Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978 Undirbúa heimferð Moskvu 4. júlí. Reuter. AP. PÓLSKI geimíarinn Miroslaw Giermaszewski og sovézki geimfar- inn Pyotr Klymuk unnu í dag að undirbúningi heimferðar til jarðar frá geimvísindastöðinni Salyut-R. Sovézku geimfararnir Vladimir Kovalyonok og Alexander Ivanchenkov hafa dvalizt tæpar þrjár vikur í stöðinni og þeir hjálpuðu Giermaszewski og Klymuk að prófa stjórntæki geimfarsins Soyuz 30 sem þeim var skotið með á þriðjudag í síðustu viku og þeir snúa heim í aftur til jarðar. Tass segir að geimfararnir fjórir vinni að því að ljúka tilraunum sem hafi verið gerðar undanfarna viku. Sýnishorn og tæki sem hafa verið notuð verða flutt aftur til jarðar með Soyuz-30. Búizt var við að heimferðin hæfist í kvöld eða á morgun. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta og íslenzka í eftirtaldar bifreiðar: AudilOOS-LS ........................ Hljótfkútar (framan) Auatin Mini ......................... HljóBkútar og púströr Badford vörubila .....................Hljóðkútar og pustror Bronco 6 og 8 Cyl .................. Hljóðkútar og púströr Chavrolet fólksbfla og vörubDa .......Hljóðkútar og púströr Datsun diasal — 100A — 120A — 1200 — 1600 — 140 — 180 ............Hlióðkútar og púströr Chrysler franskur ................... Hljóðkútar og púströr Citroan GS ...........................HljóSkútar og púströr Dodge fólksblla.................... HljóSkútar og púströr D.K.W. fólksbila ................... Hljóðkútar og púströr Flat 1100 — 1500 — 124 — 125— 127— 128— 131 — 132 ........... HljóSkútar og púströr Ford amerfska fólksbfla .............. HljóBkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 ..... HljóBkútar og púströr Ford Escort............... ........... HljóSkútar og púströr Ford Taunus' 12M — 15 M — 17M — 20M HljóBkútar og púströi Hillman og Comtner fólksb. og sendibflar .... Hljóðkútar og púströr Austin Gipsy jappi ................... HljóBkútar og púströr Intamational Scout jappi ............. HljóBkútar og púströr Rússajappi GAZ 69 ................... HljóBkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer ............. HljóBkútar og púströr Ranga Rover............. HljóSkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 .......................... HljóBkútar og púströr Lada ................................. HljóSkútar og púströr Landrover bansfn og diesal .......... HljóBkútar og púströr Mazda 616............................ HljóBkútar og púströr Mazda 818............................ HljóBkútar og púströr Mazda 1300 ...........................HljóBkútar og púströr Mazda 929 ............................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólksbfta 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280 ........... HljóBkútar og púströr Mercedes Benz vörubila .............. HljóBkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 4(2 ........... HljóBkútar og púströr Morris Marina 1.3—1.8 ............... HljóBkútar og púströr Opel Rekord og Camavan ............... HljóBkútar og púströr Opal Kadatt og Kapitan .............. HljóBkútar og púströr Passat .............................. HljóBkútar og púströr Peugeot 204—404—504 ................. HljóBkútar og púströr Rambler American og Classic .......... HljóBkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóBkútar og púströr Saab 96 og 99 ........................HljóBkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 ....................HljóBkútar Simca fólksbfll ..................... HljóBkútar og púströr Skoda fólksbfll og station .......... HljóBkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600................ HljóBkútar og púströr Taunus Transit bensfn og diasal ..... HljóBkútar og púetrör Toyota fólksbfla og station ......... HljóSkútar og púströr Vauxhall fólksbfla .................. HljóBkútar og púströr Volga fólksbfla ......................Púströr og hljóBkútar Volkswagen 1200—K70—1300 og 1500 og sandibfla............... HljóBkútar og púströr Volvo fólksbfla ...................... HljóBkútar og púströr Vplvo vörubfla F84—85TD— N88— F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóBkútar Púströraupphengjusett (flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr (beinum lengdum 1V«" til 3V2' Setjum pústkerfi undir b(la, sfmi 83466. Sendum ( póstkröfu um {and allt. GERID VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN þer festið kaup annars staðar. