Morgunblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978 í DAG er fimmtudagur 6. júlí, sem er 187. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.02 og síðdegisflóð kl. 19.16 — STÓRSTREYMT, flóðhæð 3.74 m. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 03.15 og sólarlag kl. 23.48. Á Akureyri er sólarupprás í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 14.24. (islandsalmanakiö.). En seinna birtist hann Deim ellefu, er Þeir sátu yfir borðum, og álasaði hann Þeim fyrir vantrú beirra og harðúð hjart- ans, að Þeir hefðu ekki trúað beim, er höfðu séð hann upprisinn. (Markús 16, 14.). ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. - Akur- eyri sími 96-21840. 6 7 8 ZZJKLZ ¦ Ti H ¦¦¦ LÁRÉTT, - 1 auli, 5 reyta, 6 mannsnafni, 9 tunnu, 10 ljóð, 11 tveir eins, 12 borði, 13 stórvax- inn maður, 15 hæjóma, 17 líkamshlutann. LÓDRÉTT. - 1 skútan. 2 held, 3 hlása. 4 vondir. 7 hönd, 8 kolefni, 12 gufurhreinsa. 14 í kirkju. 16 ending. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT, - 1 skólar, 5 vá, 6 eljuna, 9 ána, 10 ger, 11 gg, 13 naga, 15 reit, 17 iðinn. LÓÐRÉTT. - 1 svelgur, 2 kál, 3 laun, 4 róa, 7 jirnið, 8 nagg, 12 gagn. 14 ati, 16 ei. ,, Vona að við rísum undir óskum launafólks í landinu" 1fr£i iir *!S3£s-_aa££r-3S=i|^p,0„D. «es * */&etá,o%%d& bessar telpur, Laufhildur Harpa Óskarsdóttir, Sigrún Þorsteinsdóttir, HuJd Magnúsdóttir og Katrín Helgadóttir, eíndu til hlutaveltu til studnings við Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söínuðu þær yfir 5.900 krónum til félagsins. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í í BÚSTAÐAKIRKJLV hafa Bessastaðakirkju Erla Hild- verið gefin saman í ur Jónsdóttir og Jónas hjónaband Lóa Melax og Jóhannsson. — Heimili Gísli R. Pétursson. Heimili þeirra er að Borgarvegi 1, þeirra er að Asparfelli 10, Njarðvík. (UÓSM.ST. Gunn- Rvík. (LJÓSM.ST. Jóns K. ars Ingimars.) Sæm.) FÉLAG einstœðra foreldra. Skrifstofan í Traðarkots- sundi 6 verður lokuð í júlí- og ágústmánuði vegna sumar- leyfa. FRÍKIRKJUSÖFNUÐUR- INN í Reykjavík fer sumar- ferð sína á sunnudaginn kemur, 9. júlí, og er ferðinni heitið í Þórsmörk. Verður lagt af stað frá Fríkirkjunni kl. 8 árd. Safnaðarfólk getur fengið allar nánari uppl. um ferðina í síma 15520 eða 30727. Á AKUREYRI. íslenzka íhugunarfélagið efnir til al- menns kynningarfyrirlesturs um innhverfa íhugun á Möðruvöllum (MA) í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. VÍÐISTAÐASÓKN - Séra Sigurður H. Guðmundsson, prestur í Víðistaðasókn, verður fjarðverandi til 13. ágúst n.k. vegna sumarleyfa en í fjarveru hans sinna sókninni þeir sr. Bragi Friðriksson og sr. Gunnþór Ingason. | ÁHEIT DG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Morgunbl.: A. Konráðsd. g. iheit 500.-, A. Hoffmann 1.200.-, R.E. 1.000.-, N.N. 150.-, G og E 1.000.-, L.B.A. 600.-, R. 1.000.-. V.Ó.H.H. 500.-, S.B. 2.000.-, S.B. 1.500.-, K. Har. 10.000.-, S.B.A. 10.000.-, Þ.J. 15,000.-, karl i nfræðisaldri 1.000.-, frí Veigu 1.000.-, A.G. 5.300.-. N.N. 5.000.-, H.K. 4.000.-, R.D. 1.000.-, Inga 1.000.-, x/2 3.000.-, N.N. 500.-. N 1.000.-, P 500- Þ.E. 1.000.-, Ó.S. 1.000- S.U.J. 1.000.-, P.B. 1.000.-, S. Auðunsd. 1.000.-, E.E. 2.000.-, S.E.O. 500.-, S.G. 5.000.-, Inga 1.000.-. A.V. 20.000.-, M.G. 1.000.-. J.A. 10.000.-, Þ.H. 1.000.-, E.H. 1.000.-, Katrín 1.000.-, B.S.K. 1.000.-, A.F. 5.000.-, S.A.P. 700.-, V.P. 500.-, R.E.S. 500.-, PÁ. 500.-. S.K. 2.000.-, N.N. 2.000.-, S.Þ.S. 10.000.-, S,K. 1.000.-, U.K. 13.500.-, G.J. 5.000.-. V.U. 2.000.-, S.L. 300.-, N.N. 1.000.-, Ágústa 4.000.-, Gussý 2.000.-, R.Á. 100.-, J.I. 2.000.-, Á.L. 1.000.-, F.G. 1.000.-, P.V. 2.000.-, J. Björnsd. 2.000.-, N.N. 2.000.-, H.6. 1.000.-, I.K.A. 1.000.-, N.N. 7.000.-, Inga 300.-, S.G. 2.300.-, S.Á.P. 700.-, R.E.S. 500.-, P.=A. 500.-, L.P. 500.-, Jóge 500.-. V.P. 500.-, FRÁHÖFNINNI Strandferðaskipið Esja fór í hringferð umhverfis land í fyrradag og Hekla kom af ströndinni um hádegisbilið í gær. Af veiðum komu í gær Ingólfur Arnarson og Asbjörn, þá kom Mánafoss og færeyski togarinn Fami fór frá Reykjavík. í gær voru væntanleg til Reykjavíkur Hvassafell, Brúarfoss og Háifoss en í dag er von á Selá árdegis og þá kom einnig Lagarfoss og Grundarfoss. Skemmtiferðaskipið Evrópa kemur til Reykjavíkur í dag og leggst að í Sundahöfn. KVÖLD-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík verdur sem hér s.