Morgunblaðið - 06.07.1978, Side 9

Morgunblaðið - 06.07.1978, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978 9 AUSTURBORG 1 HÆD — 130 FERM. ibúöin sem er í fjölbýlishúsi skiptist í 2 stofur, 3 svefnherbergi, par af eitt forstofuherbergi, eldhús meö borökrók, baöherbergi og sér gestasnyrtingu. Nýtt töfalt gler. Útb. 10.5 M. HAALEITISHVERFI 3JA HERB. CA. 96 FERM ibúöin er á 2. hæö í fjölbýlishúsi, suöur svalir og óhindraö útsýni. ibúöin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherbergi, eldhús meö borökrók. Lagt fyrir þvottavél ó baöi. Saml. þvottahús í kj. Útb. 8.5—9 M. BREIÐVANGUR 4RA HERB. — CA. 110 FM KJALLARI UNDIR ÖLLU íbúöin sem er í Noröurbæ Hafnarfjaröar, býöur upp á ca. 220 ferm. íbúöarhúsnæöi. Kjallarinn er ekki fullfrágenginn. Útborgun ca. 12 millj. KLEPPSVEGUR 4RA HERB. — 100 FERM. íbúöin er viö Kleppsveg á 4. hæö ma.a 2 stofur aöskildar, 2 svefnherbesrgi, eldhús og baðherb. Laus strax. Verö: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. NÝBÝLAVEGUR 2JA HERB. + BÍLSKÚR ibúöin er á 1. hæö í nýlegu þríbýlishúsi. Aukaherbergi meö aögangi aö snyrtingu fylgir í kjallara og innbyggöur bílskúr. Verö: 12 millj. Útb.: 8.0 millj. 3JA HERBERGJA HRAUNBÆR íbúöin er á 2. hæö ca. 84 ferm 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús meö miklum innrétt- ingum og flísalagt baöherb. Suöur svalir. Verö 12 millj. Útb.: 8.5 millj. HRAUNBRAUT SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR ibúöin sem er neöri hæö í tvíbýlishúsi er ca. 117 ferm. og öll hin vandaöasta og nýtízkulegasta. íbúöin skiptist m.a. í 1 stofu og 3 svefnherbergi og tómstunda- herbergi. Verö: 19 millj. Útb.: ca. 14.0 millj. RAUÐALÆKUR 5 HERBERGJA íbúöin sem er á 3ju hæð í fjórbýlishúsi skiptist í 2 skiptanlegar stofur og 3 svefnherbergi, eldhús, baö, þvottaherb. og geymslu. Stórar svalir. Verö: ca. 17 millj. Útb.: 10.0—11.0 millj. íbúöin sem er á 3ju hæö í fjórbýlishúsi skiptist • 2 skiptanlegar stofur og 3 svefnherbergi, eldhús, baö, þvottaherb. og geymslu. Stórar svalir. Verö: ca. 17 millj. Útb.: 10.0—11.0 millj. FOKHELT RAÐHÚS ENGJASEL Húsiö er á 3 hæðum tilbúiö til afhending- ar. Járn á þaki, gler í gluggum. Verö: ca. 12 millj. TILB. UNDIR TRÉVERK 3JA HERBERGJA íbúöin er á 1. hæö viö Engjasel aö grunnfleti ca. 90 ferm. + svalir og geymsla í kjallara. Verö 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. LJÓSHEIMAR 4RA HERBERGJA Ca. 100 ferm. íbúö. 2 stofur, 2 svefnherb. o.fl. Þvottaherb. á hæöinni. Nýtt gler. Verö: 13.5 millj. Útb.: 8.5 millj. VESTURBORG 3JA HERBERGJA íbúöin er ca. 87 ferm. Mikiö endurnýjuö og rúmgóö íbí ö í fjölbýlishúsi. Verö: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. HORNAFJÖRÐUR 7 herbergja íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi, grunnfl. ca. 140 ferm. og skiptist í 2 stofur, 5 svefnherbergi, stórt eldhús og baðherbergi. Bílskúr ca. 40 ferm. fylgir. Verö 11.5—12 M. Útb. 7 M. VANTAR: HÖFUM VERID BEDNIR AÐ ÚTVEGA FYRIR HINA ÝMSU KAUPENDUR SEM ÞEGAR ERU TILBÚNIR AD KAUPA. 