Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Skrifstofuherbergi til leigu í miöborginni. Upplýs- ingar í síma 14824. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD-út- gáfur á lágu veröi. Einnig ertend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf 337, Reykjavík. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Til sölu sendiferöabifreiö Ford Transit árg. 1975 ekinn 74.000 km. Litur: Rauöur, er í mjög góöu standi. Uppl. í síma 23662. Keflavík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúöir í smíöum í glæsilegu sambýlis- húsi. íbúöunum veröur skilaö tilbúnum undir tréverk. Öll sameign fullfrágengin, beöiö verður eftir húsnæðismála- stjórnarláni. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími: 1420. Keflavík Höfum til sölu 2ja herb. íbúöir viö Kirkjuveg og Hafnargötu. Söluverö 5 millj. Lág útborgun. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. Sími: 1420. Irskur tæknifræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúö strax, í eitt ár. Tilboö sendist Mbl. merkt: „í-3635". Lítil en góö 2ja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgr. Upplýsingar í síma 83074, eftir kl. 7 á kvöldin. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Kristniboðs- sambandið Almenn samkoma veröur í Kristniboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Ingólfur A. Gissurarson og Baldvin Steindórsson tala. Fórnarsamkoma. Allir velkomn- ir. Minningarkort óháöa safnaöarins veröa til sölu í Klrkjubæ í kvöld og annaö kvöld frá kl. 7—9 vegna útfarar Bjargar Ólafsdóttur, og rennur andviröiö í Bjargarsjóö. Farfuglar 7.—9. júlí ferö í Þórsmörk. Farfuglar, Laufásveg 41, sími 24950. Nýtt líf Samkomur halda áfram meö Leon Long frá Englandi í kvöld kl. 8.30 aö Hamraborg 11. Beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Föstud. 7/7 kl. 20 Þórsmörk Tjöld. Stórlendi í hjarta Þórsmerkur. Gönguferö- ir viö allra hæfi. Laugard. 8/7 kl. 8.30 Fimmvöröuhált 2 d. Gengiö frá Skógum. Norpurpóísflug 14. júlí. Örfá sæti laus. Einstakt tækifæri. Sumarleyfisferðir Hornstrandir-Hornvík 7.—15. júlí. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Hornstrandir-Hornvík 14.—22. júlí Hornstrandir-Aöalvík-Hornvík. Einsdagsferöir — vikudvalir — Hálfur mánuöur. Föstudagana 7. júlí og 14. júlí kl. 15 og laugard. 22. júlí kl. 8 meö Fagranesinu frá ísafiröi. Skrán- ing hjá djúpbátnum og Útivist. Upplýsingar á skrifstofu Lækjar- götu 6a, sími 14606. Útivist Teter Caddy stofnandi Findhorn tilraunastofnunarinnar í Skot- landi heldur fyrirlestur og myndasýningu um stofnunina og huglæg áhrif á plöntugróöur miövikudaginn 5. júlí kl. 20.30. í Árnagaröi viö Suöurgötu, stofu 201. Sálarrannsóknarfólag íslands og Rannsóknarstofnun vitund- arinnar. mrn ÍSIANBS ainuGOTU 3 11798 pg 13Í3J, Miðvikudagur 5. júlí Kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Til baka samdægurs. kl. 20.00 Gönguferö um Búrfellsgjá aó Kaldárseli. Auöveld ganga. Verö kr. 1000 gr. v. bílinn. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu. Föstudagur 7. júlí kl. 20.00 1) Pórsmörk. Gist í húsi. 2) Landmannalaugar. Gist í húsi. 3) Hveravellir — Kerlingarfjöll. Gist í húsi. 4) Gönguferö á Tindfjallajökul (1448 m) Gist í tjöldum. Sumarleyfisferðir. 8.—16. júlí. Hornstrandaferöir. a) Aöalvík. Fararstjóri: Guörún Þóröardóttir b) Hornvík Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson c) Furufjöröur — Hornvík Gengiö meö allan útbúnaö. Fararstjóri: Páll Steinþórsson. Dvaliö veröur í tjöldum og farnar þaöan gönguferöir viö allra hæfi. Siglt veröur meö Fagranesinu og geta þeir sem þess óska fariö meö skipinu og komiö ttl baka samdægurs eöa aö viku liöinni, þegar hóparnir veröa sóttir. 