jónssonar með viðtölum við íslenzka og erlenda skákmenn. Aður á dagskrá 16. febrúar í vetur, þegar Reykjavíkurmótið stóð yfir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Óperukynning: „La Tra- viata“ eftir Giuseppe Verdi Flytjendur: Montserrat C- aballé, Carlo Bergonzi, Sherrill Milnes o.fl. ein- söngvarar, RCA- Italiana kórinn og hljómsveitin. Stjórnandi: George Prétre. Guðmundur Jónsson kynnir óperuna. 17.55 Harmonikulög: Franco Scarica leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um borgaralegar skáld- sögur Halldórs Laxness. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur fyrra erindi sitt: Kenning. 20.00 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur íslenzka tónlist. Hljómsveitarstjórar: Kar- sten Andersen og Bohdan Wodiczko. a. „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ásgeirsson. b. Fantasía fyrir strengja- sveit eftir Hallgrím Helga- son. c. „Stiklur“, hljómsveitar- verk eftir Jón Nordal. 20.30 Útvarpssagan: „Kaup- gangur“ eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les (16). 21.00 Stúdíó II. Tónlistarþáttur í umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.50 Framhaldsleikrit: „Leyndardómur leiguvagns- ins“ eftir Michael Hardwick byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Fyrsti þáttur af sex. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Sam Gorby rannsóknarlögreglu- maður/Jón Sigurbjörnsson, Roger Moreland/Sigurður Karlsson, Madge Frettle- by/Ragnheiður Steindórs- dóttir, Mark Frettle- by/Baldvin Halldórsson, Ek- ill/Flosi Ólafsson, Frú Hableton/Auður Guðmunds- dóttir, Brian Fitzgerald/Jón Gunnarsson. Aðrir leikend- urt Bjarni Steingrímsson, Jóhanna Norðfjörð, Guðjón Ingi Sigurðsson, Hákon W- aage, Klemenz Jónsson, Her dís Þorvaldsdóttir og Ævar R. Kvaran. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frönsk tónlist a. Daniel Adni leikur píanó- lög eftir Claude Debussy. b. Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 3 fyrir fiðlu og píanó op. 27 eftir Maurice Ravel. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A4M4UD4GUR 3. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi: Valdi- mar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra Þor- valdur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. langsmálabl. (úrdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni um „Katrínu f Króki“ eftir Gunvor Storn- es(3). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Aður fyrr á árunum. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Samtímatónlist: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Angel- ína“ eftir Vicki Baum Málmfríður Sigurðardóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar (15). 15.30 Miðdegistónleikar: íslenzk tónlist a. „Hoa-haka-nana-ia“, tón- list í fjórum þáttum fyrir kalrínettu, strengi og ásláttarhljóðfæri eftir Ilaf- liða Hallgrímsson. Gunnar Egilsson og Sinfóníuhljómsveit íslands leika* Páll P. Pálsson stjórn- ar. b. „Niður“, konsert fyrir kontrabassa og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Árni Egilsson og Sinfóníu- hljómsveit íslands leikat Vladimír Ashkenazy stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Trygg ertu, T- oppa“ eftir Mary O’Hara Friðgeir II. Berg íslenzkaði. Jónina H. Jónsdóttir les (17). 17.50 Kvenfélagasamband ís- lands: Endurtekinn þáttur Gisla Helgasonar frá siðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Dr. Magni Guðmundsson Framhald á bls. 19 Lóubúð Sumarkjólar og bolir fyrir dömur. Úrval af fallegum telpnapilsum og léttum jökkum. Lóubúð Bankastræti 14, 2. hæð, og Lóubúð Skólavörðustíg 28. og 1“ borvélar fyrir tré og járn, til afgreiðslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINtl •V -O r**~ " 4K . J r. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.