2ja herbergja fyrir kaupanda sem hefur allt aö 6 M viö samning. íbúöin þyrfti aö vera í Háaleitishverfinu eöa í t.d. Espigeröi. Útborgun má vera í allt ca. 8 M. 3ja herbergja í Háaleitshverfi, fjársterkur kaupandi. 3ja herbergja í Háaleitishverfi, fjársterkur kaupandi. 3ja herbergja í Kópavogi eða Hafnarfiröi, útb. 8—8 M. 4ra herb. — útb. ca. 15 M veröur aö vera í Háaleitishverfinu (í fjölbýli) eöa Foss- voginum, ca. 100—110 ferm. Gott útsýni nauösyn. 4ra herbergja í lyftublokk eöa á jaröhæö útb. 8—9 M. Einbýlishús eöa raöhús í Garöabæ, helzt á Flötunum. 4 svefnherb. nauösyn, stór eöa tvöfaldur bílskúr. Verö milli 30—36 M. At.lt Vagnsson lögfr. Sudurlandebraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson f AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 3—Jn»r0tinblabit> 26600 ARAHÓLAR 3ja herb. ca 93 fm. íbúö (endi) á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Góöur innbyggöur bílskúr. Mikiö útsýni. Falleg íbúö. Verö: 14.5—15.0 millj. Útb.: 9.0—9.5 millj. BLIKAHÓLAR 4— 5 herb. ca 120 fm. íbúö á 5. hæö í háhýsi. Mikið útsýni. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.5 millj. DÚFNAHÓLAR 5— 6 herb. ca 130 fm. íbúö á 7. hæð í háhýsi. Innbyggöur bílskúr. Mikiö útsýni. Verö: 18.0 millj. Útb.: 12.0—12.5 millj. GRETTISGATA Einbýlishús (forskalaö), sem er tvær hæöir 45 fm aö grunnfleti. 4 svefnherbergi. Verð: 12.0—13.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. ca 87 fm íbúö á 3ju hæö í biokk. Verö: 13.0 millj. Útb.: 8.5 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúö á 2. hæö í blokk. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. KLEPPSVEGUR 4ra—5 herb. íbúö ca 108 fm á I. hæö í blokk. Suöur svalir. Verö 13.0 millj. Útb.: 8.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca 107 fm endaíbúð á 5. hæö í háhýsi. Stórar suöur svalir. Mjög glæsileg íbúö. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.5 millj. SELT J ARN ARNES Neðri hæö um 190 fm í þríbýlishúsi, byggöu 1966. 4 svefnherbergi. Allt sér. Bílskúr, innbyggður. Verö: 23.0 millj. STRANDAGATA, HF. 3ja herb. íbúö á 3ju hæö í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Verð 9.5 millj. Útb.: 10.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. ca 108 fm. íbúö á 3ju hæð í blokk. Laus strax. Verö: 14.5 millj. Útb.: 10.0 millj. ÞVERBREKKA 3ja herb. íbúö á 1. hæö í háhýsi. Laus fljótlega. Verö: II. 0 millj. Útb.: 7.5—8.0 millj. HVOLSVÖLLUR Einbýlishús á einni hæð. Gott hús. Verð: 15.0 millj. Útb.: 8.0—9.0 milli. Ragnar Tómasson hdl. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 16180 - 28030 Til sölu Fokhelt einbýlishús í Mosfells- sveit, 134 ferm. með tvöföldum bílskúr. 4ra herb. íbúðir viö Álfhólsveg, Hjartarhaga, Rauðalæk og Kóngsbakka. 3ja herb. íbúðir við Skerjabraut, Týsgötu, Lokastíg, Bollagötu, Blesugróf, Spítala- stíg, Frakkastíg, Skálaheiði, Karfavog og Merkjateig 2ja herb. íbúðir við • Týsgötu, Hraunbæ, Asparfell, Sogaveg, Blesugróf og Frakka- Stíg. Toppíbúö (penthouse) Viö Krummahóla. Eínbýlishús í Hafnarfirði, Vogum Vatns- leysuströnd, Hvolsvelli, Stokks- eyri og viö Laugarásveg. Einbýlishúsalóð viö Esjugrund Kjalarnesi 1200 ferm. SKÚLATÚN Sf. