Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 ——— —— ........................... .............. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar íbúð vesturbær 120 fm sérhæö á Högunum til leigu. Laus 1. júlí og leigist til lengri tíma. 2 svefnherb. 2 samliggjandi stofur. Tilboö sendist Mbl. merkt: .Vesturbær — 3668“. Til leigu 160 ferm iðnaðarhúsnæöi nálægt Hlemmtorgi. Lyfta í húsinu. Uppl. í s. 36994. Mold til sölu heimkeyrð. Upplýsingar í síma: 51468. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Gott úrval af hljómplötum, íslenskum og erlendum. Einnig músikkasettur og áttarásaspól- um. Sumt á mjög lágu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverslun, Bergþórugötu 2. Sími: 23889. Einbýlishúsateikning 120 ferm. frá Húsnæöismálastofnuninni. Tilboð sendist Mbl. merkt: .M — 7570". Vegna aldurs míns vii ég selja allar birgöir mínar af íslenzkum frímerkjum eða hluta þeirra á hagstæöu veröi. Vil komast í samband viö fólk, sem hefur áhuga á aö selja íslenzk frímerki til útlanda. Hef 65 ára reynslu í frímerkjasölu og vil leiöbeina þeim, er þess óska. J.S. Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæö, Rvík, sími 38777. Failegar andlitsmyndir eöa malverk eftir gömlum Ijós- myndum ykkar. Morris R. Spivack, Post Restant, Rvk. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28 sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staðgreiösla. Húsnæði óskast fyrir léttan iönaö. Æskilegasti staöur markast af Kringlumýrar- braut. — Grensásvegi — Suöurlandsbr. — Síöumúla. Tilboð sendist Mbl. merkt: .Húsnæöi — 990“. Ég hef hugsaö mér aö heim- sækja ísland í sumar, og vill gjarna hitta íslenska stúlku sem gæti veriö leiösögumaöur minn til aö skoöa landiö og kynnast íbúum þess. Skrifiö til: Mr. L.A. Grier, box 5139, Sþartanburg, S.C. 29304 U.S.A. Heimatrúboðið Óöinsgötu 6 A. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 2/7 kl. 10.30 Hengill — Skeggi (803m) kl. 13 Hengladalir, heitur lækur, ölkelda, létt ganga. Frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Noröurpólsflug 14. júlí. Bráöum uþþselt. Ein- stakt tækifæri. Sumarleyfisferðir Hornstrandir — Hornvík 7.—15. júlí. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Hornstrandir júlí. Hornvík , 7,—15. Grænland 6,—13. júlí. Fararstj. Kristján M. Baldursson Kverkfjöll 21.—.30. júlí. Ódýrasta sumarleyfisferöin er vikudvöl í Þórsmörk. Uþþl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Hjálpræöisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Dalla Þóröardóttir talar. Velkomin. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traöarkotssundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. SÍMAR. 11798 011 19533. Sunnudagur 2. júlí Kl. 09.00 Ferö á sögustaöi í Borgarfjaröar. Ekiö um Kalda- dal. Komiö aö Reykholti, aö Borg og á fleiri þekkta sögu- staöi héraösins. Til baka um Uxahryggi. Leiösögumaöur: Óskar Halldórsson, lektor. Verð kr. 3.500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 Vífilafell „fjall ársins" 655 m. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Gengið úr skaröinu viö Jósefsdal. Göngufólk getur komið á eigin bílum og bæst í hópinn þar, og greitt kr. 200 í þátttökugjaid. Allir fá viöur- kenningarskjal aö göngu lokinni. Frítt fyrir þörn í fylgd fulloröinna. ATH: Þetta er síðasta feröin á Vífilsfell aö Þessu sinni. Fariö frá Umferöa- miöstööinni aö austanveröu. Miövikudagur 5. júlí kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Uþþlýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin alla daga frá 1—5, sími 11822. Félag Austfirzkra kvenna fer í skemmtiferöalag laugardaginn 8. júlí. Feröinni heitiö í Landmannalaugar. Félagskonur látiö vita í