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Umsátrinu um ræðis- m ann sskrifstofu lokið San Juan, Puerto Rico 4. júlí Reuter. í gíslingu, þar á meðal ræðismann- HÓPUR vopnaðra manna sem réðst I inn, gafst upp síðdegis í dag eftir til atlögu inn í ræðismannsskrifstofu I sólarhringsumsátur lögreglu um lokum náðist samkomulag og slógu fjórmenningarnir smám saman af kröfum sínum unz þeir lýstu því yfir, að þeir myndu gefast upp og láta af allri kröfugerð. Einn úr hópnum sagði við fréttamenn, að þau fjögur ættu ekki aðild að neinum pólitískum samtökum eða skæruliðahópum. Þau réðust inn í ræðismanns- skrifstofuna síðdegis á mánudag. Kváðust þau hafa valið bækistöð ræðismanns Chile vegna þess að Chile væri stjórnað af ofstækis- fullri herstjórn. Þegar umsátrinu lauk sagði ræðismaðurinn, Ramon Gonzalez Ruiz, að fólkið hefði komið vel fram við gíslana. Meðal fanganna, sem hópurinn vildi að yrðu leystir úr haldi, var Oscar Collazo, sem reyndi að ráða af dögum Truman þáv. Bandaríkja- forseta í nóvember 1950. í þeirri árás beið einn vörður forsetans bana. Collazo var dæmdur til dauða en Truman breytti síðan dómnum í ævilangt fangelsi. Þetta gerdist ... 5. júlí 1977 — Herinn i Pakistan steypir Bhutto af stóli og hrifsar völdin. 1%9 — Tom Mboya annar valdamesti maður Kenya ráðinn af dögum. I9fi5 — Frakkar hefja mótþróa- aðgerðir gegn EBE til að knýja fram vilja De Gaulles. 1960 — Herinn í Kongó gerir uppreisn. 1948 — Brezka heilbrigðislög- gjöfin tekur gildi. 1943 — Þýzk sókn á austurvíg- stöðvunum hefst með orrust- unni um Kursk. 1932 — Salazar kosinn forsæt- isráðherra Portúgals og kemur á fasistastjórn. 1865 — William Booth stofnar Hjáipræðisherinn í London. 1930 — Frakkar hefja innrásina í Alsír og taka Algeirsborg. 1812 — Bretar semja frið við Rússa og Svía. 1811 — Venezúela lýsir yfir sjálfstæði fyrst spænskra ný- lendna í Suður-Ameríku. 17% — Bretar taka Elbu. 1682 — Soffía systir Péturs mikla verður ríkisstjóri við lát Feodors. 1556 — Bretar fara ránshendi um Cadiz. Afmaeli dagsins. David G. Farragut bandarískur flotafor- ingi (1801-1870). - Cecil Rhod- es brezkur heimsveldissinni (1853—1891) — Jean Cocteau franskur rithöfundur (1889—1963) — Henry Cabot Lodge bandarískur stjórnmála- maður (1902—) — Andrei Gromyko utanríkisráðherra Sovétríkjanna (1909—). lnnlent. Þjóðfundur settur í Reykjavík 1851 — D. ísleifur Gizurarson biskup 1080 — Flug- vél tekur farþega í fyrsta- sinn á íslandi 1919 — ítalski flugfiot- inn kemur til Reykjavíkur 1933 — Framsóknarflokkur fær 20 þingsæti, Sjálfstæðisflokkur 17, Alþýðuflokkur 6 og sósíalistar 6 í kosningum 1942 — D. Jón J. Aðils 1920. Orð dagsins. Á friðartímum grafa synir feður sína, á stríðs- tímum grafa feður syni sína — Herodotus griskur sagnfræðing- ur (5. öld f. Kr). Chile í San Juan og tók fjóra menn I húsið. 1 hópnum voru þrír karlar og ein kona. Þau kröfðust þess að fjórir þjóðernissinnar frá Puerto Rico sem setið hafa í fangelsum í Bandaríkjunum frá 1954 yrðu látnir lausir. Einnig kröfðust þau þess, að hátíðahöldum á Puerto Rico í tilefni þjóðhátíðardags Bandaríkjanna yrði aflýst. Eftir að hópurinn hafði búið um sig á ræðismannsskrifstofunni og hótað öllu illu tóku fulltrúar bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, upp samninga við hann og að 136 áraígær Bartow. Florida. I. júli AP. CHARLIE Smith. fyrrverandi þræll, varð 136 ára gamall í dag, og hefur hcil.su hans að vísu hrakað töluvert á sl. ári. Hann dvelur á clliheimili í Florida og meðal heillaóskaskeyta sem bárust var eitt frá forsetahjónum Bandaríkjanna. Haft var fyrir satt. að Smith væri nú svo farinn að kröftum að blaðamenn heíðu ekki haft mikið upp úr því að reyna að fá út úr honum viðtal. Smith er elzti maður Bandaríkjanna. Hann segir að sér hafi verið rænt frá Liberíu af þrælabröskurum þegar hann var unglingur. Hann segist muna að hann hafi verið seldur í New Orleans þann 4. júlí 1854. Hann hefur aldrei vitað almennilega hvenær hann fæddist svo að hann valdi þjóðhátíðardag Bandaríkjanna fyrir æði löngu. Smith var frelsaður úr ánauð sinni eftir að Lincoln forseti gekkst fyrir lögum um afnám þrælahalds. Vietnamar efla skrið- drekalið Tokyo, 4. júlí. AP. VÍETNÁMSKUR herforingi sem ílúði til Ki'na, He Shin Pin höfuðsmaður, segir að Rússar hafi hjálpað Víetnömum að endurskipuleggja skriðdreka- deildir sínar til undirbúnings hugsanlegu stríði við Kínverja. Hann segir að Víetnamar hafi 'einnig reist eldflaugabækistöð með aðstoð Rússa nálægt höfninni Hongai fyrir austan Hanoi að því er segir i frétt frá fréttamanni japönsku fréttastofunnar Kyodo frá kínersku borginni Lingshan um 120 km norðaustur af víet- nömsku landamærunum. He höfuðsmaður segir, að vinna hafi hafizt við eldflaugastöðina í október 1976 og að henni sé nú lokiö. Hann sagði, að miklu ratsjárkerfi, sem var komið á laggirnar 1967 til að vara við bandarískum loftárásum, hafi nú verið beint gegn Kínverjum. Hann sagði að Norður-víetnam- ar réðu yfir tveimur skriðdreka- stórfylkjum sem stæðu saman af mörgum bandarískum skriðdrek- um sem voru teknir herfangi í Indókína-stríðinu og að þeir áformuðu að búa herfylki nálægt kínversku landamærunum skrið- drekum með sovézkri aðstoð. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir HÆKKIÐ BILINN UPP SVO AÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI A SNJÓHRYGGJUM OG HOL ÓTTUM VEGUM ■ Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70—77 pugablöð aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2", 2%" og 2VÍ" styrktarblöð (fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.