Morgunblaðið - 06.07.1978, Page 28

Morgunblaðið - 06.07.1978, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1978 Spáin er íyrir daginn ( dag HRÚTURINN |V|B 21. MARZ—19. APRÍL Þú ga-tir hitt í dag aðlaðandi persónu, sem mun þé hafa ómæld áhrif á framtíð þina. NAUTIÐ 2« APRfL-20. MAÍ Bjóddu vinnufélögum þi'num heim með þér að lokinni vinnu og þið muniö eiga mjög gagnleg- ar samræður k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚ\f Rómantíkin mun hafa mikil áhrif á gang máia hjá þér í kvöld. I>ú munt hitta skemmti- legt fólk sem þú hcfur ekki þekkt áður. plX KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Viðskiptahættir þfnir munu færa þér gott f aðra hönd. Sérstaklega skalt þú hafa augun opin fyrir nýjum hlutum fyrir heimiiið. LJÓNIÐ |.*-a 23. JÚLf-22. ÁGÚST Láttu tilfinningarnar ráða ferð- inni hjá þér í dag. Byrjaðu daginn á þvf að mála og hlustaðu svo á góða tónlist. MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. Þú munt þurfa á öllu þfnu þreki að halda f samningum f dag. l>ú skalt þó ekki láta deigan sfga þótt á móti blási. \ VOGIN W/itT4 23. SEPT.-22. OKT. I>ú ættir að halda þig f nánara samhandi við þfna nánustu en þú hcfur til þessa gert. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Reyndu að komast í hádegisverð með yfirmanni þínum og ra-ddu þar við hann hugmyndir þfnar um breytta starfshætti. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Nú er stundin runnin upp til að halda hóf heima hjá þér. Vertu ræðinn við gesti þfna. það gæti komið þér að notum seinna meir. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Eyddu deginum í faðmi fjöl- skyldunnar. I>að mun veita þér ómælda ánægju. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»ú ættir að skipuleggja sumar- leyfisferð í samvinnu við vini þína. ekki hugsa um að gera þetta á eigin spýtur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I>ú munt verða furðu lostinn yfir samstarfsvilja vinnufélaga þinna. Sýndu þeim að þú metir það. TINNI í AMERÍKU Veriu aJveqróJequr TobbHÉq <atla ekki að fara að atfa fallhlífar $tökk.. - - » U- J- X-9 BNRÓWIN, NCMA SÓfitRNlR TALI,.. fct? © Bulls STVTTAM t>lM GEFUR OKXUR AMDuT OG DAG- SETUItM SL), P/ANA ... ATMOGUM HyAP VIDFIMNUM I SkJÖLUM SkRlF- STOFUMNAR.! TÍBERÍUS KEISARI © ÉG NEITA E/NP-RE6IE) S ÖLLUM FERDINAND HOV PöN’T LIKE FLVIN6 IUÍTH A ME55A6E TíEP TO VOUR LE6; HUH ? é-io — Þú vilt ekki fljúga með orðsendinguna bundna við fót þinn, ha? — Við verðum þá að reyna eitthvað annað ...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.