síma 21794 (Margrét) 37055 (Laufey) eöa 75625 (Sonja) fyrir fimmtudagskvöld. Stjórnin. Elim Grettisgötu 61 Almenn samkoma kl. 20.30. Alllr velkomnir. Kristniboössambandið Athygli kristniboösvina er vakin á því, aö Skúli Svavarsson og fjölskylda sem eru á förum til Kenya veröa kvödd á samkomu á Almenna kristilega mótinu í Vatnaskógi í dag, sunnudag, kl. 14.00. Þar sem fjölskyldan er á förum héöan hinn 5. júlí veröur ekki haldin kveöjusamkoma í Reykjavík. Stjórnin. Nýtt líf Almenn samkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11, Leon Long, frá Englandi talar og biöur fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar íbúð — London íbúö á góöum staö í London til leigu á tímabilinu 15. júlí — 15. sept. íbúöin er 2 herb. — eldhús — baö húsgögnin fylgja. íbúöin leigist lengri eöa skemmri tíma í senn. Uppl. í síma 86033 mánudaga — föstudaga kl. 3—5. Stykkishólmur Húseignin Silfurgata 14, Stykkishólmi, ásamt bílskúr og verkstæöishúsi, er til sölu. Húsiö er timburhús (múrhúöaö) byggt 1902 á stórri og fallegri lóö. Á 1. hæö eru 2 herb. ! og eldhús, í risi 3 herb., í kjallara þvottahús og ófrágengiö herbergi. Tilboö í eignina sendist lögmannsstofu Guömundar Ingva Sigurössonar hrl. Laufásvegi 12, Reykjavík pósthólf 931, s. 22505 — 17517 — 22681 sem veitir nánari upplýsingar. Verzlunarhúsnæði 80 fm jarðhæð á bezta staö viö Grensásveg til leigu strax. Tilboö merkt: „Bezti staöur — 3608“, skilist á Mbl. Húsnæði óskast 500 fm. húsnæöi óskast til leigu fyrir þrifalegan léttan iönaö og skrifstofu. Má vera á 2 hæöum. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „Húsnæöi — 3602“. Útboð Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis í Grindavík 3 áfanga. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja, Vesturbraut 10.A, Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja fimmtudag- inn 13. júlí kl. 14. 26200 Skrifstofuhúsnæði f Miöbænum til leigu Höfum veriö beönir um aö leigja 375 fm skrifstofuhæö á 4. hæö í Hafnarhvoli. Til greina kemur langtímaleiga. Hæöin er laus nú þegar. Upplýsingar veita undirritaöir. Oskar Kristjánsson M ÓiFU T\ l\(j$$kR IFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Eínarsson hæstaréttarlögmenn Útboð Húsavíkurkaupstaöur óskar eftir tilboöum í gatnagerö á Húsavík. Verkiö nær yfir um 870 metra langan kafla af Stangarbakka. Eftirtalin aöalverk eru innifalin í tilboöinu: jarövegsskipti, lagning holræsa og niöur- falla, endurnýjun og tenging skólpheimæöa, lagning slitlags á hluta götunnar og steypa gangstétta. Utboösgögnin fást afhent á bæjarskrifstof- unum á Húsavík gegn skilatryggingu kr. 20.000. Tilboð veröa opnuö á skrifstofu bæjarstjórans á Húsavík mánudaginn 10. júlí n.k. kl. 14 e.h. Bæjartæknifræöingurinn Húsa vík. Útboð Stjórn verkamannabústaöa á Eskifiröi óskar eftir tilboöum í smíöi og uppsetningu innréttinga og huröa í „stallahús*1 á Eskifiröi (8 íbúðir). Útboösgögn eru afhent á verkfræöistofunni Hönnun h.f. Höföabakka 9, Reykjavík, gegn 5.000 kr., skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö þann 25. júlí 1978, kl. 14.00. Ráðgjafarverkfræöingar FRV Höfðabakka 9 Reykjavík Sumarbústaðaland Til sölu er sumarbústaöaland á mjög fögrum staö í Borgarfiröi. Landiö er kjarri vaxið meö fögru útsýni. Sumarbústaöaland- iö veröur hlutaö niöur í hálfa og heila hektara eftir samkomuiagi. Tilboö óskast sent á afgr. Morgunblaösins. Merkt. Hjólaskófla Cat. 966C árgerö 1971. Tilboö óskast send blaöinu merkt: „H — 7649“ fyrir 10. júlí. Söluturn meö kvöld- og helgarsölu í austurborginni til sölu. Tilboö merkt: „Söluturn 0992“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. júií.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.