Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Norræni erfðavísabankinn fyrir landbúnaðar- og garðjurtir Norræni erföavísabankinn fyrir landbúnaöar- og garöjurtir (Nordiska genbanken för jordbruks- och trádgárdsváxter) tekur til starfa 1. janúar 1979 og mun haferaðsetur hjá Útsæðiseftirliti ríkisins (Statens utsádeskontroll), Lundi, Svíþjóö. Meö fyrirvara um samþykki Ráöherranefndar Noröurlanda eru hér meö auglýstar lausar til umsóknar eftirgreindar stööur viö Norræna erfða- vísabankann: (Launafl.) 1. Staöa forstööumanns F 23/F 25 2. Staöa aöstoöarforstöðumanns hæst F 19 3. Staöa tilraunatæknis hæst F 13 4. Staöa ritara/skristofumanns hæst F 9 5. Staöa aöstoöarmanns í rannsóknastofu, laun samkv. framakerfi 2 BC. Ráðningartími er aö ööru jöfnu 3—4 ár, en framlenging kemur til greina. Ríkisstarfsmenn eiga rétt á launalausu leyfi í allt aö 4 ár. Verkefni: 1. Forstöðumaðurinn stjórnar daglegri starfsemi erföavísabankans og skal í því sambandi sérstaklega fylgjast meö gagnasöfnun/miölun, sýnagæöum, geymslu, samskiþtum og þjónustu við þá sem vinna aö jurtakynbótum, aöra jurtarannsóknaaöila og erfðavísabanka, endurnýjun geymsluefnis, svo og meðferð og vinnslu sýna. 2. Aðstoöarforstöðumaöurinn skal aöstoöa viö samhæfingu og stjórn á starfsemi erföavísabankans. 3. Tilraunatæknirinn skal einkum vinna aö hinum tæknilega þætti starfseminnar og í því sambandi sérstaklega leysa af hendi störf sem lúta aö endurnýjun, frágangi og geymslu efnis o.fl. 4. Ritarinn/ skrifstofumaðurinn skal samhæfa og Kennarar Tvo kennara vantar að grunnskóla Þorláks- hafnar. íbúð fyrir hendi. Upplýsingar gefnar í síma 99-3638. Skólanefnd. Börkur hf. í Hafnarfirði vill ráöa menn til verksmiöjustarfa strax. Upplýsingar í síma 53755. Frá barnaskóla Keflavíkur Nokkrar kennarastöður eru lausar viö skólann næsta skólaár. Aöalkennslugreinar, enska, danska, eölis- fræöi og leshjálp. Upplýsingar gefur skólaritari í síma 92-2415 Skólanefnd Keflavíkur. stjórna störfum í skrifstofu og bókasafni erföavísa- bankans, m.a. annast erlend bréfaskipti og aöstoöa viö gagnasöfnun/miðlun varöandi birgöir erföavísa- banka. 5. Aöstoöarmaöur í rannsóknastofu skal aöstoöa viö hin daglegu störf í rannsóknastofu og á vettvangi m.m. Hæfniskröfur: 1.—2. Forstöóumaður og aðstoðarforstöðumaður: Staögóö þekking á grasafræöi, sérstaklega kerfis- fræöi, svo og erföafræði og geymslulífeölisfræði. Til veröleika telst í þessu sambandi reynsla af jurtakynbótum, starfsemi erföavísabanka og gagna- söfnun/miðlun; eöa staögóö þekking á gagnasöfn- un/miölun. Til veröleika telst í þessu sambandi staögóö þekking eöa reynsla á sviöi grasafræöi, jurtakynbóta og starfsemi erföavísabanka. Ætlast er til aö forstöðumaður og aöstoöarforstööu- maöur spanni í sameiningu allt hæfnissviöiö. Forstöðumaöurinn skal hafa næga stjórnunarreynslu til aö vera fær um aö samhæfa og stjórna starfseminni. 3. Tilraunatæknir: Staögóö garöyrkjumenntun ásamt reynslu af hagnýtri tilraunastarfsemi á sviöi jurtakynbóta. Staðgóö grasafræöiþekking telst til veröleika. 4. Ritari/ skrifstofumaður: Góö ritaramenntun, staögóö málakunnátta. Til verðleika telst reynsla af stjórnsýslulegri gagna- vinnslu og reynsla af störfum í_ stofnun á sviði grasafræöi. 5. Aðstoðarmaður í rannsóknastofu: Meinatæknimenntun eöa tilsvarandi menntun. Reynsla af rannsóknastofustörfum við vísindastofnun á sviöi grasafræði. Upphaf starfstíma: Forstöðumaöur og ritari/skrifstofumaöur: haustiö 1978. Aörar stööur: 1. janúar 1979. Starfshæfnisvottoröi skal skila ef þess verður óskaö. Umsóknir, stílaöar til Nordiska Ministerrádets sekretariat, Postboks 6753 St. Olavs plass, Oslo 1, skulu ásamt staðfestu yfirliti um náms- og starfsferil og öörum gögnum sem umsækjandi óskar aö leggja fram hafa borist skrifstofunni eigi síöar en 10. ágúst 1978. Byggingamenn Vantar vana mótasmiöi. Nóg vinna. Upplýs- ingar í síma 50575 og 52903 eftir kl. 8 næstu kvöld. Kennara vantar aö grunnskólanum Blönduósi. Kennslugreinar: Stæröfræöi og raungreinar í 7—9 bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma: 95-4114. Starfsfólk óskast í Nesti í Austurveri, Háaleitisbraut 68. 