Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 í DAG er sunnudagur 2. júlí, þlNGMARÍUMESSA, 182. dagur ársins, 6. sunnudagur eftir TRÍNITATIS, Svitúns- messa hin fyrri. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.26 og síð- degisflóð kl. 16.49. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 03.06 og sólarlag kl. 23.56. Á Akureyri er sólarupprás kl. 02.00 og sólarlag kl. 24.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 11.15 (íslandsalmanakiö). Óttast pú eigi, pví aö ég frelsa pig, ég kalla á pig með nafni, pú ert minn. (Jesaja 43,1.). ORÐ DAGSINS — Keykja vík sfmi 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ' r~ ■ 10 ■ n ■ 13 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi - 1 auli, 5 skrúfa, 6 Kalxupi. 9 n um a, 10 fag, 11 fangamark, 13 umrviöi, 15 mal- argryfja, 17 ættarnafn. LOÐRETT, - 1 blandafl feit- meti, 2 hestur, 3 naufa. 4 hreyfinuu. 7 húsKagna, 8 hávaði, 12 röskur, 11 tré, 16 guð. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT, — 1 skvaps, 5 A.G.. 6 rengir, 9 ofn. 10 ði, 11 tl, 12 van, 13 tapa, 15 ógn, 17 núllið. LÓÐRÉTT, — 1 sprottin, 2 vann. 3 agg. 4 sterinn, 7 efla, 8 iða, 12 vagl, 14 pól, 16 Ni. ÁRIMAO HEILLA ÁTTRÆÐISAFMÆLI á í dag, 2. júlí Jakob Þorsteins- son frá Borg í Skötufirði. Hann bjó lengi á Isafirði. Hann vann iengstum ýmis sjómannsstörf eða í verka- mannavinnu. Jakob á nú heima í Kirkjustræti 2 hér í bænum. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fóru Urriðafoss, Múlafoss og Skaftafell úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda. Togarinn Ingólfur Arnarson hélt aftur til veiða og togar- inn Guðsteinn GK, sem verið hefur í slipp, var tekinn niður og lét úr höfn. Skemmtiferða- skipið Uganda, sem kom sem snöggvast á ytri höfnina, kom ekki aftur. í gær, laug- ardag, var Kljáfoss væntanlegur að utan, og togararnir Hjörleifur og Ogri voru væntanlegir af veiðum allvel fiskaðir. Þá kom og fór Litlafell. Selfoss fór á ströndina. í dag, sunnu- dag, er Háifoss væntanlegur að utan. Þá er skemmti- ferðaskip væntanlegt síðdeg- is á mánudag. Er það ekki stærra en svo, að það mun koma upp að bryggju. ást er... TM Iteg. U.S. PM. 0,1-AII rVItt.t.rt* C TOrTLMAneMMTTmw /£ ... aö láta pjóninn færa henni blóm pegar hún parf að bíóa eftir pér. Pólítísk endnrhæf- ing eða brottrekstur 5í u A/P Svona gerum við þegar við þvoum okkar þvott! Að Kvistlandi 22 í Fossvogshverfi hér 1' bænum var efnt til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðust þar 7900 krónur. Þessi börn stóðu fyrir hlutaveltunni en þau heita, Páll Kjartansson, Davíð Gunnarsson, Kristinn Hrafnkelsson, Hjördfs Kjartansdótt- ir, Alfreð J. Styrkársson og Sigrún Gunnarsdóttir. Þessar vinkonur, sem eiga heima f Breiðholtshverfi, heita Helga Marfa, Bryndfs og Silja. — Þær söfnuðu til Dýraspftalans rúmlega 3.000 krónum með hlutaveltu. [ FPIÉTTIR KVENNADEILD Slysavarnafé- lagsins í Reykjavík ráðgerir að fara í skemmtiferð í Þjórsárdal og að Sigöldu laugardaginn 8. júlí. — Uppl. um ferðina fá félagskonur í símum 37431 og 32062. Happdrætti. Dregið hefur verið í ferðahappdrætti Knattspyrnu- deildar K.R. Vinningsnúmer voru innsigluð en verða birt 15. júlí. Ferðalag. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík fer í sumarferð á Snæfellsnes og út í Breiðafjarðareyjar um næstu helgi. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni nk. föstu- dagskvöld kl. 20. Félagsmenn eru beðnir að tilk. Þorgils þátttöku en hann er í síma 19276. KVÓI.D . nytur uv helKarþjónusta apótekanna í Reykjavík verður sem hér segir. dagana frá „g með 30. júní til 6. júli', í INGÓLFS APÓTEKI. F.n auk þess er LAUGARNESAPÓ- TEK upið til kl. 22 öil kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en ha*gt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er Uikuð á helgidögum. A virkum diigtim kl. 8 — 17 er ha'gt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudiigum til klukkan 8 árd. á mánudiigum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og la knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVEBNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidiigum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn ma nusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudiigum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Vtðidal. Opin alla virka daga ki. