Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 Og er Jesús var skíröur sté hann jafnskjótt upp úr vatn- inu; og sjá, himnarnir opnuó- ust fyrir honum, og hann sá Guós anda stíga ofan eins og dúfu og koma yfir hann; og sjá, rödd af himnum sagói: Þessi er minn elskaöi sonur, sem ég hefi velpóknun á. (Matt. 3: 16—17). I K ROSSGATA I 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ • 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi — 1. braut, 5. ógrynni, 6. tröllið, 9. rösk. 10. borði, 11. á fæti, 13. tvfnóna, 15. Kkamshlutinn, 17. hinn. LÓÐRÉTTi - 1. þjóðhöfðinjíi, 2. vafi, 3. svelgurinn, 4. mjúk, 7. aðgreiningin, 8. nákomin, 12. kaup, 14. eldstæði, 16. tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTTi — 1. snápur, 5. lú, 6. Elíasi, 9. kút, 10. óð, 11. kk, 12. eti, 13. jaki, 15. óma, 17. nárann. LÓÐRETTi — 1. snekkjan, 2 álít, 3. púa, 4. reiðir, 7. lúka, 8. sót, 12. eima, 14. kór, 16. an. ||lf J í! j|.nfTi7Ír iTfll7lllilll|||l!|i!| iVIH VilM«ndvr varta diaimélaréðlMrrar í DAG er föstudagur 7. júlí, sem er 188. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.35 og síðdegisflóö kl. 19.49. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.17 og sólarlag kl. 23.46. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.17 og sólarlag kl. 24.10. í Reykjavík er tunglið í suðri kl. 15.10 og það sest kl. 23.21. (íslands- almanakið). ARNAO HEILLA Afsakaðu Ég er frá Hreinsunardeild Alþýðuflokksins góði!! STÖLLUR þessar, sem eiga heima suður í Garðabæ, hcldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, Landssamb. fatlaðra, — að Smáraflöt 38 í Garðabæ. Telpurnar söfnuðu rúmiega 3100 krónum. bær heita María Ólafsdóttir, og Maria Magnúsdóttir. — Á myndina vantar Brynhildi Jónsdóttur, sem var þátttakandi í fyrirtækinu. Gunnlaugi Sigvaldasyni í síma 86300. SKRÁNINGARGJALD í HÍ. — Með auglýsingu í Stjórn- artíðindum hefur verið ákveðið að skráningargjald, bæði við frumskráningu og árlega skráningu, í Háskóla Islands verði 8500 krónur en var í fyrra kr. 6500. Gjaldið skiptist að þessu sinni þannig að til Félagsstofnunar stúdenta renna 4700 krónur, til Stúdentaráðs Háskóla íslands 2800 krónur, en 1000 kr. renna í sjóð, er nefnist Stúdentaskiptasjóður og skal fé sjóðsins varið til stúdenta- skipta milli íslands og ann- arra ríkja. ['HEIMILISDÝR FRÁ HÖFNINNI FRÉTTIR HAPPDRÆTTI Fjölnis. - Lyonsklúbburinn Fjölnir efndi nýverið til happdrættis og var dregið í því 3. maí sl. Enn eru ósóttir tveir vinning- ar en það eru Sharp-litasjón- varpstæki, sem kom á miða nr. 10809 og sólarlandaferð með Sunnu á kr. 100.000- sem kom á miða nr. 20068. Eigendur þessara miða geta vitjað vinninganna hjá HELGAFELL kom í fyrra- kvöld af ströndinni til Reykjavíkur og Kljáfoss fór til Straumsvíkur. Þá fór Háifoss frá Reykjavík og Hvassafell og Brúarfoss komu. Klukkan 11 í gær- morgun fór togarinn Rauðinúpur frá Reykjavík en þar hefur hann sem kunnugt er verið til viðgerðar í Hafnarfjarðarkirkju hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðrún Friðleifsdóttir og Guðmundur Þór Valdi- marsson. Heimili þeirra er að Smyrlahrauni 6, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Iris). SJÖTÍU og fimm ára varð í gær, 6. júlí, Helga Þórarins- dóttir, Grindavík. Helga tekur á móti gestum í Félags- heimilinu Festi laugardaginn 8. júlí n.k. milli kl. 3 og 7 síðdegis. KÖTTUR TAPAST. - Þessi læða tapaðist fyrir vestan Búðardal, þriðjudaginn 4. júlí um hádegisbilið. Hún er mikið hvít en gulbrún og svört á baki. Læðan er með bleika hálsól. Finnandi er beðinn um að hringja í síma 72504 eða 10832 Reykjavík. eftir að hann strandaöi í vor. Lagarfoss kom frá útlöndum í fyrradag en í gær var Selá væntanleg og Mánafoss átti að fara frá Reykjavík síðdeg- is. Skemmtiferðaskipið Evrópa lá í gær í Sundahöfn en fór þaðan í gærkvöldi. Ekki er von á skemmtiferða- skipi til Reykjavíkur fyrr en 11. þessa mánaðar. í Bústaðakirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Sigríður Elín Kjaran og Njáll Helgi Jónsson. Heimili þeirra verður að Njörvasundi 31, Reykjavík. (ljósm.st. Gnnars Ingimars.) [ AHEIT DG GJ/XFIR ] Áheit á Strandarkirkju afhent Morgunbl.: 5.500.-. I.B. 1.000.-, A.S.B. 500.-, Ninna 500.-, Sélveig 1.000.-, H. B.P. 5.000.-, H.P. 5.000.-, M.B.Þ. I. 000.-, N.N. 1.000.-, Ebbi 1.000.-, H. S. 5.000.