Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.07.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1978 25 fclk í fréttum + Páll Scheving írá Vestmannaeyjum hélt nýlega upp á það, að 50 ár eru liðin frá því að hann tók þátt í fyrsta hringflugi Flugfélags íslands í Vestmannaeyjum. Það var í júnímán- uði árið 1928, að sjóflugvél Flugfélagsins, Junkers F-13, lenti í Eyjum. Var ákveðið að hún tæki Eyjamenn í hringflug um eyjarnar. Á fyrstu árum félagsins var slíkt flug notað til fjáröflunar. Um daginn fór Páll Scheving með einni af vélum F.Í. frá Eyjum til Reykjavíkur í tilefni þessa afmælis og var þessi mynd þá tekin af honum á Reykjavíkurflugvelli. Minni myndin er af farseðli Páls í hringflugið fyrir 50 árum. + Hinn 99 ára gamli Bandaríkjamaður Albert Daniels hafði alltaf haft megnustu andúð á hinu fíngerða slétta hári sínu. Loks ákvað hann að gera eitthvað í mál- inu, dreif sig inn á rakarastofu og fékk sér permanent. A þessum myndum sést þetta nútímalega sinnaða gamalmenni á rakara- stofunni. Eftir að búið var að taka rúllurnar úr honum sagði hann sig vera mun unglegri og liti nú út fyrir að vera aðeins áttræður. Osóttir vinningar Eftirtaldir vinningar frá síöari hluta ársins 1977 og fyrri hluta ársins 1978 eru ósóttir: 2. leikvika 1977 Nr. 30521 2. vinningur kr. 1.500 12. leikvika 1977 Nr. 40512 2. vinningur kr. 2.100 12. leikvika 1977 Nr. 40512 2. vinningur kr. 2.100 12. leikvika 1977 Nr. 40514 2. vinningur kr. 2.100 12. leikvika 1977 Nr. 40514 2. vinningur kr. 2.100 12. leikvika 1977 Nr. 40535 2. vinningur kr. 2.100 12. leikvika 1977 Nr. 40535 2. vinningur kr. 2.100 21. leikvika 1978 Nr. 2066 2. vinningur kr. 1.300 21. leikvika 1978 Nr. 30061 2. vinningur kr. 1.300 21. leikvika 1978 Nr. 30948 2. vinningur kr. 1.300 21. leikvika 1978 Nr. 40223 2. vinningur kr. 1.300 21. leikvika 1978 Nr. 40744 2. vinningur kr. '1.300 27. leikvika 1978 Nr. 10427 2. vinningur kr. 4.300 27. leikvika 1978 Nr. 32739 2. vinningur kr. 4.300 28. leikvika 1978 Nr. 1699 2. vinningur Kr. 2.000 28. leikvika 1978 Nr. 33115 2. vinningur kr. 2.000 28. leikvika 1978 Nr. 33116 2. vinningur kr. 2.000 29. leikvika 1978 Nr. 32188 2. vinningur kr. 6.600 32. leikvika 1978 Nr. 413 2. vinningur Kr. 6.500 32. leikvika 1978 Nr. 41153 2. vinningur kr. 6.500 32. leikvika 1978 Nr. 41153 2. vinningur kr. 6.500 34. leikvika 1978 Nr. 2010 2. vinningur kr. 3.500 35. leikvika 1978 Nr. 40052 2. vinningur kr. 6.900 35. leikvika 1978 Nr. 40052 2. vinningur kr. 6.900 35. leikvika 1978 Nr. 40180 2. vinningur kr. 6.900 35. leikvika 1978 Nr. 40180 2. vinningur kr. 6.900 Framanritaðir seðlar eru allir nafnlausir. Handhafar seðlanna eru beðnir að senda stofn seðilsins með fullu nafni og heimilisfangi til skrifstofu íslenzkra Getrauna, íþróttamiðstöðinni Laugardal, Reykjavík, áður en mánuöur er liðinn frá birtingu þessarar auglýsingar. Að þeim tíma loknum falla vinningarnir í varasjóð félagsins skv. 18. gr. reglugerðar fyrir íslenzkar Getraunir. Axel Einarsson, eftirlitsmaður íslenzkra Getrauna Bankastrætí7/íierraN Aialstrætí4 Sími29122 VhúsiðJ Símí 15005 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.