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn. Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- og helgarsími 351 30. Róbert Árni Hreiðarsson, lögfræðingur. SÍMIMER 24300 Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Fossvogs- Háaleitis- eöa smáíbúöahverfi. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi í gamla bæn- um. Verslun — lönaður Höfum kaupanda aö 150—200 fm verslunarhúsnæöi í austur- borginni. Höfum kaupanda aö 100—150 fm iönaöarhúsnæöi, helst viö Ármúla eöa Síðumúla. Breiðholt 110 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Sér þvottahús. Sameign fullfrá- gengin. Útb. 9.5 millj. Hlégerði 100 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö í þríbýlishúsi. Suöur svalir. Bílskúrsréttindi. Útb. 9.5—10 millj. Breiðholt 110 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð tilbúin undir tréverk. Verö 12.5 millj. Langholtsvegur 85 fm 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hitaveita og sér lóö. Útb. 6.5 millj. Vesturbær 55 fm 2ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur og sér hitaveita. Framnesvegur 60 fm 3ja herb. kjallaraíbúö. Sér inngangur og sér hitaveita. Útb. 4 millj. Okkur vantar allar geröir eigna ó skrá. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 21 Simi 24300 Þórhallur ^ömsson viðsk.fr. Hróifur Hjaltason Kvöldsími kl._7 —8 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22400 JBerjunblabib Við Rauðalæk 5 herb. fm snotur íbúö á 4. hæö. Sér þvottaherb. Útb. 10—11 millj. Sérhæð á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góö íbúö á jaröhæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm vönduö íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Útb. 11 millj. Við Hraunbæ 3ja herb. 96 fm vönduö íbúð á 2. hæö. Útb. 8,5 millj. Viö Drápuhlíö 3ja herb. 100 fm góö kjallara- íbúö. Sér inng. og sér hiti Útb. 7,5 millj. Við Barónstíg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 6—6,5 millj. íbúöin er laus nú þegar. Við Njélsgötu 2ja herb. risíbúö. Útb. 3,8—4 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast. Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi á Seltjarn- arnesi. Höfum kaupanda að sér hæð. 130—150 fm. aö stærö í. Vesturbænum eöa Hlíöunum. Höfum kaupanda aö 2ja—3ja herb. íbúö í Norðurbænum Hafnarfiröi. EicnflmiÐLumn VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SOktsUArt Swerrir Kristinsson Sjgurður Óieeon hrl. Sigvaldaraðhús Til sölu raöhús í Hrauntungu í Kópavogi. 220 fm meö innbyggöum bílskúr, 5 svefnherb. Stór stofa, stórar svalir. Vandaöar innréttingar. Okkur vantar sérhæöir og raðhús á söluskrá. EICM4KP uitibodidIHéI LAUGAVEGI 87, S: 13837 //Í/ÍÍJ? Heimir Lárusson s. 10399 IwvOO Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl. 83000 Til sölu Einbýlishús við Laufskóga Hverag. Fallegt og vandaö (steypt) einbýlishús. Stærö 142 fm á einni hæö ásamt innbyggðum 40 fm bílskúr. Húsiö er 9 ára og skiptist þannig: Stórar samliggjandi stofur og skáli. 