Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 Fé rekið í af- rétt mun seinna en í meðalárum Innan við helmingur sauðfjár landsmanna gengur í afréttum VORHHAPPDRÆTII4 SKRÁ UM VINNINGA i 7. FLOKKI 1978 Kr. 1.000.000 51 1 1 Kr. 500.000 35965 Kr. 200.000 72449 Kr. 100.000 21145 26426 32656 37248 71430 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvért: 3151 9532 18305 23747 56460 70545 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert: 72 85 140 407 523 54 7 632 677 841 877 933 935 959 1028 1030 1082 1123 1152 1180 1182 1193 1227 1237 1300 1337 1394 1607 1684 1709 1819 2075 2077 2119 2166 2197 2267 2286 24585 24608 24705 24715 24840 24881 24967 24979 24990 25045 25107 25164 25245 25266 25298 25319 25385 25430 25520 25533 2 5560 25610 25684 25731 25817 25872 25896 25973 25979 26039 26092 26142 26407 26424 26430 26482 26536 26564 26609 26691 26796 26821 26854 26925 2 6 948 27028 27084 27171 27190 27201 27245 27359 27362 27378 27391 2 7394 27449 27503 27561 27599 27761 27843 27904 27934 27963 28038 28044 28046 28102 28202 28257 28385 28436 28574 28669 28914 28996 29036 29087 2314 2522 2548 2656 2678 2878 2912 2922 3065 3075 3111 3134 3218 32 30 3268 3340 3364 3458 3590 3733 1759 3773 3794 3839 3942 3964 40 0 5 4127 4169 4251 4303 44 62 4518 4528 4534 4594 4627 29088 29105 292 54 29334 29349 29402 29417 29507 29518 29526 29538 29540 29605 29606 29674 29700 29804 298 14 29823 29837 298 54 298 75 29908 30060 30093 30149 30194 30224 30247 30271 30308 30320 30347 30373 30406 30423 30495 30777 308 51 30927 30933 31091 31140 31265 31411 31451 31513 31519 31557 31770 31967 32009 32113 32122 32202 32500 32517 32551 32592 32712 32741 32755 32981 33035 33064 33123 33171 33174 3 32 06 33228 33353 33388 33390 33427 3 3449 33563 33689 33777 33821 4721 4747 4821 4854 4864 4873 4934 5059 5076 5085 5105 5119 5188 5191 52 04 5225 5237 5245 5273 5287 5317 5358 5380 5397 5404 5412 5478 5559 5613 5614 5771 58 37 5839 5856 5943 5978 5984 6001 6018 6081 608 3 6115 6386 6541 6748 6774 6790 6883 6917 6956 7070 7091 7177 7212 7303 7378 7397 7524 7607 7690 7835 7852 7899 7914 792 C 7943 8011 8022 8166 8225 8290 8346 8350 8428 8446 8453 8471 8647 8737 8753 881 7 8823 8835 8931 8949 8973 9026 9030 9245 9275 9325 9485 9509 9521 9542 9552 9569 9728 9787 9979 10113 10123 10193 10222 10229 10241 10262 10368 10399 10400 10449 10525 10538 10566 10829 10916 10981 11032 11044 11068 11073 11152 11203 11254 11275 11415 11434 11453 11555 11570 11696 11823 11864 11880 11908 11917 11954 11956 11963 11967 11997 12032 12200 12224 12256 12286 12443 12445 12553 12692 12743 12902 12914 12922 12943 13038 13107 13147 13216 13374 13390 13496 13653 13723 13735 13804 14017 14048 14084 14183 14324 14344 14367 14445 14482 14489 14521 14606 14624 14640 14680 14725 14774 14805 14823 14888 14976 15006 15029 15124 15133 15192 15301 15391 15401 15448 15479 15576 15609 15695 15712 15933 16124 16130 16141 16154 16162 16237 16283 16299 16327 16339 16377 16401 16418 16544 16571 16605 16751 16752 16808 16926 16941 16968 17028 17054 17104 17115 17186 17195 17306 17339 17399 17406 17434 17474 17486 17544 17571 17801 17811 17899 17935 17943 17965 18001 18012 18035 18100 18126 18152 18218 18387 18473 18523 18565 18608 18619 18646 18647 18657 18680 18724 18732 18834 18897 18909 18926 19006 19075 19121 19272 19282 19290 19334 19391 19406 19446 19475 19507 19558 19560 19612 19647 19714 19764 19800 19868 19959 19983 20077 20127 20161 20318 20341 20382 