Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.02.1931, Blaðsíða 7
 7 ö’ðruvísi skilið en ati ég hafi við að rekast á togarann oröið svo hræddur, að ég hafi ekki þorað annað en gefa honum upp sakir og iáta,' hann lausan. Pó ég sé ekki mskil hetja, held ég skip- herrann kríti- þarna full liðugt til að honum verði trúað. Það sjá líklcga flestir, að það hefir ekki áhrif á sekt togarans eða sakleysi við landhelgislöggjöfina þó hann verði fyrir skaða af hendi varð- skipsins við tökuna. ELgi hann ekki- sjálfur sök á skaðanúiu, g-et- ur hann hvenær sem er krafið eigen-dur varðskipsins skaðabóta, alveg án tiílits til þess, hvort hann hefir þolað dóm vagna landhelgisbrots -eða ekki. Petta er jafn ósennilegt að ég hafi ekki vitað þá, eims og að Einar viti það ekki- nú. Annars urðu sketmd- ir á togaranum við áreksturinn svo smávægiiegar, að skipstjóri ■ ar og alls ekki til að gera veður út af, þó útgerðin síðar sendi stjórni-nni iitilfjörlegan skaða- bótarei-kning. En sannleikurinn í þessu máli* er eins og nú skal gre-ina: „Pór“ kom að togaranum þar sem hann var að veiðum úti fyrir Vík í Mýrdal. Veður var ekki gott, bylur anna'ð slagi-ð og sjó- gangur og þar aÖ auki dirnt af nótt. Samkvæmt leiðarreikningi og þeim staðarákvörðunum, sem hægt var að gera undir þessium kringum-stæbum, mældist togar- inn lítið eitt, eða að því, er anig bezt minnir, 0,3 sjóm. innan iand- he-lgislínu, en alls ekki 0,7 eins. og skipherrann ge.fur í skyn. Með tilliti til þess hvernig veður var, og þar sem al-veg var undir hælinn lagt að það breyttist til batnaðar á næstu tímum, en mæl- ingarnar teknar að nokkru ieyti efti-r ‘kompás og því eigi ábyggi- legar, og enn fremur vegna þess, að dýpið mældist talsvert meira en gat átt sér stað innan -land- helgi á þessum stað, þá áleit ég eigi tiltæki-Iegt að taka togarann fastan á þeian gnmd.velli, en lét nægja að aðvara hann um að veiða eigi svo nærri landi, og studdist þar auðvitað við hinar gerðu mæiingar, sem mér fanst vera nægilega ábyggilegar til þessa. Með þetta fyrir augum gerði ég svo tiiraun til að kom- ast í kallfæri við togarann, en þá laust ski-punum saman við aÖ togarinn rann aftux á bak um leiö og hann dró inn af vörpu- strengjunum. Hefði- hér verið um töku að ræða, getur skipherrann sagt sér sjálfur að farið hefði verið á báti í togarann, og hefði þá áðumefnd orsök til- árekstr- arins verið úr sögunni. Hafi stað- urinn síbar mælst 0,4 sjómílum nær Jandi, e'ða 0,7 sjóm. innan landhelgislínu, þá sýnir það að eins, hve varliega má fara í að treysta mæliiingum, sem gerðar eru undiir sl-æmum kringumstæð- um, því, alveg eiins hefði hinn rétti staður þá getaÖ mælst þess- um 0,4 sjóm. fjær landi, eða með öðrum orðum utan landhelgislínu. Pá segi-r skiþherrann: „Hinn 17. maí 1927 h-itti hann (þ. e. ég) ens-kan togara, „Norse“ H. 219, og „Skúla fógeta" R. E. 144, o-g voru þeir á v-eiðum á sama stað, og mældust þ-eir í svipaðri línu. Nú ætlaði Friðrik að sleppa „Skúia fógeta", en fara með brezka tog- axann til dómara. Þótti Bretanum nú ólíkt aðhafst við sig og Is- len-dinginn, og var það til þess, að Friðrik treysti ekld fastara á mælingar sínar en það, að hann sleþti- háðum.