Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 5
THF STRANGER MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 SQyjOB 0 ^JQÖ □ Bonny Tyler: Natura! Face Hin hrjúfa rödd Bonnle Tyter heiliar, sögöum viö síöast er viö auglýstum þessa bráðskemmtilegu plötu. Hlð frábæra lag „tt'S a Hearache" er nú ekki síður vinsælt hér en annars staðar f heiminum og síðasta sending kláraðist á örféum dögum, en hér er komin ný, og þu átt næsta leik. Til á plötu og kassettu. □ Andy Gibb: Shadow Dancing. Titillag þessarar plötu var gefið út á tveggja laga plötu, og er nú í dag í efsta sæti bandaríska listans. Andy Gibb fer á kostum á þessari splunkunýju plötu enda nýtur hann góðrar aðstoðar bræðra sinna í Bee Gees, en þessi plata er ómlssandi fyrir alla aðdáendur þeirra bræðra. Til á plötu oq kassettu. ’i ii> □ Billy Joel: The Stranger Ný sending af hinni frábæru, vinsælu plötu Billy Joel. Það hlaut að koma að því að við tærðum að meta þennan mikla listamann, sem Billy Joel er. Til á plötu og kassettu. □ Gerry Rafferty: City to City. Það er ekki ósvipað að bera Gerry Rafferty saman við Billy Joel, því það er pottþétt að líki þér annar, þá líkar þér hinn Itka. En Gerry Rafferty er engu aö síður sér kapítuli, og plata hans City to City er meistaraverk, sem festist á fónlnum, þú setur hana á fóninn og eftir að hún er búin ertu í hinum mestu vandræðum með hvað eigi aö spila, þar til þú setur hana bara aftur á. Og ef þú ert ekki enn búin(n) að tryggja þér eintak ættirðu bara að... Til á plötu og kassettu. □ Rocky Horror Picture Show. Platan sem sumir hafa beðið eftir í allt að ár, er nú komin og veröur vonandi til næstu daga. En er fyrsta sending kom fyrir nokkrum dögum kláraðist hún samdægurs. MONTREUX «»«ks lana suicwmí iuin mwuu simuuiuiiiáiowm twuii mm wwsw lunwsiimiia* miiMMt □ Peter Brown: Do You Wanna Get Funky With Me. Viljirðu Disco tónlíst eins og hún gerist allra best, þá er þetta platan. Hún hefur verlð vinsælasta disco ptatan vestan hafs undanfarnar vikur og er nú meðal 10 mest seldu platna þar, auk þess stefnir lag af henni, „Dance With Me" á toppinn. Sem sagt ef það á að dansa í partíinu þá er þessi plata nauðsyn. Einnig mælum við með tveimur nýjum plötum — Jimmy Bo Horne: Dance Across the Floor og U.S.A. — Europian Connection: Come Into My Life. Sem fyrirtaks Dlsco plötur. ——g« □ Billy Cobbham, Steve Khan, Alpahonso Johnson, Tom Scott: Alivemotherforya Montreaux Summit 2. Við reynum að standa okkur vel á þeim sviðum sem við bjóöum upp á. Og þar er jass ákaflega stór hluti. Allir jassunnendur þekkja þá heiðursmenn Bllly Cobbham, Steve Kham, Alphonso Johnson og Tom Scott og aö heyra í þelm saman í hljómsveit, er jafn ótrúlegt sem það er unaöslegt. Allir þeir sem heyrt hafa Montreaux Summit No. 1 fá hér ekki síður athyglisveröa plötu með sama stjörnuliðinu og var á þeirri fyrri. Þetta er platan sem inniheldur hið geypivlnsæla lag „Youre the One that I Want" meö Oiiviu Newton John og John Travolta, ásamt hálfum öðrum hellingi af öðrum ekki síður góðum lögum. Vlð vitum að margir voru að bíða eftir þessari plötu, og nú er bara að hafa hraðar hendur og fljóta fætur til að þurfa ekki að bíöa eftir næstu sendingu. Til að plötu og kassettu. □ Darts: Darts. □ Darts: Everyone Plays Darta. Hin ógnarlega stuðhljómsveit, Darts virðist nú vera að ná heljartökum á þjóöinni, enda ekki seinna að vænna, þar sem allir eru upplyftingar þurfi. Ertu með í stuðið? Til á plötu og kassettu. Auk þessara platna, sem auglýstar eru hér á síöunni, vorum viö aö taka upp geypilega mikiö af athyglisveröum plötum. Þannig aö rétt vœri nú aö leggja leiö sína í einhverja af 3 verzlunum okkar og kanna málin. Krossiö viö Þær plötur sem óskaö er, sendiö okkur listann og viö sendum samdægurs til baka í póstkröfu. Nafn Heimilisfang RCCORDED UVEIN1977! FEATURES16 SUPERSTARS!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.