20421 20444 20558 20649 20689 20724 20750 20948 21024 21164 21169 21189 21208 21298 21332 21356 21421 21437 21467 21586 21622 21644 21661 21747 21793 21901 22047 22096 22102 22110 22201 22297 22313 22443 22478 22561 22657 22726 22727 22826 23010 23064 23081 23096 23165 23220 23278 23369 23371 23406 23408 23446 23494 23643 23704 23770 23830 23912 23981 23990 24040 24057 24111 24153 24185 24221 24308 24332 24371 24375 24458 24483 24496 24537 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert: 33879 33892 33899 33912 34087 34213 34240 34320 34329 34352 34497 34528 34535 34559 34649 34712 34824 34827 34915 34965 34988 34996 35042 35078 35123 35169 35198 35202 35213 35232 35256 352 74 35278 35335 35414 35418 35437 35514 35529 35530 35621 35666 35697 35805 35815 35850 36185 36359 36384 36402 36412 36429 36442 36461 36468 36560 36574 36677 36740 36785 36887 36918 36948 36969 3713T 37143 37206 37241 37564 37599 37607 37624 37704 37707 37732 37736 37804 37836 37854 3794 3 38066 38094 38098 38235 38275 38373 38381 38479 38574 38676 38779 38780 38793 38802 38923 38962 39002 39015 39195 39224 39229 39274 39282 39510 39521 39530 39567 39606 3961 7 39630 396 39 39659 39687 39704 39730 39731 39830 39916 40003 40069 40077 40098 40107 40190 40200 40249 40337 40407 4C746 4C787 40855 40890 40894 40931 40961 41038 41040 41099 41233 41247 41403 41426 41450 41574 4 1**98 41619 41625 41645 41680 41784 41792 41833 41971 41992 42048 42066 42108 42173 42275 42335 42348 42362 42473 42711 42808 42831 42839 42939 43038 43087 43116 43196 43301 43310 43328 43333 43376 43391 43400 43403 43420 43448 43471 43508 43524 43601 43605 43720 43739 43763 43825 4 3837 43857 44023 4406? 44181 44277 44283 44317 44346 44374 44533 44560 44598 44609 44699 44706 44726 4473C 44744 44965 45039 45094 45171 45184 45260 45261 45280 45292 45329 45373 45563 45651 45652 45682 45763 45817 45885 45899 45904 45912 45968 45982 45988 46030 46067 46093 46096 46113 46122 46142 46253 46263 46270 46289 46326 46413 46416 46419 46508 46585 46617 46670 46672 46715 46801 46860 47020 47085 47095 47270 47290 47315 47488 47548 47551 475 73 47610 47654 47710 47847 47867 47870 47904 47909 47912 47926 4 7960 47974 48018 48050 48070 48194 48271 48306 48328 48375 48393 48403 48412 48423 48435 48567 48585 48605 48625 48646 48675 48684 48769 48829 48868 48917 48919 48945 49012 4 9022 49044 49088 491 72 49203 49256 49311 49319 49348 4 9444 49470 49478 49482 49588 49593 49653 49673 49695 49723 49877 49886 49946 50109 50117 50118 50200 50208 50282 50288 50295 50319 50416 50530 50535 50540 50668 50694 50704 50728 50823 51036 51383 51428 51520 51724 51757 51788 51791 51865 51924 51930 51997 52043 52044 52110 52198 52239 52332 52334 52456 52462 52475 52500 52532 52619 52622 52670 52699 52726 52753 52764 52807 52810 52854 52877 52927 52972 53018 53092 53106 53157 53201 53230 53249 53251 53257 53309 53326 53366 53398 53472 53517 53701 53714 53869 53878 53891 53901 53979 5402 8 54132 54136 54151 54467 54599 54611 54658 54707 54784 54796 54816 54978 55004 55059 55123 55142 55177 55219 55247 55403 55431 55453 55584 55594 55629 55631 55748 55751 55970 56031 56187 56243 56296 56317 56326 56413 56592 56628 56685 56724 56727 56795 56853 56931 56942 56967 57042 57143 57187 57199 57202 57220 57333 57343 5-7404 57439 57456 57499 57525 57534 57611 57661 57699 57737 57812 57846 58001 58005 58021 58042 58049 58178 58188 58209 58230 58241 58251 58253 58309 58361 58385 58392 58421 58483 58560 