“ Ljótt væri- nú þetta ef satt værj og eru mákii fim, að yfir slíkum verknaöi skuli hafa verið þagað í all-an þenna tíma. Parna er hvorki meira eða minna en gefið í skyn, að ég, til að geta sleþt íslenzkum togar-a frá hegni-ngu, hafi- unnið þ-að til að hylma yf- ir. nneð útlien-dingi líka, o-g þar með brugðist skyldu mínni á lít- ■ ilmannlegasta hátt. En sem betur fer h-efir hugarþel skipherrans til mín enn borið dómgr-eindina of- uxliði, -eu hið rétta í þessu máli er sem nú segir: „Pór“ var á 1-eið austur með landinu og sá nokkra togara að veiðum úti af Eystrahomi. Tveir af togurunum, og sem seinna reyndust að vera áðurn-efnd skip, bám næst landi- og stefndu báðir út frá landinu og mældust næst- um í sömu linu frá varðstki-pinu. Pessi lina skar litla sneið af hring, sem iandhelgislínan mynd- ar utan um sker, sem Hvítingar nefnast, og var eigi um annað að ræða en þessa sneið, ef tog- ararni-r hefðu verið í landhelgi þegar þed-r sáust fyrst frá varð- skipinu. Nú er í margra mílna fjarlægð ómögulegt að segja með vissu hvaða stefnu skip stýrir, einkanlega þegar eins og hérvar um að ræða að horft er á hli-Ö þess, og þar sem skipiin voru komi-n langt eða svo míium skifti út fyri-r landhelgi þegar varðskip- ið kom að þeim, þá var hið eina, er hægt væri að byggja á kæru á hendur skipstjórunum, það, að þeir sjálfir eða þeir af mönnum þeirra, sem um þá hluti gátu borið, höfðu viðurkent, að þeir frá þei-m tíma pr skipin sáust fyrst og þar til þau voru stöðv- uð, hefðu stýrt stefnu eða stefn- ur, sem, ef þær væru settar út öfugt frá tökustaðnum, flyttu skipin inn í þessa umræ-ddu sneið af landhelginni. Með þetta fyri-r augum voru skipin stöðvuð og menn frá þeim fluttir um borð í varðski-pið til yfirbeyrslu. Framburður mannanna, sem all- ur var bókaður jafnóðum ásam-t öllu því, er að þessu máli- laut, og sem því er hægt að taka til rannsóknar hvenær sem er, gaf engar þær átyllur, sem hægt væri að hyggja handtöku á og ekkert ■tilefni til frekari rannsóknar, og voru iskipin því gefin laus. Sem Móðir okkar, ekkjan Ástríður Gunnarsdöttir Brekkuholti Bræðraborgarstíg, andaðist að heimili sinu i gær (1. febrúar). Fyrir mína hönd og systkina minna. Valdimar Pórðarson, við BBMBHHBHKMBMHMHMMSiBBHEBBglfflBBlWNBK Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð bg hluttekningu við frá- fall og jarðarför Porkels Þorkelssonar frá Óseyrarnesi. Börn og teogdabörn. vesðtsr haldixm laisgardagmn 7. febrúar í húsi féiagsiiis. — Askriftarlist! liggof frasmnl h]á Har- aidi Árnasyjii og Gsiðmundi Óíafssyiii, Vestttrgötss24. -----------—Húsið skreytt, ---------;----------- „Reykjávíkur Bandw spiiar (8 menn). DAN2NEFNDIN. ■ Stér útsala | = byrjar í dag, ntáamlatjinn 2. fiebr. og stenil- ^ = nr yfiir í nohkra daga. — Þá verða seldir telpu- §i§ sis kjólar, drnngjafrakkar og margs konar barnafatnað- §§§ 1=1 ur fyrir hálfvirði. Kvenfatnaður með miklum afslætti, Bómullarsokkar frá 0,50. Silkisokkar áður 4,20, nú 1,90 = HI og áður 5,65, nú 3,20. Peysur og prjónaföt fyrir hálfvirð. ||§ Peysur karla áður 12,00. nú 7,00. Morgunkiólaefni frá §§ =H 3,50 í kjólinn. Tvisttau frá 0,90 pr. m. Léreft frá 0,60 pr. § §gj m. Lakalérefi frá 1,95 pr. m. Dúnléreft frá 2,10, Sæng- §= i= urveraefni hvít kr. 7,60 og 8,90 í verið. Gardínutau HH með 50% afslætti og m. fi. sem selt verður fyrir hálf- g = virði 10% til 50% af öllum öðrum vöruin. — Komi𠧧| M og'gerfð góð kanp. = 1 Verzl. Skógafioss, I Laugavegi 10. VEBKAMENN. Hinlv óviðjafnmilegi) SKINNVÖRÐIJ BELGVETLINGAR, er lengi h fa vantað og margir hafa spurt eftir, komnir aftnr. ©. ELLENGSEN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.