-, S.S. 1.000.-, 15. 500.-, R. J. 1.000.-, N.N. 5.000.-, J.R. I. 000.-, Kárason 1.000.-, N.N. 5.000.-. N.N. 1.000.-, x/2 5.000.-, S. G. 1.000.-, K.F. 5.000.-, B.A.L. 10.000.-, A.B. 500.-, Rósa 1.000.-, L.S. 1.000.-, R.A. 1.000.-, S.V.M. 6.000.-, G 25 5.000.-, N.N. 5.000.-, Ása 3.000.-, Gömui kona 3.000.-, I.Ó. 1.000.-. B.H. 10.000. A.G.D 1.000.-, N.N. 2.000.-, M.H.E. 800.-, V, Sig. 500.-. V.í. 3.000.-, Ebbi 1.000.-. A.B. 100.-, L.S. 1.000.-, H Kára 300.-, Dísa 2.200.-, N.N 500.-. G.E. 5.000.-, E.E. 5.000.-, I. Sig. 5.000.-, Þakklátur 4.000.-, H.V.Ö. 1.000.-, I.S. 1.500.-, St. Georgsd. 2.000.-, K.E. 1.000.-, Selvogur 5.000.-, G og E 1.000.-. KVÖLD-. nalur og hrlgidaxaþjónusta aptötckanna í Reykjavtk vcröur scm hór scgir dagana írá og mcð 7. júlí til 13. júlf. f Rcykjavíkur Apótcki. En auk þess cr Borgar Ap<'itck opið til kl. 22 iill kvöld vaktvikunnar ncma sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og heigidögum. cn hffgt er að ná samhandi við iffkni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni t síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, cn því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir ki. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlffknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænus/itt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér óna misskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. sími 76620. Eftir lokun er svarað 1 síma 22621 eða 16597. c iiWdaumc HEIMSÓKNARTlMAR. LAND- OJUKriAnUO SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPlTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og s’tnnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laegardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. .8.30 tll kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kh 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÖPÁVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tU. kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUft Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kh 16 og kl. 19.30 til kl. 20. , ' CÁCkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10771 og 27029 til kl. 1.7. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — löstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við latlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTÁÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema lauKardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB EJARSAFN, Safnið cr opið kl. 13-18 alla daga ncma mánudaga. — Strætisvagn. Icið 10 frá Illcmmtorgi. Vagninn ekur að safninu um h<4gar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÍRNAGARÐUR, llandritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Bll llláWltfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- dILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum cr svarað allan sóiarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hllanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfeilum öðrum scm borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í fréttabréfi frá Minni-Burg f Grfmsncsi má lesa cftirfarandi, .Aflcitt útlit mcð grasvöxt. Má scgja að hjcr og í Biskupstungum hafi gróður staðið f stað sfðan í maí-lok. cn þá var gott sprettuút- lit. Er ckki viðlit að byrja slátt hjcr um slóðir fyrri cn eftir hálfan mánuð og þó víða ckki þá ncma grasvöxtur komi." Og í fréttabrcfi frá Þjórsá er tekið í sama strcng, .Sláttur ckki byrjaður hjer næricndis. cinstöku tún siæg. en flcst illa sprottin. Harðbalatún aflclt. Ilorfur um grasvöxt því afar slæmar. — Á Hcllishciði kom krapdcmha í ga‘r." GENGISSKRANING NR. 122 - 6. júlí 1978. Eining Kl. 12.0flKaup Sala í Bandaríkjntlollar 259,80 260.40 i Sterlingspund 485,85 487,05* í Kanadadollar 231.55 232,05 100 Danskar krónur 4625,45 4636,15* 100 Norskar krónur 4827,90 4839,00* 100 Sænskar krónur 5714,00 5727,20* 100 Finnsk mörk 6169,60 6183,80* 100 Franskir frankar 5840,50 5854,00* 100 Belg. frankar 802.80 804,70* 100 Svissn. frankar 14324,30 14357.40* 100 Gyilini 11753,50 11780,70* 100 V.-þýzk mörk 12656,20 12685,40* 100 Lírur 30,68 30,75* 100 Austurr. sch. 1754,80 1758,90* 100 Escudos 572,25 573,55* 100 Pesetar 332,00 332,80* 100 Yen 128,57 128.86* Breyting frá síðustu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.