58565 58582 58611 58774 58839 58871 59020 59111 59145 59257 59269 59280 59354 59417 59433 595 38 59542 59661 59671 59682 59703 59835 59854 59970 59990 60032 60067 60082 60090 60135 60202 602 06 60208 60250 60278 60283 60308 60358 60366 60387 60391 60402 604 16 60486 60599 60674 60712 60790 60810 60846 60882 60887 60917 60931 60954 61000 61026 61005 61128 61188 61280 61320 61609 61682 61705 61786 61847 61917 61969 61991 62099 62112 62142 62282 62428 62493’ 62547 62554 62696 62733 62792 62793 62810 62988 63004 63037 63164 63239 63260 63274 63328 63329 63396 63517 63526 63561 63662 63697 63803 63853 63922 63927 63949 63960 64066 64104 64131 64143 64202 64235 64 304 64322 64323 64365 64377 64439 64519 64567 64645 64761 64790 65036 65166 65197 65314 65366 65439 65517 65549 65597 65689 65770 65844 65992 66034 66064 66116 66197 66237 66255 66394 66468 66526 66578 66696 66758 66780 66810 66821 66877 66946 66974 67053 67092 67218 67244 67247 672 72 67350 67395 67410 67501 67554 67572 67649 67698 67722 67821 67911 67959 68092 68107 68142 68178 68289 68292 68383 68421 68461 68550 68632 68681 68682 68718 68786 68788 68843 68849 68886 68920 69013 69021 69089 69141 69183 69279 69308 69342 69399 69569 69618 69664 69671 69730 69755 69835 70132 70189 70322 70341 70347 70370 70653 70766 70770 70772 70780 70863 70927 70994 71041 71055 71115 71218 71234 71246 71317 71358 71360 71364 71452 71529 71622 71685 71757 71806 71814 71822 71834 71871 71900 71916 71924 71929 72043 72066 72071 72157 72170 72191 72260 72352 72403 72407 72422 72494 72598 72645 72666 72683 72735 72737 72812 72885 72978 73108 73280 73314 73390 73480 73509 73522 73582 73600 73721 73752 73872 73899 73909 73935 73953 74030 74039 74182 74192 74280 74303 74 364 74422 74446 74576 74727 74998 Aritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir utdrátt. Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. „ÞETTA vor er Kreinilega með kaldari vorum sem komið hafa og heimahagar, tún og afréttir eru seinni til nú. Bændur eru að byrja að fara með fé í afrétt en í meðalári hafa menn víðast verið húnir að fara með töluvert fé um mánaðamótin júní og júlí,“ sagði Olafur Dýrmundsson, landnýt- ingarráðunautur Búnaðarfélags- ins er blaðið leitaði frétta hjá honum af ástandi afrétta lands- ins. Ólafur sagði að aðstæður væru nokkuð mismunandi eftir land- svæðum, því sums staðar færi féð sjálft í afrétt og þar væri það víða byrjað að sækja í afréttina. Annars staðar væru girðingar og fé ýmist rekið eða flutt á bílum í afrétt og í þeim tilvikum væru bændur rétt að byrja að fara með féð. „Menn fara töluvert seinna með féð nú, því gróður í afréttun- um er mjög seint á ferðinni og víða er enn snjór. Vegir á afréttunum eru hins vegar góðir og menn hafa tekið eftir því að hingaö til hefur verið mjög lítið um virkilegar leysíngar í ám. Þann möguleika, sem góðir vegir gefa, verða menn tvímælalaust að nýta til að dreifa fénu vel um afréttina," sagði Ólafur. Fram kom hjá Ólafi að það fé, sem bændur eru búnir að flytja í afrétt, er nær allt vetrarrúið fé en bændur hafa hins vegar heldur veigrað sér við að smala fé til rúnings nú vegna kulda. Ekki sagðist Ólafur enn sem komið er hafa áhyggjur af því að bithagi yrði lítill á afréttunum, því bæði væri að oft kæmi kraftmikill ^gróður undan snjósköflum og ef það hlýnaði yrði gróður ekki lengi að-taka við sér. Að undanförnu hefur Ólafur Tapaði skjala- tösku STARFSMAÐUR Samstarfs- nefndar um reykingavarnir var staddur í anddyri