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. e hWdaui'ic heimsóknartímar. land- ddUhnAnUð SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaxa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og K’innudöKumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Lai’Kardaga ok sunnuda^a kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. „S.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglcga kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. , CACM EANDSBÓKASAFN ÍSLANDS salnhúsinu bUrN v>0 IlverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Wnxholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 ok 27029 til kl. 1-7. Eftir lokun skiptiborös 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAD Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, UinKholtsstræti 27, sfmar aðalsaíns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AÍKreiðsla í ÞinK- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — HofsvallaKÖtu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opió til almennra útlána fyrir biirn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14 — 21. lauK^rd. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánuda^a til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da*a kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og lau^ard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN. BerK.staðastra‘ti 74. er opið alla dajja nema lauuardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðttangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da«a kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar IlnitbjörKum, Opið alla daga nema mánuda^a kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNID. Skipholti 37, er opið mánu- daj^a til föstudatfs frá kl. 13—19. Sími 81533. I»ÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðjudaKa og föstudatfa frá kl. 16 — 19. ÁRB KJARSAFN, Safnið er »»pið kl. 13—18 alla da«a nema mánudaua. — Strætisvatfn. Irið 10 írá Illcmmtonfi. \a«ninn ekur að shfninu um hfduar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjuda^a. fimmtudajía og laugardaxa kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARDUR, IlandritasýninK er opin á þriðjudög- um. fimmtudöKum og lauKardiiKum kl. 11 — 16. Dll IIIIUIRT VAKTÞJÓNUSTA burgar- DILANAVAKI stofnana svarar alla virka da^a frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdegis ok á helKÍdöKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borxarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- BIRT er samtal ið rafmaunsstjóra Rafmatfnsveitu Reykjavíkur. SteinKrím Jónsson. um citt af da«skrármálum þessa hajar. — Hann sejfir m.a. „MarKÍr hafa KÍæpzt á því að fordæma Elliðaár- stiiðina og heimta virkjun Soks- ins. bg hef «ert bráðabincðaáatlun um 10.000 kílówatta stöð við SoKÍð. Byjíjíi það á að Reykjavík verði þá komin upp í .30.000 íhúa. Með somu íjöljfun ojf verið hefur undanfarin ár er þess ekki lanjít að bíða. — Rafstöðin við SoKÍð kostar 6 milljónir króna. Ekki er búizt við að raímajjn til Ijósa verði selt neitt verulejfa læ>{ra verði en nú er. þótt stóra stiiðin verði-reist. — Aðal almenninjfsnotin af Sojísrafmajfninu verða til suðu ojf upphitunar í viðlöjfum.** GENGISSKRÁNING NR. 118 - 30. júní 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadoilar 259.80 260.10 1 Strrlinjfspund 182.20 181.10* 1 kanadadollar 231.25 231.75* 100 Danskar krónur 1611.10 1621.70* 100 Norskar krónur 1808.00 1819.10* 100 Sænskar krónur 5677.70 5690.80* 100 Finnsk mörk 6123.05 6137.15* 100 Franskir frankar 5787.20 5800.50* 100 Beljf. frankar 791.75 796.55* 100 Svissli. frankar 13979.00 11011.30* 100 Gyllini 11628.60 11655.10* , 100 V. þýzk mörk 12512.95 12541.85* 11» l.frur 30.10 30.17* 100 Ausfurr. S<h. 1738.10 1712,10* 100 Ksrudos 569.10 570.70* loo Pesetar 330.00 330.80* 100 Yrn 126.87 127.16* * llreyting frá níðustu skráningu. V.J. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.