-KÍr. dagana frá ok meö 30. júní til 6. júlí. í INGÓLFS APÓTEKI. En auk þess er LAUGARNESAPÓ- TEK opiA til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og helgidögum. en hægt er að ni sambandi við lækni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardögum frí kl. 14-16 sími 21230. Gongudeild er lokuð i helgidögum. Á virkum diigum kl. 8—17 er hægt að ni sambandi víð lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því afteins að ekki niist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i föstudó'gum til klukkan 8 ird. i minudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nínari upplýsingar um lyfjahúAir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖDINNI i laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓN.EMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænus<')tt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á minudiigum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meft ser óna*misskírteíni. HÁLPARSTÖD dýra (Dýraspítalanum) vift Fiksvöll í Viðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, si'mi 76620. Eftinlokun er svarað i sfma 22621 eða 16597. SJ? AUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND AnUð SPlTALINN. Alla daga kl. 15 til K kl. 1» til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. lil kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - SSt'ÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla - Í.ANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kf. 15 til .,g kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Minudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og s'innudögiim. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. La.'gardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. ,8.30 .« kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Minudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudö'gum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 ti) kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REY K JA VÍKU-R. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 tU. kl. 17 « helgidiigum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGURHafnarfirði, Minudaga til laugardaga kl. 15 til kl. Iffog kl. 19.30 til kl. 20. -i, - ' . CÁCkl l'^NDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN v'ð Hverfisgbtu. Lestrarsalir eru opnir minudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlinssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGaRBOKASAFN REYKJAVÍKUR. ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrati 29 a. símar 12308. 10771 og 27029 til kl. 1-7. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í' útlánsdeild safnsins. Minud. — föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. si'mar aftalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASÖFN - Afgreiftsla í Þing- holtsstra'ti 29 a. símar aftalsafns. Bókakassar linaftir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 11-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sóthciimim 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og tálbókaþjónusta við fatlafta og. sjóndapra. HOFSVALLASAFN - HofsvallagStu 16. sími 27640. Minud. - fbstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Minud. og fimmtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mínud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið minudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opift sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN. BergstaAastræti 74. er opiA alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum. Opift alla daga nema minudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mínu- daga til föstudags frí kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mivahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga fri kl. 16—19. ÁKIi.KJAKSAFN. SafniA er upiA kl. 13-18 alla daga nema mánudaKa. - Stratisvagn. leiA 10 Irá IUimmtorgi. VaKninn ekur aA safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opift þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 si'ðd. ÁRNAGARBUR. llandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudiigum og laugardögum kl. 11 — 16. ... aalalfal/T VAKTÞJÓNUSTA borgar DÍLANAVAlX I stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 síðdegis til kl. 8 írdegis og i helgidiigum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfKborgarinnar og í þeim tilfellum Bðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aftstoð borgarstarfs- I Mbl. 50 árum T\ loiAarþinKÍ. scm þin^mcnn Árnrsinga héldu art <)]fusá íyrir skiimmu. spuroust þcir Eiríkur Kinarsson hankastjóri «« V'aldi- mar liúndi Hjarnason í Ölvcsholti íyrir um það. hvao stjórnin a-tlaAi ao íí<Ta í „járnhrautarmáiinu". — .liirundur Ilrynjólfsson svaraoi þcssu nokkuA drýKÍndalcKa. «af hann í skyn art stjórnin hcfoi nýtt járnhrautar„plan" á prjonunum. u#f. áour cn lan^t um lioi mundi almcnninifi Kcíinn kostur á að fá vitncskju um íyrirætlanir þcssar." -íþróttamót var haldio viA Lamhcy vio Þvorá. Var þar íjöldi fólks. V'<»ru mar)í*konar íþróttir sýndar. Fyrstu vorolaun fyrir Klímu hlaut óskar Einarsson liúðarhóli A'Landoyjum. Vcrolaun fyrir hlaup hlaut A.vol Oddsson Tumastiioum." /^™" GENGISSKRÁNING > NR. 121 - 5. ím 1978. Eining Kl. 12.00 Kaur Sala 1 llandaríkjadtillar 259,80 260.40 1 Sterlingspund 485,85 487.05* 1 Kanadadollar 231,55 232,05 100 Danskar krónur 4618,65 4629.35* 100 Norskar krimiir 4817,80 4828,90* 100 Sænskar krðnur 5721.85 5735,05* 100 Ffnnsk mörk 6172,50 6186,70 100 Franskir frankar 5834,60 5848.10* 100 Belg. frankar 804,30 806.20* 100 Svissn. frankar 14375,00 14408,20* 100 Gylllni 11764,15 11791,35* 100 V.-Þýzk miirk -12659,90 12689,10* 100 Lírur 30,75 30,82* 100 Austurr. sch. . 1758.40 1762.40* 100 Escudos 573,50 574,80* 100 Pesetar 332,20 333,00* 100 Yen 128.79 129,09* V- * Breyting fri síAustu skriningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.