hússins á Laugavegi 178 á þriðjudag og lagði þar frá sér skjalatösku meðan hann brá sér frá, en er hann kom til baka skömmu síðar var taskan horfin. I töskunni voru auk ávísanaheft- is ýmis gögn frá Samstarfsnefnd um reykingavarnir, sem engum verða að gagni nema nefndinni. Það eru góðfúsleg tilmæli til þess, sem töskuna hefur undir höndum, að henni verði komið á skrifstofu nefndarinnar í Lágmúla 9, 5. hæð. AÐALFUNDUR Kísiliðjunnar h.f. var haldinn í Mývatnssveit í fyrradag. A fundinum kom fram, að þrátt fyrir margskonar óhöpp sökum náttúruhamfara á s.l. ári hafi rekstur fyrirtækisins gengið vel og þegar afskrifaðar höfðu verið 50 millj. kr. skilaði fyrir- tækið 17 millj. kr. nettóhagnaði. Framleiðsluverðmæti fyrirtæk- isins námu 1000 milljónum króna Dýrmundsson unnið að könnun á skiptingu beitar sauðfjár milli heimahaga og úthaga. Nú liggja fyrir fyrstu niðurstöður og sam- kvtemt þeim er ljóst að innan við helmingur af sauðfé landsmanna gengur í afréttum yfir sumar- mánuðina og er afréttarbeitin mjög misjöfn eftir landshlutum t.d. er mikið um afréttarbeit í Húnavatnssýslum og Skagafirði en á Suðurlandi er meirihluti fjárins í heimahögum. Þá kemur fram í könnuninni að sögn Ólafs að þeim sveitarfélögum, sem reka hross í afrétt, fækkar alltaf og nú eru það nánast eingöngu Húnvetn- ingar og Skagfirðingar, sem reka hross í afrétt. „Það liggur alveg fyrir að þetta verður með allra verstu árum og það verður enn þá meira áríðandi nú en oft áður að bændur fylgist vel með fénu í afréttunum og taki frá afréttargirðingum, þegar gróð- ur fer að minnka,“ sagði Ólafur. Leningrad: Poppkonsert aflýst við mik- il mótmæli Moskvu, 6. júlí. AP. Lögreglan í Leningrad dreifði af hörku mannfjölda sem safnast hafði saman í miðborginni 4. júlí sl. til að mótmæla því að aflýst hafði verið hljómleikum nokkurra bandarískra hljómlistar- manna. Talið er að milli 5 og 10 þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla því að ekkert varð af hljómleikunum, en 50—100 þeirra voru hand- tekin. Ekki var tilkynnt hvers vegna hljómleikunum var af- lýst, en einn hljómlistarmann- anna, söngkonan Joan Baez, hefur verið í Moskvu að undanförnu og söng þar m.a. inn á plötu í fyrradag. Bílvelta í Hruna- mannahreppi BÍLVELTA varð í gærdag um klukkan 15,30 á veginum við Hruna í Hrunamannahrepp. Kona, sem var í hilnum, slasaðist og var flutt í slysadcild Borgar spitalans. Meiðsli hennar munu ekki hafa verið alvarleg. Talsvert tjón varð á bifreiðinni, sem var af gerðinni Skoda. á árinu, en þegar útflutnings- kostnaður er frádreginn voru tekjur fyrirtækisins 700 millj. kr. Þorsteinn Ólafsson fram- kvæmdastjóri Kísiliðjunnar sagði í samtali við Mbl. í gær, að árangur af rekstri fyrirtækisins hefði ugglaust orðið miklúm mun betri, ef allskonar óhöpp af völdum náttúruhamfara hefðu ekki dunið yfir. — Heildarniður- stöður 3,8% hærri... Framhald af bls. 2 fram úr áætlun, hefði hækkunin orðið 375 milljónir króna. í fjárhagsáætlun árSins 1977 var við endurskoðun hennar í ágúst- mánuði 1977 gert ráð fyrir að laun og launatengd gjöld yrðu 3.674,4 milljónir króna. Sagði Gunnlaugur að launahækkanir umfram endan- lega fjárveitingu hefðu orðið 133 milljónir króna. Rakti Gunnlaugur í ræðu sinni áhrif þeirra kjara- samninga, sem gerðir voru á árinu 1977 og sagði að samningar Alþýðusambandsins í júní hefðu falið í sér 26—27% hækkun við undirritun auk verðbóta og áfangahækkana. Þá hefðu samn- ingar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar