Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.07.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1978 43 Einangruö í 3 mánuði „Þaö er ákaflega sjaldgæft aö nokkur komi hingað í nóvember, desember og janúar. Hingað koma þó alltaf einhverjir í febrúar, marz og apríl á vélsleöum. Sumir heimsækja okkur reglulega á veturna, og hafa samband við okkur áöur en þeir koma, og spyrja þá hvort okkur vanhagi ekki um eitthvaö og þessi sambönd koma sér oft vel. AuAur Brynja við talstööina, an oft á sólarhring parf aó nota hana, m.a. t hvart skipti sam veður ar sant. Si galli ar pó i gjöt Njaróar, aó talstöóin er ikaflaga veik, aóains 100 wött, og oft líóa margir klukkutímar in pass að samband niist. suóri bar Kjalfall yfir önnur fjöll, en í vastri gnæfói Langjökull upp úr og í austri Hofsjökull. Þó svo aó kalt hefói varió í veöri voru túlipanar Auóar sprottnir upp og ittu stutt í aó springa út og fyrstu ferðamennirnir voru búnir aó tjalda i tjaldstnóinu neðan vió hverina. Auóur var ein heima pegar við komum, Pill hafói purft að skreppa noróur í land til aó gara við bílinn pairra og var væntan- legur fljótlega. Þegar vió höfðum komió okkur fyrir var Auóur fyrst spuró hver hafói verió istæóan umsóknir voru víst einar 35, en aö lokum vorum viö valin úr hópnum og vorum búin aö fá svar í lok apríl. Viö höfðum því góöan tíma til aö undirbúa okkur undir dvöl- ina, því hingaö komum viö 20. ágúst. En áöur þurftum viö aö kaupa inn matvæli aö mestu fyrir eitt ár, auk þess sem við fórum í nákvæma læknisskoðun." — Hvernig kunnuð þiö viö ykkur hér í fyrstu? „í einu oröi sagt kunnum viö strax ákaflega vel viö okkur, en eðlilega var dálítiö erfitt aö byrja á starfinu, þrátt fyrir aö viö værum Þaö kom fyrir á nýársnótt fyrir tveimur árum, aö manninum mín- um varö litið út um gluggann og þá sagði hann skyndilega. „Ég sé Ijós." Eg var viss um aö hann væri farinn aö sjá drauga, en alltaf nálgaöist Ijósið og út úr myrkrinu kom Bronco-jeppi, sem í voru piltar úr Reykjavík, og voru þeir hjá okkur fram á nýársdag en þá brutust þeir á ný til baka. Fyrir jólin er alltaf reynt aö koma pósti til okkar meö þyrlu, en í fyrra tókst það ekki fyrr en 30. desem- ber. Þaö kom ekki aö sök, því viö vorum vel birg af öllu." — Er ekki erfitt aö birgja sig upp af mat heilt ár fram í tímann? „Fyrir þá, sem ekki eru sérstak- lega vel aö sér í svona löguöu, getur það veriö erfitt, og ég átti t.d. í ýmsu basli fyrst, t.d. lenti ég miklum vandræðum meö eggin og eins kom í Ijós aö viö höföum ekki birgt okkur nógu vel upp af grænmeti. Nú reyni ég aö frysta allt grænmeti eins og kál, gulrófur Hundurinn Lubbi spókar sig i tröppunum i Hveravöllum. „T ek útiveruna fram yfir allt annað" ég sagöi áöan í mjög nákvæma læknisskoöun áður en við fórum hingaö inneftir.” Auöur Brynja sagði, aö þau hjón þyrftu aö gera verðurathuganir á þriggja tíma fresti. Kvaö hún þau skiptast á um þaö. Páll sæi um veöur kl. 03 og hún aftur kl. 06 og síðan koll af kolli. „Þó svo aö stutt sé á milli veöurathugana, venst starfiö vel, en ég neita því ekki að maöur er feginn þegar maöur fer í sumarfrí. Þessar athuganir taka oft langan tíma yfir veturinn, og þá er líka betra aö klæða sig vel. Stundum þurfum viö aö skríöa út aö athugunarstaönum, þótt leiðin sé ekki löng, svo mikill getur veðurofsinn veriö. Þar sem Hveravellir eru eina veðurathugunarstöð Veðurstof- unnar á hálendinu, þá þurfum viö að gera meira en aö taka veöur og senda. Áður en viö fórum á Hveravelli, var okkur kennt aö greina veöur og ský, sem er nú reyndar eitt þaö flóknasta, sém maður þarf aö hugsa um. Þá tökum viö reglulega jarövegshita- mælingar á 5 sm, 10 sm, 20 sm, 50 sm og 100 sm dýpi. Á þessum mælum eru síritar og það er ekki beint gaman aö þurfa skipta um pappír og blek á þeim í kannski 15 stiga frosti og 10 vindstigum að vetrarlagi. Þetta verk