15.-23. júlí. Kverkfjöll — Hvannalindir. Gist í húsi. Farar- stjóri: Thorfi Ágústsson. 19.—25. júlí. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjölur. Gist í húsum. Fararstjóri: Árni Björnsson 25,—30. júlí. Lakagígar — Landmannaleiö Gist í tjöldum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafelag íslands. ‘ CiÍUR ul iflMn, raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Verkakvennafélagið Framsókn Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 6. júlí kl. 20.30 í Alþýöuhús- inu viö Hverfisgötu. Fundarefni: 1. venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Félagskonur mætiö á fundinn og sýniö skírteini viö innganginn. Stjórnin Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí — 8. ágúst. Lárus Guömundsson viögeröarverkstæöi Skúlagötu 59, Reykjavík. Hveragerði Nýr umboösmaöur hefur tekiö viö afgreiðslu Morgunblaösins í Hverageröi Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6, sími 4114. Lokað vegna sumarleyfa frá 7.-24. 7. Járn & Gler h.f. Hverisgötu 46 B. sími 17696. Frá Landssambandi framhaldsskólakennara Skrifstofan er lokuö til 1. ágúst. Heimasímar starfsmanns og formanns er 40687 og 35894. L.S.F.K. Framhaldsskólinn Blönduósi auglýsir Skólaáriö 1978—1979 veröa starfræktar 2 námsbrautir ef nægur nemendafjöldi fæst. 1. lönbraut samsvarar öörum áfanga iönskóla. 2. Hússtjórnarbraut. Heimavist og mötuneyti verður starfrækt fyrir þá sem þess óska. Upplýsingar gefur skólastjórinn í síma: 95-4114 til 14. júlí. Innritun í sumarbúöirnar stendur yfir. Daggjald 1600 krónur. Systkinaafsláttur. Næsta námskeiö hefst 7. júlí. Nokkrar stúlkur komast þá aö. Upplýsingar í síma 41570 á skrifstofutíma. Félagsmálastofnunin Sumarbústaður óskast til kaups. Má vera allt aö 100 km. frá Reykjavík. Uppl. sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Sumarhús — 7651.“ 2ja herb. íbúð meö húsgögnum óskast til leigu í 2 mánuöi sem fyrst. ./M'J0HAN RONNING HF. 51 Stmdaborg Reykjavik simi 91 84000 Húsnæði fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastofur, sýn- ingar, verzlun eöa aöra starfsemi til leigu, 200—300 ferm. Getur leigst í minni einingum. Nýtt hús, lyfta, bílastæöi. Góö leigukjör. Tilboö sendist til Mbl. mertk: „Miöborgar- svæöi — 995.“ Skrifstofuhúsnæði óskast 2—3 skrifstofuherb. í miöbænum óskast til leigu strax. Tilboö sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Ó — 3671.“ Eyrarbakkahreppur óskar eftir leigutilboði í jöröina Borg. Tún jaröarinnar eru um 6 ha. beitarland 60 ha. leigutilboði í jöröina Borg. Tún jaröarinnar eru um 6 ha. beitarland 60 ha. Landið leigist saman eöa sitt í hvoru iagi. Jafnframt getur hluti útihúsa veriö til leigu. Tilboö skulu berast skrifstofu Eyrarbakka- hrepps fyrir 8. júlí. Nánari upplýsingar veittar í símum 99-3165 eöa 99-3122. Óskað er eftir tilboðum í bifreiðar sem sKemmsi naTa i umTeroaronoppum: árg Skoda Fiat 128 Subaro Opel Rekord Fiesta Honda Datsun 200 L Benz 280 SE Toyota MK II Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Skemmuveg 26, Kópavogi, miövikudaginn 5. júlí ’78 kl 12—18. arg. árg. árg árg. árg. árg. 1978 1977 1977 1976 1978 1974 1974 árg. 1974 árg. 1972 Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga Bifreiöadeild fyrir kl. 17 föstudaginn 7.7. '78. Hlutabréf Til sölu hlutabréf í Sendibílastööinni h/f Borgartúni. Bréfinu fylgir keyrsluleyfi á stööinni. Upplýsingar í símum: 43466 (til 7) og 73088 (eftir 7).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.