á árinu falið í sér 18% meðaltalshækkun frá og með gildistöku samningsins frá áður greiddum júlílaunum en samningurinn tók gildi 1. júlí 1977. Síðan bættust við hækkanir sam- kvæmt ákvæðum um verðbætur og áfangahækkanir. Sagði Gunnlaug- ur, að af öllu þessu samanlögðu, léti nærri, að launakostnaður borgarinnar hefði átt að hækka um 45% milli áranna 1976 og 1977. Bókfærðar tekjur borgarinnar á árinu 1977 reyndust vera kr. 10.826 milljónir og urðu 3,8% hærri en áætlun hafði gert ráð fyrir og stafar hækkunin aðallega af hærri bókfærðum gatnagerðargjöldum og dráttarvöxtum frá Gjald- heimtu. Gunnlaugur gerði í ræðu sinni grein fyrir einstökum útgjaldalið- um borgarreikningsins og rekstri fyrirtækja borgarinnar. í borgarreikningnum kemur fram, að 2.590 milljónum króna hefur verið varið til eignabreyt- inga af rekstrarreikningi og sagði Gunnlaugur, að eignaaukning borgarsjóðs á árinu hefði numið 23.3 milljörðum króna og munaði þar mestu um hækkun á fasteigna- mati húsa og lóða vegha nýs fasteignamats, sem nam tæplega 17 milljörðum króna. Veltufjár- munir borgarinnar jukust á árinu 1977 um 29%. Lán til skamms tíma hafa hækkað um 36% og lán til langs tíma hafa hækkað um 12% milli ára. Sambærilegt hlut- fall milli áranna 1975 og 1976 var 10%. „Hækkunin er þannig tiltölulega lítil þegar tekið er tillit til þess, að stór hluti þessara lána eru erlend- ar lántökur og gengismunur upp- færður í árslok," sagði Gunnlaug- ur og lagði að síðustu til að reikningnum yrði vísað til annarr- ar umræðu, sem var samþykkt. — Hlutlaus aðili segir Birgir Framhald af bls. 2 til að framkvæma verkið. Birgir ísleifur sagði, að þetta hefði verið ástæðan fyrir, að hann sat hjá við afgreiðslu málsins í borgarráði. Hann kvaðst sakna, að í tillögunni um úttektina kæmi hvergi fram við hvaða tíma skuli miðað. Borgarendurskoðun væri algjör- lega hlutlaus og aldrei hefðu heyrst raddir, sem héldu öðru fram. Hins vegar sagðist Birgir ísleifur lýsa ánægju sinni með athugunina sem slíka. — Naumur sigur... ) l amhald af bls (<■ hvað eftir annað í opna skjöldu með grimmilegri baráttu. Enn voru Siglfirðingar nærri því að skora er Sigurður Haraldsson varði meistaralega langskot frá Sigurjóni Erlendssyni. Einnig var Jakob Kárason nærri því að skora fyrir heimamenn. En leikurinn var ekki ójafn og Valsmenn fengu einnig færi og þegar aðeins 20 mínútur voru til leiksloka, skoruðu þeir loks og ekki seinna vænna, því að taugarnar voru ekki í sem bestu lagi er hér var komið sögu. Það var Atli Eðvaldsson sem skoraði með þrumuskoti af 30 metra færi, Ómar markvörður Guömundsson hafði hendur á knettinum, en það reyndist ekki nóg. Rann nú mestur móðurinn af Siglfirðingum og Valsmenn tóku leikinn í sínar hendur og ekki leið á löngu þar til þeir skoruðu sitt annað mark. Vítaspyrna var dæmd á KS og tók Ingi Björn spyrnuna, en Ómar vftrði glæsilega. Dómarinn áleit hins vegar, að hann hefði hreyft sig áður en Ingi spyrnti og var því vítið endurtekið og skoraði þá Ingi Björn og innsiglaði dýrmætan sigur Vals. Astæða er til að hrósa öllum leikmönnum KS fyrir frammistöð- una, og þá einkum miðjumönnun- um og hægri bakverðinum, Þor- steini Jóhannssyni. Hjá Val átti Atli mjög góðan leik og einnig voru þeir Hörður og Jón Einarsson drjúgir. Þó að Valsmenn hafi ekki verið lélegir, þá má með sanni segja,æl þeir hafi hirt sigurinn, en Siglfirðingar heiðurinn. RB/gg. Kísiliðjan skilaði 17 millj. kr. hagn- aði á síðasta ári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.