1. í þrískiptar vaktir. 2. í tvískiptar vaktir. Upplýsingar í síma 85280 milli kl. 17 og 20 í kvöld. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokkseyri. Uppl. hjá umboðsmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Sölustarf Óskum eftir starfskrafti til sölu á vefnaöar- vörum aöallega. Kristján G. Gíslason h/f, Hverfisgötu 6, Sími: 20000 Atvinna Okkur vantar nú þegar vanan starfskraft til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Áríöandi er aö viðkomandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Tilboö merkt: „Reglusemi — 7652“ sendist Mbl. fyrir 9. júlí. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa á lager. Nánari upplýsingar gefur Siguröur Óskars- son í síma: 84000. Johan Rönning h/f Sundaborg. Bóksala stúdenta óskar eftir áhugasömum starfsmanni frá 1. ágúst. Vinnutími 10—18. Tungumálakunn- átta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist: Bókstölu stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, fyrir 12. júlí. Þroskaþjálfa- skóli íslands auglýsir stööu verknámskennara og hálft starf fulltrúa skólastjóra. Verknámskennari skal hafa lokiö prófi frá Þroskaþjálfaskóla íslands eöa sambærileg- um erlendum skóla og hafa unniö a.m.k. 3 ár sem þroskaþjálfi. Fulltrúi skal annast störf á skrifstofu skólans, bókhald, vélritun, bókavörslu og hvers konar daglega afgreiöslu. Laun samkvæmt samningum rfkisstarfs- manna. Umsóknir sendist til Þroskaþjálfa- skóla íslands pósthólf 261, Kópavogi 202. Umsóknarfrestur er til 30. júlí n.k. Skólastjóri. Tómatarnir enn Neytendasamtökin hafa beðið blaðið að birta eftirfarandi yfir- lý.sinjfu vegna athu>?asemdar Sölufélags garðyrkjumanna um sölu á tómötum. í tilefni af fréttum þess efnis, að Sölufélag garðyrkjumanna stæði fyrir eyðileggingu á tómötum og gúrkum á sl. ári sendu neytenda- samtökin fyrirspurn til Sölu- félagsins og ábendingar um full- nýtingu á þeim vörum sem eyði- lagðar eru árlega. Neytendasamtökin telja óafsak- anlegt, að árlega skuli eyðilagt mikið af neysluvörum og virðist að um það geti verið að ræða, að með þessu háttalagi Sölufélagsins sé verið að halda uppi óhóflega háu verði á tómötum og gúrkum. Þann 1. júlí s.l. sendi Sölufélagið frá sér furðulega yfirlýsingu til fjölmiðla varðandi þetta mál. Af þeim sökum vilja Neytendasam- tökin taka fram eftirfarandi: 1. Neytendasamtökin eru samtök neytenda sem hafa það að markmiði að gæta réttar neyt- enda en eru aldrei söluaðili enda er það í samræmi við lög samtakanna og alþjóðareglur neytendasamtaka. 2. Aðferðir Sölufélags garðyrkju- manna minna á aðferðir einokunarhringja og annarra fyrirtækja sem vilja komast hjá eðlilegum markaðslögmálum um framboð og eftirspurn með því að eyðileggja hluta af framleiðslunni til þess að halda uppi óeðlilegu verði á vörunni. 3. Margt bendir til að um van- skipulagningu sé að ræða í áætlunargerð um framleiðslu og sölu hjá Sölufélagi garðyrkju- manna er varðar þessar tegund- ir matvöru og ieiðir til þeirrar óstjórnar að matvælum sé hent í miklum mæli. 4. Stjórn Neytendasamtakanna telur rétt að Sölufélag garðyrkjumanna upplýsi almenning um, hvað sé söluverð tómata til þeirra fyrirtækja sem kaupa svokallaða offram- leiðslu til iðnaðar. 5. Hugmyndir þær, sem miða að því að koma tómataframleiðsl- unni inn í niðurgreiðslukerfið, telja Neytendasamtökin út í hött, þar sem það kerfi hefur sýnt sig í að skapa fleiri vandamál en lausnir. Hvað varðar tilboð Sölufélags garðyrkjumanna til Neytendasam- takanna og annarra um að aðrir aðilar en Sölufélagið annist sölu á þessum matvælum virðist sem stjórnendur Sölufélagsins vilji varpa allri ábyrgð á skipulagn- ingu, stjórnun og rekstri fyrir- tækisins yfir á annarra herðar. Stjórn Neytendasamtakanna væntir þess að stjórn Sölufélags garðyrkjumanna taki sem fyrst að skipuleggja framleiðslu sína, þannig að neytendur og fram- leiðendur megi vel við una. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNOAQERÐ AÐALSTR4ETI • SlMAR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.