tekur okkur kannski 30 mínútur aö sumarlagi, en 1—2 tíma yfir veturinn. Enn- fremur erum við meö jaröskjálfta- mæli hér, sem við fylgjumst með, þá mælum viö snjódýptina, en þaö er gert til aö mæla vatnsgildi og eðlisþyngd snjómassans og gröf- um viö djúpar holur þegar viö erum aö þessu. Einnig mælum viö ísingu. Þegar við erum við snjómæling- arnar fylgjum við 40 stöngum, sem liggja hér meö fram veöurathugun- arstöðinni á 2 km kafla. Þetta þarf að gera á hverjum morgni þegar snjóar er og förum viö þá á skíðum eöa þrúgum. Stundum er skyggniö svo lítiö aö ekki sér frá einni stönginni til annarar, en sem betur fer er ekki mjög vindasamt á Hveravöllum." Daginn eftir aö ég var á Hveravöllum átti aö kjósa til alþingis og sagöist Auöur efast um, aö hún gæti fariö til aö kjósa, en Hveravellir teljast til Svínadals- hrepps í Húnavatnssýslu. Sagöi Auður aö hún væri alls ekki ánægö ef henni tækist ekki aö kjósa, en það væri þó bót í máli að Páll maður sinn heföi getaö kosið utankjörstaöar í Skagafiröi. — Hvað geriö þiö helzt í tóm- stundunum? „Þá lesum viö mest bækur. Við fáum hingaö 200 bækur frá Framhald á hls. 35 Hverasvæóió á Hveravöllum og Feróafélagsskálinn. Fyrstu erlendu ferðamennirnir eru Þarna komnir, en 5—10 púa. ferðamenn hafa viðkomu á Hveravöllum á sumrin. Það er víst aó fæstir lands- menn sættu sig við aó vera í svo til algjörri einangrun frá öðrum byggóarlögum í 7—9 mánuói á ári. Þetta hafa Þó hjónin sem sjá um veðurathugunarstöóina á Hveravöllum sætt sig vió, Þau Auóur Brynja Siguróardóttir og Páll Kristinsson vélstjóri. Þau hafa nú dvaliö á Hveravöllum í 3 ár, og ætla sér aó vera eitt ár til vióbótar, en Þá ætla pau aó hverfa til Reykjavíkur á ný. Auóur var áóur kennari í Kópavogi og Páll velstjóri bæóitil sjós og lands. Þegar mig bar aó garði á Hveravöllum fyrir skömmu, var veóur hiö fegursta, sjá mátti fjöllin í Skagafirói i noróri og í fyrir pví, að pau hjón hefóu sótt um patta starf. „Við tókum viö starfinu hér í byrjun ágúst 1975, en áöur en viö sóttum um starfiö haföi mig dreymt um þaö lengi, og maöurinn minn haföi ekkert á móti aö reyna þaö. Ég var búin aö vera kennari í nokkur ár og var orðin leiö á sífelldri heimavinnu. Um páskana 1975 var sýndur þáttur frá Hvera- völlum í sjónvarpinu, þá fuðraði löngunin upp í mér og ég hringdi í Flosa Sigurösson deildarstjóra á veöurstofunni og spuröi hann hvort starfiö þarna væri ekki að losna, og hann hélt þaö nú. Viö sóttum því um í snarhasti og búin aö vera á námskeiöi hjá veöurstofunni. Einnig var hér mikil umferö þegar við komum, yfir háferöamannatímann, og það var erfitt aö skipta sér á milli starfsins og taka á móti gestum, en maöur hefur líka kynnst mörgu indælis- fólkinu hér. En fyrir borgarbörn er svona gestagangur mikil viöbrigöi, og hér er ákaflega gestkvæmt frá því í byrjun júlí og fram í október. Þá er ekki úr vegi aö segja frá því, aö ég var hinn mesti klaufi aö baka í upphafi, en allt hefur þaö lærst og hér veröur maður aö baka öll brauö og allar kökur." Þaö má bæta því hér við að Auöur þarf ekki aö skammast sín lengur fyrir brauöin sín, því góöar voru kökurnar og margar, sem ég bragöaöi hjá henni. — Líður ekki oft langur tími, án þess að nokkur komi til ykkar yfir veturinn? o.fl. Við erum hér meö þrjár frystikistur, en þær taka ekki meira en það aö ég verö aö baka öll brauö. Þegar okkar fyrsta ár var aö líöa fannst okkur við vera ákaflega kraftlítil og tókum til bragös aö afla okkur fjallagrasa. Viö þaö lifnuöum við, og síðan hef ég reynt að eiga nóg grænmeti." — Hvað geriö þið, ef þið veikist t.d. yfir vetrartímann og allir vegir lokaöir? Aldrei veikzt „Ég veit þaö varla, því viö höfum aldrei oröiö veik, hér eru góöar meðalabirgðir, og eins getum viö haft samband viö lækni gegnum talstöðina. Þá fórum viö, eins og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.