4 svefnherb., sjónvarpsherb., stórt eldhús meö borökrók, þvottahús og búr. 2 baðherb., 40 fm vandaöur sólpallur. Húsió stendur hátt meö útsýni til allra átta. 1200 fm lóð, sem liggur upp að Hamrinum. Laust eftir samkomulagi. Einbýlishús við Laufskóga Hverag. Fallegt og vandaö einbýlishús um 131 fm á einni hæð (hlaöiö steinhús. 10 ára) sem skiptist í samliggjandi stofur, sjónvarpsskála, 4 svefnherb., baðherb., eldhús meö borökrók, þvottahús og geymslu. Gestasnyrting. Sér bílskúr 45 fm. Lóð 1250 fm. Húsiö stendur á fögrum stað. Laust eftir samkomulagi. Verð 20—22 millj. Teikning og mynd á skrifstofunni. Einbýlishús á Eyrarbakka Fallegt lítiö einbýlishús, sem er 35—40 fm aö grunnfleti. Hæö, ris og kjallari. Húsiö er járnslegiö timburhús meö steyptum kjaliara. Húsiö var byggt 1914 úr dönskum kjörviöi sem er eins í dag. Bílskúr úr timbri. Húsiö stendur viö sjávargötuna sem er aðalgatan. Húsið getur losnaö strax. Hentugt sem sumarhús eöa sem orlofshús. Verö 4,5 millj. Útb. 3 millj. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI 83000 Silfurteigii Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Vesturbær 2ja herb. lítil risíbúö. Verö 4 millj., útb. 2 millj. Laufvangur 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Mjög snyrtileg eign. Sér inngangur. Útb. um 8 millj. Seljavegur 3ja—4ra herb. risíbúö. Laus nú þegar. Útb. 5.5 millj. Álftamýri 3ja herb. íbúö á hæö í fjölbýlis- húsi. Suöursvalir. Laus nú þegar. 3ja m/bílskúr Höfum til sölu tvær mjög góöar 3ja herb. íbúðir í efra Breiöholti viö Arahóla og Asparfell. Bíl- skúrar fylgja báóum eignunum. í smíöum 5 herb. íbúðir í vesturbænum. Bílskúrar geta fylgt. Fast verð. Teikningar og ollar upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. EIGMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Ellasson Kvöldsími 44789 81066 Leitiö ekki langt yfirskammt BERGST AÐ ASTRÆTI 3ja herb. 75 fm ibúö á tveimur hæöum. Sér inngangur. Sér hiti. ARAHÓLAR 3ja herb. falleg og rúmgóö 95 fm endaíbúö á 1. hæö. Flísalagt baö. Haröviðarinnrétting í eld- húsi. Sér þvottaherb. Glæsilegt útsýni. Góöur btlskúr ÁLFTAMÝRI 3ja herb. 100 fm. íbúö á 2. hæö. íbúðin er 2 svefnherb. og mjög stór stofa ca. 36 fm Flísalagt baö. MEIST AR A VELLIR 2ja herb. góö 65 fm. íbúö á jaröhæö. LJÓSHEIMAR 4ra—5 herb. góö 100 fm íbúð á 4. hæö. Flísalagt bað. Nýtt tvöfalt gler. BÓLST AÐAHLÍÐ 5—6 herb. góö 120 fm'íbúð á 2. hæö. Haröviöarinnrétting í eldhúsi. Flísalagt baö. Bílskúr. FELLSÁS MOSFELLSSVEIT 250 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföld- um bílskúr. Gott útsýni. ENGJASEL Raöhús sem er kjallari og tvær hæöir ca. 75 fm aö grunnfleti. Húsiö er fokhelt aö innan en tilbúíö aö utan. Meö gleri og útihurðum. Einangrun og miö- stöð fylgir. SÆVARGARÐAR SELT J ARN ARNESI 160 fm fallegt raöhús á tveimur hæöum. Á neöri hæö er skáli, 3—4 svefnherb. og baö. Á efri hæö eru stór stofa, etdhús og gestasnyrting. Mjög gott útsýni og góöur bíiskúr. FASTEIQNASALA Langhottsveqi 115 ( BæjarieAahúsinu ) simi: 81066 Lúdvik HaUdórssan Adalsteinn Pétursson Beryur Goönason hdl MYNDAMÓTHF PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.